Morgunblaðið - 11.12.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.12.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1993 ÚTVARPSJÓWVARP SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ 9.00 MRNAEFNI ► Morgunsjón- varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Stundin okkar Endursýndur þáttur. Jóladagatal Sjónvarpsins - Múmfn- álfarnir Jólaföndur Gunnar og Gullbrá (5:5) Sinbaö sæfari (18:42) Galdrakarlinn i Oz (27:52) Bjarnaey (10:26) Sfmon í Krftarlandi 11.00 ►Ljósbrot Úrval úr Dagsljósaþátt- um vikunnar. 9.00 B»RNAEFNrMe4A,*Te“ myndir með ís- lensku tali. Handrit: Örn Ámason. 10.30 PSkot og mark 10.55 ►Hvfti úlfur 11.20 ►Brakúla greifi 11.45 ►Chris og Cross 12.10 Tn||| IPT ►Evrópski vinsælda- lUnLlul listinn (MTV -The European Top 20) Þáttur frá MTV. I þ£|"|j|| ►Kosningar í Rúss- 12.00 (________ landi Katrín Pálsdóttir fréttamaður fjallar um kosningamar. 12.20 ►Veruleikinn - Að leggja rækt viö bernskuna Endursýning. 12.35 ►Á tali hjá Hemma Gunn Endur- sýndur þáttur frá miðvikudegi. 1410 íbBflTTIff ►sypan Endurtekn- II*l»U I IIII ing frá fimmtudegi. 14.40 ►Einn-x-tveir Endursýning. 14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik Newcastle og Manchester United. Umsjón: Amar Bjömsson. 16.50 ►íþróttaþátturinn Bein útsending frá leik í Nissan-deildinni. Umsjón: Samúel Öm Erlingsson. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ninyirryi ►Draumasteinn- DAHnACmi inn (Dreamstone) 18.25 ►Jólaföndur vikunnar Endursýndir verða föndurþættir vikunnar. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 hlFTTID ►Væntingar og von- rlLl llll brigði (Catwalk) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.45 hiCTTID ►Ævintýri Indiana Jo- rltl llll nes (The Young Indiana Jones II) Myndaflokkur um Indiana Jones. Áðalhlutverk: Sean Patrick Flanery. Þýðandi: Reynir Harðarson. OO 21.40 VUItfllVlin ►Þögnin rofin - IV vllVlnlnU Fyrri hluti (The So- und and the Silence) Kanadísk sjón- varpsmynd frá 1992 um hugvits- manninn Alexander Graham Bell, ævi hans og störf. Seinni hluti verður sýndur á sunnudagskvöld. Leikstjóri: John Kent Harrison. Aðalhlutverk: John Bach, og Brenda Fricker. Þýð- andi: Jón 0. Edwald. 23.20 ►Sveitasöngvarinn (Honkey Tonk Man) Bandarísk bíómynd frá 1982. Leikstjóri: Clint Eastwood. Aðalhlut- verk: Clint Eastwood Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Maltin gefur ★ 'h OO 1.20 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 13.05 ►Fasteignaþjónusta Stöðvar 2. 13.35 tfVfltfUYIiniff ►SeinhePPnir IWIIVnl VnUIIV svikahrappar (The Boatniks) Thomas Garland er að byija í nýrri vinnu sem eftirlits- maður við smábátahöfn. Aðalhlut- verk: Robert Morse. Leikstjóri: Nor- man Tokar. 1970. 15.10 ►3-bíó: Gosi Teiknimynd fyrir alla ijölskylduna. 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 hfETTIff ►Hótel Mariin Bay rlt I IIIV (Marlin Bay) Ástralskur myndaflokkur. (6.17) 18.00 Tnu| IQT ►P°PP og kók Tónlist- lURLIðl arþáttur. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.05 hlETTIff ►imbai(assinn Fynd- rfCI IIR rænn spéþáttur. 20.45 ►Á norðurslóðum (Northem Ex- posure) Framhaldsmyndaflokkur sem gerist í smábæ í Alaska. (6.25) 21.50 UU||f||YumD ►Út í bláinn IVVIIVmlnUIIV (Delerious) Gamanmynd sem fjallar um handrits- höfundinn Jack Gable sem hrekkur úr sambandi þegar álagið er að sliga hann og smellur inn í draumaheim sápuóperunnar. Þar er hann hetja leiksins, vefur kvenfólkinu um fmgur sér og er fær í flestan sjó. Aðalhlut- verk: John Candy, Mariei Hem- ingway og Emma Samms. Leik- stjóri: Tom Mankiewicz. 