Morgunblaðið - 28.05.1992, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 28.05.1992, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1992 jf'ji' )"T;' r."iT'i'T l'l ih i' i yil \\ il" 4feir l’i. % <1 íu /.> U NEYTENDAMAL Morgunmatur sem getur örvað ofvirkni barna KAROTEN - fjölskrúðug krabbameinsvörn Ofvirkni hjá börnum eða hömlulaus hegðun virðist vera vaxandi vandamál hér á landi t.d. í skólum, hver svo sem ástæðan er. Skýringar eru án efa margar. Því hefur lengi verið haldið fram að mataræði geti haft áhrif á ofvirkni en það hefur verið umdeilt. Hér hafa þó orðið ákveðnar breytingar á mataræði barna þar sem neysla þeirra á sætum drykkjum hefur stóraukist á síðustu árum. I ljósi þess er eftirfarandi grein, sem er að finna í Science New, áhugaverð. Margar rannsónkir sem gerðar hafa verið á ofvirkni eru sagðar benda til þess að sykumeysla auki ekki ofvirkni í hegðun. Aftur á móti virðist kolvetnaríkur morgunverður með skammti af sykri geta haft slæm áhrif á of- virkni bama. Athyglisverðar rannsóknir, sem gerðar vom við Georg Washington-læknaskólann í Washington, leiddu það í ljós. Böm á aldrinum 8-13 ára tóku þátt í rannsókninni, 39 ofvirk börn og 44 börn án hegðunar- vandamál. Börnin vora valin af handahófi til að fá mismunandi morgunverð; einn kolvetnaríkan Rúnnaður þéttur líkamsvöxt- ur sem eitt sinn þótti vera merki velmegunar, valds og mektar er nú sagður bera vott um rangt mataræði og skort á sjálfsaga við matarborðið. Málið er þó ekki svo einfalt, að sagt er. Vísindamönnum hefur lengi verið hulin ráðgáta hvers vegna sumu fólki hættir til að fitna á meðan aðrir eru grannir. Dæmi þess þekkja allir. Ein skýring á offitu er sögð liggja í fitumagni fæðunnar fremur en í fjölda kalor- ía sem borðaður er. Þetta hefur að sjálfsögðu allt verið kannað í Bandaríkjunum m.a. af vísinda- mönnum sem starfa við University of Indiana í Bloomington. Þegar borin höfðu verið saman neyslumunstur feitra og grannra kom í ljós að helsti munurinn var á uppruna kaloríanna sem þeir neyttu. Grannir karlar og konur sem innihélt tvær sneiðar af ristuðu, smurðu hveiti- brauði, þá próteinauð- ugan morgunverð með eggja- hræru úr tveim eggj- um hleyptri á pönnu í smjöri, eða morgun- verði var sleppt. Aðra daga fengu börnin næringarsnauðan ávaxta- safa með sætuefninu aspartam eða strásykri. Blóðsykurinn var mældur fyrir og eftir morgunverð og vora börnin látin gangast und- ir próf fyrir morgunverð sem fólst í því að muna röð hluta sem komu hver á eftir öðrum. í ljós kom, að þegar ofvirkir borðuðu kolvetnaauðuga morgun- verðinn og drukku sæta safa gátu þau ekki munað röð þessara sömu hluta á sama hátt og hin börnin. Að öðra leyti var engin munur á þeim og hinum. Þegar ofvirkum var gefinn próteinauðugur morg- fengu um 29 prósent af kaloríum sínum úr fitu og um 53 prósent frá kolvetnum, aftur á móti fengu þeir sem áttu við offituvandamál að stríða um 35 prósent af kalor- íum sínum úr fitu en aðeins 46 prósent frá kolvetnum. Það þykir athyglisvert að feitari þátttakendur borðuðu færri kalor- íur en grannir miðað við kíló af líkamsþyngd. Og þó að grannir hreyfðu sig mun meira er^það ekki talið gefa viðhlítandi skýr- ingu á þeim mismun sem var á líkamsþyngd feitra og grannra. í dýratilraunum sem þessi sami hópur stóð að árin 1984 og 1987 kom í ljós að rottur sem fengu um 40 prósent af kaloríum sínum úr fítu, fitnuðu helmingi meira og gott betur en þau dýr sem fengu sama kaloríufjölda en aðeins 11 prósent orku úr fitu. Þessar niðurstöður, yfirfærðar unverður stóðu þau sig jafnvel betur en