Morgunblaðið - 27.10.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 27.10.1994, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP Sjónvarpið 17.00 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (9) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. 18.30 ►Úlfhundurinn (White Fang) Kan- adískur myndaflokkur byggður á sögu eftir Jack London sem gerist við óbyggðir Klettafjalla. Ungling- spiltur bjargar úlfhundi úr klípu og hlýtur að launum tryggð dýrsms og hjálp í hverri raun. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. (19:25) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 Tflill IQT ►Él í þættinum eru ■ UHLIo I sýn(j tónlistarmynd- bönd í léttari kantinum. Dagskrár- gerð: Steingrímur Dúi Másson.CO 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ÍÞKÖTTIR ►Syrpan í þættinum verða sýndar svip- myndir frá ýmsum íþróttaviðburðum hér heima og erlendis. Umsjón: Ing- ólfur Hannesson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.10 ►í atinu (In the Soup) Bandarísk bíómynd frá 1992 um kvikmynda- framleiðanda sem sem lendir í vand- ræðum. Leikstjóri: Alexander Rockwell. Aðalhlutverk: Steve Busc- emi, Seymour Cassel, Jennifer Beals og Pat Moya. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.45 ►Af sporinu (Deraillement) Norsk/frönsk stuttmynd eftir Unni Straume sem gerist í neðanjarðar- lestunum í París. Myndin var sýnd á kvikmjmdahátíðinni í Reykjavík í fyrra. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Þingsjá Helgi Már Arthursson fréttamaður segir tfðindi af Alþingi. 23.35 Dagskrárlok Stöð tvö 17.05 ►Nágrannar ,7MB»RHREFHI’-MeSAteW 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20-15 hJFTTIB ►Sjónarmið Viðtals- rlCI llll þáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.45 ►Dr. Quinn (Medicine Womarí) 21.45 ►Brestir (Cracker) Þriðji og síðasti hluti sakamálasögu mánaðarins með Robbie Coltrane í hlutverki hins snjalla sálfræðings Fitz. 22.40 ifuiiriiviiniD ^Undir grun n ■ lllnl IIIUIII (Under In- vestigation) Spennumynd um rann- sóknarlögreglumennina Keaton og Chandler sem eiga fátt sameiginlegt en eru þó býsna góðir saman. Þeir eru á hælunum á miskunnarlausum morðingja sem kemur fallegum stúlkum til við sig, málar nakinn lík- ama þeirra og kyrkir þær í hita leiks- ins. í fyrstu beinist grunur félaganna að kennara við listaskóla í borginni en hér er ekki allt sem sýnist. í aðal- hlutverkum eru Harry Hamlin, Jo- anna Pacula og John Mese. Leik- stjóri er Kevin Meyer. 1993. Bönnuð börnum. 0.15 ►Ógnir í eyðilöndum (Into the Badlands) Hér eru sagðar þrjár stutt- ar sögur úr Villta vestrinu. Aðalsögu- hetjan er Barston sem leitar linnu- laust að alræmdum morðingja, enda er heitið veglegum verðlaunum fyrir handtöku hans eða dauða. Aðalhlut- - verk: Bruce Dem, Helen Hunt og Maríel Hemingway. Leikstjóri: Sam Pillsbury. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 1.40 ►Hamslaus heift (Blind Fury) Þeg- ar Nick Parker kemur loks aftur heim til Bandaríkjanna ákveður hann að heilsa upp á efnafræðinginn Frank Devereaux en þeir börðust saman í Víetnamstríðinu. í ljós kemur að mafían hefur Frank í haldi og neyðir hann til að framleiða eiturlyf með því að hóta að vinna syni hans mein. Aðalhlutverk: Rutger Hauer, Terr- ance O’Quinn og Brandon Call. Leik- stjóri: Phillip Noyce. 1990. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð börnum. Myndbandahandbókin gefur ★ ★ 3.05 ►Dagskrárlok Blankur - Leikstjórinn hugmyndaríki gengur bófum á hönd. Kvikmyndaleik- stjóri í súpunni Hann kemst í kynni við roskinn bófa og sá þykist hæglega geta látið drauma hans rætast SJÓNVARPIÐ kl. 21.10 Bandaríska bíómyndin í atinu eða In the Soup hlaut frábærar viðtökur á kvik- myndahátíðinni í New York árið 1992 og var valin besta leikna myndin á Sundance-kvikmyndahátíðinni sama ár. Þar segir frá ungum og upprenn- andi kvikmjmdaleikstjóra, sem er með höfuðið fullt af hugmyndum, en gengur illa að útvega nægilegt