Morgunblaðið - 27.10.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 27.10.1994, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: • SNÆDROl iNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 30. okt. kl. 14 - sun. 6. nóv. kl. 14. • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Fös. 25/11, uppselt, sun. 27/11, uppselt, - þri. 29/11, nokkur sæti laus, - fös. 2/12, uppselt, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, - fim. 8/12, nokkur sæti laus, - lau. 10/12, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson I kvöld, uppselt, - fim. 3/11, uppselt, - fös. 4/11 - fim. 10/11 uppselt, - lau. 12/11 - fim. 17/11, uppselt, - fös. 18/11 - fim. 24/11, uppselt. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Fös. 28/10 - lau. 29/10 - lau. 5/11 - fös. 11/11. Litla sviðið kl. 20.30: • DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Á morgun, uppselt, - lau. 29/10 - fim. 3/11 - lau. 5/11. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. Á morgun, örfá sæti laus, - lau. 29/10 - lau. 5/11 - sun. 6/11. Miðasala Þjóðieikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna línan 99 61 60 - greiislukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. fös. 28/10 fáein sæti laus, lau. 29/10 uppselt, fim. 3/11, lau. 5/11. • HVAD UM LEONARDO? eftir Evald Flisar 4. sýn. í kvöld, blá kort gilda, örfá sæti laus, 5. sýn. sun. 30/10, gul kort gilda, fáein sæti laus, 6. sýn. fös. 4/11, græn kort gilda, fáein sæti laus, 7. sýn. sun. 6/11, hvít kort gilda. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Sýn. í kvöld, fös. 28/10 fáein sæti laus, lau. 29/10, fim. 3/11 uppselt, fös. 4/11 örfá sæti laus, lau. 5/11, fim. 10/11, 40. sýn. örfá sæti laus, fös. 11/11, lau. 12/11, fös. 18/11. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. Sýnt í íslensku óperunni. Sýn. fös. 28/10 kl. 20 uppselt, og kl. 23 örfá sæti laus. Sýn. lau. 29/10 kl. 24 örfá sæti. Bjóðum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum ofslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. Sýningum fer fækkondi! Sam Shepard í Tjarnarbíói Sýn.: Fim. 27/10, sun. 30/10 og mið 2/11. Sýn. hefjast kl. 20.30. Jakmarkaður sýningafjöldi. Miðasala ÍTjarnarbiói dagl. 17-19, nema mánud. Sýníngardaga til kl. 20.30 í símsvara á öðrum tímum. Simi 610280. LEIKFELAG AKUREYRAR • KARAMELLUKVÖRNIN Sýn. lau. 29/10 kl. 14. Fáar sýningar eftir. • BarPar sýnt í Þorpinu kl. 20.30 60. SÝNING fös. 28/10, lau. 29/10. Sýningum lýkur í nóvember. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sími 24073. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 TRÚÐAR 3. sýn. fös. 28/10, sýn. lau. 29/10, sun. 30/10. Sýningar hefjast kl. 20.30. Takmarkaður sýningafjöldi! Miðapantanir allan sólarhringinn F R Ú E M I L í A| ■ L e 1 K H L) S 1 Seijavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. 2. sýn. sun. 30/10, lau. 5/11 kl. 20. MACBETH eftir William Shakespeare. Sýn. lau. 29/10 kl. 20. ATH. sýningum fækkar. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðrum tfmum í sfmsvara. Islands Háskólabíói vió Hagatorg sími 622255 Raubir tónleikar í Háskólabíói jhnmtudaginn 27. október kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Richard Barnes Einletkari: Guóný Guðmundsdóttir Efnisskrá W. A. Mozart: Sinfónía nr. 35, Haffner Herbert H. Ágústsson: Formgerð II Gustav Mahler: Sinfónía nr. 1 Mióasala er alla virka daga á skrifstofutíma og viö innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. FÓLK í FRÉTTUM Garðabæjar- dagur Morgunblaðið/Sverrir UNGA stúlkan virtist ánægð