Morgunblaðið - 28.05.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.05.1992, Blaðsíða 8
8 ¦ "MÖRbuN^ÐIÐ~FraMTUDAGUR"2STMXf T9^2" í DAG er fimmtudagur 28. maí, sem er 149., dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.17 og síð- degisflóðkl. 15.47. Fjara kl. 9.36 og kl. 22.06. Sólarupp- rás í Rvík kl. 3.32 og sólar- lag kl. 23.20. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 10.10. (Almanak Háskóla íslands.) Eins og faðir sýnir mis- kunn börnum sínum, eins hefir Drottinn sýnt mis- kunn þeim sem óttast hann. (Sálm. 103,13.-14.) 5 LARÉTT: - 1 fyrr, 5 lofa, 6 ílát, 7 tónn, 8 kasta, 11 l'isk, 12 beita, 14 skaði, 16 mælti. LÓÐEÉTT: - 1 kjánaskap, 2 jurt- in, 3 sefa, 4 meltingarfæris, 7 iðn, 9 dugnaður, 10 Evrópumann, 13 ferski, 15 hclti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1 æðrast, 5 al, 6 inn- tak, 9 rín, 10 rt, 11 AA, 12 æða, 13 gnýr, 15 sal, 17 raunar. LÓÐRÉTT: — 1 ægifagur, 2 rann, 3 alt, 4 tuktar, 7 nían, 8 arð, 12 æran, 14 ýsu, 16 la. ARNAÐ HEILLA >/* /fVára afmæli. í dag, 28. Ovf maí, er sextug Þór- unn Kristbjörg Jónsdóttir, Svarthömrum 68, Rvík. Hún er frá Gunnhildargerði í Hró- arstungu, starfar sem flokks- stjóri hjá Pósti og síma. Mað- ur hennar er Jóhann Karl Bjarnason múrari. Þau taka á móti gestum í dag, afmælis- daginn, eftir kl'. 18 í Sóknar- salnum. /*/\ára afmæli. Á morg- Ovr un, 29. þ.m., er sex- tug Fanney Sigurgeirsdótt- ir ræstingarkona, Grýtu- bakka 26, Rvík. Eiginmaður hennar er Magnús Alberts- son. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. FRETTIR______________ í DAG er uppstigningardagur „sjötti fimmtudagur" eftir páska (40. dagur frá og með páskadegi). Helgidagur til minningar um himnaför Krists. Hét áður „helgi þórs- dagur", segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. í dag byrjar 6. vika sumars. í dag er dán- ardægur Gissurs ísleifssonar biskups árið 1118. AFLAGRANDI 40, félags- miðst. 67 ára og eldri. Félags- vist spiluð föstudag kl. 14. FÉLAG eldri borgara. í dag er opið hús í Risinu kl. 13-17 og kl. 20 dansað. Lifandi tón- list. Göngu-Hrólfar fara úr Risinu laugardag kl. 10. KARSNESPRESTAKALL. Sumarferð Kársnessóknar verður farin sunnudaginn 31. maí og er ferðinni heitið til Suðurnesja. Lagt verður af stað frá Kópavogskirkju kl. 10, heimkoma um kl. 18. Gert er ráð fyrir að þátttak- endur hafi með sér hádegis- nesti en kaupi miðdagskaffi. Góður leiðsögumaður verður með í ferðinni og skráning í ferðina og nánari uppl. veita Hildur, Guðrún og Stefanía. KÓPAVOGUR. Vikuleg laugardagsganga „Hana nú" leggur af stað frá Fannborg 4 kl. 10. BESSASTAÐAHREPPUR. Kvenfél. Bessastaðahrepps efnir í dag til hins árlega „Græna markaðar" sem stendur frá kl. 10-16. HÁTEIGSSÓKN. Kaffisölu- dagur kvenfélagsins verður nk. sunnudag í Sóknarsaln- um, Skipholti 50A, kl. 14.30. Þar verður tekið á móti kök- um eftir kl. 12. BUSTAÐASOKN. Dagur aldraðra. Handavinnusýning í safnaðarheimili kirkjunnar að lokinni messu í dag. Kaffi- veitingar. FELAGSSTARF aldraðra Kópavogi. Mánudaginn 1. júní verður farin ferð um Kópavog og nágrenni. Kaffi drukkið í Hafnarborg, Hafn- arfirði. Lagt af stað frá Fann- borg 1 kl. 13.30. Nánari uppl. í s. 43400 og þar fer fram skráning þátttakenda. Þær Ásgerður Ósk Pétursdóttir og Hrafnhildur Ýr Bernharðsdóttir færðu Hjartavernd að gjöf 1.490 kr. sem var ágóði af hlutaveltu sem þær héldu til ágóða fyrir Hjartavernd, landssamtök Hjarta- og æðaverndarfélaga. SKIPIN REYKJAVIKURHOFN: I gær komu inn til löndunar: Freyja og Húnaröst. Togar- arnir Viðey og Engey fóru á veiðar. Reykjafoss fór á ströndina, Stuðlafoss kom af strönd. Leiguskipið, Lam- mergracht, kom. í dag er togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur inn af veiðum, til löndunar. Selfoss er vænt- anlegur af strönd og Granda- togarinn Örfírisey fer í fyrstu veiðiför sína. Morgunblaðið RAX Þessir strákar starfa hjá landgræðslunni og eru suður á Reykjavíkurflugvelli að undirbúa flugferð gömlu Dakota-vélarinnar til dreifingar á áburði. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjayik, í dag, uppstigningadag: Háaleits Apótok, Háaleitsbraut 68. Á morgun föstudag: Borgar Apótek, Átftamýri 1-5. Auk þess er Reykjavíkur Apðtek, Austurstræti, opið til kl. 22:00. Læknavekt fyrir Reykjavík, Seitjarnarnes og Kópavog í Heilsuvernd- arstöð Reykjavikur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Lœknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Bornarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim- ilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Sfysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónœmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusórt fara fram i Heilsu- vemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteiní. