Morgunblaðið - 17.02.1994, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1994
ÚTVARPSJÓNVARP
SJÓINIVARPIÐ
9.25 íkpnTTID ►Ólympíuleikarnir í
IrllUI lln Lillehammer - Bein
útsending frá keppni í risasvigi
karla þar sem Haukur Arnórsson og
Kristinn Bjömsson eru meðal kepp-
enda. Einnig verður sýnt frá 10 km
skíðagöngu beggja kynja.
14.00 ►Hlé
17.50 Táknmálsfréttir
,8'0°BARNiEFNÚrTí»nd"r’y,l,1‘
18.25 ►Ólympfuleikarnir í Lillehammer
Samantekt frá fyrri hluta dagsins.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 Þ’Viöburðaríkið Lista- og menning-
arviðburður komandi helgar.
19.15 ►Dagsljós Meðal efnis í þættinum
verður heimsókn Áslaugar Dóru til
Lundúna fyrir skömmu en þar kynnti
hún sér meðal annars grasrótina í
fatatísku. Áslaug fór í tískumiðstöðv-
amar Hyper Hyper og Bluebird
Garage og ræddi við fatahönnuði og
afgreiðslufólk.
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Syrpan Fjölbreytt íþróttaefni úr
ýmsum áttum. Umsjón: Arnar
Björnsson. Stjórn upptöku: Gunn-
laugur Þór Pálsson.
21.05
KVIKMYND ► Samningur
teiknarans (The
Draughtsman’s Contract) Bresk bíó-
mynd frá 1982. Ungur myndlistar-
maður tekur að sér verkefni fyrir
herragarðsfrú og fær borgað í blíðu.
Leikstjóri: Peter Greenaway. Aðal-
hlutverk: Anthony Higgins. Þýðandi:
Óskar Ingimarsson. Kvikmyndaeft-
irlit ríkisins telur myndina ekki
hæfa áhorfendum yngri en 16 ára.
23.00 þEllefufréttir
23.15 ►Þingsjá Helgi Már Arthursson
fréttamaður segir tíðindi af Alþingi.
23.30 íhpnTTip ►Ólympíuleikarnir i
IrltU I IIR Lillehammer Saman-
tekt frá keppni seinni hluta dagsins.
0.00 ►Dagskrárlok
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar Ástralskur mynda-
flokkur.
17.30 ►Með Afa Endurtekinn þáttur
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
2015hlFTTID ►E'fihur Ákveðinn, ein-
rfLl llll lægur og opinskár. Ei-
ríkur Jónsson með viðtalsþátt sinn í
beinni útsendingu.
20.35 ►Systurnar (Sisters III) Framhalds-
myndaflokkur um Reed-systurnar.
(3:24)
21.25 ►Sekt og sakleysi (Reasonable
Doubts) Bandarískur sakamála-
myndaflokkur um saksóknarann
Tess sem er heymarlaus. (18:22)
22.20 tflfllfIIVkllllD ►Öfund og
nVIIVnlI nUlll undirferli (Body
Language) Kaupsýslukona á hraðri
uppleið ræður myndarlega stúlku til
einkaritarastárfa. Þær eru báðar
mjög metnaðargjarnar en sú síðar-
nefnda verður smám saman heltekin
af öfund og hatri gagnvart vinnuveit-
anda sínum. Loks lætur hún bugast
og leggur á ráðin um að koma kaup-
sýslukonunni fyrir kattarnef og
bregða sér í gervi hennar. Skuggaleg
áform sem enda með skelfmgu. Aðal-
hlutverk: Heather Locklear, Linda
Purl, James Acheson og Edward Al-
bert. Leikstjóri: Arthur Allan Seidel-
man. 1992. Bönnuð börnum.
23.50 ►Timaflakkarinn (Time Traveller)
Spennandi vísindaskáldsaga sem
gerist á lítilli eyju við strendur Grikk-
lands og segir frá ungri ekkju,
Andreu, sem finnur einkennilegan
mann meðvitundarlausan á strönd-
inni. Maðurinn er með undarlegar
tölur húðflúraðar á bakið og við
læknisskoðun kemur í ljós að hann
hefur tvö hjörtu. Læknirinn ákveður
að segja engum frá uppgötvunum
sínum en ókunni maðurinn hefur
margskonar dularfulla hæfileika.
Aðalhlutverk: Keir Dullea, Adrienne
Barbeau, Peter Hobbs og Jeremy
Light.
