Morgunblaðið - 17.02.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1994
9
Ný sending frá Frakklandi:
Dragtir - blússur - buxur
TESS
NEÐST VIÐ
DUNHAGA,
622230.
Opið virka daga
kl.9-18,
laugardag
kl. 10-14.
Mikið úrval af nýjum vorvörum
* *
aJjxM bumfrf
IJtfQD puq bii
Rauðarárstíg 1, sími 615077
Þorbjörn Ásgeirsson,
nuddfræðingur,
býður fram þjónustu sína á
heildrænu nuddi, djúp-
./Ifss/s/.. skynjunamuddi, slökunar-
nuddi, punktanuddi ásamt
öðmm árangursríkum
J-^wfariStáaœstiöcn- nuddaðferðum, en sérsvið
mitt er heildrænt nudd.
Sími 91-614011. Geymið auglýsinguna.
^7
Síðustu dagar útsölu
Enn meiri verðlækkun.
Hverfisgötu 78.
mi/fEL
MISSELON einangrun...
á öll rör
og tanka!
• Engin rakadrægni.
Níðsterkt yfirborð.
Stenst ströngustu staðla.
Hentar öllum lögnum - líka frystilögnum.
Hringás hf., Smiðjuvegi 4a, s. 67 78 78.
cf ASKO
j SÆNSKA ÞVOTTAVÉLIN FRÁ FÖNIX j
i ASKO gerð 10504 i
★ Hljóðlát og þíðgeng, svo af ber
★ Vatnsnotkun aðeins 34-63 lítrar
★ Orkunotkun aðeins 0,4-1,8 kWst.
★ Frjálst kerfis- og hitaval
★ Sparnaðar- og hagkvæmnisrofar
★ Ullarþvottakerfi með hitalás
★ 35 mínútna hraðþvottakerfi
★ Skolvatnsmagnsstilling
★ Vatnsdæla með stífluvörn
★ Áfangaþeytivinding með
jafnvægisstjórnun
★ Stillanlegur vinduhraði
★ Mesti vinduhraði 1000 sn./mín.
★ Níðsterk tromlufesting með 35 mm
stálöxli og 2 stórum burðarlegum.
Gerð til að endast.
□
VERÐ AÐEINS KR. 74.180,- (afb. verð)
KR. 68.990,- (staðgreiðsluverð)
£andsins bestu þvottavélakaup?
„við látum þig um að dæma"
VISA og EURO raðgreiðslur til allt að
18 mánaðafán útborgunar.
MUNALÁN með 25% útborgun og
eftirstöðvum kr. 3.000 á mánuði.
y?anix
HÁTÚNI6A REVKJAVÍK SÍMI (91)24420
2JA
Umdeildar
verðlaunaveit-
ingar
Alþýðublaðið seg’ir síð-
ast liðinn föstudag:
„Sænski rithöfundur-
inn Kerstin Ekman, sex-
tug að aldri, hlýtur bók-
menntaverðlaun Norður-
landaráðs í ár fyrir
skáldsöguna Handelser
vid vatten. Dómnefndin
segir söguua vera „vely-
araklukku á vorum tím-
um“. Upp sé byggð
spenna kringum það
hvernig fólk spillir hvort
öðru og náttúrunni, nú
þegar harkalegar kerfis-
breytingar eiga sér stað.
„Von bókarinnar kem-
ur fram þegar hið góða
í feðrunum fær að taka
við ýktri móðurást sem
hefur flækt persónumar
inn í örlagadrama", segir
nefndin. Ekman fær um
2 miiyónir íslenzkra
króna í verðlaun, sem
afhent verða í Stokk-
hólmi 8. marz á þingi
N orðurlandaráðs.
Skáldkonan starfaði á
unga aldri við kvik-
myndagerð, en skrifaði
síðan nokkra þrillera,
sakamálasögur, og var
einskonar Agatha
Christie Svíþjóðar. Síðan
tók hún til við að skrifa
fagurbókmenntir.
I sænska blaðinu Dag-
ens Nyheter fékk Ek-
mann þá einkunn á dög-
unum þjá Lars-Olof
Franzén, einum helzta
gagnrýnanda og menn-
ingarfrömuði Svía, að
hún væri „ofmetinn rit-
höfundur" og ætti ekki
skilið að fá verðlaunin,
hún sé orðin hin heilaga
kýr í hópi sænskra rithöf-
unda.
Franzén segir um Her-
björgu Wassemo, norsku
skáldkouuna, sem vann
verðlaunin 1986: „Ég skil
aldrei hvernig það gat
átt sér stað. Ég las bækur
hennar og get ekki sagt
Handhafi bóknienntaverðlauna
Norðurlandaráðs:
Ofmetinn
rithöfundur?
