Morgunblaðið - 19.10.1994, Page 3

Morgunblaðið - 19.10.1994, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1994 3 Mjólkursamsalan, íslensk málnefnd og Málræktarsjóður hafa gert með sér samkomulag um átak til vemdar íslenskri tungu. er °*** M JÓLKU RS AMSALAN íslensku má alltaffinna svar og orða stórt og smátt sem er og var, og hún á orð sem geyma gleði' og sorg, f um gamalt líf og nýtt í sveit og borg. vörum okkar verður tungan þjál, þar vex og grær og dafnar okkar mál. Að gæta hennar gildir hér og nú, það gerir enginn - nema ég og þú. (Ljóð: Þórarinn Eldjárn) HVÍTA H ÚSIÐ /SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.