Morgunblaðið - 17.02.1994, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.02.1994, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1994 29 Skagaströnd SR-mjöl hf. skikkað til að lagfæra slysagildru Byggingafulltrúi gefur mánaðarfrest Skagaströnd. Á FUNDI byggingarnefndar Höfðahrepps 10. febrúar sl. var sam- þykkt að gefa SR-mjöli hf. eins mánaðar frest til að gera úrbætur á gömlum lýsistanki sem smátt og smátt er að liðast í sundur. Þrátt fyrir ítrekuð tilmæli sveitarstjóra á Skagaströnd í alllangan tíma hefur SR-mjöl ekki gert neinar raunhæfar úrbætur á tanknum sem er ógnun við nærliggjandi byggð vegna fokhættu. ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 16. febrúar. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 3935,02 (3918,7) Allied SignalCo 80,125 (79,375) AluminCo of Amer.. 79,25 (78,25) Amer Express Co.... 30,5 (31) AmerTel&Tel 54,625 (54,76) Betlehem Steel 22,75 (22,25) Boeing Co 45,75 (44,6) Calerpillar 107,125 (106,125) Chevron Corp 89,875 (89,876) Coca Cola Co 41,125 (41,6) Walt Disney Co 46,75 (46,375) Du Pont Co 54,75 (54,875) Eastman Kodak 42,875 (42,875) ExxonCP...: 66,75 (66,875) General Electric 108,5 (108,875) General Motors.. 61,625 (61,25) GoodyearTire 47,5 (46,375) Intl Bus Machine 54,75 (54,25) Intl PaperCo 75,5 (75,875) McDonalds Corp 61,375 (61,125) Merck&Co 33,25 (33,625) Minnesota Mining... 109,625 (106,625) JPMorgan&Co 68,75 (69,375) Phillip Morris 59,375 (59,125) Procter&Gamble... 59 (58,75) Sears Roebuck 46,125 (47,876) Texaco Inc 66,875 (66,875) Union Carbide 24,875 (25) United Tch 69,75 (67,125) Westingouse Elec... 14,875 (15) Woolworth Corp 24,25 (24,625) S & P 500 Index 472,93 (472,38) AppleComplnc 37,5 (36,5) CBS Inc 316,125 (314) Chase Manhattan... 33,375 (33) ChryslerCorp 59,875 (59,625) Citicorp 41,125 (40,5) Digital EquipCP 29,25 (29,375) Ford MotorCo 66 (65,75) Hewlett-Packard 89 (85) LONDON FT-SE 100 Index 3420,4 (3390,6) Barclays PLC 583,25 (579,5) British Airways 479,5 (471) BRPetroleumCo 366 (367) BritishTelecom 456 (451) Glaxo Holdings 673,5 (663,5) Granda Met PLC 460 (457) ICI PLC 794 (792) Marks&Spencer..,. 435 (426) Pearson PLC 700 (682) Reuters Hlds 2066,75 (2020) Royal Insurance 322 (317,5) Shelí Trnpt (REG) .... 737 (730) Thorn EMI PLC 1131 (1105) Unilever 227 (229) FRANKFURT Deutche Akt.-DAX... 2136,61 (2115,62) AEGAG 167,5 (166,5) Allianz AG hldg 2687 (2652) BASFAG 296 (295,4) Bay Mot Werke 827,5 (827) Commerzbank AG... 358 ' (354) DaimlerBenz AG 833,5 (824) DeutscheBankAG.. 829,5 (809) Dresdner Bank AG... 422,8 (410) Feldmuehle Nobel... 