1991. Maltin gefur ★'/2 23.40 ►Banvænir þankar (Mortal Tho- ugts) Vinkonumar Joyce og Cynthia reka saman snyrtistofu. Cynthia er þó í mun þægilegri aðstöðu en Jo- yce. Eiginmaður þeirrar síðamefndu er nefnilega svo ofstopafullur og ruddalegur. Aðalhlutverk: Demi Mo- ore, Glenne Headly, Bruce Willis og Harvey Keitell. Leikstjóri: Alan Ru- dolph. 1991. Maltin gefur ★ ★ 'h Stranglega bönnuð börnum. 1.30 ► lllur grunur (Shadow of Doubt) Aðalhlutverk: Mark Harmon og Margaret Welsh. Leikstjóri: Karen Arthur. 1991. Bönnuð börnum. 3.10 ►Þrumugnýr (Impulse) Aðalhlut- verk: Theresa Russell, JeffFahey og George Dzundza. Leikstjóri: Sondra Locke. 1990. Maltin gefur ★★★ Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 4.40 ►Dagskrárlok. Eastwood -Hann bæði leikstýrir mundinni og leikur aðal- hlutverkið. Sveitasöngvari á leið til Tennessee Ferðalagið frá Kaliforníu er allt hið ævintýraleg- asta hjá Red Stovall og farþegum hans SJÓNVARPIÐ KL. 23.20 Banda- ríska bíómyndin Sveitasöngvarinn eða „Honkey Tonk Man“ var gerð árið 1982. Hún gerist á tímum kreppunnar miklu og segir frá drykkfellda sveitasöngvaranum Red Stovall. Hann er á leið frá Kalifomíu til Tennessee þar sem honum stendur til boða að koma fram í musteri sveitasöngvranna, Grand Ole Opry. Hann leggur af stað á gamla kagganum með gítar- inn og peninga sem rétt hrökkva til næsta bæjar. Á leiðinni tekur hann ungan frænda sinn og afa hans upp í og ferðalag þeirra verð- ur allt hið ævintýralegasta. Leik- stjóri myndarinnar er Clint East- wood og hann leikur líka aðalhlutverk. Handritshöfundur á vit draumanna Jack Gable vinnurvið að ' semja texta fyrir sápuóperur og dag einn hverfur hann inn í heim þeirra STÖÐ 2 KL. 21.50 Gamanmyndin Út í bláinn, eða „Delirious, segir frá handritshöfundinum Jack Gable sem semur texta fyrir sápuópemr daginn út og inn. Hann blóðlangar að prófa eitthvað nýtt enda er álag- ið þrúgandi. Jack Gable er ósköp lítið fyrir augað og lifir í allt öðmm heimi en fallega fólkið í sjónvarp- inu. Hann elskar aðalleikkonu sápuóperunnar út af lífinu en hún virðir hann varla viðlits. Dag einn gerist hið ótrúlega að handritshöf- undurinn hrekkur úr sambandi og smellur inn í draumaheim sápuóper- unnar. Þar er hann skyndilega orð- inn hrókur alls fagnaðar og vefur kvenfólkinu um fingur sér. En ánægjan er ekki endalaus og sú spurning vaknar hvort Jack eigi afturkvæmt til vemleikans. Gamalt og splunku- nýtt Starfsins vegna fylgist rýnir með allri ljósvakaflómnni eða tekur svona „stikkpmfur“ þar sem við á rétt einsog tíðkaðist í gamla daga í lifrarbræðsl- unni. Hughrifin eru stundum einkennileg og kannski er út- varpsefnið tekið að líkjast sjón- varpsefni í hugskotinu: Gömul leikverk Útvarpsrýnir hefur fylgst með endurfluttum leikritum Rásar 1 sem em gjaman flutt samkvæmt óskum hlustenda að mér skilst. Þessi leikrit eld- ast misvel einsog gengur. Mörg em létt og skemmtileg og varla höfum við eignast annan eins útvarpsleikara og hann Þor- stein Ö. Stephensen. Raddbeit- ing Þorsteins Ö. er slík að fáu er til að jafna og hann stelur gjaman senunni með sínum sterka persónuleika. Ef þessar perlur hyrfu í poppsvelginn væri fslensk þjóð fátækari. En það er skrýtið hvemig sjón- varpsmyndin kemur