Morgunblaðið - 11.12.1993, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 11.12.1993, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1993 49 Félaga- og húsfélag’aþjónusta bankanna * Agreiningur um hvort starfsemin brjóti í bága við samkeppnislög EIGANDI Bókhalds- og tölvu- vinnslu hefur ítrekað sent sam- keppnisstofnun bréf þar sem því er haldið fram að félaga- og húsfélagaþjónusta sparisjóða og bankastofnana bijóti í bága við samkeppnislög. Jón Siguðsson, eigandi Bók- halds- og tölvuvinnslu Jóns Sig- urðssonar, hefur sent Samkeppn- isstofnun athugasemdir vegna innheimtu-, greiðslu- og bókhalds- þjónustu sem bankar og sparisjóð- ir veita húsfélögum og fleiri félög- um. Að mati Jóns er þarna farið út fyrir ramma banka og spari- sjóða 'sem fyrirtækja. Telur hann að með þessu sé farið inn á verk- svið bókhalds- og endurskoðunar- skrifstofa, lögfræðiskrifstofa og fyrirtækja sem selja tölvuþjónustu. Skilyrt viðskipti Jón segir í bréfí til Samkeppnis- stofnunar að bankar og sparisjóðir komi í veg fyrir eðlilega sam- keppni með lágum verðskrám enda séu viðskiptin skilyrt því að við- skiptavinurinn stofni bankareikn- ing hjá viðkomandi stofnun. Þá sé þjónustan seld án virðisauka- skatts, þar sem þjónusta banka, sparisjóða og annarra lánastofn- ana sé undanþegin virðisauka- skatti. Bókhalds- og endurskoðun- arskrifstofum, tölvufyrirtækjum og lögfræðiskrifstofum beri hins vegar að selja þjónustu sína með 24,5% virðisaukaskatti. Samkeppnisstofnun hefur leitað álits Bankaeftirlits Seðlabanka ís- lands sem telur umrædda félaga- og húsfélagaþjónustu rúmast inn- an starfsheimilda viðskiptabanka og sparisjóða. Jón Sigurðsson telur að starfsemi sú sem fjallað er um brjóti í bága við samkeppnislög og hefur farið fram á að Sam- keppnisstofnun fjalli um málið. ■ FLOKKUR jólasveina verður í Kringlunni á sunnudaginn og munu þeir skemmta kl. 14 og 15. Verslanir í Kringlunni verða opnar lengur nú um helgina. í dag, laugardag, er opið til kl. 18 og á morgun, sunnudag, verður opið frá kl. 12 til 17. Á vegum verslananna verða bókaáritanir, plötukynning- ar og tískusýningar. Viðskiptavin- ir geta um helgar til jóla nýtt bíla- stæði í nágrenni Kringlunnar. Heimilt er að leggja á lóð Verslun- arskólans og norðan við Útvarps- húsið. í dag, laugardag verða starfsmannastæði Kringlunnar austan við húsið einnig rýmd og viðskiptavinir geta lagt bílum sín- um þar. CHATEAU D AX TEG.598 3ja sæta sófi og tveir stólar í leðri kr. 213.528 stgr. Opið laugardaga kl. 10-18. Síðumúla 20, sími 688799. ■ ■ ■' ^> ■ ■ . - ".''■1 ; > ‘i r' ! AFMÆLI&- Afmælisdagabókin er sígild að grunn- gerð, í hana er hægt að skrá afmæli, brúðkaupsdaga og aðra merkisdaga. Bókin er skreytt með fallegum lit- myndum af blómum, vöndum og skreytingum, sem eru ómetan legur innblástur að gjafahugmynd- um og hátíðaskreytingum. Auk þess eru í bókinni Kínversk stjörnuspeki, uppskriftir og fjöldi málshátta og ^j&^aav^OKAúreAfANm_/&> ýmsir fróð- vQ&Tríví/EKUNA Sími: (91)7 54 44, fa* (91)7 54 66 f, Fróðleikur um stjörnumerkin Merkisdagar leiksmolar. Uppskriftir Blómaskreytingar Málshættir Hugmyndir að skreytingum Óbrevtt verd á jólabókum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.