Morgunblaðið - 11.12.1993, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 11.12.1993, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1993 RAÐAUGi YSINGAR A TVINNA ÍBOÐI Aðstoð á tannlæknastofu Aðstoð óskast á tannlæknastofu fyrri hluta dags. Þarf að geta byrjað fljótlega. Umsókn, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „T- 10561“. Gulliðtækifæril! íslenska kvikmyndasamsteypan hf. er að undirbúa upptökur á nýjustu kvikmynd Frið- riks Þórs Friðrikssonar, „Cold Fever". Við erum að leita að leikurum í myndina og okkur vantar m.a.: Stúlku, ca 20-25 ára, til að fara með veiga- mikið hlutverk í myndinni. Einnig vantar okk- ur aukaleikara á öllum aldri og af öllum stærðum og gerðum. Hvernig væri nú að hrista af sér skammdeg- isdrungann og taka þátt í skemmtilegu ævintýri; reyna eitthvað nýtt. Upptökur munu fara fram í Reykjavík og nágrenni í janúar og febrúar 1994. Grípið nú tækifærið og sendið okkur um- sókn, er tilgreini aldur, heimilisfang og síma- númer, ásamt mynd. Merkið umsóknina: „Gullið tækifæri" og sendið í pósthólf 891, Reykjavík, fyrir 17. desember 1993. Gamall stangveiðibúnaður Óska eftir veiðistöngum, hjólum, flugum, fluguboxum, tréháfum, veiðitöskum, vaxjökk- um, ífærum, uppstoppuðum laxfiskum og öðrum búnaði tengdum stangveiði. Upplýsingar í síma 92-12996, Jónas. Stöðupróf í framhaldsskólum Stöðupróf íframhaldsskólum í byrjun vorann- ar 1994 verða sem hér segir: Enska þriðjud. 4. jan. kl. 18. Þýska, spænska, ítalska miðvikud. 5. jan. kl. 18. Norska, sænska fimmtud. 6. jan. kl. 18. Franska, stærðfræði föstud. 7. jan. kl. 18. Innritun fer fram á skrifstofu Menntaskólans við Hamrahlíð, sími 685155. Síðasti innritunardagur er 3. janúar. Milli jóla og nýárs er skrifstofan opin frá kl. 10.00-14.00. Veiðileyfi sumarið1994 Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu Urriðasvæðið ofan Brúa. Allar pantanir séu skriflegar og sendist fyrir 15. janúar 1994 til: Áskels Jónassonar, Þverá, Laxárdal, 641 Húsavík, og Hólmfríðar Jónsdóttur, Arnar- vatni 1, Mývatnssveit, 660 Reykjahlíð. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirtalinni fasteign verður háð á henni sjálfri miðvikudaginn 15. desember 1993 kl. 14.30: Stigahlíð 2, Bolungarvík, þinglýst eign Óðins Birgissonar eftir kröfum Húsnæðisstofnunar ríkisins, Vátryggingafélags íslands og Lífeyris- sjóðs Bolungarvíkur. Sýslumaöurinn ÍBolungarvík, 10. desember 1993. Uppboð Uppboð á eftirgreindum eignum munu byrja á skrifstofu Húna- vatnssýslu, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, miðvikudaginn 15. desem- ber kl. 14.00: Brekkugötu 2, Hvammstanga, þingl. eigandi Meleyri hf., eftir kröf- um íslandsbanka, Bennýar og Guðrúnar Sigurðardætra. Hafnarbraut 5, Hvammstanga, þingl. eigandi Meleyri hf., eftir kröfu íslandsbanka. Sýslumaður Húnavatnssýslu, Blönduósi 6. desember 1993. Jón l'sberg. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Vallholt 9, Vopnafirði, þingl. eig. Ólafur Bj. Valgeirsson, gerðarþeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, 15. desember 1993 kl. 14.00. Austurvegi 38þ, Seyðisfirði, þingl. eig. Óskar Björnsson og Ingunn Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Brunabótafélag íslands, Byggingar- sjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Austurlands, 16. desember 1993 kl. 14.00. Stapa, Borgarfirði-eystra, þingl. eig. Grétar Smári Sigursteinsson, en talin eign Jóns Þórs Sigursteinssonar, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og Ferðamálasjóður, 17. desember 1993 kl. 11.00. Stóra-Bakka, Tunguhreppi, þingl. eig. Landnám ríkisins, en talin eign Björgvins Ómars Hrafnkelssonar, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki (slands, Egilsstöðum, og Stofnlánadeild landbúnaðarins, 17. desem- ber 1993 kl. 13.20. 10. desember 1993. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Nauðungarsölur Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1, Sauð- árkróki, fimmtudaginn 16. desember 1993 kl. 10.00 á eftirtöldum eignum: Barmahlíð 25, Sauðárkróki, þingl. eigandl Valgarð H. Valgarðsson, gerðarbeiðendur Freyja Oddsteinsdóttir og Lifeyrissjóður stéttarfé- laga í Skagafirði. Fornós 13, Sauðárkróki, þingl. eigandi Guðbrandur Frímannsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður rafiðnað- armanna. Holtsmúli, Staðarhreppi, þingl. eigendur Ragnar Árnason og Ingi- björg Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður stéttarfélaga í Skagafirði og Vátryggingafélag (slands hf. Lambanesreykir, Fljótahreppi, íbúðarhús, þingl. eigandi Fljótahrepp- ur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Lyngholt, Hofsósi, þingl. eigandi Björn Einarsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður stéttarfélaga í Skagafirði. Raftahlíð 58, Sauðárkróki, þingl. eigandi Stefán Árnason, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Suðurbraut 17, Hofsósi, þingl. eigandi Pétur Björnsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður stéttarfélaga í Skagafírði. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1, ísafirði, þriðjudaginn 14. desember 1993 kl. 14.00 á eftirtöldum eignum: Grunnvíkingi (S-163 þingl. eign Hnífsdælings hf., útgerðarfélags, eftir kröfum Bæjarsjóðs Isafjarðar og Byggðastofnunar. Hjallavegi 9, 01.01, Flateyri, þingl. eign byggingarfélags Flateyrar hf., eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Hjallavegi 9, 01.02, Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags Flateyrar hf., eftir kröfu Byggingarsjóðs rikisins. Hjallavegi 9, 01.04, Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags Flateyrar hf., eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Hjallavegi 9, 02.02, Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags Flateyrar hf., eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Hjallavegi 14, Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags Flateýrar hf., eft- ir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Hjallavegi 16, Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags Flateyrar hf., eft- ir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Hjallavegi 18, neðri hæð, Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags Flateyr- ar hf., eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Hjallavegi 18, efri hæð, Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags Flateyr- ar hf., eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Hjallavegi 20, neðri hæð, Flateyri, þingl. eign Byggingarfélags Flateyr- ar hf., eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Hjallavegi 14, efri og neðri hæð, Suðureyri, þingl. eign Bergþórs Guðmundssonar, eftir kröfu Fjárfestingarfélagsins Skandia hf. Sýslumaðurinn á ísafirði. Uppboð Uppboð munu byrja í skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, Bol- ungarvík, á eftirfarandi eignum kl. 15.00 miðvikudaginn 15. desem- ber 1993: Tjarnarkambur 4, Bolungarvík, þinglýst eign Fjölnis hf., eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Bolungarvík. Mávakambur 2, Bolungarvík, þinglýst eign Þjóðólfs hf., eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Bolungarvík. Traðarland 10, Bolungarvík, þinglýst eign Guðna K. Sævarssonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Traðarland 8, Bolungarvík, þinglýst eign Snorra Harðarsonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Skólastígur 10, Bolungarvík, þinglýst eign Jóns Péturssonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Ljósaland 2, Bolungarvík, þinglýst eign Hafþórs Gunnarssonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Hjallastræti 2, Bolungarvík, þinglýst eign Jakobs Benediktssonar, eftir kröfu Húsnæðistofnunar ríkisins. Holtabrún 14,1. hæð, th., Bolungarvík, þinglýsteign Húsnæðisnefnd- ar Bolungarvíkur, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Grundarstígur 12, Bolungarvík, þinglýst eign Byggingarsjóðs ríkisins, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Eva ÍS 269, hl. Guðbjarts Kristjánssonar, eftir kröfu Tryggva Guð- mundssonar hdl. Höfðastígur 6, Bolungarvík, þinglýst eign Jóns Gunnarssonar, eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík. Sýslumaöurinn í Bolungarvík, 10. desember 1993. Hljóðritanir-bækur Nýirgeisladiskar: First Call, Oslo Gospel Choir, Phil Driscol, Micha- el W. Smith, öll Praise-serían (á geisladiskum og kassettum) o.fl. Úrval uppbyggilegra bóka fyrir börn og fullorðna. Mjög hagstætt verð. Mikið úrval af erlendum bókum, ný sending. Heitt á könnuni. Opið laugardag frá kl. 10.00- 18.00. kferslunin singar Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Þriðjudagur: Jólasamvera fyrir eldri safnað- armeðlimi kl. 15.00. Miðvikudagur: Jólatónleikar kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. □ GIMLI 5993121218 I Jf kl. 18:00 UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Athugið! Áður auglýst dagsferð sunnu- daginn 12. des. fellur niöur. Dagsferð sunnud. 19. des. Á slóöum jólasveina, ferð fyrir börn á öllum aldri. Kemur jólasveinninn? Útivist. Hvernig kemurtil eitt sigrandi Iff? Kristin samkoma í Norræna hús- inu sunnu- daginn kl. 12.00. Samkoman veröur á ensku. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Sunnud. 12. des. kl. 11 Hafravatn - Reykjaborg - Æsustaðafjall Ekið að Hafravatni og gengið þaðan upp Borgardal á Reykja- borg og síöan Æsustaðafjall og komið niður í Helgadal í Mos- fellssveit. Létt og forvitnileg gönguferð - góð tilbreyting í skammdeginu. Brottför kl. 11.00, áætluð heimkoma um kl. 16.00. Verð kr. 1.000. Opið hús! Þriðjudaginn 14. des. verður opið hús í Mörkinni 6 (risi) kl. 20.30. Heitt á könnunni! Ferðafélag íslands. «
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.