hin börnin sem fengu sama próteinauðuga morgunverð- inn, og einnig er þau föstuðu. Athygli vakti að blóðsykur hækkaði mun meira hjá ofvirkum en hjá hinum þegar þau borðuðu kolvetnaauðuga morgunverðinn, Allir hinir ofvirku reyndust hafa hærri blóðsykur fyrir morgun- verð. Tilgáta vísindamanna var sú, að ofvirk börn séu mun viðkvæm- ari fyrir aukningu á serotonin, þ.e. efni sem er taugaboðberi í heila, sem neysla á kolvetnaauð- ugum sykruðum morgunverði get- ur hrundið af stað. Snögg aukning á boðefnum heilans getur einnig komið af stað aukningu á skyldum boðefnum eins og dopamíni og norepinephrine. Aftur á móti get- ur prótein aukið amínósýrur í blóði, en þær geta hjálpað til að draga úr áhrifum sykurs á boð- efni heila. Hvað hagnýtan þátt þessara rannsókna viðvíkur, leggja vísindamennirnir áherslu á að for- eldrar gæti þess vel að í morgun- verði ofvirkra barna sé alltaf eitt- hvað af próteini. M. Þorv. á manninn, þykja því benda til þess að þó að borðaður sé sami kaloríufjöldi borði hinir þrýstnu að jafnaði meiri fítu en þeir grannvöxnu. M.Þorv. Fyrir nokkrum vikum birtum við hér á Neytendasíðu grein um verndandi efni í brokkoli gegn krabbameini. Karotenar eru einnig sagðir virkir sem hindrun á vöxt krabbameina. Karotenar er flokkur meira en 500 rauðra til gulra efna sem eru skyld A-vítamíni efnafræðilega. Karoten er aðallega að finna í lit gulróta og tómata, eggjarauðum, þörangum og jafnvel hákarlalýsi og þá er einnig að fínna í gulu ogjgrænu grænmeti. A liðnum árum hafa karotenar, aðallega beta-karotenar og cant- haxanthin, náð vinsældum vegna þess hlutverks sem þau virðast gegna við að hefta vöxt á vissum tegundum krabbameina. Krabbamein felur í sér hömlu- lausan vöxt frumna og hafa vísindamenn,. þar á meðal jap- anskir, veitt því athygli við fram- utilraunir, að sumir þessir karot- enar, þ.e. alpha-karotenar, geta dregið mjög úr frumuvexti, og virðast beta-karotenar jafnvel vera enn öflugri hindran. En hvað veldur því að fruma fer að vaxa hömlulaust? Japansk- ir vísindamenn við læknaskóla í Kyoto í Japan könnuðu starfsemi erfðavísis sem stjórnar mikilvæg- um próteinum í framuvexti þegar fruman kallar á það. Hið svo kall- aða proto-oncogen (krabbameins- hvati) er til staðar í frumunni og þó að hann sé ekki virkur í heil- brigðri fullþroskaðri framu getur hann valdið krabbameinsvexti ef hann skaddast og fer af stað vegna bilana í stjórnkerfi fru- munnar. Alpha-carotot frumurnar Alpha-carotenar virðast geta hindrað krabbameinsvöxt í frumu með því að draga alveg úr starf- semi illkynja frumunnar og króað hana af. Ahrifin sögðu þeir end- ast þar til fer að draga úr áhrifum karotena. Þó að þessar niðurstöður Jap- ana segi ekki hvernig karotenar ná að hindra hömlulausan vöxt krabbameinsfrumu, þá er þetta sögð vera vísbending um að í mönnum geti karotenar virkað á svipaðan hátt til hindrunar á vöxt krabbameina. Bandarískir vísindamenn við Tannlæknaskólann í Boston hafa einnig verið að vinna með krabba- meinsfrumur og komist að svip- aðri niðurstöðu. Þeir hafa komist að því að beta-karotenaotenaoten dragi ekki aðeins úr þenslu proto- oncogena heldur stoppa vöxt ill- kynja frumna með því að hindra þær í því að komast í gegnum hinn hefðbundna feril vaxtar og frumuskiptingar. M. Þorv. OFFITA Þáttur feitra fæðutegunda á offitu gn og grifijvD/iir á ■ágmarksverái Plastboró Kr. 2.915.- Sólstóll m. dýnu Kr. 5.995.- Klappstóll | Grill Kr. 1.695.- Kr. 3.955.- Grillkol 2.2 kg Kr. 198.- JXL ^KAUPSTAÐUR AÍIKUG4RDUR vih Sund # Mjódd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.