Morgunblaðið - 11.12.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.12.1993, Blaðsíða 3
HVÍTA HÚSIÐ / SlA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1993 3 „Saga daganna er sjálfsögö handbók viö hliö íslenskrar oröabókar og nauösynlegt hjálpartœki þeim sem vilja tengja m'enningu okkar viö þaö skapandi .mannlíf sem hér hefurþrifist í IIOO ár." Gísli Sigurðsson í DV. „Ekki leikur á tvennu aö þessi bók er mikiö og þarft framlag til íslenskrar sögu og menningar." ...„öll framsetning meö þeim hœtti aö flestir lesandi menn œttu aö hafa bæöi gagn og gaman af. Þessi bók er í senn traust rannsóknarverk og gott alþýölegt frœöirit." Jón -t>. Þór í Tímanum. Bókin er byggö upp á sama hátt og handbókin vinsœla meb sama nafni sem lengi hefur veriö ófáanleg, en efnistök eru miklu ítarlegri og fjallaö er um fleiri merkisdaga og hátíöir, enda bókin 829 blaösíöur meö yfir 300 myndum. Árni segir meö sama smitandi áhuganum frá Sautjándanum eöa verslunar- mannahelginni og katólskum messudögum íslensku dýrlinganna, Þorláks, jóns og Guömundar góöa, fjallar bæöi um sjómannadaginn á 20. öld og um geisladag hinn forna, eöa eldaskildag leiguliöa í gamla bœndasamfélaginu. Megináhersla er lögö á þœr hátíöir og merka daga sem lýsa sérstööu íslensks samfélags og mannlífs: sumardagurinn fyrsti, jólin, þorrinn og góan, krossmessur, tööugjöld... 1. Pren*“"n 2. pre««,n v VERÐ 6.980 OBREYTT VERÐ Á JÓLABÓKUM! Bókaútgefendur Mál IMI og menning LAUGAVEGI 18, SÍMI (91)24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688577 Örlögf íslenskrar frá Skógfum á Þelamörk til Conception í C Falsarinn BJÖRN TH. BjÖRNSSON Þorvaldur Þorvaldsson frá Skógum á Þelamörk var hugkvæmur unglingur á ofanveröri 18. öld og drátthagur. Honum áskotnaöist peningaseöill og gat ekki stillt sig um aö stœla hann og láta svo reyna á hversu vel heföi til tekist. Þegar hann varö uppvís aö fölsuninni dæmdi íslensk réttvísi hann til dauöa... „ Björn Th. Björnsson hefur hér fœrt okkur stórmerkilega sögu sem er ævintýri líkust en þó sönn. Þetta er sérlega áhugaverö og vel skrifuö bók sem œtti aö höföa til stórs lesendahóps." Kolbrún Bergþórsdóttir, Pressan. iiuminiiin h Saga dagfanna kin EFTIR ÁRNA BJÖRNSSON 2. prentun Mál IMI og menning LAUGAVEGI 18, SÍMI (91) 24240 & SÍDUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688577, „ Þegar saman fer í einum manni strangur og nákvæmur frœöimaöur, hugmyndaríkt skáld og yfirburöa stílisti er útkoman glæsilegt skáldverk. Hrafn Jökulsson, Alþýðublaðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.