Morgunblaðið - 17.02.1994, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1994
49
I
I
I
I
I
I
I
1
I
í
í
í
i
i
I
-1
ÚRSLIT
ÓL í Lillehammer
Skautahlaup:
1.500 m karla:
Johann Olav Koss (Noregi).......1.51,29
Rintje Ritsma (Hollandi)........1.51,99
Falko Zandstra (Hollandi).......J.52,38
Aadne Soendraal (Noregi)........1.53,13
Andrei Anufryenko (Rússlandi)...1.53,16
Peter Adeberg (Þýskalandi)......1.53,50
Neal Marshall (Kanada)..........1.53,56
Martin Hersman (Hollandi).......1.53,59
Hólasvig kvenna
Stine Lise Hattestad (Noregi).....25,97
Elizabeth Mclntyre (Bandarík.)....25,89
Elizaveta Kozhevnikova (Rússlandi)..25,81
Raphaelle Monod (Frakklandi)......25,17
Candice Gilg (Frakklandi).........24,82
Tatiana Mittermayer (Þýskalandi).24,43
Donna Weinbrecht (Bandaríkjunum)24,38
AnnBattalle/Bandarik.)____________23,71
Hólasvig karla
Jean-Luc Brassard (Kanada)........27,24
Sergei Shupletsov (Rússlandi).....26,90
Edgar Grospiron (Fraklandi).......26,64
OlivierCotte (Frakklandi).........25,79
Joergen Paeaejaervi (Svíþjóð).....25,51
Olivier Allamand (Frakklandi).....25,28
John Smart (Kanada)...............24,96
Troy Benson (Bandaríkjunum).......24,86
Sleðakeppni kvenna
GerdaWeissensteiner(Italíu)....3.15,517
Susi Erdmann (Þýskalandi)......3.16,276
AndreaTagwerker (Austurriki)...3.16,652
Angelika Neuner (Austurríki)...3.16,901
Natalie Obkircher (Ítalíu).....3.16,937
Gabriele Kohlisch (Þýskalandi).3.17,197
Irina Gubkina (Rússlandi)......3.17,198
Natalia Yakushenko (Okrainu)...3.17,378
Íshokkí
A-riðill:
Rússland - Austurríki...............9:1
Sergei Berezin (15.40), Igor Varitsky
(21.43), Alexander Vinogradov (23.03,
35.52), Alexander Smirnov (23.53), Oleg
Davydov (26.29), Dmitry Denissov (26.46,
52.55), Ravil Gusmanov (37.02) - James
Burton (39.30).
T ékkiand - Þýskaland.................1:0
Jiri Kucera (45.00).
B-riðill:
Finnland - Noregur....................4:0
Petri Varis (06.46), Mika Stroemfcerg
(21.23), Vesa Erik Haemaelaeinen (36.51),
Ville Peltonen (48.31).
ÓLídag
Alpagreinar:
Risasvig karla 10
Norrænar greinar:
10 km karia (hewfðb.) 9.30
10 km kvenna (fijáls) 11.30
Skautahlaup:
3.000 m kvenna 13
Listhlaup:
Skylduæfingar karla 18
Ishokkí:
Slókvakía - Ítalía 14
Frakkland - Svíþjóð 16.30
Kanada - Bandaríkin 19
FH - Stjarnan 20:20
Kaplakrjki, Islandsmótið, 17. umferð, mið-
vikudaginn 16. febrúar 1994.
Gangur leiksins: 0:1, 1:3, 5:5, 5:8, 6:10,
8:10, 10:10, 12:14, 15:14, 17:15, 18:18,
20:19, 20:20.
Mörk FH: Hans Guðmundsson 7/1, Gunnar
Beinteinsson 3, Atli Hilmarsson 3, Guðjón
Arnason 2, Sigurður Sveinsson 2, Knútur
Sigurðsson 2/1, Hálfdán Þúrðarson 1.
Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson
15/1 (þaraf 6/1 til mótheija).
Utan vallar: 6 mínútur.
Mörk Stjörnurmar: Konráð Olavson. 9/3,
Patrekur Jóhannesson 6, Sigurður Bjama-
son 2, Hafsteinn Bragason 2, Magnús Sig-
urðsson 1.
Varin skot: Ingvar Ragnarsson 17/3 (þaraf
9/2).
Dómarar: Lúrus Lárasson og Jóhannes
Felixsson. Mjög slakir og lítið í takt við
leikinn.
