Morgunblaðið - 11.12.1993, Side 65

Morgunblaðið - 11.12.1993, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11: DESEMBER 1993 SAMUHmm SAMBl BléHÍIJ ÁLFABAKKA 8, SfMI 78 900 SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 ÁVALLT f FARARBRODDI IVIKO AÐAL MYNDIRNAR JÓLAMYNDIN 1993 AFTUR Á VAKTINNI Hver man ekki eftir þeim félögum Richard Dreyfuss og Emilio Estevez í jóiamyndinni „Stakeout" fyrir nokkrum árum. Nú eru þeir mættir aftur og enn eru þeir á vaktinni og í banastuði. „Another Stakeout" er grín-spennumynd eins og þær gerast bestar. „ANOTHER STAKEOUT" - BETRI EN FYRRI MYNDIN Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Emilio Estevez, Rosie O’Donnell og Dennis Farina. Framleiðandi og handrit: Jim Kouf. Leikstjóri: John Badham. BÍÓHÖLL BÍÓB0RG Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11.10 í THX. B.í. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 ÍTHX og DIGITAL. 12 ára. B.L 12 ára. Ein fyndnasta, skrýtnasta og skemmtilegasta fjölskylda hvíta tjaldsins er komin aftur. Hjð Addams fjöl- skyldunni eiga uppátækin sér engin takmörk. Myndin er nú ein aðal jólamyndin í Bandaríkjunum. ADDAMS FAMILY YALUES“ GRÍN FRÁ UPPHAFI TIL ENDA! Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Raul Julia, Christopher Lloyd og Joan Cusack. Framleiðandi: Scott Rudin. Leikstjóri: Barry Sonnenfeld. I »■ Sýnd í Saga-bíói kl. 3,5,7,9 og 11 i'THX. NYLIDIARSINS fóhöllinni 9 og 11 LIKAMSÞJOFAR Sýnd i'Bíóhöllinni kl.7.15og 11.15. FLOTTAMADURINN Sýnd f Bíóhöllinni kl. 5 og 9. FYRIRTÆKIÐ Sýnd f Bfóhöllinni kl. 9. STRAKAPOR Sýnd f Bíóhöllinni kl. 5 og 7. FANTURINN Sýnd í Bíóborginn kl. 5,7,9 og 11. Tina What’s iove got to do with it ★ ★★’AAI.MBL. ★ ★ * %AI. íUlBL. Sýnd í Bíóborginni kl. 7. Bönnuð i. 12 ára. Allra síð. sýningar. RISANDISOL Sýnd f Bíóborginni ki. 4.45, 9 og 11.15. DAVE Sýnd í Saga-bfói kl. 5,7,9 og 11. EINU SINNIVAR SKÓGUR HOKUS POKUS BÍÓHÖLL BÍÓBORG Sýnd kl. 3. Sýndkl.3. Kr. 400. Kr. 400. ÆVINTYRA- FERÐIN SKOGARLIF ÍE* SKJALDBOKURNAR 3 DENNIDÆMALAUSI Sýnd í Bíóhöllinni kl. 3. Kr. 400. Sýnd í Bióhöllinni kl. 3. Kr. 400. BÍÓHÖLL BÍÓBORG Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3. Kr. 400. Kr. 400. Sýnd f Bíóborginni kl. 3. Kr. 350. Sýnd í Saga-bfói kl. 3. Kr. 350. Uppboð Sotheby’s í Amsterdam Tvær myndir eftir Sig- urð Guðmundsson 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Haustrúningi lokið á Jökuldal Ullin flokkast vel TVÆR myndir eftir Signrð Guðmundsson, ljósmynd og grafíkmynd, voru á uppboði Sotheby’s í Amsterdam á Vaðbrekku,Jakuldal. HAUSTRÚNINGI er nú víðast hvar lokið hér í sveit- inni en u.þ.b. tveir þriðju af sauðfé sveitarinnar hefur verið rúið nú í haust. Féð er að jafnaði rúið um leið og það er tekið á hús og þar sem góð tíð hefur verið nú í haust hafa menn verið að taka fé á hús framundir desemberbyijun. Nauðsynlegt er að rýja féð strax og það kemur á hús til að ullin skemmist ekki af húsvist og ekki fari hey í hana við fóðrun. Ullin hefur flokkást nokkuð vel í haust og fengist hafa frá 2 kg upp í 2,8 kg af kind sem gerir frá áttahundruð krón- um upp í þrettánhundruð krónur af kind. Kindumar eru síðan rún- ar aftur í vor og fæst þá u.þ.b. hálft kíló af kind sem leggur sig upp að fímm- hundruð krónum á kind. Sú ull sem fæst með rún- ingi á haustin er besta ullin sem kemur í vinnslu hér- lendis og er raunar forsend- an fyrir að halda ullariðnað- inum gangandi hér á landi því iðnaðarvaran sem úr vinnslunni kemur verður aldrei betra en hráefnið sem í hana fer. Einnig hefur það aukist að þessi gæðaull sé notuð í handiðnað og þá aðallega ull af mislitu fé en segja má að eingöngu vel hvít ull sé notuð í verksmiðj- unum um þessar mundir. - Sig. Að. Aðalsteinn Jónsson við y ■: Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson rúning. fimmtudag. Grafíkmyndin seldist yfir matsverði en eng- in boð bárust í ljósmyndina. Grafíkmyndin, sem heitir í uppboðsskrá „With Landscape", er frá 1987. Hún' var metin á 150-200 hollensk gyllini eða 5.600-7.500 ísl. krónur en seldist á 260 hol- lensk gyllini sem samsvarar 9.750 ísl. krónum. Ljósmyndin er frá 1979, heitir í uppboðsskrá „Un Mo- bile“ og er af manni með fiðlu. Hún hefur verið sýnd víða um heim og er að sögn Sigríðar Ingvaredóttur, fulltrúa Sothe- by’s á íslandi, vel þekkt. Hún telur hugsanlega ástæðu þess að engin tilboð bárust í mynd- ina vera þá að enginn íslend- ingur bauð i hana. Hún segir það oft verða til þess að tilboð fari af stað ef samlandi lista- manns sýnir verki áhuga. Sig- ríður segir að fyrir nokkrum misserum hafi ljósmynd eftir Sigurð, sem metin var á 6-8.000 hollensk gyllini, selst á 12.000 hollensk gyllini eða 450.000 ísl. krónur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.