Morgunblaðið - 17.02.1994, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1994
33
Athugasemd við athuga-
semd flugvallarstjóra í Morg-
unblaðinu 11. febrúar sl.
í Morgunblaðinu 11. febrúar sl.
birtist athugasemd frá Pétri Guð-
mundssyni flugvallarstjóra á Kefla-
víkurflugvelli við tölur sem eftir
mér eru hafðar í Morgunblaðinu
4. febrúar.
Um þetta vil ég taka fram eftir-
farandi:
Flugvallarstjóri gefur mánaðar-
lega út farþegatölur þar sem ná-
kvæmlega kemur fram hversu
margir farþegar fara um flugstöð-
ina í mánuði hveijum. Farþegum
er skipt upp í þrjá flokka. í fyrsta
lagi farþegar sem koma inn í land-
ið, í öðru lagi farþegar sem fara
úr laridi, og í þriðja lagi farþegar
sem fara áfram án þess að koma
inn í landið. í þessum tölum flug-
vallarstjóra er hvergi minnst á það
sem hann kallar flugskiptifarþega
(transfer). Tölur þær sem ég byggi
á eru nákvæmlega þær tölur sem
flugvallarstjóri gefur upp, og þar
er hvergi um nein frávik að ræða.
Flugvallarstjóri segir í athuga-
semd sinni að annað hvort sé um
Fundurinn er opinn þeim sem
áhuga hafa á málefnum hunda og
hundeigenda, segir í fréttatilkynn-
ingu frá HRFÍ. Þar kemur ennfrem-
ur fram að tekið sé á móti umsókn-
um nýrra félaga á fundinum. „Fé-
lagið er hagsmunafélag allra hund-
eigenda á landinu og hefur nú starf-
að í 25 ár.
vanþekkingu eða misskilning að
ræða hjá mér og að mér hafi láðst
að telja flugskiptifarþega með öðr-
um áningafarþegum eins og vera
ber. Sannleikurinn er hins vegar sá
að hvergi er að finna heimildir um
þessa farþega, hvorki í gögnum
flugvallarstjóra né annars staðar.
Reglulega eru haldnar hundasýn-
ingar á vegum félagsins auk ýmissa
fræðslufunda auk skoðana á hund-
unj vegna algengra sjúkdóma. í því
sambandi minnir félagið á augn-
skoðun sem fram fer í Sólheima-
koti 26. febrúar næstkomandi.
Skráningafrestur í skoðunina renn-
ur út á morgun, föstudag."
Af þessu leiðir að tölur flugvallar-
stjóra um áningafarþega, sem hann
dreifir mánaðarlega, eru rangar en
ekki mínar.
Hins vegar má segja að hjá flug-
vallarstjóra sé um leik að tölum að
ræða. Aðalatriðið er að farþegum
úr landi á Keflavíkurflugvelli hefur
fækkað um 100.000 frá 1987, og
þá skiptir engu máli hvernig hann
telur farþegana. Þ.e.a.s. hvort hann
telur svokallaða flugvallaskiptifar-
þega með brottfararfarþegum eða
áningafarþegum.
Til staðfestingar því sem hér
kemur fram fylgja þessu saman-
dregnar tölur yfir brottfararfarþega
og áningafarþega, þ.e.a.s. samtals
farþega úr landi, þær eru byggðar
á heimild frá flugvallarstjóra. Þar
sést svo ekki verður um villst að á
árinu 1993 er farþegaumferð úr
landi sú minnsta frá árinu 1987.
Orri Vigfússon
Tryggingar á hundum
ARNÓR Hjartarson flytur erindi um hundatryggingar á féiagsfundi
Hundaræktarfélags Islands í kvöld. Fundurinn er haldinn í Sólheima-
koti við Hafravatnsveg og hefst erindi Arnórs kl. 20.
Háðstefna um söguskoðun Islendinga
SAGNFRÆÐINGAFÉLAG íslands boðar til ráðstefnunnar Sagan og
samtíminn: ráðstefna um söguskoðun íslendinga, þann 19. febrúar
kl. 13.15-17. Ráðstefnan verður haldin í Kornhlöðunni, Bankastræti
2 og er öllum opin.
Stefán F. Hjartarson, formaður
Sagnfræðingafélags íslands setur
ráðstefnuna en síðan flytja erindi:
Pétur Gunnarsson rithöfundur:
Imynd íslands, Guðmundur Hálf-
dánarson dóserit: Endurskoðun ís-
landssögunnar, Anna Agnarsdóttir
dósent: Er íslandssagan einangr-
uð?, Gunnar Karlsson prófessor:
Hvemig verður ný söguskoðun til?,
Einar Már Guðmundsson rithöfund-
ur: Þversagnir í þjóðarsálinni, Jón
Hjaltason rithöfundur: Sökudólgar
i Islandssögunni, Gísli Gunnarsson
dósent: Söguskoðun, stjórnmál og
samtíminn og síðan verða pallborðs-
umræður. Ráðstefnustjóri er Guð-
mundur Jónsson.
