Morgunblaðið - 11.12.1993, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11.12.1993, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1993 55 ___________Brids______________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson ■ 4 Æfingakvöld byijenda Sl. sunnudagskvöld, 5. desember, var æfíngakvöld byrjenda og var spil- aður Mitchell í tveimur riðlum og urðu úrslit kvöldsins eftirfarandi: N/S-riðill Guðmundur Kr. Sigurðss. - Guðm. Vestmann 116 Pétur Ástbjartsson — Gylfi Ástbjartsson 108 Guðný Hálfdanard. - GuðmundurÞórðarson 101 A/V-riðiU Alfheiður Gísladóttir - Pálmi Gunnarsson 139 Hekla Smith - Bjöm Sigurðsson 102 UnnarJóhannesson-SteindórGrétarsson 94 Á hveiju sunnudagskvöidi er brids- kvöld í húsi BSÍ sem ætlað er byrjend- um. Húsið er opnað kl. 19 og spila- mennskan hefst kl. 19.30. Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag, 6. desember, var far- ið í heimsókn til Bridsfélags kvenna og spiluð við þær sveitakeppni á 10 borðum. Keppnin varð skemmtileg og spennandi því úrslit urðu þau að Hafnfirðingar unnu á fimm borðum og konumar á fimm. Hafnfírðingar færa Bridsfélagi kvenna bestu þakkir fyrir höfðinglegar móttökur og skemmtilega keppni. Nk. mánudags- kvöld verður haldið áfram með sveita- keppnina og spilaðar tvær umferðir. Spilað er í íþróttahúsinu v/Strand- götu og hefst spilamennskan kl. 19.30. Bridsfélag Hreyfíls Eftir 8 umferðir í aðalsveitakeppni félagsins er staðan þessi: SigurðurÓlafeson 175 BirgirKjartansson 165 RúnarGuðmundsson 154 Bridsdeild Rangæinga Sl. miðvikudag fengu hæstu skor í tvímenningnum: Bemharður Guðmundss. - Júlíus Guðmundss. 193 Indriði Guðmundsson - Pálmi Steinþórsson 187 IngviTraustason-TraustiPétursson 174 Jón St. Ingólfsson - Sigurðurívarsson 168 Staðan fyrir lokakvöldið er spenn- andi: DaníelHalldórsson-ViktorBjömsson 527 JónSt.Ingólfsson-Sigurðurlvarsson 524 SigurðurKristjánsson-ÞorsteinnKristjánss. 507 Einar Hallsson - Jón Þór Kriájánsson 488 Bridsfélag Akureyrar Nú er lokið þremur kvöldum af Qórum í hraðsveitakeppni félagsins. Staðan fyrir síðasta kvöldið í keppn- inni er sem hér segir: Sveit stig ReynisHeigasonar 892 HermannsTómassonar 875 AntonsHaraldssonar 867 PálsPálssonar 845 GylfaPálssonar 823 Hanskar 09 prjónavettlingar fyrir bfim Prjónavetlingar: Margar gerðir og litir. Ein stærð, passar öllum. Verð kr. 770-790 Hanskar: Stærðir ca. 4ra til 12 ára. Verð kr. 750 5% staðgreiðsluafsláttur, | einnig af póstkröfum * greiddum innan 7 daga. WÚTILÍFV&B GLÆSIBÆ . SÍMI 812922 McisiilulMii hverjum dcgi’ Keppninni lýkur næstkomandi þriðjudagskvöld. Síðastliðið sunnu- dagskvöld fóru leikar þannig í Sunnuhlíð að efstir urðu þeir Reyn- ir Helgason og Sigurbjörn Haralds- son, í öðru sæti urðu Kolbrún Guð- veigsdóttir og Jón Sverrisson og í þriðja sæti Una Sveinsdóttir og Pétur Guðjónsson. Bikarkeppni Norðurlands Allmörgum leikjum er lokið í fyrstu tveim umferðum bikarkeppninnar, enda þarf að ljúka þeim fyrir 13. desember næstkomandi. Þessi úrslit liggja fyrir. Gísli Gíslason vann Guð- laug Bessason með 34 IMPa mun, Stefán Benediktsson tapaði fyrir Stefáni Sveinbjömssyni með 69 IMPa mun Stefán Þ. Bemdsen tapaði fyrir Jóni Erni_ Berndsen með 74 IMPum, Halldór Ámason vann Kristján Þor- steinsson með 9 IMPum, Hlíf Kjart- ansdóttir tapaði fyrir Gylfa Pálssyni með 50 IMPum, Björn Friðriksson sigraði Ingiberg Guðmundsson með 70 IMPa mun, Páll Pálsson vann Sparisjóð Siglufjarðar með 17 imp- um, Reynir Karlsson tapaði fyrir Þorsteini Friðrikssyni með 64 impum, Sparisjóður Siglufjarðar vann Halldór Árnason með 101 impa, Jón Örn Bemdsen vann Guðmund H. Sigurðs- son með 86 impum, Sigurbjörn Þor- geirsson sigraði Þórólf Jónasson með 24 impa mun, Gylfi Pálsson tapaði fyrir Páli Pálssyni með 50 impum, Þorsteinn Friðriksson sigraði Stefán Vilhjálmsson með 19 impum og Birk- ir Jónsson vann Gísla Gíslason með 23 impum. Allt bendir til þess að draga þurfí í aukaumferð til þess að koma fjölda sveita niður í 16 fyrir þriðju umferð, eins og kveðið er á um í reglugerð keppninnar. Sveitarforingjar em minntir á að senda úrslit inn til keppnisstjórnar strax að leik loknum svo hægt verði að draga í næstu umferð. Morgunblaðið/Arnór Þröngt mega „sáttir“ sitja SVIPMYND frá Kauphallar-tvímenningsmótinu sem fram fór á Hót- el Sögu um sl. helgi. Biblía litlu barnanna Sígildar barnasögur eins ogjónas í hvalnum ogfleiri. Ævintýralega skemmtilegar sögur úr Gamla og Nýja testamentinu með gullfallegum teiknimyndum á hverri síðu. Þetta er bók fyrir yngstu hlustendurna. Biblía yngstu lesendanna Hér eru 64 sögur úr Biblíunni með fallegum og bráðfyndnum teiknimyndum. í lok hverrar sögu er lítið verkefni fyrir börnin sem auðveldar þeim skilning á efninu. Fyrstu Biblíuskrefin mín 19 sögur úr Gamia testamentinu og 26 úr Nýja testamentinu Falleg ogyndisleg smábók til að stinga með í jólapakka þeirra litlu. Ævintýralega skemmtilegar Biblíusögur — fyrir pabba og mömmur, afa og ömmur og alla hina líka. ...xið öll tœkifœri. AUK / SlA K782-2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.