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mið- vikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstand- endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælíngar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á góngu- deild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 ménudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameínsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apotek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apðtek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Qarðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 61100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apðtek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkra- hússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhring- inn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Slmaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið þriðju- daga kl. 12-15 og laugardaga kl.11-16. S. 812833 Q-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (sim- svari). Foreldrasamtökin Vlmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstímí hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stfgamðt, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjtikra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Símí 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaraðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhðpur gegn sffjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vestur- götu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafðlks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-6, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötu- megin). Mánud.—föstud. kl. 9—12. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökln, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.1 Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og forekJra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa aö tjá sig. Svarað kl. 20-23 óll kvöld. Skautar/skfði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardal, um skiðabrekku í Breiðholti og troðnar göngubrautir i Rvík s. 685533. Uppl. um skíðalyftur Bléfjbllum/Skálafelli s. 80111. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00-16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins tll útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hadegisfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13830 kHz. Kvöld- fréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Amer- íku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvóldfrcítir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. (framhaldi af hádegisfrétíum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auðlindin" útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hádegis- fréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent ÉMfflmi -Vimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna- deildln.kl. 19-20..Sængurkvennadeild.Alladagavikunnarkl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fesðlngardeildin Eiríks- götu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21, Aðrir eftir samkornulagi Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öltlrunarlækntngadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vlfilstaðadelld: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barna- deild: Heimsóknartími annarra eli foreldra er kl. 16-17. — Borg- arspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild og Skjðl hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensés- deild: Mánudaga tíl föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Feðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæl- Ið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidógum. - Vífilsstaðaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jðsefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknlshðraðs og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveftu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. RafveKa Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugardaga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud,- föstud. kl. 9-16." Háskðlabðkasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið ménudaga til fóstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgerbðkasafn Reykiavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergl 3-5, s. 79122. Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. ASalsafn - Lestrarsal- ur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bðkabflar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbðka- safnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sðlheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjððminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnu- daga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Arbæjarsafn: Oplð um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn I Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveltu Reykavfkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jðnssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Slgurjðns Olafssonar, Laugarnesl: Lokað til 31. þ.m. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna þreytinga. Bðkesafn Kðpavogs, Fannborg 3-5: Opið mén.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og ertir samkomulagi. S. 54700. Sjðmlnjasafn Islands, Hafnarflrði: Lokað til 6. júni. Bðkasafn Keflavíkun Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 86-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjavík: Laugardalslaug: Lokað vegna viðgerðar m.m. dagana 25. maí til og með 27. mai. Opnar aftur 28. mai. Þessir sund- staðir: Vesturbæjarlaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00- 17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. HafnarflSrður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnar- fjarðan Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstu- daga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugar- daga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kðpavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugar- daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260, Sundlaug Sel^arnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laug- ard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.