Morgunblaðið - 11.12.1993, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 11.12.1993, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11: DESEMBER 1993 SAMUHmm SAMBl BléHÍIJ ÁLFABAKKA 8, SfMI 78 900 SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 ÁVALLT f FARARBRODDI IVIKO AÐAL MYNDIRNAR JÓLAMYNDIN 1993 AFTUR Á VAKTINNI Hver man ekki eftir þeim félögum Richard Dreyfuss og Emilio Estevez í jóiamyndinni „Stakeout" fyrir nokkrum árum. Nú eru þeir mættir aftur og enn eru þeir á vaktinni og í banastuði. „Another Stakeout" er grín-spennumynd eins og þær gerast bestar. „ANOTHER STAKEOUT" - BETRI EN FYRRI MYNDIN Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Emilio Estevez, Rosie O’Donnell og Dennis Farina. Framleiðandi og handrit: Jim Kouf. Leikstjóri: John Badham. BÍÓHÖLL BÍÓB0RG Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11.10 í THX. B.í. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 ÍTHX og DIGITAL. 12 ára. B.L 12 ára. Ein fyndnasta, skrýtnasta og skemmtilegasta fjölskylda hvíta tjaldsins er komin aftur. Hjð Addams fjöl- skyldunni eiga uppátækin sér engin takmörk. Myndin er nú ein aðal jólamyndin í Bandaríkjunum. ADDAMS FAMILY YALUES“ GRÍN FRÁ UPPHAFI TIL ENDA! Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Raul Julia, Christopher Lloyd og Joan Cusack. Framleiðandi: Scott Rudin. Leikstjóri: Barry Sonnenfeld. I »■ Sýnd í Saga-bíói kl. 3,5,7,9 og 11 i'THX. NYLIDIARSINS fóhöllinni 9 og 11 LIKAMSÞJOFAR Sýnd i'Bíóhöllinni kl.7.15og 11.15. FLOTTAMADURINN Sýnd f Bíóhöllinni kl. 5 og 9. FYRIRTÆKIÐ Sýnd f Bfóhöllinni kl. 9. STRAKAPOR Sýnd f Bíóhöllinni kl. 5 og 7. FANTURINN Sýnd í Bíóborginn kl. 5,7,9 og 11. Tina What’s iove got to do with it ★ ★★’AAI.MBL. ★ ★ * %AI. íUlBL. Sýnd í Bíóborginni kl. 7. Bönnuð i. 12 ára. Allra síð. sýningar. RISANDISOL Sýnd f Bíóborginni ki. 4.45, 9 og 11.15. DAVE Sýnd í Saga-bfói kl. 5,7,9 og 11. EINU SINNIVAR SKÓGUR HOKUS POKUS BÍÓHÖLL BÍÓBORG Sýnd kl. 3. Sýndkl.3. Kr. 400. Kr. 400. ÆVINTYRA- FERÐIN SKOGARLIF ÍE* SKJALDBOKURNAR 3 DENNIDÆMALAUSI Sýnd í Bíóhöllinni kl. 3. Kr. 400. Sýnd í Bióhöllinni kl. 3. Kr. 400. BÍÓHÖLL BÍÓBORG Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. Kr. 400. Kr. 400. Sýnd f Bíóborginni kl. 3. Kr. 350. Sýnd í Saga-bfói kl. 3. Kr. 350. Uppboð Sotheby’s í Amsterdam Tvær myndir eftir Sig- urð Guðmundsson 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Haustrúningi lokið á Jökuldal Ullin flokkast vel TVÆR myndir eftir Signrð Guðmundsson, ljósmynd og grafíkmynd, voru á uppboði Sotheby’s í Amsterdam á Vaðbrekku,Jakuldal. HAUSTRÚNINGI er nú víðast hvar lokið hér í sveit- inni en u.þ.b. tveir þriðju af sauðfé sveitarinnar hefur verið rúið nú í haust. Féð er að jafnaði rúið um leið og það er tekið á hús og þar sem góð tíð hefur verið nú í haust hafa menn verið að taka fé á hús framundir desemberbyijun. Nauðsynlegt er að rýja féð strax og það kemur á hús til að ullin skemmist ekki af húsvist og ekki fari hey í hana við fóðrun. Ullin hefur flokkást nokkuð vel í haust og fengist hafa frá 2 kg upp í 2,8 kg af kind sem gerir frá áttahundruð krón- um upp í þrettánhundruð krónur af kind. Kindumar eru síðan rún- ar aftur í vor og fæst þá u.þ.b. hálft kíló af kind sem leggur sig upp að fímm- hundruð krónum á kind. Sú ull sem fæst með rún- ingi á haustin er besta ullin sem kemur í vinnslu hér- lendis og er raunar forsend- an fyrir að halda ullariðnað- inum gangandi hér á landi því iðnaðarvaran sem úr vinnslunni kemur verður aldrei betra en hráefnið sem í hana fer. Einnig hefur það aukist að þessi gæðaull sé notuð í handiðnað og þá aðallega ull af mislitu fé en segja má að eingöngu vel hvít ull sé notuð í verksmiðj- unum um þessar mundir. - Sig. Að. Aðalsteinn Jónsson við y ■: Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson rúning. fimmtudag. Grafíkmyndin seldist yfir matsverði en eng- in boð bárust í ljósmyndina. Grafíkmyndin, sem heitir í uppboðsskrá „With Landscape", er frá 1987. Hún' var metin á 150-200 hollensk gyllini eða 5.600-7.500 ísl. krónur en seldist á 260 hol- lensk gyllini sem samsvarar 9.750 ísl. krónum. Ljósmyndin er frá 1979, heitir í uppboðsskrá „Un Mo- bile“ og er af manni með fiðlu. Hún hefur verið sýnd víða um heim og er að sögn Sigríðar Ingvaredóttur, fulltrúa Sothe- by’s á íslandi, vel þekkt. Hún telur hugsanlega ástæðu þess að engin tilboð bárust í mynd- ina vera þá að enginn íslend- ingur bauð i hana. Hún segir það oft verða til þess að tilboð fari af stað ef samlandi lista- manns sýnir verki áhuga. Sig- ríður segir að fyrir nokkrum misserum hafi ljósmynd eftir Sigurð, sem metin var á 6-8.000 hollensk gyllini, selst á 12.000 hollensk gyllini eða 450.000 ísl. krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.