Áhorfendur: Um 300.
IR-Haukar 23:26
Seljaskóli:
Gangur leiksins: 1:0, 1:3, 4:4, 7:6, 8:7,
9:9, 11:11, 13:13, 15:15, 16:17, 19:17,
19:19, 20:21, 23:22, 23:26.
Mörk ÍR: Jóhann Ásgeirsson 6/3, Njörður
Arnason 6, Björgvin Þór Þorgeirsson 3,
Olafur Gylfason 3, Róbert Rafnsson 3,
Branislav Dimitrivitsch 3.
Varin skot: Magnús'Sigmundsson 19 (þar-
af 4 til móheija) og Hrafn Margeirsson 3/2.
Utan vallar: 2 minútur.
Mörk Hauka: Páll Ólafsson 6/1, Halldór
Ingólfsson 5/2, Siguijón Sigurðsson 4, Petr
Baumruk 3, Aron Kristjánsson 3, Pétur
Vilberg Guðnason 3, Óskar Sigurðsson 2.
Varin skot: Bjarni Frostason 17 (þaraf 2
aftur til móheija).
Utan vallar: 6 mínútur.
Ahorfendur: Um 400.
Dómarar: Gunnar Kjaríansson og Óli P.
Olsen sluppu þokkalega frá erfiðum leik.
KA-UMFA 31:16
KA-húsið:
Gangur leiksins: 0:1, 4:2, 12:2, 14:3, 15:4,
16:4, 18:5, 18:11, 22:12, 23:14, 25:15,
28:16, 31:16.
Mörk KA: Valdimar Grímsson 10/5, Helgi
Árason 5, Leó Öra Þorleifsson 4, Alfreð
Gíslason 3, Þorvaldur Þorvaldsson 2, Atli
Þúr Samúelsson 2, Ármann Sigurvinsson
1. DEILD KARLA
Fj. leikja U J T Mörk Stig
HAUKAR 17 11 5 1 428: 381 27
VALUR 17 11 2 4 421: 371 24
SELFOSS 17 8 4 5 467: 441 20
FH 17 9 2 6 434: 426 20
VIKINGUR 16 8 3 5 420: 403 19
STJARNAN 17 7 5 5 402: 387 19
KA 17 7 4 6 417: 392 18
UMFA 17 7 3 7 410: 430 17
IR 17 6 2 9 398: 403 14
KR 17 6 1 10 383: 415 13
IBV 16 3 1 12 391: 437 7
ÞOR 17 2 0 15 405: 490 4
1/1, Óskar B. Óskarsson 1, Einvarður Jó-
hannsson 1. Valur Árnason 1, Erlingur
Kristjánsson 1.
Varin skot: Sigmar Þ. óskarsson 19/1
(þaraf 5 til mótheija), Björn Bjömsson 1.
Utan vallar: 4 mínútur.
Mörk UMFA: Gunnar Andrésson 10/2,
Páll Þórólfsson 3, Alexeij Trúfan 2/1, Þor-
steinn Viktotsson 1.
Varin skot: Sigurður Sigurðsson 10 (þaraf
2 til mótheija), Viktor R. Viktorsson 1.
Utan vallar: 8 mlnútur.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson, Hákon
Siguijónsson og dæmdu þeir ágætlega.
Áhorfendur: Fullt hús.
Valur-KR 20:21
Valsheimilið:
Gangur leiksins: 0:1, 1:1, 6:6, 8:6, 10:7,
14:11, 14:12, 15:13, 16:14, 18:14, 18:18,
19:19, 20:20, 20:21.
Mörk Vals: Rúnar Sigtryggsson 7/2, Ólaf-
ur Stefánsson 6/3, Valgarð Thorodsen 3,
Dagur Sigurðsson 3, Frosti Guðlaugsson 1.
Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 10
(þaraf 7 til mótheija).
Utan vallar: 6 mínútur og rautt spjald.
Mörk KR: Hilmar Þórlindsson 7/3, Einar
B. Árnason 4, Magnús Magnússon 4, Ingv-
ar Valsson 3, Páll Beck 2, Davíð Hallgríms-
son 1.
Varin skot: Alexander Revine 13/2 (þaraf
7/1 til mótheija), Siguijón Þráinsson 3 (þar-
af eitt til mótheija).
Utan vallar: 14 minútur.
