Morgunblaðið - 27.10.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.10.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR líinftí'írr « Morgunblaðið/Sverrir NEMENDUR ísaksskóla hlust- uðu andaktugir á Davíð Odds- son forsætisráðherra í fyrra- dag, þegar hann heimsótti skólann til þess að afhenda endurskinsmerki. Davíð er gamall nemandi í skólanum og flutti hann nokkur orð um hættur umferðar- innar og fleira áður en hann afhenti merkin. Lionsklúbburinn Týr, í samvinnu við Styrktar- félag vangefinna og Knattspy r nufélagið Víking, dreifir liðlega 36 þúsund endurskins- merkjum til barna, unglinga og eldri borg- ara í Reykjavík, Kópa- vogi og á Seltjarnarnesi undir kjörorðunum „Verum vel upplýst“. Endurskinsmerkin eru gjöf frá 65 fyrirtækjum og stofnun- um. Hvert endurskinsmerki ber merki einhvers fyrirtækis. Lionsmenn munu fara með Davíð dreifði endurskins- merkjum merkin í leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla og dreifa í þjónustumiðstöðvar eldri borg- ara. Þetta átak í dreifingu endur- skinsmerkja er hið umfangs- mesta sem ráðist hefur verið í hér á landi. Liðlega 36 þús- und endurskinsmerkjum verð- ur dreift. Skammdegið fer í hönd Nú fer skammdegið í hönd og brýnt er að vera „vel upplýstur". Þúsund- ir barna og unglinga ganga í skóla. Því er sér- stök ástæða til þess að brýna fyrir ökumönnum að aka varlega og jafn- framt að leggja áherslu á að gangandi vegfar- endur beri endurskins- merki og auki þannig öryggi sitt í umferðinni. Það er aldrei of varlega farið. Á næstu vikum munu aðstæður í um- ferðinni versna til mikilla muna. Skammdegið leggst yfir . og allra veðra er von. Því er mikilvægast að „vera vel upp- lýstur“. ■ AÐALFUNDUR sjálfstæðis- félags Austur-Barðastrandar- sýslu var haldinn á Reykhólum 13. október sl. Kosin var ný stjóm fyrir félagið og var Guðjón Dal- kvist Gunnarsson kjörinn formað- ur. Aðrir í stjórn voru kosnir Stefán H. Magnússon, Benedikt Jónsson, Ingvar Samúelsson og Bjarni P. Magnússon. ■ GUNNAR Snorri Gunnars- son, sendiherra afhenti nýlega Vladimir Petrovsky, fram- kvæmdastjóra skrifstofu Samein- uðu þjóðanna í Genf trúnaðabréf sitt með fastafulltrúi hjá alþjóða- stofnunum í Genf. DELSEY FERÐATÖSKUR afsláttur af ýmsum gerðum. GH333I>= HALLARMÚLA2 S í MI 8 13 2 11 I__________ Nýkomnar ítalskar og þýskar prjónavörur. Pils frá kr. 4.500, peysur frá kr. 4.600, vesti o.fl. Valið í dress að eigin ósk. Eiðistorgi 13, 2. hæð yfir almenningstorginu Sími23970 Vel um Guðmund í 5. sætið - maður allra stétta. Skrifstofa stuðningsmanna Guðmundar Hallvarðssonar er að Suðurlandsbraut 12. Opið virka daga kl. 14-22 og um helgar kl. 13-19. límar 882360 og 882361. Klassískar þýskar dömuúlpur með ekta skinni. Verðfrd 15.900. 'LEIGANI ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstööina, símar 19800 og 13072. FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1994 9 Nýkomið glæsilegt úrval af dömu- og herrasloppum. Einnig mikið úrval af ullar- og flauelishúfum. Gullbrá9 snyrtivöruverslun, Nóatúni 17, sími 624217. Góðir Reykvíkingar! Undanfarin ár hef ég gegnt trúnaðarstörfum í borgarstjóm Reykjavíkur. Nú leita ég eftir stuðningi ykkar í eitt af efstu sætum listans í prófkjöri vegna alþingiskosninganna í vor. KATRÍN FJELDSTED Ny sendinq Samkvæmisdragtir, prjónakjólar o.fl. frá COMMA og K.S. NYTT! Prjónavörur frá balou. ÍTÍU BANKASl’H/liTI 8 SÍMI 13089 VIP forVIP • VIP forVIP • VIP fohVIP • VIP forVIP • VIP forVIP *vip, ODÝR ALVÖRU HÁÞRÝSTIDÆLA TIL HEIMILISN0TA Til hreingerninga á húsinu, girðingunni, stéttinni, garðhýsinu, bílnum, kerrunni, bátnum ofi. HUN B0RGAR SIG STRAX UPP! < ■0 "dlA • dlAMOd dlA • dlAU0J dlA • dlAU0J dlA • dlAUOJ dlA* dlAUOJ dlA* Skeifan 3h-Sími 812670 - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.