inní þessi verk einsog áður sagði. Þannig upplifir rýnir gömlu leikverkin í svart/hvítu. Hemma-lestin Sjónvarpsrýnir bjóst við vönduðum jólaþætti frá hendi Hemma Gunn. Þáttur Krist- jáns Jóhannssonar stórsöngv- ara var að vísu léttur og skemmtilegur. Fmmleg húg- mynd að pakka fjölskyldu Kristjáns sprelllifandi í jóla- pakka. En kannski vom litlu börnin ofnotuð er þau færðu Kristjáni hrúgu af platínuplöt- um? Afgangurinn af jólaþætt- inum var síðan jólaplötukynn- ing Hemma og félaga. Þessi plötukynningarþáttur hófst á söng Hemma og lék Rúnar Júl. undir og svo komu kunn- ingjarnir einn af öðrum: Ómar á hjólaskautum, Pálmi, KK, Bubbi, Sigga Beinteins. Má teljast nokkurt afrek að koma þessum jólaplötusöng öllum að en þátturinn dróst bara um hálftíma. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn Söngvaþing Kirkjukór Hvera- gerðis og Kotstrandosókno, Guðrún Sig- ríður Sveinbjörnsdóttir, Sovanno trióið, Telpnakór úr Melaskóla, Ingibjörg Þor- bergs, Eddukórinn, Sigurður Brogoson, Þuríður Pólsdóttir, Þrjú ó polli, Elisobet Erlingsdóttir, Rognor Bjornason o.fl. syngjo. 7.30 Veðurfregnir. Söngvoþing heldur ófrom. 8.07 Músik oð morgni dogs Umsjón: Svonhildur Jokobsdóttir. 9.03 Úr einu i annoð Umsjón: ðnundur Björnsson 10.03 Þingmól 10.25 i þó gömlu góðu 10.45 Veðurfregnir 11.00 í vikulokin Umsjón: Póll Heiðor Jónsson. 12.00 Útvorpsdogbókin og dogskró loug- ordogsins 12.45 Veðurfregnir og ouglýsingor 13.00 Fréttoouki ó lougordegi 14.00 Hljóðneminn Þóttur um menningu, monnlif og listir. Dogskrórgerð: Bergljót Boldursdóttir, Jórunn Sigurðordóttir, Rognbeiður Gyðo Jónsdóttir og Þorsteinn J. Vilhjólmsson. Umsjón: Stefón Jökuls- son. 16.05 íslenskt mói Umsjón: Guðrún Kvar- on. (Einnig ð dogskró sunnudogskv. kl. 21.50.) 16.30 Veðurfregnir 16.35 Hódegisleikrit liðinnor viku Stóro Kókoínmólið eftir Ingibjörgu Hjortordótt- ur. Fyrri hluti. Leikstjóri: Þórhollur Sig- urðsson. Leikendur: Árni Tryggvoson, Hjolti Rögnvoldsson, Honno Morio Korls- dóltir, Sleindór Hjörleifsson, Þóro Frið- riksdóttir, Bessi Bjornoson, Morgrét Áko- dóttir, Morgrét Ólofsdóttir, Boldvin Mognússon, Víðir ðrn Gunnorsson, Ingvor E. Sigurðsson, Sigurður Skúloson, Rond- ver Þorlóksson og Eggert Þorleifssgn. 18.00 Djossþóttur Umsjón: Jón Múli Árno- son. (Einnig útvorpoð ó þriðjudogskvöldi kl. 23.15.) 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor _19.30 Auglýsingor og veðurfregnir 19.35 Fró hljómleikohöllum heimsborga. - Cormen eftir Georg Bízet. M.o. einsöngv- oro eru: Tomos Moser, Greer Grimslcy, Jeon Mort Solzmonn, Georg Goutier, Denyce Groves, Potritio Rotette, Anno Morio Ponzorello og Lolo Cosoriego. Hljómsveitin Suisse Romonde leikut ósomt kór Rikisóperunnor i i Sviss; Stjórn- ondi Gory Bertini. 23.00 Bókmenntaperlo Þorsteinn Boc- hmonn les voldo koflo úr skóldsögunni Cormen eftir Prosper Mérimée, sem óp- ero Bizets er byggð ó. 24.00 Fréttir 0.10 Dusloð of donsskónum létt lög í dagskrórlok 1.00 Hæturútvorp ó somtengdum rósum til morguns Fréttir hl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/94,9 8.05 Morguntónor. 8.30 Dótoskúffon. Umsjón: Þórdis Arnljótsdóttir. 9.03 Lougor- dogslif. Guðrún Gunnorsdóttir. 13.00 Helg- orútgófan. Lfso Pólsdóttir. 14.00 Ekki fréttoouki ó lougordegi. 14.30 Leikhús- Snorri Sturluson 6 Rós 2 kl. 16.31. geítir. 15.00 Hjortons mól. Ýmsir pistlohöf- undor svoro eigin spurningum. 