Dómarar: Marinó G. Njálsson og Þorgerður
Gunnarsdóttir þurftu ekki að hafa áhyggjur
I 50 minútur, en misstu tökin í lokin.
Áhorfendur: Um 200.
Selfoss-Þór 40:27
íþróttahúsið á Selfossi:
Gangur leiksins: 1:0, 5:2, 7:4, 12:8, 17:10,
20:12, 21:14,21:15, 25:15, 30:17, 32:21,
35:23, 37:25, 39:26, 40:27.
Mörk Selfoss: Sigurður Sveinsson 15/4,
Einar Gunnar Sigurðsson 9, Gústaf Bjama-
son 8, Siguijón Bjarnason 3, Jón Þórir Jóns-
son 3, Grímur Hergeirsson 1, Óliver Pálma-
son 1.
Varin skot: Hallgrímur Jónasson 2, Ás-
mundur Jónsson 15/1.
Utan vallar: 10 mínútur.
Mörk Þórs: Jóhann Samúelsson 8, Geir
Aðalsteinsson 5, Sævar Ámason 5, Samúel
Árnason 2, Ómar Kristjánsson 2, Hjalti
Hjaltason 2, Atli Rúnarsson 1, Aðalsteinn
Pálsson 1.
Varin skot: Hermann Karlsson 9.
Utan vallar: 8 mínútur.
Dómarar: Einar Sveinsson -og Þorlákur
Kjartansson, dæmdu vel.
Áhorfendur: Um 350.
Valur - Haukar....................23:19
Valsheimili, 1. deild kvenna í hand-
knattleik, miðvikud. 16. febrúar 1994.
Gangur leiksins: 1:3, 4:4, 7:6, 9:8, 13:8,
16:10, 20:12, 20:15, 21:18, 23:19
Mörk Vals: Hanna Katrín Friðriksen 8,
Sigurbjörg Kristjánsdóttir 4, Berglind Óm-
arsdóttir 4/3, Gerður B. Jóhannsdóttir 2,
Kristín Þorbjörnsdóttir 1, Lilja Sturludóttir
1/1, Þóra Arnórsdóttir 1, Ragnheiður Júl-
íusdóttir 1, Sonja Jónsdóttir 1.
Varin skot: Inga Rún Káradóttir 11 (þar
af eitt til mótheija).
Utan vallar: 6 mínútur.
Mörk Hauka: Ragnheiður Guðmundsdóttir
5, Harpa Melsted 4, Hjördís Pálmadóttir
3, Kristfn Konráðsdóttir 3/1, Rúna Lisa
Þráinsdóttir 2, Hulda Svavarsdóttir 1, Erna
Ámadóttir 1.
Varin skot: Alma Hallgrímsdóttir 6, Anja
Perdomo 1.
Utan vallar: Engin.
Dómarar: Aðalsteinn Ömólfsson og Sveinn
Tómasson.
■Fyrri hálfleikur var frekar jafn til að
byija með en þá tók Valur leikinn ! sínar
Snæfellingar vilja örugglega
gleyma leiknum gegn Hauk-
um í gærkvöldi sem fyrst, þvílíkir
voru yfirburðir gest-
Mgrjg anna. Haukar komu
Guðnadóttir "W ákveðnir til
skrílar leiks og brutu Snæ-
fellinga niður í byrj-
un með mjög stífri pressuvörn. Allt
gekk upp hjá þeim, en ekkert hjá
heimamönnum. Jón Arnar fór á
kostum í liði Hauka og réð Bárður
illa við hann. í seinni hálfleik komu
leikmenn Snæfells ákveðnari til
1. DEILD KVENNA
Fj. leikja U J T Mörk Stig
STJARNAN 18 17 0 1 403: 291 34
VIKINGUR 18 15 0 3 406: 313 30
FRAM 18 13 0 5 371: 329 26
IBV 18 12 1 5 425: 352 25
KR 18 9 2 7 306: 328 20
GROTTA 19 7 2 10 364: 363 16
VALUR 18 7 2 9 357: 365 16
HAUKAR 18 5 0 13 341: 396 10
ARMANN 18 4 1 13 346: 392 9
FH 18 3 2 13 336: 397 8
FYLKIR 17 2 0 15 303: 432 4
hendur og náðu fimm marka forystu. Valur
byijaði svo seinni hálfleikinn vel og komst
í 20:12. Þá slökuðu þær aðeins á og Hauk-
ar náðu að minnka muninn í þijú mörk
21:18 en síðan ekki söguna meir og Valur
vann sanngjarnan sigur. Bestar í liði Vals
vom þær Hanna Kátrín og Sigurbjörg. Hjá
Haukum átti Ragnheiður Guðmundsdóttir
góðan leik.