334 (334) Hoechst AG 301 (299,5) Karstadt 530,2 (528) KloecknerHBDT 131,5 (131,7) DT Lufthansa AG 184,5 (182) ManAG STAKT 419,5 (419,5) Mannesmann AG.... 437,3 (430,5) IGFarbenSTK 6,4 (6,45) Preussag AG 477,8 (471,7) Schering AG 1067 (1060) Siemens 698,8 (692,5) Thyssen AG 263,5 (262,5) VebaAG 492,3 (490,8) Viag 487 (486,5) Volkswagen AG 445,5 (446) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 19052,11 (18974,6) AsahiGlass 1130 (1140) BKof TokyoLTD 1530 (1540) Canon Inc 1590 (1600) Daichi KangyoBK... 1920 (1930) Hitachi 875 (870) Jal 629 (628) Matsushita EIND.... 1670 (1650) Mitsubishi HVY 673 (680) Mitsui Co LTD 740 (738) Nec Corporation 971 (985) Nikon Corp 888 (883) Pioneer Electron 2860 (2870) Sanyo Elec Co 438 (436) Sharp Corp 1590 (1600) Sony Corp 5860 (5870) SumitomoBank........ 2110 (2150) ToyotaMotorCo 1890 (1890) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 405,93 (405,71) Novo-Nordisk AS 712 (716) Baltica Holding 76 (76) Danske Bank 398 (399) Sophus Berend B.... 597 (597) ISS Int. Serv. Syst. ... 257 (263) Danisco 1040 (1060) Unidanmark A 245 (242) D/S Svenborg A 190500 (190000) Carlsberg A 324.81 (320) Ð/S1912B 133000 (131000) Jyske Bank 392 (390) ÓSLÓ Oslo Total IND 678,5 (667,94) Norsk Hydro 253 (246,5) Bergesen B 155,5 (152,6) Hafslund A Fr 140 (135) Kvaerner A 349 (343,5) Saga Pet Fr 83,5 (84) Orkla-Borreg. B 283 (280) Elkem AFr 105 .001) Den Nor. Oljes 8.3 (8,4) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 1533,2 (1509,54) AstraAFr 181 (178) Ericsson Tel AF 370 (353) Pharmacia 142 (141) ASEAAF 559 (546) Sandvik AF 129 (126) Volvo AF 678 (670) Enskilda Bank. AF.... 66 (66.6) SCAAF 142 (143) Sv. Handelsb. AF 138 0 37) Stora Kopparb. AF.. 463 (458) Verð á hlut er i gjaldmiðli viðkomandi lands. 1 London er verðiö í pensum. LV: verö við lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður. SR-mjöl hf. á allmiklar eignir á Skagaströnd og eru margar þeirra mjög illa farnar vegna lélegs við- halds. Þar á meðal er stór 5.000 rúmmetra lýsistankur sem farinn er að rifna og liðast hann mjög í hvassviðrum auk þess sem hlutar af þaki tanksins eru rifnir upp og aðeins tímaspursmál hvenær þeir ijúka af. „Ég er búinn að skrifa stjórn SR-mjöls hf. bréf út af þessu, kynnti ráðherra málið áður en nú- verandi eigendur tóku við og mörg- FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 16. febrúar 1994 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 40 20 23,86 2,148 51.251 Blandaður afli 15 15 15,00 0,077 1.155 Hlýri 70 70 70,00 0,017 1.190 Hrogn 205 160 177,95 1,098 195.394 Karfi 100 30 96,00 2,069 198.633 Keila 60 23 37,14 1,131 42.001 Langa 64 20 61,33 0,830 50.904 Lax 325 320 322,36 0,074 23.855 Lúða 650 185 428,97 0,175 75.070 Lýsa 24 24 24,00 0,146 3.504 Rauðmagi 111 90 97,04 0,482 46.771 Steinb/hlýri 75 75 75,00 0,130 9.750 Sandkoli 48 20 26,63 7,857 209.242 Skarkoli 123 99 108,08 4,185 452.315 Skötuselur 240 240 240,00 0,038 9.120 Steinbítur 91 25 60,77 14,864 903.352 Ufsi 45 20 42,00 66,000 2.772.001 Undirmálsýsa 16 16 16,00 0,060 960 Undirmáls þorskur 50 34 48,37 