1.30 ►Stórvandræði i Kinahverfinu
(Big Trouble in Little China) Ævin-
týraleg og gamansöm mynd um stór-
vandræði vörubílstjóra eftir að kær-
ustunni hans er rænt beint fyrir
framan nefið á honum. Gagnrýnend-
ur hafa sagt myndina vera f Indiana
Jones stíl með Cheek og Chong ívafi
og hafa þeir dásamað tónlist Johns
Carpenters sérstaklega. Tilburðir
Kurts Russell í hlutverki vörubílstjór-
ans minna um margt á kúrekahetju
Johns Wayne. Aðalhlutverk: Kurt
Russell, Kim Cattrall, Dennis Dun
og Suzee Pai. Leikstjóri: John Car-
penter. 1986. Stranglega bönnuð
bömum.Kvikmyndahandbókin gefur
★ ★V2 Maltin gefur ★'A
3.05 ►Dagskrárlok
Málefni bama og
unglinga skoðud
Aðalgestur
þáttarins í
kvöld er Einar
Gylfi Jónsson
sálfræöingur
en hann hefur
sérhæft sig í
svokölluðum
unglingamál-
um og hefur
haldið yfir 200
fundi með
foreldrum á
undanförnum
árum
RÁS-1 KL. 19.35 í dag er yfirskrift
Rúllettunnar Unglingurinn og fjöl-
skyldan - Sökudólgur óskast. Aðal-
gestur þáttarins í Rúllettunni í kvöld
er Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur.
Hann hefur sérhæft sig í svokölluð-
um unglingamálum og fræðslu ungl-
inga og foreldra. Einar Gylfi hefur
rætt samskipti unglingsins og fjöl-
skyldunnar á 200 foreldrafundum á
síðastliðnum 4 árum. í þættinum sit-
ur Einar Gylfi fyrir svörum tveggja
ungmenna og enn fremur verða við-
töl við unglinga um samskipti þeirra
við sína nánustu. „Fullorðnir eru allt-
af að tala um böm og unglinga en
oft vill það brenna við að sjaldnar
er leitað álits unglingsins á hans
málum,“ segir Þórdís Arnljótsdóttir
dagskrárgerðar- maður. „I Rúllett-
unni reynum við að taka á málefnum
bama og unglinga út frá sjónarhóli
þeirra sjálfra. Oftast eru það ungl-
ingar sem spyija gesti þáttarins út
úr og vonandi fást þannig svör við
spurningum sem þeir vilja fá svör
við. í vetur höfum við til dæmis tal-
að við unga alkóhólista, fanga, kynnt
Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
ög helstu lög og réttindi er varða
börn og fræðst um ijármál, tóm-
stundir og forvarnir í fíkniefnamál-
um. Það gefur manni svolítið aðra
sýn á málefnin að vinna þau út frá
unglingnum sjálfum. Unglingsárin
eru mjög mikilvægt þroskaskeið á
lífsferlinum og þetta er fólk með
ákveðríar skoðanir og spurningar,
sem mættu heyrast miklu oftar.“
Öfúnd og undirferli
gagnvart yfirkonu
Einkaritarinn
leggur fæð á
yfirmann sinn
og fyrr en varir
fer hatrið úr
böndunumog
hún leggur á
ráðin um að
losa sig við
hana
STÖÐ 2 KL. 22.20 Metnaðarfull
kaupsýslukona hefur nýverið fengið
stöðuhækkun og ákveður að ráða sér
einkaritara. Fyrir valinu verður ung
og falleg stúlka sem við fyrstu sýn
virðist vera sú eina rétta þótt hún
hafí fallið á námskéiði fyrir stjóm-
endur fyrirtækja. Smám saman kem-
ur í ljós að einkaritarinn ber mikinn
kala til kaupsýslukonunnar og er
heltekin af öfund gagnvart henni.
Fyrr en varir er hatrið farið úr bönd-
unum og einkaritarinn leggur á ráð-
in um að koma yfirmanni sínum fyr-
ir kattarnef og bregða sér í drauma-
hlutverkið. Mynd um skuggaleg
áform sem enda með skelfingu. Með
aðalhlutverk fara Heather Locklear,
Linda Purl, James Acheson ög Edw-
ard Albert. Leikstjóri myndarinnar
er Arthur Allan Seidelman.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30
Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00
Gospel tónlist 16.00 Kenneth Copeland
E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrár-
kynning 17.00 Hallo Norden 17.30
Kynningar 17.45 Oið á síðdegi E
18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30
700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel
tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30
Gospel tónlist.