Grótta - Víkingur...............24:22
Seltjarnarnes;
Mörk Gróttu: Elfsabet Þorgeirsdóttir 7,
Laufey Sigvaldadóttir 5, Sigríður Snorra-
dóttir 5, Vala Pálsdóttir 4, Krassimira Talli-
eva 2, Björk Brynjólfsdóttir 1.
Utan vallar: 6 mínútur.
Mörk Víkings: Hulda Bjarnadóttir 6, Halla
M. Helgadóttir 5, Inga Lára Þórisdóttir 4,
Hanna Einarsdóttir 4, Heiða Erlingsdóttir
2, Svava Sigurðardóttir 1.
Utan vallar: 2 mínútur.
Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir
Sveinsson.
■Gróttustúlkur byijuðu leikinn vel og vom
með tveggja marka forystu til að byija með
en undir lok hálfleiksins náðu Víkingar að
jafna og staðan í hálfleik var 12:12. Grótt-
ustúlkur komu svo ákveðnar til seinni hálf-
leiks og vom með tveggja til þriggja marka
forystu allan leikinn. Sterk liðsheildin var
aðal Gróttu, en Hulda Bjamadóttir var best
I liði Víkings.
Guðrún R. Kristjánsdóttir
Körfuknaftleikur
Snæfell - Haukar 63:95
fþróttahúsið Stykkishólmi, úrvalsdeildin í
körfuknattleik, miðvikud. 16. febrúar 1994.
Gangur leiksins: 0:2, 4:17, 15:28, 22.35,
31:47, 33:47, 44:54, 44:73, 54:85, 63:95.
Stig Snæfells: Eddie Collins 14, Bárður
Eyþórsson 11, Kristinn Einarsson 11, Sverr-
ir Þór Sverrisson 7, Þorvarður Björgvinsson
6, Hreiðar Hreiðarsson 6, Hreinn Þorkelsson
4, Atli Sigurþórsson 2, Þorkell Þorkelsson 2.
Stig Hauka: Jón Amar Ingvarson 21, John
Rhodes 16, Sigfús Gizurarson 15, Jón Örn
Guðmundsson 13, Pétur Ingvarsson 7,
Tryggvi Jónsson 6, Rúnar Guðjónsson 6,
Baldvin Jonsen 4, Ingvar Sigurðsson 4,
Guðmundur Bjömsson 2.
Dómarar: Kristinn Óskarsson og Árni
Freyr Sigurlaugsson.
Áhorfendur: Um 250.
1. deild kvenna
Keflavík - KR...................76:60
fþróttahúsið í Keflavík:
Stig ÍBK: Olga Færseth 23, Anna María
Sveinsdóttir 21, Björg Hafsteinsdóttir 15,
Hanna Kjartansdóttir 13, Þórdís Ingólfs-
dóttir 2, Erla Þorsteinsdóttir 2.
Stig KR: Helga Þorvaidsdóttir 21, Eva
Havlikova 11, Guðbjörg Norðfjörð 10, Anna
Gunnarsdóttir 7, Kristín Jónsdóttir 6, Hild-
ur Þorsteinsdóttir 2, Sara Smart 2, Hrand
Lámsdóttir 1.
■ KR hafði undirtökin í fyrri hálfleik og
var yfir 33:42. Helga Þorvaldsdóttir stjóm-
aði leik KR-liðsins, sem komst síðan yfir
37:50 í seinni hálfleik. Þá fóm leikmenn
ÍBK í gang, skomðu 17 stig í röð á fimm
mín. — komust í 60:53. ÍBK-liðið sýndi frá-
bæran leik í seinni hálfleiknum.
NBA - deildin
Cleveland -Denver...............111:99
■Gerald Wilkins gerði 27 stig fyrir Cleve-
land og Brad Daugherty gerði 19 stig tók
10 fráköst og átti 8 stoðsendingar.
Ðetroit - Washington............100:93
■Joe Dumars og Terry Mills voru bestir
þjá Pistons í leiknum, Dumars með 25 stig
og Mills 21. Michael Adams gerði 21 fyrir
Washington.
