Morgunblaðið - 05.12.1992, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 05.12.1992, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1992 KONAN r SEM STORKADI ÖRLÖOUNUM TM EMILSSON ÚTGÁFA Blár Egill á Barokki Egill Ólafsson vakti athygli á síðasta ári þegar hann sendi frá sér sína fyrstu sóló- skífu. Sú seldist gríðarvel og nú hefur Egill sent frá sér aðra slíka plötu, sem að þessu sinni ber heitið Blátt blátt. Til að vekja athygli á útkomu plötunn- ar hélt Egill teiti fyrir fjölmiðl- unga, velunnara og aðra gesti í veitingastaðnum Barokki fyrir skemmstu. Þar var margt um manninn sem tók því vel þegar Egill flutti nokkur lög af plöt- unni við mikinn fögnuð við- staddra. Egill syngur fyrir gesti Barrokks. Morgunblaðið/Árni Sæberg © Husqvarna HUSQVARNA slœrígegn! Hún er komin, nýja saumavélin frá Husqvarna! Sœnsk hönnun - sœnsk gœði nú á kynningarverði. Leitið nánari upplýsinga um nýju Smaragd saumavélina. Verið velkomin. VÖLUSTEINNhf Faxafen 14, Sími 679505 Morgunblaðið/Sverrir Ragnhildur tekur við eintaki dansk-íslenskrar úr hendi Leós Löve, stjórnarformanns isafoldar. ÚTFÁFA Velgjörðamanni þakkað Ragnhildi Helgadóttur, fyrrver- andi menntamálaráðherra, var nýlega afhent annað tölusett eintak af hinni nýju dansk-íslensku orðabók ísafoldar, en eins og kunnugt er, afhenti Leó Löve, stjómarformaður ísafoldar, sendiherra Dana á íslandi fyrsta eintakið fyrir skömmu. Vinna við bókina hófst í menntamálaráð- herratíð Ragnhildar og að sögn Leós er hún sá íslenskur ráðamaður sem hvað eindregnast hvatti til þess að bókin yrði gerð og beitti sér jafn- framt fyrir því, ein íslenskra Táða- manna, að framtakið fengi styrk í formi vinnulauna til ritstjóra. HJÁLPARSTARF Sjaldséð blíðu- hót Jacksons Söngvarinn sérlundaði, Michael Jackson, er þekktur fyrir að hella sér af fullum krafti út í áhuga- mál sín hverju sinni. Það sem á hug hans allan um þessar mundir er hjálparstarf og hefur Jackson varið mikíum fjármunum til barnahjálpar í Rúmeníu. Þegar söngvarinn var á ferð í Búkarest fyrir skömmu, brá hann sér á eitt barnaheimilið sem hann hefur stutt við bakið á. Þar rak hann augun í þennan anga og stóðst ekki mátið að knúsa hann ofurlítið. Þótti atburðinn til tíðinda, enda Jack- son þekktur fyrir flest annað en áhuga á mannlegu samneyti vegna ótta hans við sýkingar. Ekki er þvi að efa að hinir fjölmörgu aðdáendur kappans líta barnið rúmenska öfund- araugum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.