Sienski riUtöHmdunmi KerMín
l\kman. icxttíp irt aktfi, HK‘tur
lx ik.mcrji it a vcrðj mxv. Norðtir*
i ai t'yrir skáUKögtuwí
Ifiirnfi'hci vk/ uitU'ti Dðni'
nclndia H'jjíf MSguna vera „vekj •
nraklukku á vorutu límum". t pp
m: byjfjjjð >pen«w kxinjfuut jx»ð
hvcnúg Jólk spiUir hvtxt ftðm ug
námintnni, uú þcgar hnrkaSt^au
kfírJixhniytinjsar eíga Ft;t
. Von Sx‘kíuirfi»« keinm tmm
jvcúi hið ‘Bx'ti i lcðixmnm l.cf »ð
mka v ið ykirj tmS.'Htrá'.; Sxffur
tlækJ }>cf'‘ómtrnnf mu i orJ.iga-
itfiinm". scjíir tMílrulin. fikuuun
l.cr unj 2 núlhúmr :'slcí)sk.ii»
kfófia r venSkum. scm afixrnt
vcr<V» : St<'kkÍK»lnif S. mars á
jxnd NmtVfl,áð.-,.
Skáldkofuní xJ.»rtaði ,i iffijpf
aUfei 'fð kv»kmy»x!.>ycn).
KKMA;V, - iifmtí* stfíi rHhtifundur. tegíe |
mefuii'itgftrrití
WASSAtO, ■■ ÝímtrshgHf' .uiffíxrltfirkvr. s
>'U »«m< í ttína.
Fréttafrásögn Alþýðublaðsins
„Ömurlegur samsetn-
ingur“?
Staksteinar staldra í dag við ummæli
Alþýðublaðsins og Dagens Nyheter um
bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs,
„ofmetna rithöfunda“ og „ömurlegan
samsetning". Einnig verður gluggað í
rökstuðning með frumvarpi um stofnun
hlutafélags um Áburðarverksmiðju ríkis-
ins.
annað en að þetta var
ömurlegur samsetning-
ur,“ segir Franzén.
Umdeildar verðlauna-
veitingar atarna.“
Flest ríkisfyr-
irtæki hlutafé-
lög
I greinargerð með
sljómarfrumvarpi um
stofnun hlutafélags um
Áburðarverksmiðju rík-
isins segir m.a.:
„Ríkisfyrirtæki á Norð-
urlöndum eru yfirleitt
rekin sem hlutaféiög og
mun óhætt að fullyrða að
annað rekstrarform heyri
til undantekninga.
Hér á landi, eins og í
flestum löndum hins vest-
ræna heims, hefur lög-
gjafinn skilgreint starf-
semi hlutafélaga vand-
lega og sett ítarlegar
reglur þar að lútandi. I
lögum um hlutaféiög er
kveðið nákvæmlega á um
starfssvið stjómar, fram-
kvæmdastjómar og aðal-
fundar. Þama em ákvæði
sem vemda rétt minni-
hlutaeigenda. Þar sem
ríkið býður öðrum til
samstarfs um atvhmu-
rekstur hentar hlutafé-
lagaformið því ákaflega
vel.
Onnur veigamikil rök
fyrir því að nýta hlutafé-
lagaformið fyrir ríkisfyr-
irtæki felast meðal ann-
ars í því að rekstur fyrir-
tækisins verður hagfelld-
ari og sveigjanlegri á
ýmsa lund. Stjóm og
framkvæmdastjóm gera
grein fyrir gerðum sínum
og áformum um málefni
fyrirtækisins á aðalfundi
eða hluthafafundi og em
í þeim efnum ábyrgar
gagnvart eigendum verk-
smiðjunnar. Fjárhagsleg
uppbygging fyrirtækis
veldur því að æskilegt er
að reka það í formi hluta-
félags. Vi\ji fyrirtæki tak-
ast á hendur nýjar íjár-
festingar, ráðast í nýjung-
ar eða leitast á annan
hátt við að treysta stöðu
sína á markaði gefur hlut-
afélagaformið færi á að
leita eftir framkvæmdafé
með hlutafjáraukningu
og laða með henni til sam-
starfs nýja hluthafa sem
kæmu iiui með nýtt hluta-
fé.
Verði fmmvarp_ þetta
að lögum breytist Áburð-
arverksmiðja ríkisins í
hlutafélag sem í upphafi
verður eign ríkisins. Al-
menn lög um hlutafélög
gilda um fyrirtækið.
Stjóm félagsins verður
kosin á aðalfundi. Ábyrgð
stjórnenda á fyrirtækinu
og tengsl við eigendur
fellur í farveg sem lög
um hlutafélög mæla fyrir
VjIJ: JjÍj vstííJli Dtlýftt
Þá er Framtíðarmarkaðurinn, Faxafeni 10,
rétti staðurinn fyrir þig.
Silkibindi kr. 1.990 Úlpur kr. 1.990, 2.990
Peysur, ótrúlegt úrval frá kr. 1.990 íslensk matvæli
Pelsar kr. 7.990 Hörpuskel 1200 g kr. 800
Pils kr. 2.990 Rækja kr. 650
Buxur kr. 2.990 Ömmu snúðar 6 í kassa kr. 125
íslenskt sælgæti á verksmiðjuverði, Hjónabandsæla kr. 250
nammi namm kr. 1.990 Ódýrustu verkfærin
Þurrkaðir blómavendir kr. 390 Teiknað eftir myndum
Litandi blóm Barnajogging peysur kr. 390
Falleg gjafavara Baðhandklæði kr. 300
Opið alla daga vikunnar.
Opið: Mánudaga-föstudaga kl. 13-18,
iaugardaga kl. 11-16. sunnudaga kl. 13-17.
FAXAFEN 110 ‘S* 6 8 9 6 6 6