Morgunblaðið - 17.02.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1994
39
SKÍÐAFERÐIR
Ríka fólkið fer til Aspen
Aspen er eins og Hollywood á
fjöllum, hafði Sylvester Stall-
one víst sagt þegar enn einn Pla-
net Hooywood-veitingastaðurinn
var opnaður þar um slóðir. Undir
þetta tók að hluta leikarinn Steven
Seagal, en vildi þó þrengja merk-
inguna örlítð og sagði: „Annað
Beverly Hills“. Hann bætti um
betur og kvaðst aldrei mundu fara
til Aspen til að slappa af í róieg-
heitum. Ljóst er því að þar er fjör-
ið. Aspen er að sögn staðurinn þar
sem frægt, ríkt fólk kemur tii að Flugvöllurinn fyllist af einkaþotum um þetta leyti árs.
stunda skíði og hitta aðrar frægar
persónur, enda mun fiugvöllurinn
vera þétt pakkaður af einkaþotum
um þetta leyti árs. Fyrir skömmu
voru þarna á ferð Don Johnson
og Melanie Griffith ástfangin að
vanda, Luke Perry og Charlie
Sheen, Harry Hamlin og Lisa
Rinna og meira að segja Michael
Jordan lét sig hafa það að prófa
skíðin.
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR
Berglind og Reynir
Iþróttamenn ársins
Michael Jordan er þjálfaðri í
körfubolta en skíðamennsku.
Hann var einn þeirra sem prófaði
skíðin í Aspen, sem honum leyfð-
ist ekki meðan hann spilaði körfu-
bolta.
ARISTON ARISTON
AV 837 TX
500/850 snún.
Regnúðakerfi
Síulaus
18 þvottakerti
Magnskynjari
AV1147TX
Stiglaus þeytivinda
400/1200 snún
Regnúðakerfi
Síulaus
18 þvottakerfi
Magnskynjari
KJOLUR hf,
Armúla 30
s: 678890 - 678891
Ahinu árlega sólarkaffi ung-
mennafélagsins Leiknis á Fá-
skrúðsfirði fór m.a. fram afhend-
ing á viðurkenningum í hinum
ýmsu íþróttagreinum. Efnilegasti
knattspyrnumaður Leiknis 20 ára
og yngri var valin Berglind
Tryggvadóttir og var henni af-
hentur bikar er gefinn var af Guð-
mundi Hallgrímssyni, Dóru Gunn-
arsdóttur og Gunnari Guðmunds-
syni til minningar um Valþór
Kárason. íþróttamaður ársins
1993 14 ára og yngri var valinn
Reynir Svavar Birkisson. íþrótta-
maður ársins 14 ára og eldri var
valinn Berglind Tryggvadóttir.
Morgunblaðið/Albert Kemp
Reynir Svavar Birkisson og
Berglind Tryggvadóttir.
UTSOLUNNAR
Glæsilegur
nátt- og
undirfatnaður
á frábæru
verði!
CALIDA
N A T U R A L
lf)l
C’EST FOU LE SUCCÉS QU'ON A
PARÍSARbúðin NEffB
Austurstræti 8, sími 14266 UUfiAVEGI 30 • SÍMI614225
Verðhugmynd fyrir 100 manna árshótíð
með [origgja rétta matseðli, discóteki,
þjónustu og öllum gjöldum
3.500.-.krónur á mann.
5.950 m/gistingu
Á Holiday Inn sér fagfólk um alla
framreiðslu og aðstoðar (oig við
undirbúninginn. Kynntu (oér
hátíSarkost okkar.
Háteigwr á eistu hæð
með útsýni yfir borgina
— fjölskyldan í fyrírrúmi
Sigtúni 38 - Upplýsingar í síma 91-689000 - Fax: 91-680675