Morgunblaðið - 28.05.1992, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.05.1992, Blaðsíða 10
11 MQRGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGyR 28..MAÍ 1992 Til sölu garðyrkjustöð í Hveragerði í Hveragerðier til sölu garðyrkjustöð við Gróðurmörk, ca 2.236 fm að stærð, sem samanstendur áf þremur gróðurhúsum ásamt tengibyggingu. Stöðin er til af- hendingar nú þegar. Nánari upplýsingar eru veittar á Lögmannsstofunni, Síðumúla 9, Reykjavík, sími 813155. S: 685009-685988 FAXNÚMER 678386 ÁRMÚLA21 DAN V.S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR, _ ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI, DAVÍÐ SIGURÐSSON, SÓLUMAÐUR. Traust og örugg þjónusta Skrifstofan verður opin frá ki. 12-16 í dag. Fjöldi eigna á söluskrá sem ekki eru auglýstar. Komið og fáið töívukeyrða söluskrá. Oft er um makaskipti að ræða. Teikningar á skrifstofu. Sýnishorn úr söluskrá: Hlunnavogur Glæsil. einbhús á 2 hæöum, um 156 1m ásamt sérbyggðum bílsk. Húsið er mikið endurn. Góð staðsetn. Falleg lóð. VerS 15,5 millj. 3556. Ásbúð — Gbæ Einbhús á 2 hæðum, mögul. é tveimur Ib. Tvöf. bílsk. Húsið stendur á fallegum útsýnisstað. Eignasklpti mögul. Ahv. 1,5 mlllj. Verð 17,8 mlllj. 2608. Geithamrar m/bflsk Glæsil. efri sérhæð ásamt bíisk. Ib. sk. i rúmg. stofu, tvö góð herb. ðsamt 20 fm palli f. ofan hluta íb. Þvottah. í fb. Flísal. gólf. Fallegt útsýni til borgarinnar. Áhv. byggingarsj. 5,5 millj. Verð 12 millj. 2409. Flúðasel Vandað raðhús á 2 hæðum, 150 fm. Auk þess gott stæði i bilskýli. Neðri hæö: Anddyri, gestasnyrt., stofur, eldh. og þvottah. Dyr út í garð. Uppi: 4 herb., baðherb. og geymsla. Geymsluris. Svalir. Hús í góðu ástandi. Verð 11,8 millj. 2295. Hjaröarhagi m/bflskúr Rúmg. 4ra herb. fb. á 2. hæð íenda ásamt bilsk. Ljósar viðarinnr. Flísar og parket á gólfum. Lítið áhv. Verð 8,8 millj. 3561. Uthlíð 3ja-4ra herb íb. á jarðh. 1001m nettó. Ib. er nýl. innr. Rúmg. stofa. Sér hiti. Sér inng. Áhv. veðdelld og fl. ca. 2,7 millj. Verð 7,5 millj. 64. Nýbýlavegur 3ja herb. sérhæð, m/sérinng., sérhita og sérþvottah. Ib. I mjög góðu ástandi. Bíl- skúr. Verð 7,8 millj. 2605. Frostafold Glæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Stórar suðursv. Sér þvottah í ib. Glæsil. útsýni. Ahv. hagstæð lán f. byggingarsj. Verð 10,2 millj. 3669. Fannafold — Grafarv. Glæsil. hús á fallegum útsýnisstað. Húsið er á 2 hæðum um 215 fm alls. Vandaðar innr. Innb. bflsk. Ahv. lán cs. 4,6 millj. Afh. strax. Verð 17 millj. Ath. skipti á minni eign möguleg. 2195. Vesturbœr Hæð og ris í góðu parhúsi við Sörla- skjól. Stærð ca. 145 fm, auk þess rúmg. bflsk. Sérinng., sórhiti. Falleg og stór lóð. Eign er í góðu viðhaldi. Sjávarútsýni. Ek'kert áhv. Verð 11,8 mllll. 2268. Tilbrigði við alheiminn Myndlist Bragi Asgeirsson Sumir myndlistarmenn finna list sinni tiltölulega snemma ákveðinn og markvissan farveg og á meðal þeirra verður að telja Vilhjálm Bergsson, sem um þess- ar mundir og fram til sunnudags sýnir 28 olíumálverk og 14 vatns- litamyndir í kjallarasölum Nor- ræna hússins. Vilhjálmur hefur, svo sem mörgum mun kunnugt, verið bú- settur í Diisseldorf frá árinu 1983, en sú borg telst eitt aðal listaset- ur Evrópu og örstutt er til Kölnar þar sem listhúsalífið er hvað magnaðast í álfunni. En þrátt fyrir þessar staðreyndir hefur list Vilhjálms, eins og ég hef áður bent á, tekið litlum breytingum frá því hann yfirgaf landið. Hins vegar hefur hann lagt höfuðá- herslu á að þróa þau