Morgunblaðið - 27.10.1994, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.10.1994, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1994 29 PENINGAMARKAÐURIIVIN FRÉTTIR ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 26. október. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 3842,51 3856,63) Allied Signal Co 34,75 (34,75) Alumin Co of Amer.. 84,875 (85,25) Amer Express Co.... 29,5 (30,376) AmerTel &Tel 54 (53,75) Betlehem Steel 18,375 (18,75) Boeing Co 43,625 (43,125) Caterpillar 67 (58) Chevron Corp 43,5 (43,375) Coca Cola Co 50,125 (49,875) Walt DísneyCo 39 (38,75) Du Pont Co 58,125 (59,125) Eastman Kodak 48 (47,26) Exxon CP 60,25 (60,625) General Electric 47,875 (48.125) General Motors 41,25 (41.375) GoodyearTire 34,625 (34,26) Intl Bus Machine 73,875 (72,876) Intl PaperCo 74,25 (76,5) McDonalds Corp 27,875 (27,875) Merck&Co 34,125 (34,5) Minnesota Mining... 53,75 (54,625) JP Morgah&Co 59,75 (59,625) Phillip Morris 63 (61,75) Procter&Gamble.... 61,625 (61,75) Sears Roebuck 46,625 (46,875) Texacolnc 63,125 (63,25) Union Carbide 33,625 (34.5) United Tch 61,375 (61,125) Westingouse Elec... 13,875 (14) Woolworth Corp 15,625 (16,125) s & P 500 Index 461,56 (460,97) AppleComplnc 42,875 (41,875) CBSInc 56,375 (57,5) Chase Manhattan... 34,875 (34,876) Chrysler Corp ' 47,875 (46,6) Citicorp 44,5 (44,125)- Digital EquipCP 30,25 (30) Ford MotorCo 29,125 (28,875) Hewlett-Packard 93,125 (93,375) LONDON FT-SE 100 Index 3009,1 (2999,7) Barclays PLC 571,375 (565) British Ainó/ays 365,5 (370) BR Petroleum Co 414 (411) BritishTelecom 381,75 (381) Glaxo Holdings 585,5 (582,26) Granda Met PLC 398 (396) ICI PLC 799,5 (798) Marks & Spencer.... 419 (419) Pearson PLC 597 (592) Reuters Hlds 454 (453) Royal Insurance 281 (277,5) ShellTrnpt(REG) .... 701,75 (693) ThornEMIPLC 977 (974) Unilever 197,125 (196,5) FRANKFURT Commerzbk Index... 2020,5 (1974,63) AEGAG 147’ (146,5) Allianz AG hldg 2255 (2188) BASFAG 308,8 (300) BayMotWerke 754 (737) Commerzbank AG... 315 (305,6) Daimler Benz AG 746 (725,5) Deutsche Bank AG.. 718,5 (710,5) Dresdner Bank AG... 392,8 (386) FeldmuehleNobel... 307 (300) HoechstAG 318 (308) Karstadt 607 (600) KloecknerHB DT 123 (122,5) DTLufthansaAG 185 (182,5) ManAGSTAKT 394,5 (390) Mannesmann AG.... 389 (376,2) Siemens Nixdorf 5,25 (5,3) Preussag AG 442 (431) Schering AG 970 (951) Siemens 616 (607,5) Thyssen AG 282,2 (274,5) Veba AG 497 (485) Viag 467,5 (459) Volkswagen AG 434,8 (426,5) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 19746,36 (19732,15) Asahi Glass 1250 (1240) BKof Tokyo LTD 1470 (1500) Canon Inc 1770 (1760) Daichi Kangyo BK.... 1750 (1760) Hitachi 993 (988) Jal 726 • (729) MatsushitaEIND... 1590 (1600) Mitsubishi HVY 770 (766) Mitsui Co LTD 855 (851) Nec Corporation 1200 (1210) NikonCorp 981 (965) Pioneer Electron 2460 (2500) SanyoElecCo 580 (580) Sharp Corp 1780 (1780) Sony Corp 5810 (5780) Sumitomo Bank 1810 (1830) ToyotaMotor Co 2100 (2080) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 344,76 (347,22) Novo-NordiskAS 560 (547) Baltica Holding 25,1 (23) DanskeBank 316 (312) Sophus Berend B .... 513 (512) ISS Int. Serv. Syst.... 169 (170) Danisco 201 (198) Unidanmark A 233 (229) D/S Svenborg A 151000 (146500) Carlsberg A :... 