Morgunblaðið - 17.02.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1994
11
Hallarekstur RHásútvarpsins
Árni Gunnarsson
eftir Hörð
Vilhjálmsson
í ritstjórnargrein Morgunblaðsins
16. febrúar er lagt út af halla á rekstri
Ríkisútvarpsins og hvaða markmiðum
eigi að fylgja í rekstrinum. Undirrit-
aður tekur undir margt af því sem
þama kemur fram, en óskar jafnframt
eftir því að koma eftirfarandi skýring-
um á framfæri. Meginregian á að
vera sú, að skila halialausum rekstri.
Hins vegar er fyriitækjum í einka-
rekstri ætlað að skila arði af því ijár-
magni sem í rekstrinum er bundið.
Ég get ekki séð að Ríkisútvarpinu sé
neitt hyglað á kostnað keppinauta
sinna í útvarpsrekstri eða í blaðaútg-
áfu. í þeim samanburði verða menn
að hafa víðari sjónhring og taka
margvíslegar sérskyldur Ríkisút-
varpsins með í reikninginn.
Eigendur Ríkisútvarpsins vilja fá
sem vandaðasta dagskrá fyrir sem
lægst afnotagjöld.
Síðastliðin 4 ár hefur rekstri Rík-
isútvarpsins verið stillt upp með halla
í ijárlögum. Sá halli hefur numið
upphæð afskrifta og enn er með sama
hætti stefnt að halla á árinu 1994.
Halli skv. fjárlögum: ,
1990 -í- 202,8 millj. kr.
1991 -r 68,5 millj. kr.
1992 -r 52,0 millj. kr.
1993 h- 31,9 millj. kr.
1994 ■+• 49,0 millj. kr.
Stjórnendur Ríkisútvarpsins hafa
árum saman óskað eftir hallalausum
rekstri í ljáriagatillögum og eindregið
lagst gegn því að gengið sé á eigið
fé stofnunarinnar með þessum hætti.
í nýsamþykktri fjárhagsáætlun
Ríkisútvarpsins fyrir yfirstandandi ár
„Stjórnendur Ríkisút-
varpsins hafa árnm
saman óskað eftir halla-
lausum rekstri í fjár-
lagatillögum“
er í raun gengið á svig við lög og
stefnt að hallalausum rekstri. Mér er
ljóst að ekki er auðvelt að ná þessu
markmiði, þar sem það er jafnframt
stenfumörkun sem enn leiðir til sam-
dráttar í rekstri. Þó verður reynt að
haga málum þannig, að til sem
minnstrar röskunar leiði.
Uppsláttarorð sem fram koma í
forystugreininni þess efnis „að stofn-
unin fái ekki að leika lausum hala
eftir eigin geðþótta“ eru með öllu
Hörður Vilhjálmsson
óréttlát, jafnvel þótt þau séu ætluð
fjárveitingavaldinu.
Höfundur er fjármálastjóri
Ríkisútvarpsins.
„Þjóðin hefur borið
traust til Ríkisútvarps-
ins og tryggja þarf að
svo verði áfram. Þar
vegur þyngst að breyta
útvarpslögum og auka
sjálfstæði stofnunar-
innar gagnvart stjórn-
málaflokkunum.“
þjónustu Ríkisútvarpsins sé úrelt
fyrirkomulag. Sama gildir um aug-
lýsingastöðu stofnunarinnar sem
getur dregið úr trausti og skert
markmið um óhlutdrægni. Auglýs-
ingablandaðar dagskrár hljóðvarps
og sjónvarps geta dregið úr vægi
Ríkisútvarpsins sem óhlutdrægs
frétta- og menningarmiðils. Öðru
máli gegnir um ýmsar tilkynningar
sem flokkast undir þjónustu við ein-
staklinga, fyrirtæki og stofnanir.
Ný spyr einhver: Hvaða tekjur
eiga að koma í staðinn? Alþingi á
að taka ákvörðun um svipað skipu-
lag og gildir um rekstur BBC, sem
engum breskum stjórnmálamanni
hefur í alvöru dottið í hug að leggja
af eða einkavæða. Ríkisútvarpið á
að fá föst framlög á fjárlögum sem
í upphafi verða miðuð við hóflegan
útgjaldaramma þar sem einkum
verður tekið tillit til menningarhlut-
verks stofnunarinnar, frétta- og
upplýsingamiðlunar og verkefna á
vettvangi almannavarna.
Stjórnendur landsins hljóta allir
að gera sér grein fyrir því að hér
verður að reka a.m.k. eina hljóð-
varps- og sjónvarpsstöð sem nær
til allra landsmanna. Hún hefur
verulega skyldur við íslenska tungu
og menningu og getur tengt þjóðina
saman þegar vá er fyrir dyrum, t.d.
vegna náttúruhamfara. Þetta hlut-
verk er verulega frábrugðið því að
hafa dægrastyttinguna eina að
markmiði.
Þjóðin hefur borið .traust til Ríkis-
útvarpsins og tryggja þarf að svo
verði áfram. Þar vegur þyngst að
breyta útvarpslögum og auka sjálf-
stæði stofnunarinnar gagnvart
stjórnmálaflokkunum. Það þarf að
styrkja alla innri stjórn með aukn-
um völdum útvarpsstjóra og breyta
algjörlega fjárhagslegum grunni.
Átökum innan Ríkisútvarpsins
verður að linna. Það er á valdi Al-
þingis að ákveða framtíð þessarar
merku stofnunar.
Höfundur er framkvæmdastjóri
Heilsustofnunar NLFI í
Hvcragerði.
Fullkomnar
vélar,
rykí
lágmarki
Parketslípun
Sjguröar Ólafssonar
Stml: 9 1 -643500
16 ventla vél með fjölinnsprautun.
Nægur kraftur jafnvel þó fimm fullorðnir
með allan sinn farangur séu í bílnum.
Einn með öllu.
Frítt þjónustueftirlit að 20.000 km.
Frí ábyrgðartrygging í 6 mánuði.
IMI5SAN
Hafið samband við sölumenn
eða umboðsmenn um land allt.
Ingvar
Helgason hf.
Sævarhöföa 2
slml 91-674000