Morgunblaðið - 11.12.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.12.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1993 9 FRANSKAR DRAGTIR frá stœrö 34 Verð frá kr. 22.300 TESS v Nt NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga kl.9-18, laugardag kl. 10-18. Kvöldbuxur, jakkar og toppar Tískuverslunin / A Opið laugardag kl. 10-18, sunnud. kl. 13-17. Rauðarárstíg 1, sími 615077. Opið laugardag kl. 10-18, sunnudag kl. 13-17. er komið ítðlsk leöursofasett Ný sending - ótrulegt verð Teg. 263 - leðurlitir brúnt og rauðbrúnt. Verð 3+1+1 kr. 119.900 stgr. Opid sunnudag kl. 14.00-17.00 Visa-Euro raögreidslur □HHHI3E] HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKURVEGI 66, HAFNARFIRÐI, SÍMI 654 100 6SÉRVERSLANIR FALLEGAR GJAFAVÖRUR OG GOTT KAFFIHÚS Jólagleði sunnudag Jólasveinar Tískusýning Söngsmiðjan - jólalög Danssýning barna Jóhanna Kristjónsdóttir les upp úr bók sinni Perlur og steinar Jólahapp? Heiðurskynnir Rósa Ingólfsdóttir Opnum kl. 13.00 LISTHUS í LftUGARDAL ENGJATEIG117-19 OPID ALLA DAGA TIL JOLA Átaks er þörf í nýjasta eintaki Land- græðslufrétta er grein eftir Svein Runólfsson landgræðslustjóra, sem nefnist „Átak á lýðveldis: afmæli þjóðarinnar“. I grein sinni segir iand- græðslustjóri: „Islendingar fagna 50 ára lýðveldisafmæli á næsta ári. Á slíkum tíma- mótum er við hæfi að stiga á stokk og strengja heit. Átaks er þörf við að bæta það sem úrskeið- is hefur farið í gróður- fari landsins í aldanna rás. Skilningur þjóðar- innar á landgræðslu hef- ur aukist með meiri þekkingu. Mestar hafa viðhorfsbreytingamar orðið á allra síðustu miss- erum, sérstaklega hvað varðar ýmsa þætti jarð- vegseyðingar. Land- græðslustarfið færist í ríkara mæli til bænda og annarra sem nýta Iandið svo og til þess mikla fjölda fólks sem stundar útivist og leggur landinu lið á margvíslegan hátt. Umræður um þessi mál endurspegla á vissan hátt það sem er að gerast á vettvangi umhverfismála annars staðar í heimin- um. Sívaxandi umræða er um jarðvegseyðingu erlendis. Tonn á mann Fram á okkar atómöld hefur jarðvegseyðingin verið mesta vá jarð- baráttunni við eyðinguna eigum við enn mikið starf eftir við að stöðva eyð- ingu og gr-æða landið. Skoðanakönnun, sem Gúmmívinnustofan hf. gaf til landgræðslu, sýnir svo ekki verður um villst að þjóðin vill takast á við vandann af fullri alvöru. Þessu kalli þarf að svara. Látum Island verða öðr- um þjóðum hvatning og fyrirmynd um það hvern- ig unnt er að sigrast á eyðingaröflunum og klæða landið gróðri til hagsbóta fyrir alla þjóð- ina. Landgræðsla er besti minnisvarðinn Besti minnisvarðinn, sem þjóðin getur gefið sjálfri sér á 50 ára afmæli lýðveldis- ins á næsta ári, er myndarlegt átak til stöðvunar jarðvegseyðingar og endur- heimt landkosta. Þetta segir land- græðslustjóri m.a. í nýlegri grein. arbúa. Talið er að allt að fimm milljarðar tonna af jarðvegi tapist á ári hveiju í heiminum, eða um eitt tonn á ári á hvert mannsbarn. Eyðinguna má að mestu rekja til ógætilegrar landnýting- ar, ekki síst vegna land- búnaðar og iðnaðar. Geta mannkyns til að brauð- fæða sig er að þverra. Framtíðin er komin undir vilja jarðarbúa til að vemda jarðvegsauðlind- ina. Víðast þar sem eyð- ingin er mest í heiminum beijast menn við gífur- lega fátækt, örbirgð og vanþekkingu. Höfum við slika afsökun? Ég held ekki. Það er ljóst að við höfum allar forsendur til að taka verulega á, bæði þekkingu og fjármagn. Hér á landi hefur jarð- vegseyðingin ásamt haf- isnum verið okkar „lands- ins forni fjandi". Þrátt fyrir mikla áfangasigra í Heitstrenging Forseti Islands, frú Vigdís Finnbogadóttir, hefur í embættistíð sinni verið óþreytandi við að styrkja landgræðslu og skógrækt, í störfum sín- um, ræðu og riti. Hún hefur með eldmóði sínum hvatt unga sem aldna til dáða. í heimsókn sinni í Gunnarsholt siðastliðið vor gat forsetinn þess að í undirbúningi væri um- fangsmikið land- græðsluátak í tilefni af lýðveldisafmælinu. Það er vel viðeigandi að minnast þessara tímamóta með heitstrengingu um að taka myndarlega á í stöðvun jarðvegseyðingar og endurheimt landkosta. Það er besti minnisvarð- inn sem þjóðin getur gef- ið sjálfri sér og komandi kynslóðum." 50 ára afmælismerki íslenzka lýðveldisins komið út í Norfolk Flórída. Frá Atla Steinarssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ í Norfolk í Virginíu hyggst minnast 50 ára afmælis íslenzka lýðveldisins á myndarlegan hátt, en sama dag eru liðin tíu ár frá stofnun félagsins í Norfolk. Félagið hefur látið gera fallegt barmmerki til að minnast afmæli lýðveldisins og hyggst selja það til ágóða fyrir félagsstarfið. Jafn- framt gefur félagið öðrum íslend-. ingafélögum vestan hafs tækifæri til að kaupa merkin í heildsölu og endurselja til ágóða fyrir þeirra félagsstarf. Barmmerkið er einkar smekk- legt. í hvítum innri hring merkis- ins eru fánalitirnir felldir inn í mynd af íslandi með tölunni 50 í gylltum litum. í ytri hring stend- ur: Lýðveldi íslands 1944 17. júní 1994. Það eru Sesselja og Bob Sei- fert, stjórnendur félagsins, sem sjá um söluna en sími þeirra er 804- 587-1068. Með hverjum skammti af Barnagamni* hjá McDonald's fylgir leikfang úr Walt Disney-myndinni Aladdin. Þú getur fengið prinsessuna Jasmín og Aladdin, Jafar, soldáninn eða andann í Barnagaman-öskjunni hjá McDonald's. Þú getur safnað Qórum mismunandi leikfóngum - nýtt í hverri viku! Aðeins hjá McDonald's. * Barnagaman er McHamborgari (eða McOstborgari) m. litlum McFrönskum, gosdrykk og leikfangi. m |McDonaM5 VEITINGASTAÐUR FJOLSKYLDUNNAR. SUÐURLANDSBRAUT 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.