Morgunblaðið - 21.12.1993, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1993
Franskir frúarkjólar,
verð frá kr. 22.000,-
TESS
IM t
NEÐST VIÐ
DUNHAGA,
S. 622230.
Opiðvirka daga
‘ kl.9-18
MOCCAKING
MOCCAPRINCE
kaffikönnur fyrir veitingahús,
fyrirtæki og stofnanir. Fást
einnig beintengdar við vatn.
Moccaking - Moccaprince
laga Ijúffengt kaffi.
pgest í næstu
raftaekjaverslun_
I. GUÐMUNDSSON & Co. hf.
UMBODS OG HEILDVERSLUN
SÍMI 91-24020 FAX 91-623145
TOSHIBA
Glæsilegur 850 W tölvustýrður stgr.
21 lítra örbylgjuofn með 9 orkustillingum og
barnalæsingu. Minnisaðger&ir t.d. fyrir samlokur, kakó
og fleira fyrir börnin. Reiknar sjálfur út eldunartíma á 8
mismunandi réttum eftir þyngd hráefnisins. Okeypis
kvöldnámskeið hjá Dröfn H. Farestveit,
hússtjórnarkennara, fylgir.
Einar
Farestveit&Co hf.
Borgartúni 28 1? 622901 og 622900
>X< Mabbe
/
I
Fríverzlun
í vesturátt
Utanrikisráðherra seg-
ir í grein sinni í Hagsæld:
„Ríkisstjóniin skipaði í
vetur nefnd fulltrúa fjög-
urra ráðuneyta tíl að fara
yfir NAFTA sanminginn
[fríverzlunarsanuiing
Bandaríkjanna, Kanada
og Mexíkó) og kanna
möguleika Islendinga á
fríverzlun í vesturátt.
Þann 10. maí skilaði
nefndin áfangaskýrslu,
þar sem kom fram að
Islendingum væri mikill
akkur í fríverzlun við
Norður-Ameríku, en
jafnframt var minnt á að
ekkert lægi fyrir um
áhuga Norður-Ameríku-
ríkjanna á að bæta fleiri
ríkjum við, né heldur
hvort ísland gætí orðið
þar á meðal. Fríverzlun-
arsamningar eru flóknir
í framkvæmd í Banda-
ríkjunum og staðfesting
þeirra á þingi tímafrek.
Rikisstjórnin mun á
næstu mánuðum halda
þessu máli opnu og leita
eftír viðbrögðum Banda-
ríkjamanna. Breytt
heimsmynd gerir það enn
brýnna en áður að við
reynum að viðhalda og
efla samskiptí og við-
skiptatengsl við Banda-
ríkin“.
Ný við-
skiptatengsl
„Nokkuð hefur unnist
í að brjóta íslenzkum af-
urðum leið gegnum við-
skiptahindranir utan
V-Evrópu og Bíindaríkj-
anna. A vettvangi EFTA
hefur ísland nýlega gert
fríverzlunarsamninga við
Búlgaríu, Pólland, Rúm-
eníu, Slóvakíu, Tékkland,
Mickey Kantor (t.h.) Bandaríkjunum og Sir Leon Brittan
fulltrúi Evrópubandalagsins ræða GATT-samninginn.
Lífskjörin og viðskiptin
Lífskjör hér ráðast að stórum hluta af
viðskiptakjörum út á við. Þar af leiðandi
skipta GATT og EES íslenzka hagsmuni
miklu. Staksteinar staldra í dag við grein
Jóns Baldvins Hannibalssonar í Hagsæld
(riti hagfræðinema við Háskóla íslands):
„EES og hvað svo? - Horft til framtíðar."
Ungveijaland, ísrael og
Tyrkland. Þá hafa verið
gefnar yfirlýsingar um
aukið samstarf í viðskipt-
um með öllum Eystra-
saltsríkjunum, Slóveníu
og Albaniu. Einnig hefur
verið unnið að því að ná
toUaivilnunum fyrir sjáv-
arafurðir í samningum
við ýmis ríki Suður-
Ameríku og Austurlanda
fjær í tengslum við Úrúg-
vælotu GATT“.
