Morgunblaðið - 27.10.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.10.1994, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ r.,,»,,, L ,~7TT^ HÁSKOLABÍÓ SÍMI 22140 BEIIU OGIUUIU - HARRISOIU FORD FORREST GUMP HARRISON FORD Veröldin verður ekki sú sama... ... eftir að þú hefur séð hana með augum Forrest Gump. „... drepfyndin og hádratnatísk ... vel leikin og innihaldsrík." Ó.H.TRás 2 *★*'/> AIMBL ***** Morgunpósturinn Tom Hanks Forrest Gump 140 mín. EVAGTEN Sýnd Kl. 5, 7.30 og 9. Þessi magnaði þriller segir frá Martin sem er svo óheppinn að gerast naeturvörður í líkhúsi á kolröngum tíma þegar fjöldamorðingi og náriðill gengur laus. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11.15. Fjögur brúökaup og jarðarför ...efþú œtlar aðeins að s/á eina tnynd í úr - sjáðu þessa tvisvar... Sýnd kl. 5 og 7. Sýningum fer fækkandi. Rafmagnaðasti þriller ársins. Harrison Ford er mæt- tur aftur í hlutverki Jack Ryan í sögu eftir Tom Clancy. Gulltryggð spenna frá Philip Noyce sem ein- nig gerði Patriot Games og Dead Calm. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Willem Dafoe, Anne Archer og James Earl Jones. Sýnd kl. 5, 9 og 11. ERLA B. Einarsdóttir, Þóra Björnsdóttir og Elín Árna- dóttir léku á als oddi. GARÐAR Cortes með tónsprotann á lofti. Stórdansleikur í Perlunni LAUGARDAGSKVÖLDIÐ 22. októ- ardóttur og Óperukórinn í far- ber hélt tónlistarráð Reykjavíkur arbroddi hóf dagskrána. Inn á milli stórdansleik í Perlunni til styrktar voru svo flutt skemmtiatriði. Eftir Samtökum um tónlistarhús. Sinf- að gestir höfðu matast var efnt til óníuhljómsveit íslands með Diddú, stórdansleiks á neðstu hæðinni og lék Garðar Cortes, Ólöfu Kolbrúnu Harð- sinfóníuhljómsveitin þá fyrir dansi. DIDDÚ söng sig inn hjarta allra viðstaddra. STÓRVERSLUN LAUGAVEGI 26 (OPIÐ ALLA DAGA TIL 22:00) S KRINGLUNNI S. 600 930 - LAUGAVEGI 96 S DIDDU ASAMT SiniFÓIUÍUHLJÓMSVEIT í S L A l\l D S ♦ Heyr mína bæn ♦ísland ♦ Nú á ég allt ♦ Þitt fyrsta bros ♦ Can't Help Loving That Man ♦ Recuerdos de laAlhambra ♦Siboney ♦Ariadne ♦Quando, Quando, Quando ♦ Mattinata ♦ Glitter And Be Gay ♦ La danza ♦ByStrauss

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.