Morgunblaðið - 11.12.1993, Síða 55

Morgunblaðið - 11.12.1993, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1993 55 ___________Brids______________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson ■ 4 Æfingakvöld byijenda Sl. sunnudagskvöld, 5. desember, var æfíngakvöld byrjenda og var spil- aður Mitchell í tveimur riðlum og urðu úrslit kvöldsins eftirfarandi: N/S-riðill Guðmundur Kr. Sigurðss. - Guðm. Vestmann 116 Pétur Ástbjartsson — Gylfi Ástbjartsson 108 Guðný Hálfdanard. - GuðmundurÞórðarson 101 A/V-riðiU Alfheiður Gísladóttir - Pálmi Gunnarsson 139 Hekla Smith - Bjöm Sigurðsson 102 UnnarJóhannesson-SteindórGrétarsson 94 Á hveiju sunnudagskvöidi er brids- kvöld í húsi BSÍ sem ætlað er byrjend- um. Húsið er opnað kl. 19 og spila- mennskan hefst kl. 19.30. Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag, 6. desember, var far- ið í heimsókn til Bridsfélags kvenna og spiluð við þær sveitakeppni á 10 borðum. Keppnin varð skemmtileg og spennandi því úrslit urðu þau að Hafnfirðingar unnu á fimm borðum og konumar á fimm. Hafnfírðingar færa Bridsfélagi kvenna bestu þakkir fyrir höfðinglegar móttökur og skemmtilega keppni. Nk. mánudags- kvöld verður haldið áfram með sveita- keppnina og spilaðar tvær umferðir. Spilað er í íþróttahúsinu v/Strand- götu og hefst spilamennskan kl. 19.30. Bridsfélag Hreyfíls Eftir 8 umferðir í aðalsveitakeppni félagsins er staðan þessi: SigurðurÓlafeson 175 BirgirKjartansson 165 RúnarGuðmundsson 154 Bridsdeild Rangæinga Sl. miðvikudag fengu hæstu skor í tvímenningnum: Bemharður Guðmundss. - Júlíus Guðmundss. 193 Indriði Guðmundsson - Pálmi Steinþórsson 187 IngviTraustason-TraustiPétursson 174 Jón St. Ingólfsson - Sigurðurívarsson 168 Staðan fyrir lokakvöldið er spenn- andi: DaníelHalldórsson-ViktorBjömsson 527 JónSt.Ingólfsson-Sigurðurlvarsson 524 SigurðurKristjánsson-ÞorsteinnKristjánss. 507 Einar Hallsson - Jón Þór Kriájánsson 488 Bridsfélag Akureyrar Nú er lokið þremur kvöldum af Qórum í hraðsveitakeppni félagsins. Staðan fyrir síðasta kvöldið í keppn- inni er sem hér segir: Sveit stig ReynisHeigasonar 892 HermannsTómassonar 875 AntonsHaraldssonar 867 PálsPálssonar 845 GylfaPálssonar 823 Hanskar 09 prjónavettlingar fyrir bfim Prjónavetlingar: Margar gerðir og litir. Ein stærð, passar öllum. Verð kr. 770-790 Hanskar: Stærðir ca. 4ra til 12 ára. Verð kr. 750 5% staðgreiðsluafsláttur, | einnig af póstkröfum * greiddum innan 7 daga. WÚTILÍFV&B GLÆSIBÆ . SÍMI 812922 McisiilulMii hverjum dcgi’ Keppninni lýkur næstkomandi þriðjudagskvöld. Síðastliðið sunnu- dagskvöld fóru leikar þannig í Sunnuhlíð að efstir urðu þeir Reyn- ir Helgason og Sigurbjörn Haralds- son, í öðru sæti urðu Kolbrún Guð- veigsdóttir og Jón Sverrisson og í þriðja sæti Una Sveinsdóttir og Pétur Guðjónsson. Bikarkeppni Norðurlands Allmörgum leikjum er lokið í fyrstu tveim umferðum bikarkeppninnar, enda þarf að ljúka þeim fyrir 13. desember næstkomandi. Þessi úrslit liggja fyrir. Gísli Gíslason vann Guð- laug Bessason með 34 IMPa mun, Stefán Benediktsson tapaði fyrir Stefáni Sveinbjömssyni með 69 IMPa mun Stefán Þ. Bemdsen tapaði fyrir Jóni Erni_ Berndsen með 74 IMPum, Halldór Ámason vann Kristján Þor- steinsson með 9 IMPum, Hlíf Kjart- ansdóttir tapaði fyrir Gylfa Pálssyni með 50 IMPum, Björn Friðriksson sigraði Ingiberg Guðmundsson með 70 IMPa mun, Páll Pálsson vann Sparisjóð Siglufjarðar með 17 imp- um, Reynir Karlsson tapaði fyrir Þorsteini Friðrikssyni með 64 impum, Sparisjóður Siglufjarðar vann Halldór Árnason með 101 impa, Jón Örn Bemdsen vann Guðmund H. Sigurðs- son með 86 impum, Sigurbjörn Þor- geirsson sigraði Þórólf Jónasson með 24 impa mun, Gylfi Pálsson tapaði fyrir Páli Pálssyni með 50 impum, Þorsteinn Friðriksson sigraði Stefán Vilhjálmsson með 19 impum og Birk- ir Jónsson vann Gísla Gíslason með 23 impum. Allt bendir til þess að draga þurfí í aukaumferð til þess að koma fjölda sveita niður í 16 fyrir þriðju umferð, eins og kveðið er á um í reglugerð keppninnar. Sveitarforingjar em minntir á að senda úrslit inn til keppnisstjórnar strax að leik loknum svo hægt verði að draga í næstu umferð. Morgunblaðið/Arnór Þröngt mega „sáttir“ sitja SVIPMYND frá Kauphallar-tvímenningsmótinu sem fram fór á Hót- el Sögu um sl. helgi. Biblía litlu barnanna Sígildar barnasögur eins ogjónas í hvalnum ogfleiri. Ævintýralega skemmtilegar sögur úr Gamla og Nýja testamentinu með gullfallegum teiknimyndum á hverri síðu. Þetta er bók fyrir yngstu hlustendurna. Biblía yngstu lesendanna Hér eru 64 sögur úr Biblíunni með fallegum og bráðfyndnum teiknimyndum. í lok hverrar sögu er lítið verkefni fyrir börnin sem auðveldar þeim skilning á efninu. Fyrstu Biblíuskrefin mín 19 sögur úr Gamia testamentinu og 26 úr Nýja testamentinu Falleg ogyndisleg smábók til að stinga með í jólapakka þeirra litlu. Ævintýralega skemmtilegar Biblíusögur — fyrir pabba og mömmur, afa og ömmur og alla hina líka. ...xið öll tœkifœri. AUK / SlA K782-2

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.