16.31 Þorfoþingið. Umsjón: Jóhonno Horðardóttir. 17.00 Vinsældorlistinn Snorri Sturluson. 19.32 Ekkifréttoouki endurtekinn. 20.30 Engispretton. Umsjón; Steingrímur Dúi Mós- son. 22.10 Stungið of. Ðorri Óloson/Guðni Hreinsson. 0.10 Næturvokt Rósor 2 i umsjó Sigvoldo Koldolóns. Næturútvorp ó somtengdum rðsum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rósor 2 held- ur ófrom. 2.00 Frétlir. 2.05 Vinsældo- listi. Snorri Sturluson. (Endurtekinn þóttur Jóhanna Haróardóttir 6 Rós 2 kl. 16.31. fró lougordegi.) 4.00 Næturlög 4.30 Veð- urfréttir. 4.40 Næturlög holdo ófrom. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Dovie Bowie. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöng- um. 6.03 Ég mon þó tlð. Hermonn Rognor Stefónsson. (Endurtekið of Rós 1) (Veður- fregnir kl. 6.45 og 7.30) Morguntónor. ADALSTÖDIN 90,9 / 103,2 10.00 Sigmor Guðmundsson. 13.00 Ár- dis Olgerisdóttir og Elín Ellingsen. 16.00 Tónlistardeild Aðolstöðvorinnor. 22.00 Nælurvokt oðolstöðvorinnor. 2.00 Tónlistor- deildin. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvorp ó lougordegi. Eirikur Jónsson. 12.10 Frétto- vikon með Hallgrimi Thorsteins. 13.10 Holldór Botkmon og Sigurður Hlöðversson. 16.05-Íslenski listinn. Jón Axel Ólofsson. 19.00 Gullmolor. 20.00 Pólmi Guð- mundsson. 23.00 Hofþór Freyr Sigmunds- son. 3.00 Næturvoktin. Fréttir 6 heila timanum kl. 10-17 og kl. 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnorson og Rúnor Rofns- son. 23.00 Gunnor Atli með næturvokt. Slminn i hljóðstofu 93-5211. 2.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 9.00 Jón Gröndol. 13.00 Böðvar Jónsson og Póll Sævar Guðjónsson. !6.00Kvik- myndir. Þórir Tello. 18.00Sigurþór Þóror- insson. 20.00 Ágúst Mognússon. 0.00 Næturvoktin.4.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Laugardagur i lit. Björn Þór Sigur- björnssons, Helgo Sigrún Horðordóttir, Ivor Guðmundsson og Steinor Viktorsson. 9.15 Forið yfir viðþurði helgorinnor. 9.30 Gefið Bokkelsi. 10.00 Afmælisdogbókin. 10.30 Gelrounohotnió. 10.45 Spjalloð við londs- byggðino. 11.00 Forið yfir íþróttoviðburðði helgorinnor. 12.00 Brugðið ó leik með hlust- endum. 13.00 íþróttofréttir. 13.15 Loug- ordogur i lit heldur óirom. 14.00 Afmælis- born vikunnor. 15.00 Viðlol vikunnor. 16.00 Sveinn Snorri. 18.00 íþróttofrétt- ir. 19.00 Sigurður Rúnorsson. 22.00 Asgeir Kolbeinsson. 23.00 Dregið út portý kvöldsins. 3.00 Tónlist. SÓLIN FM 100,6 10.00 Þeir skiptost ó oð skemmto sér og skipto því með vöktum. Biggi, Moggi og Pétur. 13.00 Honn er mættur i frokkonum frjólslegut sem fyrr. Arnor Bjarnoson. 16.00 Méður, mósondi, mogur, rninnstur en þó mennskur. Þór Bæring. 19.00 Nýsloppinn út, bloutur ó bak við eyrun, ó bleiku skýi. Rognor Blöndol. 22.00 Brosiliubounir með betrumbættum Birni. Björn Morkús. 3.00 Ókynnt tónlist til morguns. Bænastund kl. 9.30. STJARNAN FM 102,2 og 104 9.00 Tónlist. 13.00 20 The Countdown Mogozine. 16.00 Naton Horðorson. 19.00 islenskir tónnr. 20.00 Sveitotón- listorþóttur Les Roberts. 1.00 Dogskrórlok. Bnnastundir kl. 10. Fréttir kl. 12, 17 og 19.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjó dogskró Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvorp TOP-Bylgjon. 11.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Einor. 14.00 Bjössi. 16.00 Ým- ir.20.00 Portý Zone.23.00 Grétor. 1.00 Nonni bróðir.5.00 Rokk x.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.