Morgunblaðið - 17.02.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 17.02.1994, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1994 16500 Frumsýnir spennutryllinn í KJÖLFAR MORÐINGJA STRIKING DISTANCE - 100 VOLTA SPENNUMYND Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LUCASFILM Thx Í NÝJU OG STÓRGLÆSILEGU STJÖRNUBÍÓI „Afbragðs góðir stólar" * * * * S.V. MBL. H h fl n n n n n HERRA JONES Sýnd kl.7.10 og 11.30. Síðustu sýn. |ASSS£Um Öld sakleysisins Tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 4.45 og 9. Síðustu sýningar. PTfT TTTTTffTW 80RGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKJFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. I kvöld uppselt, fös. 18/2, uppselt, lau. 19/2 uppselt, sun. 20/2 uppselt, fim. 24/2 uppselt, fös. 25/2 uppselt, lau. 26/2 uppselt, sun. 27/2 uppselt, lau. 5/3 uppselt, sun. 6/3, fim. 10/3, fös. 11/3 uppselt, lau. 12/3 uppselt. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000,- Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e. Árna Ibsen Fös. 18/2 fáein sæti laus, lau. 19/2, fös. 25/2 næst síðasta sýning, lau. 26/2 síðasta sýning. Ath.: Ekkl er hægt að hleypa gestum inn f salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum i síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Snæfellsnes Nemendum í Lauga- gerðisskóla færðar gjafir Borg í Miklaholtshreppi. SPARISJÓÐSSTJÓRI í Borgarnesi, Sigfús Sumar- liðason, og fulltrúi hans, Steinunn Asta Guðmunds- dóttir, komu færandi hendi í Laugagerðisskóla. Gáfu þau öllum nemendum skólans íþróttatöskur. Þetta menn- ingarframtak er gert í tilefni af 80 ára afmæli sparisjóðs- SKEMMTANIR WPLÁHNETAN\eikur fyr- ir Sunnlendinga og nærsvei- tunga þeirra á opnunarhátíð nýs Inghóls, veitingahúss á Selfossi, laugardagkvöld- ið 19. febrúar. Ýmsar uppá- komur og sprell verður við haft svo sem dans- og tísku- sýningar. Hilli Hólmgeirs segir fáeinar gamansögur og heyrst hefur að hljóm- sveitin Stjörnur frá Sel- fossi muni hugsanlega taka nokkur lög. Pláhnetuna skipa þeir Stefán Hilmars- son, Ingólfur Sigurðsson, Ingólfur Guðjónsson, Sig- urður Gröndal og Frlðrik Sturluson bassaleikari sem hverfur af landi brott innan skamms og leikur á laugar- dagskvöld í síðasta sinn með hljómsveitinni. í hans stað kemur Jakob Magnússon, sem lengi gerði garðinn frægan með hljómsveitinni SSSól. WBLÚSBARINN I kvöld, fimmtudagskvöld, heldur hljómsveitin Bláeygt sak- leysi tónleika. Á efnis- skránni verða lög sem félag- arnir í hljómsveitinni hafa verið að vinna að að undan- förnu. Föstudags- og laug- ardagskvöld leikur hljóm- sveitin Dan Cassidy and the Sundancekids. Fremst í flokki fara þau Daniel Cassidy, bandarískur fið- leikari og færeyska söng- konan Sölva Jacobsen. Hljómsveitin leikur aðallega blús- og soul-tónlist. WTVEIR VINIR í kvöld, fimmtudagskvöld, verða tónleikar með Bubba Morthens og hefjast þeir kl. 22. Föstudagskvöldið 18. febrúar leikur í fyrsta sinn í Reykjavík hljómsveitin Al- varan skipuð þeim Grétari Örvars, Ruth Reginaids, Sigfúsi Óttars, Kristjáni Edelstein og Jóni As- mundssyni. Laugardags- kvöldið 19. febrúar leikur Bogomil Font ásamt hljómsveit. Nú fer hver að verða síðastur að berja hann augum áður en hann heldur af landi brott. ■ ÖRKIN HANS NÓA spil- ar á Café Amsterdam í kvöid, fimmtudag, föstu- Stefán Hilmarsson og Sigurður Gröndal ásamt félögum sínum í Pláhnetunni leika á opnunarhátíð á Inghóli á laugardagskvöldið. Hljómsveitin Útlagar halda tónleika á Feita dvergnum um helgina. Sniglabandið leikur sunnudags-, mánudags- og þriðjudagskvöld. Vinir vors og blóma leika svo fyrir gesti Gauksins á mið- vikudags- og fimmtudags- kvöld, 23. og 24. febrúar. ■ LANDSKEPPNI í KARAOKE heldur áfram um helgina og verður lands- liðið á Hótel Læk, Siglu- firði, föstudags- og laugar- dagskvöld. Athygli er vakin á því að skráning er hafin fyrir höfuðborgarsvæðið og verða undankeppnir haldnar á Tveimur vinum. Fyrsta keppnin verður hald- in þriðjudaginn 22. febrúar. dag- og laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa: Arnar Freyr, Sigurður, Sævar, Kiddi og Helgi. Wlipstick lovers heldur tónleika f í kvöld, fimmtudag, á veitinga- staðnum Hressó. Sveitin mun kynna nýtt efni ásamt því að leika valinkunna Lipstick-slagara. Á laugar- dagskvöld leikur svo hljóm- sveitin á Pizza 67 við Tryggvagötu. Tónleikarnir á Hressó hefjast kl. 22. WGAUKUR á stöng í kvöld, fimmtudagskvöld, og föstudagskvöld leikur hljómsveitin Marmelaði. Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Spoon og WFEITI DVERGURINN Hljómsveitin Útlagar held- ur tónleika föstudags- og laugardagskvöld á veitinga- staðnum. Útlagarnir leika sveitasöngva bæði gömul og ný lög. Hljómsveitina skipa þeir Jóhann Guðmunds- son, Árni Helgi Ingason og Albert Ingason. Tón- leikarnir hefjast kl. 22.30. WÁSLÁKUR MOS- FELLSBÆ stendur fyrir írskri kráarstemmingu um helgina en þá mun írskt þjóðlagatríó koma sérstak- lega til landsins og skemmta gestum veitingastaðarins. Tríóið skipa þau Edward, Rachel og Christie en þau leika á fiðlu, banjð og harm- oniku. |^| LEIKFEL. AKUREYRAR s.96-24073 • GÓÐVERKIN KALLA! Sýnt í Samkomuhúsinu kl. 20.30: Fös. 18/2 fáein sœti laus - lau. 19/2 fáeln sœti laus. Nœst síðasta sýningarhelgi. • BAR PAR SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1, kl. 20.30. Fös. 18/2 uppselt - lau. 19/2 uppselt - sun. 20/2 uppselt. Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. 3. sýn. í kvöld fim. 17. feb., uppselt, - 4. sýn. á morgun fös. 18. feb., uppselt, 5. sýn. miö. 23. feb., uppselt, - 6. sýn. sun. 27. feb., uppselt, - 7. sýn. mið. 2. mars, laus sæti, 8. sýn. sun. 6. mars, laus sæti. • MÁVURINN eftir Anton Tsjekhof Sun. 20. feb. - lau. 26. feb. - lau. 5. mars. Ath. aðeins 3 sýn. eftir. • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller. Lau. 19. feb. - fös. 25. feb. - fös. 4. mars. • SKILA B OÐA SKJÓÐA N eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 20. feb. kl. 14, örfá sæti laus, - lau. 26. feb. kl. 14, - sun. 27. feb. kl. 14, nokkur sæti laus, sun. 6. mars kl. 14. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BLÓÐÐRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Lau. 19. feb., uppselt, - fim. 24. feb., örfá sæti laus, - fös. 25. feb., örfá sæti laus, fös. 4. mars - lau. 5. mars. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00: • SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén Fös. 18. feb. - lau. 19. feb. - mið. 23. feb. - lau. 26. feb. Ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýnlngardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linun 996160. íns. Nemendur allt frá Heiðar- skóla í Borgarfirði að Lýsu- hóli í Staðarsveit fá þessar íþróttatöskur að gjöf. - Páll. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! í |Kav0miNfiM^ Kínversk áramót hjá Sjanghæ Sjanghæ býður nú upp á tvenns konar nýársmatseðla í tilefna áramóta samkvæmt kínversku tímatali. SJANGHÆ, kínverska veitingahúsið á Islandi, Laugarvegi 28, býður nú tvo sérstaka nýársmat- seðla í tilefni kínversku áramótanna. í báðum tilfellum er boðið upp á nýárssúpu, en síðan stendur valið á milli kjúkl- ings, skelfisks, lambakjöts og svínakjöts annars vegar og hins vegar won ton og rækjuflagna, nautasteikur, humars, svínakjöts og smokkfisks, en báðum mat- seðlunum fylgja eftirréttir á kínverska vísu. Hægt er að fá „nýársmatinn" næstu vikur eða fram í marz. Gildir til kl. 19.00 f KVÖLDIÐ SNEMMA BORÐAPANTANIRÍ SÍMA 2S700 2.500 KR. AMANN. FORRÉTTUR AÐALRÉTTU R 8 I EFTI RRÉTTUR Tllvalið fyrir lelkhúsgesti. Fundur um hrossarækt SKÖPULAG kynbótahrossa og dómar um það er yfir- skrift fundar sem Kristinn Hugason, hrossaræktarráðu- nautur, efnir til á hrossaræktarbúinu Árbakka á Landi föstudaginn 18. febrúar og hefst hann kl. 20. Fundir af þessu tagi fara fram í kaffistofu hesthússins á Ár- bakka og eru ailir opnir en vegna takmarkaðs húsrým- is er nauðsynlegt að tilkynna þátttöku fyrirfram. Fundur þessi er einn margra sem Árbakkabúið efnir til um þessar mundir um hrossarækt og málefni íslenska hestsins. Nýlega hélt hinn þekkti reiðmaður, Andreas Trappe frá Linden- hof í Þýskalandi, fund þar sem hann ræddi um hrossa- rækt í Þýskalandi, sæði- stöku úr stóðhestum, mark- aðsmál í Bandaríkjunum og fleira. Þá er ákveðið að í aprílmánuði komi August Hofmann, hrossaræktandi á Rappenhof I Þýskalandi, á fund á Árbakka. Hann mun einkum fjalla um ræktun hrossa af Kolkuósskyni á meginlandi Evrópu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.