Morgunblaðið - 21.12.1993, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1993
53
Kveðja
Ólína
Elísabet
Bjama-
dóttir
Fædd 13. ágúst 1912
Dáin 8. desember 1993
Elsku Beta.
Okkur langar að kveðja þig með
örfáum orðum í síðasta sinn og
þakka þér fyrir öll árin sem þú
varst með okkur.
Biðjum við góðan Guð að blessa
minningu þína.
Kristur minn, ég kalla á þig,
komdu að rúmi mínu.
Gerðu svo vel og geymdu mig,
Guð, í skjóli þínu.
(Höf. ókunnur.)
Geir Gislason og fjölskylda.
Birting af-
mælis og
minningar-
greina
MORGUNBLAÐIÐ tekur
afmælis- og minningar-
greinar til birtingar end-
urgjaldslaust. Tekið er við
greinum á ritstjórn blaðs-
ins Kringlunni 1, Reykja-
vík, og á skrifstofu blaðs-
ins í Hafnarstræti 85, Ak-
ureyri.
Athygli skal á því vakin,
að greinar verða að berast
með góðum fyrirvara. Þann-
ig verður grein, sem birtast
á í miðvikudagsblaði að ber-
ast síðdegis á mánudegi og
hliðstætt er með greinar aðra
daga.
Við birtingu afmælis-
greina gildir sú regla, að
aðeins eru birtar greinar um
fólk sem er 70 ára eða eldra.
Hins vegar eru birtar afmæl-
isfréttir með mynd í dagbók
um fólk sem er 50 ára eða
eldra.
Mikil áhersla er á það lögð
að handrit séu vel frá geng-
in, vélrituð og með góðu línu-
bili.
Ákjósanlegast er að fá
greinarnar sendar á diskl-
ingi.
+
ÓLÍNA ELÍSABET BJARNADÓTTIR,
Grandavegi 47,
Reykjavík,
lést í Landspítalanum 8. desember.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Sérstakar þakkir til starfsfólks deildar 13A á Landspítalanum.
Geir Gíslason og fjölskylda.
t
Útför eiginmanns míns og föður okkar,
SAMÚELS INGVARSSONAR,
Dalbraut 21,
Reykjavík,
verður gerð frá Áskirkju míðvikudaginn 22. desember kl. 10.30.
Fyrir hönd aðstandenda,
Jóna Sveinsdóttir.
+
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi, langafi og bróðir okkar,
JÓN ENGILBERTSIGURÐSSON,
H vanneyrarbraut 62,
Siglufirði,
verður jarðsunginn frá Siglufjarðarkirkju, í dag, þriðjudaginn 21.
desember kl. 14.00.
Sigurlína Jóhannsdóttir,
börn, tengdabörn, barnabörn,
barnabarnabörn og systkini hins látna.
+
Elskuleg vinkona okkar,
ELÍSABET GUÐJÓNSDÓTTIR,
Skjóli viö Kleppsveg,
áður Njálsgötu 8b,
andaðist sunnudaginn 19. desember.
Jarðarförin fer fram frá Fossvogskapellu
þriðjudaginn 28. desember kl. 13.30.
Inga Jóhannsson
og fjölskylda.
+
Móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma,
ÁSTRÍÐUR J. VIGFÚSDÓTTIR,
Kleppsvegi 40,
. Reykjavík,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 22. desem-
ber kl. 13.30.
Þeim, sem vilja minnast hinnar látnu, er vinsamlega bent á minn-
ingarsjóð Heimastoðar, sími 601300.
Þóra M. Hreiðarsdóttir, Haraldur E. Magnússon,
Ástríður Haraldsdóttir, Guðbjörg Haraldsdóttir,
Hreiðar Páll Haraldsson, Erla Olafsdóttir,
og barnabarnabörn.
+
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
HJALTI ÁRMANN ÁGÚSTSSON
vörubifreiðastjóri,
Bauganesi 37,
sem lést þann 16. desember sl. í Borgarspítalanum, verður jarð-
sunginn frá Neskirkju miðvikudaginn 22. desember kl. 15.00.
Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Hjartavernd.