278 (274) D/S 1912 B 104000 (102500) Jyske Bank ÓSLÓ 382 (368,5) OsloTotal IND 696,99 (596,26) NorskHydro 262,5 (262) Bergesen B 141 (141,5) Hafslund A Fr 118 (119) Kvaerner A 264 (262,6) Saga Pet Fr 72,5 (72) Orkla-Borreg. B 190 (190) Elkem AFr 70 (72) Den Nor. Oljes 6 (6,5) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 1434,93 (1427,79) Astra A 185 (184,6) EricssonTel 445 (442) Pharmacia 130,5 (129,5) ASEA 518 (518) Sandvik 117 (116,5) Volvo 139 (.137) SEBA ; 46,7 (46,7) SCA 114,5 . (115) SHB 96,5 (96) Stora 436 (436) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. 1 London er veröið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð 1 daginn áður. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 26. október 1994 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 66 64 65 161 10.404 Blandaður afli 36 36 36 150 5.400 Blálanga 72 66 70 602 42.114 Grálúða 145 130 143 7.245 1.038.864 Hlýri 130 70 96 293 28.233 Karfi 107 10 68 7.200 492.466 Keila 71 35 62 6.989 430.759 Langa 108 30 92 4.363 400.368 Langlúra 95 90 90 3.019 271.910 Lúða 355 200 281 410 115.298 Lýsa 41 30 34 1.341 45.894 Skarkoli 111 96 100 1.084 108.511 Skata 230 230 230 180 41.400 Skrápfiúra 58 46 51 1.597 80.770 Skötuselur 250 187 197 1.251 246.882 Steinbítur 105 82 92 886 81.332 Sólkoli 150 150 150 68 10.200 Tindaskata 24 14 20 2.'437 48.511 Ufsi 58 25 46 9.645 447.098 Undirmálsýsa 53 37 49 9.132 446.736 Undirmáls þorskur 49 48 49 392 19.130 Undirmálsfiskur 76 50 68 375 25.375 Ýsa 136 50 106 63.485 6.733.113 Þorskur 185 75 132 68.769 9.087.873 Samtals 1Ö6 191.074 20.258.642 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annarafli 64 64 64 111 7.104 Grálúða 145 130 145 3.845 556.064 Hlýri 130 70 104 94 9.760 Karfi 35 35 35 179 6.265 Lúða 210 210 210 8 1.680 Steinbítur 88 88 88 • 38 3.344 Ýsa sl 70 70 70 178 12.460 Þorskur sl 185 185 185 1.003 185.555 Samtals 143 5.456 782.232 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 65 65 65 64 4.160 Keila 54 54 54 924 49.896 Langa 75 75 75 327 24.525 Lúða 285 285 285 36 10.260 Skarkoli 111 98 101 806 81.591 Steinbítur 95 95 95 125 11.875 Ufsi ós 35 35 35 100 3.500 Undirmálsfiskur 50 50 50 100 5.000 Ýsa ós 113 70 103 2.307 236.606 Þorskurós 120 89 100 7.224 722.978 Þorskursl 92 92 92 185 17.020 Samtals 96 12.198 1.167.411 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli .66 66 66 50 3.300 Hlýri 87 87 87 54 4.698 Karfi 107 10 81 3.773 307.198 Keila 71 35 63 3.933 246.324 Langa 80 30 76 1.877 142.671 Langlúra 95 • 95 95 40 3.800 Lúða 355 220 256 126 32.196 Lýsa 41 39 39 395 15.460 Skarkoli 104 104 104 29 3.016 Skata 230 230 230 13 2.990 Skrápflúra 46 46 46 988 45.448 Skötuselur 250 210 239 68 16.280 Steinbítur 104 100 103 185 19.099 Sólkoli 150 150 150 68 10.200 Tindaskata 24 24 24 500 12.000 Ufsi ós 47 27 42 4.236 177.234 Ufsi sl 58 58 58 148 8.584 Undirmálsfiskur 76 55 74 275 20.375 Ýsa ós 134 50 116 15.719 1.816.959 Ýsa sl 124 70 112 368 41.201 Þorskur ós 144 86 125 24.219 3.032.945 Þorskur sl 80 75 80 682 54.335 Samtals 104 57.746 6.016.313 FISKMARKAÐUR (SAFJARÐAR Blálanga 66 66 66 205 13.530 Grálúða 142 142 142 3.400 482.800 Hlýri 95 95 95 145 13.775 Karfi 46 36 42 1.885 78.718 Lúða 285 200 281 132 37.110 Skarkoli 96 96 96 249 23.904 Ufsi sl 25 25 25' 96 2.400 Ýsa sl 106 95 104 13.562 1.416.822 Þorskur sl 111 91 99 4.004 394.674 Samtals 104 23.678 2.463.734 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blálanga 72 72 72 397 28.584 Karfi 74 74 74 1.299 96.126 Keila 69 56 61 60 3.659 Langa 108 108 108 2.159 233.172 Langlúra 90 90 90 2.979 268.110 Lúða 349 291 315 108 34.052 Lýsa 33 30 33 602 19.770 Skata 230 230 230 167 38.410 Skrápflúra 58 58 58 609 35.322 Skötuselur 200 187 195 1.183 230.602 