Morgunblaðið - 27.10.1994, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 27.10.1994, Blaðsíða 36
1 36 FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ URSLITAKEPPIMIN IVESTMANNAEYJUM Hannes fyrstur til að vinna skák SKAK Hátíöarsal Sparisjóösins í V es t m a n n a cy j u m 24.1 0.-29.10. Aukakeppni um íslandsmeistaratitilinn HANNES Hlífar Stefánsson stendur afar vel að vígi í auka- keppninni um íslandsmeistaratitil- inn í Vestmannaeyjum. Hannes bjargaði erfiðri stöðu gegn Jóhanni Hjartarsyni í fyrstu umferð og vann síðan Helga Olafsson með svörtu. Jóhann getur náð Hannesi að vinn- ingum með því að sigra Helga í þriðju umferð. Fyrstu tvær skákim- ar í aukakeppninni gefa vel til kynna athyglis- vert einkenni á flestum íslensku stórmeisturun- um. Þeir standa sig oft betur með svörtu en hvítu! Teflt er daglega frá kl. 17 íHátíðarsal Spari- sjóðs Vestmannaeyja, nema hvað síðasta skák- in hefst kl. 13 á laugar- dag. I báðum fyrstu skák- únum var svartur kom- inn með betra tafl eftir tæplega 20 leiki. Jóhann hafði ekki fyllilega náð sér af veikindum þegar hann mætti Hannesi í Hannes Hlífar Stefánsson fyrstu umferð en það kom ekki að sök: 1. umferð: Hvítt: Hannes H. Stefánsson Svart: Jóhann Hjartarson Spánski leikiirinn 1. e4 - e5, 2. Rf3 - Rc6, 3. Bb5 — a6, 4. Ba4 - Rf6, 5. 0-0 - Be7, 6. Hel - b5, 7. Bb3 - 0-0, 8. c3 - d6, 9. h3 - Bb7, 10. d4 - He8, 11. Rbd2 - Bf8, 12. a4 - h6, 13. Bc2 - exd4, 14. cxd4 - Rb4, 15. Bbl - g6, 16. e5?! Leikur Jóhanns 15. - g6 er rólegri en 15. - c5 og 15. - bxa4 eins og Karpov lék gegn Kasparov í heimsmeistaraeinvíginu 1990. Hannes leggur nú til atlögu, en hún er tæplega tímabær. Venju- lega er leikið 16. Ha3 í stöðunni. 16. - dxe5, 17. dxe5 - Rh5, 18. e6 - Hxe6, 19. Hxe6 - fxe6, 20. Re5!? Svartur á gott svar við þessum leik, en eftir 20. Bxg6 - Rf4 tekur hann frumkvæðið. 20. - Dd5, 21. Be4 - Dxe5, 22. Bxb7 - Hd8, 23. axb5 - axb5, 24. Ha8!? Hannes berst nú með kjafti og klóm fyrir jafntefli. 24. - Hxa8, 25. Bxa8 - c6, 26. Rf3 - Db8 Vinnur mann en mót- spil hvíts dugir tii jafnteflis. 27. Dd7 - Dxa8, 28. Re5! - Bg7, 29. Dxe6+ - Kh8, 30. Dxg6 - Dal Leiðir beint til jafnteflis. 30. - Bxe5, 31. Dxh6+ - Kg8, 32. De6+ var óþarfa áhætta. 31. Rf7+ - Kg8, 32. Rxh6+ - Kh8, 33. Rf7+ - Kg8, 34. Rh6+ - Kh8, 35. De8+ - Kh7, 36. De4+ - Kh8, 37. De8+ Jafntefli. Atvinnurekendur Sjávarútvegsfræðingur með skiparekstur, inn- og útflutningsmál, vörustjórnun (logistics management) sem sérgreinar, óskar eftir starfi. Vinsamlega sendið skriflegar upplýsingar til afgreiðslu Mbl., merktar: „A - 10744“. Innréttinga- framleiðsla Trésmiðju Ármannsfells vantar nokkra starfsmenn vana innréttingaframleiðslu. Upplýsingar gefur verkstjórinn, Árni Ingi, í síma 672567 kl. 13-14 og í trésmiðjunni á Funahöfða 19. Armannsfell hf. Uppboð Uppboð munu byrja 6 skrifstofu embœttlsins á BJarnarbraut 2, Borgarnesi, fimmtudaginn 3. nóvember 1994 kl. 10.00 6 eftirfar- andi eignum: 1. hœð Borgarbraut 3, Borgarnesi, þingl. eig. Aldis J. Zalweski og Bylgja B. Bragadóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna. Amarklettur 1, Borgarnesi, þingl. eig. Ólafur Þór Jónsson, gerðarbeið- endur Húsnæðisstofnun ríkisins, Lífeyrissjóöur verslunarmanna og sýslumaðurinn í Borgarnesi. Brákarbraut 7, Borgarnesi, þingl. eig. Eggert Hannesson og Þórey Valgeirsdóttir, gerðarbeiðendur Eftirlaunasjóður Hafnarfjaröar, Iðn- lánasjóður og Vátryggingafélag (slands hf. Böövarsgata 12, Borgamesi, þingl. eig. Hörður Jóhannesson, gerðar- beiðendur Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar og Vátryggingafélag íslands hf. Engjaás, Borgarnesi, þingl. eig. Loftorka hf., gerðarbeiðandi Verka- lýðsfélag Borgarness. Fálkaklettur 8, Borgarnesi, þingl. eig. Völundur Sigurbjörnsson, gerð- arbeiðendur Endurskoðun hf., Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna og Vátryggingafélag fslands hf. Hrlshóll úr landi Kjaranstaða, Innri-Akraneshreppi, þingl. eig. Sveinn Vilberg Garðarsson, gerðarbeiðendur Gott mál hf., Hitaveita Akra- ness og Borgarfjarðar, Húsnæðisstofnun ríkisins, innheimtumaður ríkissjóðs, Lind hf. og Vátryggingafólag (slands hf. Hl. Borgarbraut 1, Borgarnesi, íbúð