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 Murder
on the Orient Express T 1974, Albert
Finney 12.10 Red Line 7000 F 1965,
James Caan, Laura Devon, Charlene
Holt 14.05 Ghost Chase, 1988, Jason
Lively, Tim McDaniel 16.00 Namu, the
Killer Whale F 1966, Robert Lansing,
John Anderson 17.50 Murder on the
Orient Express T 1974, Albert Finney
20.00 The Power of One F Stephen
Dorff, Armin-Mueller-Stahl, John Gi-
elgud, Morgan Freeman 22.10 Mystery
Date, 1991, Ethan Hawke, Teri Poli,
Brian McNamara 23.50 House Party
2, 1991 1.25 Body of Influence E,F
1992m Nick Cassavettes 3.15 The Five
Heartbeats
SKY OME
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.10
Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00
Concentration 10.30 Love At First
Sight 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00
The Urban Peasant 12.30 E Street
13.00 Bamaby Jones 14.00 Gone to
Texas 15.00 Another World 15.45
Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00
Star Trek: The Next Generation 18.00
Games World 18.30 E Street 19.00
Mash 19.30 Full House 20.00 Rescue
21.00 LA Law 22.00 Star Trek: The
Next Generation 23.00 The Untoucha-
bles 24.00 The Streets of San Franc-
isco 1.00 Night Court 1.30 In Living
Color 2.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
5.00 Ólympíumorgunn 5.30 Euro-
sportfréttir 6.00 Olympíufréttir 6.30
Olympíumorgunn 7.00 Skíðaganga
með fijálsri aðferð 8.00 Íshokkí 9.30
Skíðaganga, bein útsending 11.00
Alpagreinar á skiðum, bein útsending
12.30 Skíðaganga 13.00 Skautahlaup,
bein útsending 14.00 Íshokkí, bein
útsending 16.30 Ólympíufréttir 18.00
Listdans á skautum, bein útsending
21.30 Tennis: ATP mótið í Stuttgart
23.30 Ólympíufréttir 24.00 Eurosport-
fréttir 0.30 Ishokkí 2.30 Ólympíufrétt-
ir 3.00 Eurosportfréttir 3.30 Ishokkí
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótik F = dramatik G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = striðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn:
7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G.
Sigurðordóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45
Daglegl mál. Margrél Pálsdóttir flytur
þáttinn. (Einnig ó dagskrá kl. 18.25.)
8.10 Pólitíska hornið. 8.15 A6 utan.
(Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.30 Úr
menningarlífinu: Tíðíndi. 8.40 Gognrýni.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í loli og
tónum. Umsjón: Sigrón Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, Eiríkur Hansson
eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Arnhildur
Jónsdóttir les (13)
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnardótt-
ir.
11.53 Oagbókin.
12.00 Fréttayfirlit ó hódegi.
12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgun-
þætti.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við-
skiptamól.
12.57 Dónorfregnir og auglýsingar.
13.05 Hódegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Banvæn reglo eftir Söru Poretsky.
(14:18) Útvarpsleikgerð: Mithelene
Wandor. Þýðing: Sverrir Hólmarsson.
Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikend-
ur: Tinno Gunnlaugsdóttir, Elvo Ósk Ólafs-
déttir, Jóhonn Sigurðarson, Sigrún Edda
Björnsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Magnús
Banvæn regla á RÓA I kl. 13.05.
Rognarsson, Margrét Helga Jóhonnsdótt-
ir, Randver Þorlóksson, Arnar Jónsson
og Guðmundur Magnússon.
13.20 Stefnumót. Meðal efnis, Gunnor
Gunnarsson spjallar og spyr. Umsjóm
Halldóro Friðjónsdóttir.
14.03 Úlvarpssogan, Einkamól Stefaniu
eftir Ásu Sólveigu. Ingibjörg Gréta Gísla-
dóttir les (11)
14.30 Á ferðalagi um tilveruno. Umsjón:
Kristín Hafsteinsdóttir. (Einnig ó dagskró
föstudagskvöld kl. 20.30)
15.03 Miðdegistónlist.
- íanótríó f o-moll ópus 50 eftir Pjotr
Tsjajkovskij. Vladimir Ashkenazy leikur
á píanó, Itzhak Perlman ó fiðlu og Lynn
Harrell á selló.
16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð-
ardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhanna Harðardóttir.
17.03 i tónstigonum. Umsjón: Una Mar-
grét Jónsdóttir.
18.03 Þjóðarþel. Njóls sago. Ingibjörg
Haraldsdóttir les (34) Jón Hallur Stefáns-
son rýnir I textonn og veltir fyrir sér
forvitnilegum atriðum. (Einnig ó dagskró
í næturútvarpi.)
18.25 Daglegt mól Morgrét Pólsdóttir flyt-
ur þóttinn. (Áður ó dagskró i Morgun-
þætti.)