ísland
og Evrópu-
baudalagið
„Nú þegar EES-samn-
ingurinn liggur fyrir og
flest hinna EFTA-rílg-
anna standa í samningum
um aðild að Evrópu-
bandalaginu er eðlilegt
að íslendingar ræði hvort
aðild að Evrópubandalag-
inu kunrn að vera góður
kostur. Eg hef sagt það
áður og segi það enn að
aðild að EB er ekki á
dagskrá núverandi ríkis-
sljórnar. Fyrir þvi eru
fjórar ástæður.
Sú fyrsta er sú að ekki
hefur verið kannað til
hlítar hvern hag við höf-
um af aðild að Evrópu-
bandalaginu, umfram það
sem ætla má að þátttaka
okkar í hinu evrópska
efnahagssvæði muni
skila. Með EES fáum við
hindrunarlausan aðgang
að innri markaði Evrópu-
bandalagsins á áþekkan
hátt og þau ríki sem eru
aðilar að bandalaginu.
Kannanir hagfræðinga í
hinum EFTA-ríkjunum
benda til að EFTA-ríkin
muni hagnast meira á
EES-samningum en að-
ildarríki EB og hagur
EFTA-ríkj aima af fullri
aðild muni fremur felast
í þeim pólitisku áhrifum
sem af aðild leiða. Á hinn
bóginn þekkjum við fisk-
veiðistefnu EB og getum
gert okkur í hugarlund
hvem fómarkostnað það
hefur í för með sér ef
íslenzkur sjávarútvegur
yrði að búa við hana
óbreytta.
I annan stað ber að
minnast þess að EB er
ekki klúbbur sem veitír
nýjum ríkjum aðild strax
og er óskað. Mörg dæmi
em þess að ríki hafi þurft
að bíða langa hríð án
þess að þeim væri svar-
að ...
í þriðja lagi ber að
minna á að það er engin
ástæða til að ganga út frá
því sem gefnu að aðildar-
viðræður annarra EFTA-
ríkja leiði til aðildar. Við
höfum mýmörg dæmi
þess undanfarin ár að við-
horf almennings í ein-
stökum ríkjuni til Evr-
ópusamrunans geta tekið
miklum breytíngum frá
ári tíl árs. Efnahags-
ástand og pólitísk þróun
heima fyrir virðist hafa
mun meiri áhrif á við-
horfið tíl Evrópu en ein-
hver söguleg hugsjón um
sameinaða Evrópu. Þá er
ósvarað þeirri lykilspum-
ingu hvaða niðurstaða
fæst t.d. í fiskveiðimáhim
og landbúnaðarmálum.
Ekki er að efa að sterk
andstaða í einu hinna
skandinavísku EFTA-
landa við niðurstöðu að-
ildarviðræðna gætí hæg-
lega haft keðjuverkandi
áhrif ..."
Eigum glœsilegt úrval veiðistanga og veiðihjóla jafnt fyrir byrjendur og þá sem lengra
eru komnir ásamt öllum þeim fylgihlutum sem veiðimenn dreymir um.
Margverðlaunaður Vandaðir Royal Scotf
vöðlujakki sem alla vaxjakkai í miklu
veiðimenn dreymir um úrvali, sérlega hehtugir
verð áður 19.970 - fyrifjslénskt veðurfar
jólatilboðsverð verð frá kr. 14.900.-
kr. 16.900
Fluguhnýtingasett
góð gjöf jafnt fyrir
unga sem aldna
verð frá kr. 3.970-
Mikiðúrvalaf
vönduðum
veiðipeysum á
jólatilboðsverði
verð frá kr. 2,900.-
Neopreme vöðlur,
pottþétt gjöf sem yljar
veiðimanninum og
heldur táslunum
þurrum
verð áðurkr. 17.950.-
jólatilboðsverð
kr. 15.800
Skeifan 3h-Sími 812670