á 2. hæð 0201, þingl. eig. Skorri Steingrímsson, gerðarbeiðendur Gfsli Kjartansson hdl. og Húsnæðis- stofnun rikisins. Lundur 2, Lundarreykjadal, þingl. eig. Þorvaldur Brynjólfsson, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins. Melgerði, Lundarreykjadalshreppi, þingl. eig. Friðjón Árnason og Kolbrún Elín Anderson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- Mið-fossar, Andakílshreppi, þingl. eig. Gísli Jónsson, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins. Vatnsendahlíð 5, Skorradalshr., þingl. eig. örn Stefánsson, gerðar- beiðandi tollstjórinn ( Reykjavik. fbúðarhús í landi Hýrumels í Hálsahreppi, þingl. eig. Hreinn Hauks- son, garöarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, Stefán Skarphéðinsson. AUGLYSINGAR Hafnarfjarðarhöfn Útboð Hafnarfjarðarhöfn óskar tilboða í smíði gryfju og húss fyrir hafnarvog ásamt frágangi á umhverfi hennar. Útboðsgögn fást afhent á hafnarskrifstofunni í BÚH-húsinu við Norðurbakka. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 15 föstudaginn 4. nóvember nk. A Frá Húsnæðisnefnd Kópavogs Viðtalstímar Húsnæðisnefnd Kópavogs hefur ákveðið að gefa umsækjendum um félagslegar íbúðir kost á viðtalstímum. Fulltrúar frá nefndinni verða tii viðtals mánu- daga og miðvikudaga milli kl. 17 og 19 á tíma- bilinu 31. október til 9. nóvember nk. í Fann- borg 4, Kópavogi. Tímapantanir eru hjá Félagsmálastofnun Kópavogs í Fannborg 4, sími 45140 virka daga milli kl. 9-15. Húsnæðisnefnd Kópavogs. Sjálfstæðisfélag Kópavogs Aðalfundur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs verður haldinn í dag, fimmtu- daginn 27. október, kl. 20.30 í Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 8. gr. laga félagsins. 2. Gestur fundarins: Styrmir Gunnarsson, ritstjóri. 3. Umræður. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og mæta stundvíslega. Stjórnin. '* Seltjarnarnes Opinn fundur Ungt fólk og áhrif í stjórnmálum Baldur, f.u.s. á Seltjarnarnesi, heldur opinn fund í kvöld, fimmtudagskvöldið 27. októ- ber, kl. 20.30 á Austurströnd 3. Gestur fundarins: Viktor B. Kjartansson, frambjóðandi ( prófkjöri Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjördæmi. Allir velkomnir. Stjórnin. Rafiðnaðarsamband íslands Rafiðnaðarmenn Rafiðnaðarsamband íslands heldur almenn- an félagsfund í Reykjavík fimmtudaginn 27. október kl. 18.00 í félagsheimilinu, Háaleitisbraut 68. Fundarefni: Væntanlegir kjarasamningar. Allir rafiðnaðarmenn eru eindregið hvattir til að mæta og taka þátt í mótun kjarastefnunnar. Miðstjórn RSÍ. Bflalyfta Til sölu, úr þrotabúi Bón- og smurstöðvar Seltjarnarness hf., istoban bílalyfta, 2ja pósta, 2,5 tonn. Upplýsingar í síma 61 35 83 á skrifstofutíma. Sigurbjörn Þorbergsson hdl. I.O.O.F. 5= 17610278'/2 = F.R. □ HLfN 5994102719 IV/V - 2. I.O.O.F. 11 = 17610278V2 = 9.0. St. St. 5994102719 VII Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Lofgjörðarvaka kl. 20.30. Gospelkórinn syngur. Mike Fitzgerald talar. Allir hjartánlega velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Opið hús f kvöld kl. 20.30. Kynn- ing á starfinu. Ókeypis veitingar. Allir hjartanlega velkomnir! Hinar evangeiísku Maríusystur Fimmtudagur 27. okt.: Sam- koma f Áskirkju kl. 20.30. Opiö mót í ölveri undir Hafnarfjalli 28.-30. okt. Yfirskrift: Vertu trúr allt til dauða. Mótsgjald kr. 4.000. Þátttökusimi 611269. Keith og Fiona Surtees, Sketfunni 7, sfmi 881536. Fimmtudaginn 27. okt. kl. 20.00. Skyggnilýsing, gleði, lærdómur. Túlkur á staönum. Kr. 500. Allir velkomnir. V 7 KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegl Fundur I kvöld kl. 20.30 við Holtaveg. Efni f umsjón hjón- anna Höllu Jónsdóttur, hug- myndasagnfræðings og Gunn- ars Finnbogasonar, lektors ( uppeldisfræðum við Kennara- háskóla fslands. Allir karlmenn velkomnir. FráSálar- — ^ rannsókna- félagi íslands Nýr miöill, Sig- urður G. Ólafs- son, er byrjaður að starfa fyrir | félagið. Hann býður upp á einkafundi. Sig- urður er sam- bands- og sannanamiöill og gefur ráðgjöf og leiðbeiningarsé þess óskað. Hann er einnig með einkafundi f fyrri Iffum. Bókanir eru í sfmum 18130 og 618130. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.