Morgunblaðið - 11.12.1993, Blaðsíða 64
84
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1993
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þér gefast ný tækifæri í
vinnunni. Vinur getur valdið
þér vonbrigðum og dregið
úr áhuga á að fara út á
skemmtistað í kvöld.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Komdu til móts við óskir
ástvinar í dag. Gagnkvæmur
skilningur tryggir gott sam-
band, og þoliflmæði þrautir
vinnur allar.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Breyttar aðstæður á vinnu-
stað kreQast aðgerða af
þinni hálfu. Treystu á eigið
framtak og þú fmnur réttu
lausnina.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HjSB
Þiggðu með þökkum aðstoð
sem þér býðst við að koma
þínum málum á framfæri.
Þér gefst tími til að slappa
af í kvöld.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Félagi hefur margt á sinni
könnu í dag og þarfnast
aðstoðar þinnar. Tóm-
■stundastarf getur fært þér
auknar tekjur.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) &
Óvæntir gestir veita þér
ánægjulega tilbreytingu. Þú
hefur tilhneigingu til óþarfa
sjálfsgagnrýni sem á ekki
við rök að styðjast.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Smá ágreiningur við ástvin
getur dregið úr löngun þinni
til að sækja mannfagnað.
Ræðið málin í einlægni í
kvöld.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þótt þig skorti ekki sjálfs-
traust gengur ekki nógu vel
að fá aðra til fylgis við áform
þín varðandi vinnuna í dag.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Þú einbeitir þér að verkefni
úr vinnunni sem þarfnast
lausnar. Hafðu engar
áhyggjur af gömlu vanda-
máli sem kemur þér ekki við.
Steingeit
- (22. des. - 19. janúar)
Þú kemur vel fyrir án þess
að þurfa að vera með láta-
læti. Láttu ekki áhyggjur af
peningamálum spilla fyrir
góðri skemmtun.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Vandamál getur komið upp
varðandi vinnuna. Hafðu
samt engar áhyggjur. Láttu
skynsemina stjóma leitinni
að réttu lausninni.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú ert eitthvað miður þín
árdegis, en úr rætist þegar
þú finnur lausn á vandanum.
Þú skemmtir þér í kvöld.
Stjörnusþána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
LJÓSKA
HUEKNIG. ÍTR. 1!M£) Eé
TrA H)>LStNN)AUTiLA<5/
, HALSHJK
/'lny fhÞaþ eriz
1 / eiTTH \M£>
l jpeveuNUM
SMÁFÓLK
Kennari?
15 THERE ANTTHIN6 I
CAN PO TO EARN A
LITTLE EXTRA CREPÍT?
Er eitthvað sem ég get gert til að
fá aðeins betri einkunnir?
Moka gangstíginn þinn?
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Hér er annað dæmi frá Hugh Kelsey
um stöðu þar sem best er að „henda
af sér trompi". Suður verður sagn-
hafi í 6 spöðum og vestur hittir á
besta útspilið, lítið lauft
Norður gefur; enginn á hættu.
Norður
♦ 109
♦ 103
♦ ÁG873
♦ ÁD32
Vestur Austur
♦ 854 ♦ Á3
♦ D954 lllll ♦ 876
♦ 1054 ♦ D962
♦ 976 Suður ♦ KG108
♦ KDG762
♦ ÁKG2
♦ K
♦ 54
Vestur Norður Austur Suður
— 1 tígull Pass 1' spaði
Pass 2 lauf Pass 2 hjörtu*
Pass 2 spaðar Pass 4 grönd
Pass 5 hjörtu Pass 6 spaðar
Pass Pass Pass
Útspil: laufsexa.
Sagnhafi tekur rétta ákvörðun
þegar hann drepur á Iaufás, spilar
tígli á kóng og þrisvar hjarta og
trompar. Hendir síðan laufi niður í
tígulás og fer heim með því að stinga
lauf. Hann spilar hjartagosa og
trompar með tíu blinds í þessari stöðu:
Norður ♦ 10 ♦ - ♦ G83 ♦ D3
Vestur Austur
♦ 854 ♦ Á3
♦ D ♦ -
♦ 10 ♦ D9
♦ 9 Suður ♦ KG
♦ KDG76 ♦ G ♦ - ♦ -
Þótt það blasi kannski ekki beinlín-
is við, þá er austur raunverulega í
þriggja lita kastþröng! Hann,græðir
bersýnilega ekkert á því að yfirt-
rompa með ás. Og ef hann bendir
tígli eða laufi, fer sagnhafi heim með
því að trompa þann lit og spilar spaða-
kóng. Austur á ekki vopn til að upp-
hefja trompáttu makkers. Eina von
varnarinnar felst í því að austur hendi
spaðaþristi undir tíuna! Ef sagnhafi
misles stöðuna og spilar spaðakóng
eftir að hafa trompað sig heim á
annan hvorn láglitinn, hnekkir austur
spilinu með því að spila þeim láglit
°g byggja upp slag á spaðaáttu.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opnu móti í Forli á .Italíu í
haust kom þessi staða upp í skák
ítalska alþjóðlega meistarans
Bruno Belotti (2.410), og króat-
íska stórmeistarans Ognens Cvit-
an (2.550), sem hafði svart og
átti leik.
24. - Rg3+!, 25. hxg3 - fxg3,
26. Be3 - Df7 (Hótar máti í öðr-
um leik.) 27. Kgl - Dh5, 28.
Hfel - Bg4! (Laglegur leikursem
hótar 29. - Dh2+, 30. Kfl -
Bxf3!) 29. Bxh6 - Dh2+, 30.
Kfl - Bxf3!, 31. Be3 - Dhl+,
32. Bgl - Rg4! og hvítur gafst
upp. Lagleg mátsókn þetta. Cvit-
an sigraði á mótinu ásamt úkra-
ínska stórmeistaranum Novikov.
Þeir hlutu Vh v. af 9 mögulegum.
Næstir komu alþjóðlegu meistar-
amir Zelcic, Króatíu, og Tatai,
Ítalíu, með 6 v.
13.a.