New Jersey- New York............103:83
■ Kenny Anderson gerði 29 stig og Ðerrick
Coleman 23 auk þess sem hann tók 16 frá-
köst fyrir Nets þegar liðið vann þriðja sigur-
inn I vetur á New York.
Orlando - Boston................102:92
leiks og minnkuðu muninn í 10 stig,
54:44, en þá skiptu Haukar um gír
og keyrðu hreinlega yfir Snæfell-
inga, komust í 73:46. Eftir það var
aldrei spurning hvort liðið sigraði,
þó þrír í byrjunarliði Hauka væru
með fjórar villur um miðjan hálfleik-
inn, en varamenn beggja liða luku
leiknum.
Allt Snæfellsliðið átti dapran
dag, en Jón Arnar var bestur hjá
Haukum, geysilega fjölhæfur leik-
maður, og aðrir voru góðir.
KORFUKNATTLEIKUR
Audveldur Haukasigur
■N’Neal var með 36 stig í leiknum og þar
af gerði hann 13 stig undir lokin er Or-
lando náði að skora 17 stig gegn 8 stigum
Boston.
Minnesota - Milwaukee.............97:90
■Christian Laettner var með 23 stig, 13
fráköst og 7 stoðsendingar fyrir Timberwol-
ves og þar með náði liðið að vinna eftir sjö
tapleiki I röð.
Dallas - Portland...............103:106
■Clyde Drexler og félagar rétt náðu að
meija sigur á Dallas sem hafði unnið síð-
ustu tvo leiki. Drexler gerði 26 stig.
Houston - Atlanta................103:99
■Olajuwon gerði 28 stig, tók 14 fráköst
og átti sjö stoðsendingar. Dominique Wilk-
ins gerði 26 stig fyrir Haukanna.
San Antonio - Indiana...........109:100
■David Robinson var með 34 stig þegar
Spurs vann tíunda leikinn I röð og jafnaði
þar með met félagsins. Reggie Miller gerði
23 stig fyrir Pacers sem hafði unnið sjö
leiki í röð.
Seattle - Philadelphia..........133:105
■ Sjö leikmenn gerðu meira en 10 stig í
fimmta sigurleik Seattle í röð; Shawn Kemp
þeirra flest, 24 talsins, Kendall Gill gerði
19, Detlef Schrempf 18 og Ricky Pierce 17.
Golden State - Sacramento.......123:113
■Billy Owens setti persónulegt met á þessu
ári með því að gera 29 stig fyrir heima-
menn og þeir Latrell Sprewell, Chris Web-
ber og Chris Galting gerðu allir 17 stig.
Hjá Kings var Mitch Richmond stigahæstur
með 18 stig, en hann lék áður með Warriors.
LA Lakers - LA Clippers.....89:100
Knattspyrna
Vináttulandsleikur
Valletta, Möltu:
Malta - Belgía...........^......1:0
Carmel Busuttil (35.). 7.000.
Napolí, Ítalíu:
ítalia - Frakkland..............0:1
- Yuri Djorkaeff (44.). 15.000.
England
Fýrri leikur í unanúrslitum deildarbikar-
keppninnan
Tranmere - Aston ViIIa.............3:1
Ian Nolan (5.), Mark Hughes (23.), John
Aldridge (78.) — Dalian Atkinson (90.).
17.140.
Þýskaland
Köln - Schalke.....................1:1
Kohn (41.) - Linke (37.). 35.000.
Spánn
Undanúrslit bikarkeppninnar.
Celta - Tenerife..................3:0
Vladimir Gudelj 2 (17., 31.), Francisco Sal-
illas (80.). 17.300.
Blak
1. deildarkeppni kvenna:
ÍS-Víkingur........................1:3
(5:15, 6:15, 15:11, 14:16).
í kvöld
Körfuknattleikur
Úrvalsdeild:
Borgames: Skallgr. - UMFG......20
Keflavík: ÍBK-UMFN.............20
1. deild kvenna:
Grindavík: UMFG-ÍS............20
Handknattleikur
1. deild karla:
Vestm.ey: ÍBV - Víkingm.......20
1. deild kvenna:
Austurberg: Fylkir - FH.....21.30
2. deild karla:
Austurb: Ármann - Völsungur...20
Strandgata: ÍH - Fjölnir.......20
FELAGSLIF
íþróttaskóli á Álftanesi
íþróttaskóli bamanna á Álftanesi byijar
aftur laugardaginn 19. febrúar I íþróttahúsi
Álftanesskóla. Iþróttaskólinn er fyrir stúlk-
ur og drengi á aldrinum þriggja til sex ára
og byija 3-4 ára kl. 9.30, en 5-6 ára kl.