óræðu mynd- tákn, er taka öðru fremur fyrir krufningu sköpunarverksins og eru helstu einkenni listar hans. Myndverk Vilhjálms fjalla jafnt um ómælisvíddir himingeimsins, sem kraumandi lífræn tilbrigði nálægðarinnar. Þau eru vel og nostursamlega uppbyggð og hafa með árunum öðlast meiri mýkt og myndræna skírskotun eins og vel kemur fram í verkum eins og t.d. „Lífræn tilbrigði" (I), „Flétta" (4) og „Lífmiðja" (9). Vilhjálmur Bergsson Þá kemur formrænt öryggi Vil- hjálms einstaklega vel fram í röð olíumálverka, sem hanga saman á vegg og mynda að mínu mati sterkustu samstæðu sýningarinn- ar og eru nr. 18-22. En það sem helst vakti athygli mína á sýning- unni voru þó myndverk, sem hafa einhverja trúarlega skírskotun fyrir þá sök, hve andstæðurnar eru miklar í hvítu og svörtu og aflangan tígul, sem eins og tindr- ar í við miðbik myndflatarins. Það er líkast til, sem listamaðurinn sé hér að fjalla um sjálfa sköpunar- söguna og kemur þetta einna ský- rast fram í myndverkunum „Nánd og firrð" (5) og „Upptök Ijóss" (27). Þótt ég telji þetta fjarri því mögnuðustu verk sýningarinnar vöktu þær athygli mína fyrir þá sök að þær stinga í stúf við flest sem listamaðurinn hefur áður gert og geta verið fyrirboði breyt- inga á myndmáli hans á næstu árum. Það er tvennt, sem mér þykir einkenna þessa sýningu, sem er sérstaða Vilhjálms Bergssonar í íslenzkri myndlistarsögu svo og hin markvissa og ósérhlífna við- leitni hans til að tjá sig á öguðu og hnitmiðuðu myndmáli. Jafn- framt tel ég bestu verk hans með því athyglisverðasta sem gert er í íslenzkri myndlist um þessar mundir. • GBC-Skírteini/barmmerki fyrir: félagasamtök, ráðstefnur, starfsmenn fyrirtækja, o.m.fl. Efnl og teeki fyrirliggjandi. OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33-105 Reykjavík Símar 624631 / 624699 )> GRAFAR VOGSBUAR íbúasamtök Grafarvogs gangast fyrir stórsýningu við Foldaskóla um helgina (29.-31. maí), sem ber nafnið GARÐURINN OKKAR" Þar sýna: Húsasmiðjan Byko B.M. Vallá Gróörarstöðin Lundur v/Vesturlandsveg Gæðamold o.m.fl. Hagkaup, Grafarvogi, býður upp á grillveislu á sunnudeginum. Borgarafundur þessu tengdur verður á laugardeginum í Fjörgyn, Foldaskóla, kl. 13.30. Tónleika- röð á Suð- vesturlandi HILDIGUNNUR Halldórsdóttir, fiðluleikari, og Michaei Munson, píanóleikari, halda tónleika um mánaðamótin víðs vegar á Suð- vesturlandi. Fyrstu tónleikarnir verða í Vina- minni á Akranesi föstudaginn 29. maí kl. 20.30, aðrir tónleikar verða í Njarðvíkurkirkju ytri laugardaginn 30. maí kl. 17.00, þriðju tónleikarn- ir verða í Hafnarborg í Hafnarfirði 1. júní kl. 20.30. Miðvikudaginn 3. júní verða tónleikar í Hveragerðis- kirkju kl. 20.30 og síðustu tónleik- arnir verða í Aratungu í Biskups- tungum fimmtudaginn 4. júní og hefjast kl. 20.30. Hildigunnur lauk mastersprófi frá Eastman School of Music í Rochest- Hildigunnur Halldórsdóttir er New York í Bandaríkjunum og Michael Iauk doktorsprófi frá sama skóla nú í vor. Þau munu leika verk eftir Bolcom, Brahms, Fauré og Ravel. Húsafellm FASY' UA, LangholtsvegiHS, Fasteignakaupendur ath! Nú skráum við óskir þínar og leitum eftir réttu eigninni fyrir þig. Fjöldi eigna nú þegar á skrá. Tölvuvædd kaupendaskrá. ukason. cjimur V Krjs.lj Til sölu 6 herbergja íbúð ásamt bflskúr miðsvæðis í borginni. Býður upp á mikla möguleika. Upplýsingar í síma 74323. Til sölu 5 herb. jarðhæð, allt sér. Upplýsingar í síma 74323.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.