Morgunblaðið - 21.12.1993, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 21.12.1993, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1993 43 Gjöfin afhent HELGI Pétursson, markaðsstjóri Samvinnuferða Landsýnar, afhendir Ólöfu Helgu Þór, forstöðumanni Rauðakrosshússins, peningagjöfina. Samvinnuferðir-Landsýn gefur engar jólagjafir Gáfu andvirðið til líknarmála FERÐASKRIFSTOFAN Samvinnuferðir Landsýn afhenti í gær Rauðakrosshúsinu í Reykjavík 60.000 krónur, andvirði jólakorta og jólagjafa sem annars hefðu verið send fyrirtækjum og helstu við- skiptavinum fyrirtækisins, eins og vepja hefur verið undanfarin ár. I Rauðakrosshúsinu fer fram þýðingamikil umönnunarstarfsemi fyrir unglinga sem oft eiga ekki höfði sínu að halla neins staðar annars staðar og einnig er þar svar- að neyðarlínu fyrir unglinga sem þurfa á aðstoð að halda. „Fyrirtækið telur að þessum fjár- munum sé betur varið á þennan hátt, nú á tímum þrenginga í efna- hagslífi þjóðarinnar og hvetur önn- ur fyrirtæki og stofnanir til þess að huga að þeim möguleika að láta fé af hendi rakna til líknarstarf- semi. Jafnframt senda Samvinnu- ferðir Landsýn viðskiptavinum sín- um og landsmönnum öllum hugheil- ar jóla- og nýárskveðjur," segir í frétt frá fyrirtækinu. lenysns síminn Siemens Euroset 820 er framúrskarandi traust símUeki og hverrar krónu virði. • Hnappar fyrir ýmsar sérþjónustuaðgerðir Pósts og síma • Endurval á síðasta númeri • 10 hnappa númeraminni • 16 stafa skjár sem sýnir valið númer og samtalslengd • Stillanleg tiðni og styrkur hringingar • Símalás Verð aðeins kr. 7.670,- MUNIÐ UMBOÐSMENN OKKAR UM LAND ALLT! SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 628300 Tombólurnar brauðfæða 200 börn í heilan mánuð SAFNAST þegar saman kemur segir í frétt frá Rauða krossi ís- lands þar sem greint er frá góðum árangri af hlutaveltum, sem krakkar víða um land hafa staðið fyrir til stuðnings starfi Rauða krossins. Á þessu ári hafa „tom- bólurnar" skilað RKÍ 200 þúsund krónum. Það nægir til að borga mat í heilan mánuð handa 200 böm- um í flóttamannabúðum í Tanzaníu í Afríku. í bréfí sem Hjálparsjóður RKÍ er að senda krökkum um allt land sem haldið hafa hlutaveltu fyrir Rauða krossinn segir m.a.: „Mæður barn- anna urðu að yfírgefa heimili sín í Burundi þegar stríðið braust út í lok október. Alls hafa 260 þúsund manns, einkum konur, böm og gamlamenni, flúið frá Burundi til Tanzaníu. Mat, lyfjum og teppum er dreift með aðstoð frá öðrum félög- um Rauða krossins víða um heim, þar á meðal frá Rauða krossi íslands með aðstoð frá ykkur tombólukrökk- unum.“ Falleg og gagnlegjólagjöf Ensk-íslensk orðabók 34.000 ensk uppflettiorð Fæst hjá öllum bóksölum íslensk-ensk orðabók 35.000 íslensk uppflettiorð 2.200 blaðsíður Saman í fallegri gjafaöskju á aðeins kr. 3.990.— Gagnleg og glæsileg jólagjöf, sem nýtist vel í nútið og framtíð meö innbyggöu útvarpi! \ I Nu geta allir hlustað a útvarpsrás að eigin vali í vinnunni. BÍlSOITI 797 RADIO heyrnarhlífar eru þægilegar, léttar og fara vel á höföi. Þær útiloka allan hávaða og eru með innbyggt FM sterio útvarp sem auðvelt er að stilla. Þetta eru tilvaldar heymarhlífar fyrir alla sem vinna í hávaða og fyrir þá sem vilja hlusta í friði heima hjá sér. AUGLÝSINGASTOFA i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.