Morgunblaðið - 11.12.1993, Page 9

Morgunblaðið - 11.12.1993, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1993 9 FRANSKAR DRAGTIR frá stœrö 34 Verð frá kr. 22.300 TESS v Nt NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga kl.9-18, laugardag kl. 10-18. Kvöldbuxur, jakkar og toppar Tískuverslunin / A Opið laugardag kl. 10-18, sunnud. kl. 13-17. Rauðarárstíg 1, sími 615077. Opið laugardag kl. 10-18, sunnudag kl. 13-17. er komið ítðlsk leöursofasett Ný sending - ótrulegt verð Teg. 263 - leðurlitir brúnt og rauðbrúnt. Verð 3+1+1 kr. 119.900 stgr. Opid sunnudag kl. 14.00-17.00 Visa-Euro raögreidslur □HHHI3E] HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKURVEGI 66, HAFNARFIRÐI, SÍMI 654 100 6SÉRVERSLANIR FALLEGAR GJAFAVÖRUR OG GOTT KAFFIHÚS Jólagleði sunnudag Jólasveinar Tískusýning Söngsmiðjan - jólalög Danssýning barna Jóhanna Kristjónsdóttir les upp úr bók sinni Perlur og steinar Jólahapp? Heiðurskynnir Rósa Ingólfsdóttir Opnum kl. 13.00 LISTHUS í LftUGARDAL ENGJATEIG117-19 OPID ALLA DAGA TIL JOLA Átaks er þörf í nýjasta eintaki Land- græðslufrétta er grein eftir Svein Runólfsson landgræðslustjóra, sem nefnist „Átak á lýðveldis: afmæli þjóðarinnar“. I grein sinni segir iand- græðslustjóri: „Islendingar fagna 50 ára lýðveldisafmæli á næsta ári. Á slíkum tíma- mótum er við hæfi að stiga á stokk og strengja heit. Átaks er þörf við að bæta það sem úrskeið- is hefur farið í gróður- fari landsins í aldanna rás. Skilningur þjóðar- innar á landgræðslu hef- ur aukist með meiri þekkingu. Mestar hafa viðhorfsbreytingamar orðið á allra síðustu miss- erum, sérstaklega hvað varðar ýmsa þætti jarð- vegseyðingar. Land- græðslustarfið færist í ríkara mæli til bænda og annarra sem nýta Iandið svo og til þess mikla fjölda fólks sem stundar útivist og leggur landinu lið á margvíslegan hátt. Umræður um þessi mál endurspegla á vissan hátt það sem er að gerast á vettvangi umhverfismála annars staðar í heimin- um. Sívaxandi umræða er um jarðvegseyðingu erlendis. Tonn á mann Fram á okkar atómöld hefur jarðvegseyðingin verið mesta vá jarð- baráttunni við eyðinguna eigum við enn mikið starf eftir við að stöðva eyð- ingu og gr-æða landið. Skoðanakönnun, sem Gúmmívinnustofan hf. gaf til landgræðslu, sýnir svo ekki verður um villst að þjóðin vill takast á við vandann af fullri alvöru. Þessu kalli þarf að svara. Látum Island verða öðr- um þjóðum hvatning og fyrirmynd um það hvern- ig unnt er að sigrast á eyðingaröflunum og klæða landið gróðri til hagsbóta fyrir alla þjóð- ina. Landgræðsla er besti minnisvarðinn Besti minnisvarðinn, sem þjóðin getur gefið sjálfri sér á 50 ára afmæli lýðveldis- ins á næsta ári, er myndarlegt átak til stöðvunar jarðvegseyðingar og endur- heimt landkosta. Þetta segir land- græðslustjóri m.a. í nýlegri grein. arbúa. Talið er að allt að fimm milljarðar tonna af jarðvegi tapist á ári hveiju í heiminum, eða um eitt tonn á ári á hvert mannsbarn. Eyðinguna má að mestu rekja til ógætilegrar landnýting- ar, ekki síst vegna land- búnaðar og iðnaðar. Geta mannkyns til að brauð- fæða sig er að þverra. Framtíðin er komin undir vilja jarðarbúa til að vemda jarðvegsauðlind- ina. Víðast þar sem eyð- ingin er mest í heiminum beijast menn við gífur- lega fátækt, örbirgð og vanþekkingu. Höfum við slika afsökun? Ég held ekki. Það er ljóst að við höfum allar forsendur til að taka verulega á, bæði þekkingu og fjármagn. Hér á landi hefur jarð- vegseyðingin ásamt haf- isnum verið okkar „lands- ins forni fjandi". Þrátt fyrir mikla áfangasigra í Heitstrenging Forseti Islands, frú Vigdís Finnbogadóttir, hefur í embættistíð sinni verið óþreytandi við að styrkja landgræðslu og skógrækt, í störfum sín- um, ræðu og riti. Hún hefur með eldmóði sínum hvatt unga sem aldna til dáða. í heimsókn sinni í Gunnarsholt siðastliðið vor gat forsetinn þess að í undirbúningi væri um- fangsmikið land- græðsluátak í tilefni af lýðveldisafmælinu. Það er vel viðeigandi að minnast þessara tímamóta með heitstrengingu um að taka myndarlega á í stöðvun jarðvegseyðingar og endurheimt landkosta. Það er besti minnisvarð- inn sem þjóðin getur gef- ið sjálfri sér og komandi kynslóðum." 50 ára afmælismerki íslenzka lýðveldisins komið út í Norfolk Flórída. Frá Atla Steinarssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ í Norfolk í Virginíu hyggst minnast 50 ára afmælis íslenzka lýðveldisins á myndarlegan hátt, en sama dag eru liðin tíu ár frá stofnun félagsins í Norfolk. Félagið hefur látið gera fallegt barmmerki til að minnast afmæli lýðveldisins og hyggst selja það til ágóða fyrir félagsstarfið. Jafn- framt gefur félagið öðrum íslend-. ingafélögum vestan hafs tækifæri til að kaupa merkin í heildsölu og endurselja til ágóða fyrir þeirra félagsstarf. Barmmerkið er einkar smekk- legt. í hvítum innri hring merkis- ins eru fánalitirnir felldir inn í mynd af íslandi með tölunni 50 í gylltum litum. í ytri hring stend- ur: Lýðveldi íslands 1944 17. júní 1994. Það eru Sesselja og Bob Sei- fert, stjórnendur félagsins, sem sjá um söluna en sími þeirra er 804- 587-1068. Með hverjum skammti af Barnagamni* hjá McDonald's fylgir leikfang úr Walt Disney-myndinni Aladdin. Þú getur fengið prinsessuna Jasmín og Aladdin, Jafar, soldáninn eða andann í Barnagaman-öskjunni hjá McDonald's. Þú getur safnað Qórum mismunandi leikfóngum - nýtt í hverri viku! Aðeins hjá McDonald's. * Barnagaman er McHamborgari (eða McOstborgari) m. litlum McFrönskum, gosdrykk og leikfangi. m |McDonaM5 VEITINGASTAÐUR FJOLSKYLDUNNAR. SUÐURLANDSBRAUT 56

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.