18.30 Kvika. liðindi úr menningorlifinu.
Gognrýni endurtekin úr Morgunþætti.
18.48 Dónarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Rúllettan. Umræðuþóltur sem tekur
ó málum barna og unglinga. i þættinum
í kvöld verður m.o. fjollað um sam-
skipti unglinga við fjölskyldur sinar.
Umsjón: Elísabet Brekkan og Þórdis Arn-
Ijólsdðttir.
19:55 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins. Beín
útsending fró tónleikum Sinfónjuhljóm-
sveitar Islonds i Háskólabíói. Á efnis-
skrónni:
- Eorleikurinn að Tölrosk'yttunni eftir Corl
Maria von Weber.
- Klarínettukonsert nr. 1 eftir Corl Morio
von Weber.
— Sinfónia nr.l i B-dúr, Vorsinfónian, eftir
Robert Schumann. Einleikori er Einar
Jóhonnesson; Dietfried Bernet stjórnar.
Kynnir; Steinunn Birna Ragnarsdóttir.
22.07 Pólitisko hornið. (Einnig útvarpað
i Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú. Lestur Possiusólmo Sr.
Sigfús J. Árnason les ló. sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Að finna sér rödd. Skóldskopur
bandarískro blökkukvenna. 3. þáttur.
Umsjón: Ingibjörg Stefánsdóttir. (Áður
útvarpað sl. mónudag.)
23.10 Fimmtudagsumræðon.
0.10 i tónstiganum. Umsjón-. Una Mar-
grét Jónsdóttir. Endurtekinn frá siðdegi.
1.00 Næturútvarp til morguns.
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólafsdóttir
og Leifur Hauksson. 9.03 Aftur og aftur.
Margrét Blöndal og Gyða Dröfn. 12.45
Hvítir mófar. Gestur Einar Jónasson. 14.03
Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dæg-
urmólaúlvarp. 18.03 Þjóðarsólin. Sigurður
G. lómasson og Kristjón Þorvaldsson.
19.30 Ekki fréttir. Houkur Hauksson.
19.32 Vinsældalisti götunnar. Urnsjón:
Ólafur Póll Gunnarsson. 20.30 Tengja.
Kristjón Sigurjónsson. 22.10 Kveldúllur.
Lisa Pólsdóttir. 0.10 í hóttinn. Evo Ásrún
Albertsdóttir. 1.00 Næturútvarp til morg-
uns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dæg-
urmálaútvorpi. 2.05 Skífurabb. Andrea
Jónsdóttir. 3.00 Á hljómleikum. 4.00
Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög.
5.00 Fréttir. 5.05 Blógresið bliða. 6.00
Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.01
Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun-
tónor.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurl-
an. 18.35-19.00 SvæðisútvarpVeslfjarða
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Jóhannes Krisljónsson. Útvorp umferð-
arróð og fleita. 9.00 Kattin Snæhólm Bald-
ursdóttir. 12.00 Gullborgin 13.00 Albert
Ágústsson. 16.00 Ekkert þras. Sigmnr
Guðmundsson. og Jónatan Motzfelt. 18.30
Jón Atli Jónosson. 21.00 Eldhúsmellur,'
endurtekinn. 24.00 Gullborgin, endurtekin.
1.00 Albert Ágúslsson, endurlekinn. 4.00
Sigmar Guðmundsson. Endurtekinn þóltur.
BYLGJAN
. FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm-
arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson og Gerður.
Morgunþáttur. 12.15 Anna Björk Birg-
isdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur
Jónsson. 17.55 Hollgrimur Thorsteinsson.
20.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson.
23.00 Kvöldsögur. Eirikur Jónsson. 1.00
Næturvaktin.
Fréttir á hcila límanum frá kl.
7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit
kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl.
13.00
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Holldór Levi.
9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vllt og
breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róberts-
son. 17.00 Jenný Johansen. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Arnar Sigurvinsson.
22.00 Spjallþóttur. Ragnar Arnar Péturs-
son. 00.00 Nælurtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 I bítið. Haraldur Gislason. 8.10
Umferðarfréttir. 9.05 Ragnor Már. 9.30
Morgunverðarpottur. 12.00 Valdis Gunnars-
dóttir. 15.00 ívar Guðmundsson. 17.10
Umferðarróð. 18.10 Betri Blanda. Sigurður
Rúnarsson. 22.00 Rólegt og Rómontískt.
Ásgeir Kolbeinsson.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrátt-
afréttir kl. II og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt-
ir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjon. 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengl
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjon. 22.00 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk
x. 19.00 Robbi. 22.00 Addi. 24.00
Leon. 2.00 Rokk x.