Guðfinna Jensdóttir,
Ágúst V. Hjaltason, Catherine Schaumkell,
Sigrfður Hjaltadóttir, Hörður Jóhannesson,
Ágústa Hjaltadóttir, Oddur Friðriksson,
Sólveig Hjaltadóttir, Sigurður Bragi Guðmundsson,
María Hjaltadóttir, Óskar Finnsson
og barnabörn.
+
Útför móður minnar, tengdamóður, ömmu, langömmu og systur,
SVÖVU MAGNÚSDÓTTUR
frá Sæbóli í Aðalvík,
síðast til heimilis á Hafnargötu 65,
Keflavík,
fer fram frá Fossvogskirkju f dag, þriðjudaginn 21. desember,
kl. 13.30.
Judy Westley, Sveinn Jónsson,
Svava Björk, Karl Þórðarson,
Benedikt Þór, Steingrímur Örn,
Kristófer Dan,
Bergþóra Magnúsdóttir, Hrefna Magnúsdóttir,
Þórbjörg Kvaran, Jón Kvaran.
+
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
ÓLÖF KRISTJANA INGIMARSDÓTTIR,
Skarðshlíð 13D, Akureyri,
verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju, miðvikudaginn 22. desem-
ber kl. 13.30.
Guðlaug Jóhannsdóttir,
Hulda Jóhannsdóttir, Jóhannes Óli Garðarsson,
Stefanfa Jóhannsdóttir, Vöggur Magnússon,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi,
MAGNÚS KRISTJÁNSSON
kökugerðarmeistari,
Furugerði 11,
Reykjavík,
sem lést þann 10. desember á öldrunardeild Borgarspítalans,
verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju miðvikudaginn 22. desem-
ber kl. 13.30.
Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeim, sem vildu minnast hans,
er bent á Hjartavernd.
Jakobína B. Einarsdóttir,
Birna Magnúsdóttir, Þráinn Karlsson,
Magnús Þráinsson,
Karl Þráinsson, Helga M. Óttarsdóttir,
Björg Jakobma Þráinsdóttir, Guðmundur H. Torfason,
Auður Þráinsdóttir,
Þráinn Arnar Magnússon,
María Karlsdóttir.
m Innilegar þakkir fyrir auðsýnda útför sonar okkar og bróður, samúð og hlýhug við andlát og
YNGVA GRÉTARS GUÐJÓNSSONAR.
Þórdis Guðmundsdóttir, Ingibjörg Guðjónsdóttir, Guðjón Einarsson,
Einar Guðjónsson,
Þorbjörg Guðjónsdóttir og fjölskyldur.
+
Þökkum auðsýnda samúð við andlát móður minnar, tengdamóður,
ömmu og systur,
GUÐBJARGAR GUÐJÓNSDÓTTUR,
Syðri-Kvfhólma,
Vestur-Eyjafjöllum.
Guð gefi ykkur gleðileg jól.
Rannveig Gunnlaugsdóttir, Guðjón Árnason,
barnabörn og systkini hinnar látnu.
+
innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og hlýhug við andlát og útför elskulegr-
ar eiginkonu minnar, dóttur okkar, syst-
ur, mágkonu og frænku,
HELGU HARALDSDÓTTUR,
hjúkrunarfræðings,
Hörðalandi 20,
Reykjavík,
Naguib Zaghloul,
Ragnhildur G. Pálsdóttir, Haraldur Guðnason,
Páll Haraldsson, Björg Sigurðardóttir,
Gunnar Haraldsson, Kristín Ögmundsdóttir
og bræðrabörn.
|
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og hlýhug við andlát óg útför elskulegs
eiginmanns míns, föður okkar, fóstur-
föður, tengdaföður, afa og langafa,
GÍSLA JÓNSSONAR
frá Ey,
Vestur-Landeyjum.
Guðrún Þorsteinsdóttir,
Svava Gísladóttir, Guðmundur Óskarsson,
Jón Þ. Gi'slason, Ásdís Ingólfsdóttir,
Ágúst Gislason, Sólveig Thorarensen,
Gísli Jónsson, Guðrún D. Rúnarsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Lokað
verður 22. og 23. desember.
Kristján G. Gíslason hf.,
Hverfisgötu 6.