Söguskoðun íslendinga hefur
verið mjög til umræðu síðustu miss-
erin. Umræðuþættir og „heimildar-
myndir" um íslenskan landbúnað á
undanförnum mánuðum hafa átt
dijúgan þátt í því að glæða þessa
umræðu lífi svo ekki sé minnst á
sjónvarpsþættina „Þjóð í hlekkum
hugafarsins" sem sýndir vom á
liðnu ári. Fjölmargar spurningar
hafa vaknað um viðhorf Islendinga
til fortíðarinnar, hvaða skoðanir
menn gera sér um hana, hvort þær
hafa verið að breytast á síðari árum
og hvaða sess sagan skipar yfirleitt
í vitund manna í samtímanuip.
Sjónvarpsþættirnir em þó frekar
hugsaðir sem tilefni en sjálft um-
ræðuefni ráðstefnunnar. Tilgangur-
inn með henni er að halda áfram
með og skerpa umræðuna um þýð-
ingu sögunnar í samtímanum, um-
ræðu sem hlýtur að varða alla þá
sem áhuga hafa á sögu landsins,
segir í fréttatilkynningu.
------» ♦ »
Meistaramót
í dorg’veiði
OPIÐ meistaramót í dorgveiði
fyrir fatlaða og þroskahefta fer
fram laugardaginn 19. febrúar í
boði rekstraraðila Reynisvatns
við Reykjavík, Laxins hf.
Sigurvegarinn fær veglegan far-
andbikar til varðveislu í eitt ár
ásamt ABU reyksuðuofni frá Veiði-
manninum í Reykjavík til eignar.
Mótið hefst kl. 14 og lýkur kl. 17.
Borgarstjórinn í Reykjavík mun
afhenda verðlaunin í mótslok.
Ljúffeng mcfiItfö á lágu verði
Píta meö grænmeti frönskum og sósu kr. 450,—
mborgarar með frönskum og sósu kr. 400,—
Pítubrauðin eru nýbökub og laus vi&
öll rotvarnarefni,grænmeti, kjöt og
fiskur er ferskt og bragögott.
Pítan er því ekki bara góS og
saösöm máltíö, heldur
líka mjög holl.
F jölskyldupakki:
Tvær pítur m/buffi, tvær barna-
pítur (eða barnahamborgarar)
m/ frönskum, sósu og fveggja
iítrakók kr. 1 .750,-
94029
Excel námskeið
Tölvu- og verkfræðibjónustan
Tölvuskóli Halldórs Kristjanssonar
Grensásvegi 16 • © 68 80 90
Sóttirþúumfresttilskattstjóra?
Vantarþig aðstoð?
Nú er kominn tími til að takast á við skattframtaiið.
- Skattframtöl einstaklinga.
- Bókhald og skattframtöl rekstraraðila.
- Áætlanir skatta.
- Skattakærur.
Halldór Lárusson, hagfræðingur,
Hafnarstræti 19, si'mi 624061.
iSIT INDESIT INDESIT INDE5IT INDESIT INDESIT INDEÍ
Heimilistœkin frá Indesit hafa fyrir löngu
sannað gildi sitt í Evrópu. Þér bjóðast þessi
sterku ítölsku tœki á einstöku verði!
35
Kæliskápur A
R2600 W
H-152 B-55 D-60
187 I kælir
67 I frystir
Vei* kr. 49.664,-
47'. 18 1,- stgr.
A Eldavél
KN 6043 WY
H-85 B-60 D-60
Undir/yfirhiti
Grill.Snúningsteinn
Vei* kr. 51.492,-
48.917,~ stgr.
Þvottavél A
WN802W
VindingahraSi 400-800 sn/mín.
Stigalaus hitarofi
14 þvottakerfi Tekur 4,5 kg.
Verb kr. 59.876,-
56.882,- stgr.
Uppþvottavél
D3010 W
7 þvottakerfi
Fyri 12 manns
Verfc kr. 56.544,-
53.717,- stgr.
m
Umboösmenn Reykjavík
og nágrenni:
Bræöurnir Ormsson Reykjavlk
BYKO Reykjavík, Hafnarfiröi
og Kópavogi
Byggt & Búið, Reykjavlk
Brúnás innréttingar.Reykjavik
Fit, Hafnarfiröi
Þorsteinn Bergmann.Reykjavik
H.G. Guöjónsson, Reykjavík
Rafbúðin, Kópavogi.
Vesturland:
Málningarþjónustan, Akranesi
Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi
Blómsturvellir, Hellissandi
Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi
Ásubúð.Búöardal
Vestfiröir:
Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi
Edinborg, Blldudal
Verslun Gunnars Sigurössonar
Pingeyri
Straumurjsafiröi
Noröurland:
Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavík
Kf. V-hún., Hvammstanga
Kf. Húnvetninga, Blönduósi
Skagfiröingabúö, Sauöárkróki
KEA, Akureyri
KEA, Dalvlk
Ðókabúö, Rannveigar. Laugum
Sel.Mývatnssveit
Kf. Þingeyinga, Húsavík
Urö, Raufarhöfn
Austurland:
Sveinn Guömundsson, Egilsstööum
Kf. VopnfirÖinga, Vopnafiröi
Stál, Seyöisfiröi
Verslunin Vfk, Neskaupsstaö
Hjalti Sigurösson, Eskifiröi
Rafnet, Reyöarfiröi
Kf. Féskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi
KASK, Höfn
Suöurland:
Kf. Rangæinga, Hvolsvelli
Mosfell, Hellu
Árvirkinn, Selfossi
Rás, Þorlákshöfn
Brimnes, Vestmannaeyjum
Reykjanes:
Stapafell, Keflavík
Rafborg, Grindavík.