4,098 198.228 Undirmálsfiskur 58 35 48.72 3,404 165.844 Svartfugl 115 115 115,00 0,020 2.300 Ýsa 161 40 124,65 32,926 4.104.127 Þorskur 126 50 92,31 96,399 8.898.787 $amtals 77,30 238,228 18.415.755 FAXALÓN Steinbítur 51 51 51,00 0,065 3.315 Undirmálsfiskur 46 46 46,00 0,569 26.174 Þorskur sl 80 80 80,00 3,244 259.520 Samtals 74,53 3,878 289.009 FAXAMARKAÐURINN Hrogn 205 205 205,00 0,091 18.655 Keila 36 36 36,00 0,204 7.344 Lax 325 320 322,36 0,074 23.855 Rauðmagi 111 90 97,24 0,438 42.591 Sandkoli 48 48 48,00 0,592 28.416 Skarkoli 103 99 100,01 1,318 131.813 Steinbítur ós 53 53 53,00 0.278 14.734 Steinbítur 69 69 69,00 0,086 5.934 Undirmálsýsa ós 16 16 16,00 0,060 960 Undirmáls þorskur ós 34 34 34,00 0,281 9.554 Ýsa ós 132 119 123,13 0,625 76.956 Þorskur 90 90 90,00 0,186 16.740 Þorskur ós 106 86 98,70 5,834 575.816 Samtals 94,70 10,067 953.368 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Hrogn 165 165 165,00 0,200 33.000 Steinbítur 65 56 56,33 1,557 87.706 svartfugl 115 115 115,00 0,020 2.300 Ufsi sl 30 30 30,00 1,000 30.000 Ýsa sl 160 160 160,00 0,100 16.000 Þorskur sl 126 50 111,70 5,150 575.255 Þorskur ós 100 83 95,53 8,755 836.365 Samtals 94,19 16,782 1.580.626 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 40 25 25,81 1,427 36.831 Blandaður afli 15 15 15,00 0,077 1.155 Hrogn 180 180 180,00 0,206 37.080 Karfi 100 94 98,35 1,998 196.503 Keila 60 23 36,34 0,815 29.617 Langa 64 20 61,33 0,830 • 50.904 Lúða 650 185 436,79 0,165 72.070 Lýsa 24 24 24,00 0,146 3.504 Rauðmagi 95 95 95,00 0,044 4.180 Sandkoli 35 20 24,89 7,265 180.826 Skarkoli 123 105 111,79 2,867 320.502 Skötuselur 240 240 240,00 0,038 9.120 Steinb/hlýri 75 75 75,00 0,130 9.750 Steinbítur 91 25 63,22 5,272 333.296 Ufsi sl 45 30 43,54 48,440 2.109.078 Ufsi ós 39 20 38,22 16,560 632.923 Undirmálsfiskur 40 35 36,95 0,902 33.329 Ýsa ós 161 70 153,54 9,870 1.515.440 Ýsa sl 160 114 136,40 6,991 953.572 Þorskurós 116 71 100,42 33,927 3.406.949 Þorskur sl 90 62 66,02 13,600 897.872 Samtals 71,48 151,570 10.834.501 FISKMARKABUR ÍSAFJARÐAR Hlýri 70 70 70,00 0,017 1.190 Karfi 30 30 30,00 0,071 2.130 Keila 45 45 45,00 0,112 5.040 Lúða 300 300 300,00 0,010 3.000 Steinbítur 69 69 69,00 0,745 51.405 Undirmálsfiskur 58 58 58,00 1,682 97.556 Ýsasl 140 100 101,82 1,231 125.340 Þorskur sl 96 83 87,02 8,118 706.428 Samtals 82,77 11,986 992.090 HÖFN Annar afli 20 20 20,00 0,721 14.420 Hrogn 190 160 177,47 0,601 106.659 Steinbítur 58 58 58,00 0,076 4.408 Undirmálsfiskur 35 35 35,00 0,251 8.785 Ýsa ós 130 111 119,51 3,127 373.708 Ýsa sl 151 70 95,22 10,935 1.041.231 Þorskur sl 126 76 97,51 13,055 1.272.993 Samtals 98,11 28,766 2.822.204 PATREKSFJÖRÐUR Steinbítur 60 58 59,33 6,785 402.554 Undirmáls þorskur 50 48 49,43 3,817 188.674 Ýsa 40 40 40,00 0,047 1.880 Þorskur ós 90 69 77.45 4,530 350.849 Samtals 