Morgunblaðið - 11.12.1993, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 11.12.1993, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1993 67 I í HX SÍM/ 32075 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 ATH.: í myndinni er hrnöbrautaratriðiö umtalnðn, sem bnnnnð vnr í Bnndnríkjunum. PRINSARI LA Frábær grín- og ævin- týramynd Sýnd kl. 5 og 7. LAUIMRAÐ Frönsk spennu- og grínmynd. Sýnd kl. 8.55 og11. B. i. 16ára. BIOMYNDIR & MYNDBOND Gerist áskrifendur aö góðu blaði. Áskriftarsími 91 -81 12 80. Tímarit áhugafólks um kvikmyndir THE FULLKOMIN AÆTLUN „The Program" f jullur um óstir, kynlíf, kröfur, heiöur, svik, sigra, ósigra, eiturlyf. Svona er lífið í háskólanum. James Caan Halle Berry Omar Epps Craig Sheffer Kristy Swanson Talent unrtes tfiem. Competition divides them. A story of what it takes to survive Pressure surtounds them. Frá jólafundi Vorboðans í fyrra. happdrætti, sem velunnarar Vorboða hafa gefíð, Óttar Guðmundsson, læknir fer með gamanmál og Sigríður Helgadóttir, guðfræði- nemi, flytur jólahugvekju. Kynnir verður Kristjana Gísladóttir. ■ SJÁLFSTÆÐIS- i KVENNAFÉLAGIÐ Vor- boðinn, Hafnarfirði, held- ur sinn árlega jólafund | sunnudaginn 12. desember kl. 20 í veitingahúsinu Gafl-inn við Reykjanes- braut. Valgerður Sigurð- ardóttir, formaður Vorboða setur fundinn og að því loknu les Sólveig Jónsdótt- ir úr bókinni Veröld sem ég vil, saga Kvenréttindafélags íslands 1907-1992, sem nýkomin er út. Bókina ritaði Sigríður Th. Erlendsdótt- ir. Meðal annarra dag- skráratriða verður skemmtiatriði I flutningi Leikhópsins Perlunnar, SÍMI: 15000 Vegna gífurlegrar aðsóknar sýnum við Píanó í A-sal í nokkra daga 18 þús. monns hafa nú séð Píanó Sigurvegari Cannes-hótíöarinnar 1993 „Píanó, fimm stjömur af fjórum mögulegum." ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar“ ★ ★★★ Ó.T. Rás 2 „Ptanó er mögnuð mynd.“ ★ ★ ★ ★ B.J . Alþýðubiaöið. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. ISPILABORG Áhrifamikil og sterk mynd um undarlega atburði sem fara f gang eftir hroðalegt slys í fornum rústum Maja. Aóalhlutverk: Tomnty Lee Jones og Kullilooii Tumor. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SVIK Aðaihl. Phil Collins Sýndkl. 7,9og 11. Bönnuö innan 14 ara. Ripoux Contre Ripoux Gamansöm sakamálamynd með Philippe Noiret (Cinema Pai diso) Sýnd kl. 5, 7,9og 11. Einstök íslensk mynd sem allir verða að sjá. „Hrífandi, spennandi, erótísk." Alþýðublaðið. „...hans besta mynd til þessa ef ekki besta íslenska kvikmynd sem gerð hefur verið seinni árin.“ Morgunblaðið. „Sagan er einföld, skemmtileg og góður húmor í henni.“ Tíminn. ★ ★ ★ V2 Pressan. „Gunnlaugssons vág in i barndomslandet ar rakare án de flestas.“ Eiisabet Sörensen, Svenska dagbladet. „Pojkdrömmar, ár en oerhört chármerande och kánslig film som jag tycker ár váldigt bra.“ Niis Peter Sundgren, Gomorgon TV. ★ ★ ★ ★ Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. HIN HELGUVÉ Frá afhendingu jólatrésins frá Wikingerrunde. ■ REYKJA VÍKURHÖFN hefur veitt viðtöku jólatré frá félagsskapnum Wikingerr- unde, sem er félag blaða- manna í Hamborg. Þetta er í 27. skiptið sem jólatré berst frá félögum Wikingerrunde í Hamborg og er tréð nú stað- sett á nýja Miðbakkanum. Formaður Wikingerrunde, Hans Hermann Schlunz, afhenti tréð og var sendi- herra Þýskalands, Hellmut Schatzschneider viðstaddur ásamt þýskum og íslenskum gestum. í fréttatilkynningu segir: „í tilefni afhendingar jólatrésins komu blaðamenn til landsins frá þýsku dagblöð- unum Die Welt, Die Zeit og Bild Zeitung. Haldinn var blaðamannafundur hjá Reykjavíkurhöfn þar sem for- ráðamenn hafnarinnar greindu frá starfsemi Reykja- víkurhafnar og ýmsum fram- tíðaráformum. Blaðamenn- imir fengu einnig tækifæri til að kynnast íslensku efna- hags- og atvinnulífi á fundin- um með því að þrír íslenskir framkvæmdastjórar sátu fyrir svörum. Eins og undanfarin ár flutti Eimskip jólatréð endurgjaldslaust til landsins og Flugleiðir styrktu för fé- laganna í Wikingerrunde.“ kl. 2. Eftirtaldar skáldkonur munu lesa úr verkum sín- um: Elísabet Jökulsdóttir, Guðrún Guðlaugsdóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ragna Steinunn Eyjólfs- dóttir og Steinunn Jóhann- ■ SÉRSTÖK jóladag- skrá verður á Laugavegi og Bankastræti nú fyrir jól. Laugardaginn 11. des- ember verða verslanir opnar frá kl. 10-18. Kl. 13 gefa jólasveinar í hestakerru börnum mandarínur ásamt fleiri jólasveinum sem bregða á leik um allan Laugaveg og Bankastræti. Kl. 14 leikur Lúðrasveit Verkalýðsins og Kór Mos- fellsbæjar syngur. Kl. 16 leikur Blástursveit Lúðra- sveitar Rvk (7 manna). Veitingahús bjóða fólk vel- komið í jólaglögg og heitt kakó. Sunnudaginn 12. des- ember eru verslanir opnar frá kl. 10 til 17. Kl. 14 syng- ur barnakór Digranesskóla og kl. 15 syngur barnakór Æfíngadeildar Kennarahá- skólans. ■ SÉRSTÖK dagskrá verður á Ingólfstorgi laug- ardaginn 11. desember kl. 16-18. Þar koma fram m.a. trúbadorinn Halli Reynis, félagar í Barnabros, Edda Heiðrún, María Björk, Helga Möller, Sara Dís, dúettinn Súkkat, smiður jólasveinanna og Siggi * Flosa og jazzbandið. Grýla gefur kakó í boði Miðbæjar- félagsins. esdóttir. Hlíf Sigurjónsdóttir mun leikur á fiðlu. Guðrún Gísla- dóttir segir frá heimsþingi kvenna 1953 í Kaupmanna- höfn. Selt verður veislukaffí á vægu verði. Bókmenntadag- skrá í MIR-salnum MENNINGAR- og friðarsamtök íslenskra kvenna bjóða upp á bókmenntadagskrá og tónlist í MÍR-saln- um, Vatnsstíg 10 í dag, laugardaginn 11. desember,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.