10.30. Innritun er í fþróttahúsinu.
Þorrablót Víkings
Þorrablót Víkings verður haldið f Víkinni
föstudaginn 18. febrúar og opnar húsið kl.
19.30.
HANDBOLTI
Stálin stinn
í Seljaskóla
Haukar tróna enn á toppi 1. deild-
ar eftir 23:26 sigur á ÍR í í
gærkvöldi. Tekist var á af krafti frá
fyrstu mínútu og
Stefán áhorfendur, sem létu
Stefánsson vel til sín heyra,
skrífar fengu sannarlega
eitthvað fyrir aurana
sína þó oft hafi þessi lið boðið uppá
betur spilaða leiki. Úrslit réðust
ekki fyrr en á síðustu mínútu.
Haukarnir slógu ÍR-inga útaf lag-
inu með 5/1 vöm í byrjun en Breið-
hyltingar hafa lært mikið í ár og**
náðu að komast yfir um miðjan
hálfleik. Síðan var jafnt á öllum
tölum þar til um miðjan síðari hálf-
leik þegar heimamenn gerðu þrjú
mörk í röð. Haukar tóku sig á und-
ir lokin og sýndu mikinn styrk með
því að gera fjögur síðustu mörkin á
meðan ÍR-ingar glutruðu niður
sóknum sínum.
Þegar á móti blés sýndu ÍR-ingar
hvað í þeim býr þó lokaspretturinn
hafi verið dapur fyrir þá. Nánast
allt liðið spilaði vel en enginn þó
betur en Magnús Sigmundsson
markvörður sem varði eins og ber-
serkur og hélt oft baráttunni uppi.
Hrafn Margeirsson kom inná í tvö
vítaköst og varði bæði.
„Við ætluðum að vera við toppinn
og munum halda okkur þar en það
eru fimm leikir eftir. Þetta var fyrst
og fremst sigur liðsheildarinnar og
við sýndum virkilega góðan karakt-
er þegar staðan var 19:17 þeim í
vil en deildin er mjög jöfn og allir
geta unnið alla,“ sagði Jóhann Ingi
Gunnarsson þjálfari Hauka. Óhætt
er að taka undir þessi orð.
Lauflétt nyrðra
KA-menn unnu laufléttan sigur á'*’
Aftureldingu í gærkvöldi en
lokatölur urðu 31:16. Það voru Mos-
HBI fellingar sem gerðu
Reynir fyrsta markið í leikn-
Eiríksson um en KA-menn
skrifar frá svöruðu strax með
Akureyn fjórum mörkum og
gáfu þar með tóninn fýrir það sem
koma skyldi í fyrri hálfleik. Þeir léku
ágætlega í sókninni, vörnin var mjög
sterk og þau skot sem komust í gegn-
um hana sá Sigmar Þröstur um. Með
slíkum leik hreinlega rúlluðu heima-
menn yfír lánlausa gestina sem vilja
örugglega gleyma fyrri hálfleik sem
fyrst þar sem þeir gerðu einungis _
ijögur mörk gegn 15 mörkum KA.
Heldur voru gestirnir hressari í_ _
síðari hálfleik og tókst að minnka í
18:11 eftir tíu mínútur en KA-menn
vöknuðu þá til lífsins á ný og jók
forystuna á nýjan leik.
Hjá KA var Sigmar Þröstur góður
og auk þess átti Helgi Arason mjög
góðan leik ásamt Valdimari. Yngri
leikmenn liðsins fengu að reyna sig
í síðari hálfleik og stóðu þeir sig vel
og greinilegt að þar er góður efninvið-
ur á ferðinni.
Allt gekk á afturfótunum hjá
UMFA og lánleysi þeirra var algjört.
VALSMÓTIÐ
í BRIDGE
verður haldið í Valsheimilinu mánudagana
21. og 28. febrúar kl. 20.00.
Skráning hjá húsverði í síma 11134.
Tvímenningur, keppnisgjald kr. 1.000 á
mann fyrir bæði kvöldin.
1. verðlaun kr. 6.000.
2. verðlaun kr. 4.000.
3. verðlaun kr. 2.000.
Allir spilarar velkomnir.
Nefndin.