Steinbítur 105 105 105 126 13.230 Tindaskata 18 14 17 854 14.851 Ufsi 52 52 52 4.065 211.380 Undirmálsýsa 53 47 52 6.987 365.141 Ýsa 136 81 103 14.084 1.449.103 Þorskur 145 119 129 826 106.381 Samtals 86 36.505 3.147.892 HÖFN Keila 64 64 64 2.000 128.000 Ufsi sl 44 44 44 1.000 44.000 Ýsa sl 121 120 120 3.700 445.184 Þorskur sl 184 121 153 28.699 4.400.131 Samtals 142 35.399 5.017.315 SKAGAMARKAÐURINN Blandaöur afli 36 36 36 150 5.400 Keila 40 40 40 72 2.880 Lýsa 31 31 31 344 10.664 Steinbítur 82 82 82 412 33.784 Tindaskata 20 20 20 1.083 21.660 Undirmálsýsa 39 37 38 2.145 81.596 Undirmáls þorskur 49 48 49 392 19.130 Ýsa 116 83 97 13.567 1.314.778 Þorskur 115 89 90 1.927 173.854 Samtals 83 20.092 1.663.745 ...blabib - kjarni málsins! Slit meirihlutasamstarfs í Vesturbyggð Akvörðun var tekin án samráðs við alþýðuflokksmenn ANTON Antonsson, formaður Al- þýðuflokksfélags Patreksfjarðar, segist vera mjög undrandi á því að meirihlutasamstarfi Alþýðu- flokks, Framsóknarflokks og óháðra skyldi hafa verið slitið. Hann segir að ekkert samband hafi verið haft við sig um þessa ákvörðun og enginn fundur hafi verið haldinn í Alþýðuflokksfélagi Patreksfjarðar um málið. í bókun sem Ólafur Árnfjörð, bæjarstjóri, lagði fram á bæjar- stjórnarfundi í fyrradag, þar sem hann skýrir ástæðu þess að meiri- hlutasamstarfinu var slitið, segir að stöðugur ófriður hafi verið inn- an meirihlutans frá því hann var myndaður fyrir fjórum mánuðum. Anton sagðist ekki kannast við þennan meinta ágreining. Hann sagði aú* þegar meirihlutinn var myndaður eftir kosningarnar í vor hefði verið um það rætt, að ef ágreiningur kæmi upp milli flokk- anna yrði formönnum félagánna gert viðvart og þeim falið að ræða hann og leita lausna. Þetta hefði ekki verið gert í þessu tilviki. Enginn fundur haldinn „Ég hef ekki heyrt af neinum ágreiningi. Af þeim upplýsingum sem ég hef aflað mér virðist þett^ hafa verið tveggja manna ákvörð- un,“ sagði Anton og átti þar við að Ólafur Arnfjörð, bæjarstjóri, og Gísli Ólafsson, oddviti sjálf- stæðismanna, hefðu einir tekið ákvörðun um myndun nýs meiri- hluta. Anton sagði að enginn fundur hefði verið boðaður í Alþýðu- flokksfélagi Patreksfjarðar til að ræða um slit á meirihlutasam- starfi við B-lista og F-lista og nýr meirihlutasamningur við Sjálf- stæðisflokk hefði heldur ekki verið borinn upp í félaginu. „Það var ekki haft samráð við nokkurn mann, ekki einu sinni annan manff á listanum, sem situr í bæjar- stjórn. Hann kom alveg af fjöll- Um,“ sagði Anton. Vísitölur VERÐBREFAÞINGS frá 1. ágúst ÞINGVÍSITÖLUR 1. jan, 1993 Breyting 26. frá síðustu frá = 1000/100 okt. birtingu l.jan. - HLUTABRÉFA 1006,02 -0,28 +21,24 - spariskirteina 1-3 ára 121,95 +0,01 +5,37 - spariskirteina 3-5 ára 125,73 +0,01 +5,32 - spariskfrteina 5 ára + 139,03 +0,01 +4,69 - húsbréfa 7 ára + 134,25 -0,03 +4,37 - peningam. 1-3 mán. 113,99 +0,02 +4,16 - peningam. 3-12 mán. 120,79 +0,03 +4,63 Ún/al hlutabréfa 105,14 -0,01 +14,16 Hlutabrófasjóðir 109,83 0,00 +8,93 Sjávarútvegur 84,17 -0,32 +2,14 Verslun og þjónusta 102,00 +0,67 +18,13 Iðn. & verktakastarfs. 98,51 0,00 -5,09 Flutningastarfsemi 111,11 -0,56 +25,32 Oliudreifing 130,38 0,00 +19,54 Vtsitölumar eru reiknaðar út af Veröbréfaþingi íslands og birtar á ábyrgð þess. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 16. ágúst til 25. okt. 220 200 180 160 140 120 19i 26. 2.S 9. 16. 23. 30. 7.0 14. 21. GASOLIA, dollarar/tonn -150 0/ 149,5 -—4' l“l \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.