62,19 15,179 943.957 Morgunblaðið/Ólafur Bernódusson Myndin sýnir lýsistankinn og sést hvernig hluti af þakinu er rifinn upp og ógnar það nærliggjandi íbúðarbyggð. um sinnum hef ég farið fram á lagfæringar á tanknum í símtölum við menn hjá fyrirtækinu. Nú er þolinmæði okkar á þrotum enda eru eignir og íbúar í Bankastræti í stórhættu í hvert sinn sem hann hvessir á suð-vestan,“ sagði Magn- ús Jónsson, sveitarstjóri, í samtali við Morgunblaðið vegna þessa máls. „Við munum fara að lögum og því er SR-mjöli gefinn mánaðar- frestur til að koma tanknum í við- undandi horf ella munum við láta rífa hann á þeirra kostnað. Lýsi ég fullri ábyrgð á hendur fyrirtæk- inu ef tankurinn veldur einhverju tjóni eða slysi,“ sagði Magnús enn- fremur. Þórður Jónssson, rekstrarstjóri SR-mjöls á Siglufirði, sagði að þeir hefðu verið að kanna áhuga olíufélaganna á að kaupa tankinn undir olíu eins og OLÍS gerði með annan tank sem stendur við hliðina á lýsistanknum. „Það stóð lengi á svari frá olíufé- lögunum svo að við létum laga tankinn til bráðabirgða í haust og vorum að vona að það myndi lafa fram á vorið. Þá munum við gera eitthvað raunhæft í þessum mál- um, sennilega láta skera tankinn niður. Ég hef þegar beðið menn á staðnum að laga þetta núna svo ekki stafi hætta af. Manni þykir samt leitt að þurfa að rífa þetta mannvirki sem kosta myndi tugi milljóna að byggja í dag.“ Vísitölur VERÐBREFAÞINGS frá 1. janúar ÞINGVISITOLUR 1. jan. 1993 Breyting 16. frá síóustu frá = 1000/100 feb. birtingu 1. jan. - HLUTABRÉFA 816,3 +1,04 -1,63 - spariskírteina 1 -3 ára 116,54 0,00 +0,71 - spariskírteina 3-5 ára 120,08 0,00 +0,57 - spariskírteina 5 ára + 133,74 0,00 +0,71 - húsbréfa 7 ára + 134,18 -0,14 +4,31 -peningam. 1-3 mán. 110,34 +0,01 +0,82 - peningam. 3-12 mán. 116,60 +0,02 +1,00 Ún/al hlutabréfa 88,77 +0,61 -3,61 Hlutabréfasjóðir 96,03 0,00 -4,75 Sjávarútvegur 77,12 0,00 -6,41 Verslun og þjónusta 83,19 0,00 -3,66 Iðn. & verktakastarfs. 103,18 -0,17 -0,59 Flutningastarfsemi 88,09 +1,43 -0,64 Olíudreifing 102,96 +1,50 -5,60 Visitölumar eru reiknaðar út af Veröbréfaþingi íslands og birtar á ábyrgð þess. Þingvísitala HLUTABREFA l.janúar 1993 = 1000 850------------------------------ 825 800 V^ 816,3 775- 7501 Jan. I Feb. ' Mars. 1 Þingvísit. húsbréfa 7 ára + 1. janúar1993 = 100 140------------------------------- 135 130 ~X- 134,18 125- Jan. 1 Feb. 1 Mar. Olíuverö á Rotterdam-markaöi, 8. des. til 15. feb. 200 175 BENSÍN, dollarar/tonn Súper 148,0/ 146,0 Blýlaust 138,0/ 136,0 100-H—I—I—I—I—I—I—I—I—M- 10.D 17. 24. 31. 7.J 14. 21. 28. 4.F 11. ÞOTUELDSNEYTI,, 158,5/ 157,5 125- 100-H---1—I-----1—I----1—I----1---1—h-H 10.D 17. 24. 31. 7.J 14. 21. 28. 4.F 11. SVARTOLÍA, dollarar/tonn 100- 25 H--1—I--1—I---1—I--1--1—Hh 10.D 17. 24. 31. 7.J 14. 21. 28. 4.F 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.