Morgunblaðið - 11.12.1993, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.12.1993, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1993 19 Ein sameiginleg löggæsla á höfuðborgarsvæðinu eftir Þorstein Þ. Hraundal ' Þegar umræða um sameiningu löggæslunnar á höfuðborgarsvæð- inu og eins sameiningu sveitarfé- laganna var í nær öllum fjölmiðlum um daginn og ríkið ætlaði að spara svo mikið með þessu, sem það myndi auðvitað gera ef rétt væri á málum haldið, datt mér í hug hvort ekki gleymdist að tala um samein- ingu lögreglunnar og tollgæslu. Víða út á landi hefur tollgæsla sem slík verið lögð niður og lög- reglumenn á viðkomandi stöðum tekið að sér þau verkefni sem sér- stakir tollgæslumenn höfðu áður sinnt. Mér datt þá í hug hvort sér- stök tollgæsla væri ekki tíma- skekkja þar sem hún er ekkert ann- að en eitt brot af löggæslu þessa lands. Með þessu fyrirkomulagi yrði tollgæslan eins og ein deild innan lögreglunnar og þá yrði iögreglan íjölmennari og væri þar komið lið sem ná má til við sérstakar aðstæð- ur þegar fjölmennt lögregulið þyrfti við sérstakar aðgerðir. Fyrir utan að sú yfírbygging sem nú fylgir tollgæslu myndi hverfa og hægræði aukast. Mörg ríki í nágrenni við okkur eiga í talsverðum erfíðleikum með tollgæslu og lögreglu þar sem störf þessara embætta rekast talsvert saman. Eins og t.d. í fíkniefnamál- um og hafa þá bæði lögreglumenn og tollþjónar verið að rannsaka sömu mál án þess að talast við. Eigum við kannski eftir að sjá sér- staka fíkniefnadeild rísa hjá tollin- um. Eigum við kannski eftir að lesa um það í blöðum að bæði tollur og Þorsteinn Þ. Hraundal „Með sameiginlegri lögreglu á höfuðborg- arsvæðinu myndi margt verða auðveld- ai*a í rekstri lögregl- unnar en nú er.“ lögregla hafí rannsakað sama málið í marga mánuði án þess að vita hvorir af öðrum og þar hafi þá annar aðilinn eytt allri þeirri vinnu til einskis eins og við sjáum að er að gerast erlendis. Eigum við eftir að sjá það að þessir tveir aðilar haldi jafnvel upplýsingum leyndum hvor fyrir öðrum, eins og maður heyrir um erlendis frá. Ég held að tollgæsla sem sérstök stofnun sé úrelt fyrirbrigði og þó menn haldi að svona atriði eins ég hef nefnt komi ekki fyrir okkur hér á þessu sérstaka landi, þá vil ég minna á að það eru ekki mörg ár síðan að fólk í æðstu stöðum þessa lands taldi okkur vera svo sér á parti að hér yrði aldrei til fíkniefnavanda- mál. Hér er nú til talsvert stórt fíkniefnavandamál og við erum ekki enn famir að taka á því eins og ætti að gera, heldur höldum við okkur alltaf sex árum á eftir áætlun í því máli. Fyrir nokkuð mörgum áram síð- an var stofnuð Rannsóknarlögregla ríkisins. Er sú stofnun ekki tíma- skekkja einnig? Væri ekki vitur- legra að hafa eina sameiginlega lögreglu á höfuðborgarsvæðinu. Eg held að við ættum að fara varlega í að apa hina ýmsu hluti eftir ná- grannaþjóðum okkar þó margt megi af þeim læra þá þarf ekki að éta það allt hrátt. Með sameiginlegri lögreglu á höf- uðborgarsvæðinu myndi margt verða auðveldara í rekstri lögregl- unnar en nú er, t.d. yrði auðveldara að færa menn á milli deilda bæði þegar þeir óskuðu þess og eins vegna annars hagræðis, heldur en láta menn brenna inni eingöngu af því að þeir lentu í lögregluliði eða tolli sem var vitlausu megin við einhvem læk. Ég held að margir þeir góðu lögreglumenn sem era t.d. í RLR nytu sín betur í sameiginlegri lög- reglu á höfuðborgarsvæðinu heldur en í koti uppi í brekku. Síðan hefði tolladeild t.d. landsumboð o.s.frv. Nei, mér bara datt þetta svona í hug. Opið í dag kl. 10-18. Opið sunnudag kl. 12-17 4/ »hummél*i* SPORTBÚÐIN Ármúla 40 - Símar 813555 og 813655 SNOWBIRD vetrarfatnaður f/alla fjölskylduna Samfestingar og úlpur úr efni sem hrindir vel frá sér vatni og er hlýtt. ídag, ll. desember- Opið kl. 10:00 -18:00 KL. 13:00-18:00 Jólasveinar í hestakerru gefa börnunum mandarínur, auk þess sem þeir bregöa á leik um allan Laugaveg og Bankastræti KL. 14:00 Lúbrasveit verkalýðsins KL. 14:00 Kór Mosfellsbæjar KL. 16:00 Blásturssveit Lúörasveitar Reykjavíkur Næstu daga ver&ur opib sem hér segir Laugardaginn Sunnudaginn Mi&vikudaginn Þorláksmessu Aðfangadag 18. des. kl. 10-22 19. des. kl. 13-17 22. des. kl. 10-22 23. des. kl. 9-23 24. des. kl. 9-12 NYTT GREIÐSLUKORTATÍMABIL Sunnudaginn 12. desember - Opið kl. 13:00 -17:00 Kl. 14:00 Barnakór Digranesskó|a Kl. 15:00 Barnakór Æfingadeildar Kennaraháskólans BACKMAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.