með það sem hún sá á myndlist- arsýningunni. Skólakórar Garðabæjar sungu undir sljórn Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur. Lék í þöglum myndum ►leik- KONAN Lina Basqu- ette lést 30. septbember 87 ára að aldri. Á ævi- skeiði sinu giftist hún níu sinnum sjö ólíkum mönnum, þar á meðal Jack Dempsey og Nel- son Eddy. Hún hóf kvikmyndaferilinn árið 1916 og lékí síðustuþöglu ‘ mynd Cecils B. DeMilles „The Godless Girl“ árið 1929. Síð- asta kvikmynd sem Basquette lék í var „Paradise Park“ frá árinu 1991. GARÐABÆJARDAGUR þar sem lögð var áhersla á fjölskylduna var haldinn laugardaginn 22. október. Fjölmargt var í boði fyrir bæj- arbúa. Myndlistarskóli Garðabæj- ar hélt sýningu á verkum nemend- anna. Bókasafn Garðabæjar hafði sögustundir. Málþing var haldið í Garðalundi þar sem efnið var „Fjölskyldan og bærinn okkar“. STEINDOR Hjörleiffson, Stefán Baldursson og Sveinn Einarsson. Leikritið Hvað um Leonardo frumsýnt HVAÐ um Leonardo heitir slóvenskt leikrit sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu á föstudaginn. Höfundurinn, Evald Flisar, var viðstaddur frumsýninguna og sést hér á tali við gesti í sýningarhléi. Hann býr í Lundúnum og skrifar leikrit sín og ferðabækur bæði á ensku og slóvensku. Viðfangsefnið er oft- ar en ekki frelsi ein- staklingsins og þar er Hvað um Leon- ardo engin undan- tekning. Leikritið gerist á heimili fyrir tauga- truflaða og aðalper- sónan, Martin, hefur ofurmannlega náms- hæfileika. Sérfræð- ingar vilja nýta þessa hæfileika og eigin- kona Martins nýtur góðs af. Fjölmiðlar fá veður af verkefni xxx eins og það er kallað á stofnuninni og ef til vill er spurningin hver réttur Martins sé í öllu havaríinu. Þor- steinn Gunnarsson fer með hlutverk hans og Hallmar Sigurðsson er leik- stjóri verksins. Fyrstu tón- leikar Naomi Campbell ►NAOMI Campbell hefur tekið sér hvíld frá fyrirsætustörfum og hélt fyrir skömmu í París sína fyrstu tónleika. Hún leggur upp í tónleikaferðalag í kjölfar- ið til að fylgja eftir góðum við- tökum plötu sinnar „Babywo- man“. Það var kannski engin tilviljun að fyrstu tónleikar Naomi Campbell voru haldnir í tískuborginni París, enda eru það að kalla heimaslóðir fyrir- sætunnar. Tónleikarnir voru hluti af risatónleikum með fjölda listamanna og verður ágóðanum varið til baráttu gegn eyðni. Naomi Campbell steig ekki ein á stokk, því í fylgd með henni var góð vinkona og vinnufélagi, Linda Evangelista súpermodel. De Niro hættulegur JOHN Cleese varaði félaga sína, gamanleikarana í Monty Python- hópnum, við að leika á móti Rob- ert de Niro í gær. Cleese leikur á' móti de Niro í kvikmynd Ken- neths Branaghs um Frankenstein sem verður frumsýnd í Lond- on í næsta mán- uði. Cleese sagði í samtali við Tim- es: „Eg fer með lítið hlutverk eða prófessor í líffærafræði sem gutl- ar við þennan yfirnáttúrulega at- burð. Og mér er stútað tiltölulega snemma af de Niro-persónunni. Eg er annar í röðinni úr Monty Python sem hann hefur drepið á hvíta tjaldinu. Michaei Palin var sá fyrsti í „Brazil". Hann er mjög hættulegur maður. Ekki leika á móti de Niro.“ Jólin koma ► VETUR er genginn í garð og óðum styttist til jóla. Söngkonan bandaríska Mariah Carey er einn af fyrstu jólasveinum búðanna, en á umslagi nýjustu plötu henn- ar „Merry Christmas" eða Gleði- legjól klæðist hún jólasveinabún- ingi. Lögin eru öll í anda jólanna eins og sjá má af titlunum: „Næt- urkyrrð", „Jólasveinninn kemur í kvöld“ og „Jesús, fæddur á þessum degi“. Allt með jóla- kveðju frá Mariuh Carey.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.