fjár- magn til að gera mynd. Hann kemst í kjmni við roskinn bófa og sá þykist hæglega geta látið drauma hans rætast. Leikstjóri mjmdarinnar er Alexander Rockwell og helstu hlut- verk leika Steve Buscemi, Seymour Cassel, Jennifer Beals og Pat Moya en leikstjórinn Jim Jarmusch fer einn- ig með hlutverk í myndinni. Fitz loks á hæl um morðingja En hann berst á tveimur vígstöðvum því persónuleg vandamál taka sinn toll af sálfræðingnum STÖÐ 2 kl. 21.45 í kvöld er komið að síðasta hluta sakamálasögu mán- aðarins um Bresti, eða Cracker, og nú virðist Fitz vera kominn út á hálan ís. Skötuhjúin Tina og Sean hafa myrt tvo menn með köldu blóði og er til alls trúandi í örvæntingu sinni. Fitz er kominn á sporið en í lok síðasta þáttar sáum við hann fylgja Tinu heim og stinga þar með höfðinu í gin ljónsins. Sálfræðingur- inn verður að beijast á tveimur víg- stöðvum því persónuleg vandamál taka vissulega toll af einbeitingu hans og starfsgetu. Skýringin á mis- kunnarlausu morðæði Seans og Tinu hlýtur að liggja í fortíð þeirra og spurningin er hvort Fitz tekst að bijóta málið til mergjar og hafa hendur í hári morðingjanna áður en fleiri liggja í valnum. I aðalhlutverk- um eru Robbie Coltrane, Geraldine Somerville, Susan Lynch og Andrew Tiernan. Föstudaqur 28. okt. Holtanesti, Hafnarfirði 17:00 íslandsmeistara- keppnin í Jó-Jó verðurhaldin í Kringlunni Laugardaginn 29. okt. kl. 11:00 Leikreglur Mætiðkl. 10:30 Allir keppendur sem unnið hafa skjöldinn (winner expert champion) komast í fyrstu umferð. í fyrstu umferð verður keppt í gervi- hnöttum (loops). Allir keppendur fá Coca-Cola verðlaun og viðurkenningarskjal. Seinni umferð byrjar kl. 14:00 Þeir keppendur sem komust áfram úr fyrstu umferð fá sérstök númer. Hver keppandi fær tvo möguleika á að fram- kvæma hverja þraut og getur fengið hæst 10 stig (heppnast í 1. tilraun), næst 5 stig ( heppnast í 2. tilraun) eða ekkert stig (heppnast ekki). Sá keppandi sem hlýtur flest stig vinnur. Ef um jafntefli er að ræða verður bráða- bani og sá vinnur sem gerir flesta gervihnetti. Munið eftir söfnunarleiknum á 2ja lítra og 0,5 lítra Jó-jó umbúðunum frá Vífilfelli Komið með miðana að Stuðlahálsi 1 eða til umboðsmanna á landsbyggðinni Skilafrestur til 29. október 1994 UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Hreinn Hákonar- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Margrét Páls- ' dóttir flytur þáttinn. 8.10 Póli- tíska hornið. Að utan. 8.31 Tíð- indi úr menningarlífinu. 8.40 Myndlistarrýni. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Sagan af Þrastarskeggja konungi“ Gunn- ar Stefánsson ies f þýðingu Steingrims Thorsteinssonar. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Þrír valsar eftir Johann Strauss. Johann Strauss-hljómsveitin í Vfn leikur; Wilii Boskovsky stjórnar. Parla-valsinn eftir Luigi Arditi. Eva Lind syngur með hljómsveit Þjóðaróperunnar f Vfn; Franz Bauer-Theussl stjórnar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Amljótsdóttir. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Refurinn eftir D. H. Lawrence. Leikstjóri og þýð- andi: Ævar R. Kvaran. (4:5.) (Áður á dagskrá 1978.) 13.20 Stefnumót með Halldóru Friðjónsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, Stjörnuhröp og hálfmáni eftir Charlotte Blay. Saga Jónsdóttir les þýðingu Sól- veigar Jónsdóttur (3). 14.30 Á ferðalagi um tilveruna. Umsjón: Kristin Hafsteinsdóttir. 15.03 Tónstiginn. Úmsjón: Leifur Þórarinsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Skfma. Umsjón: Ásgeír Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Tóniist eftir Franz Schubert Sónata í A-dúr ópus 162 fyrir fiðlu og píanó, Jaime Laredo og Stephanie Brown leika. Sónata fyrir selló og pianó, Arp- eggione sónatan. Mstislav Rostropovitsj og Benjamin Britten leika. 18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu Gisli Sigurðsson les (39). Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann. 18.25 Daglegt mál. Margrét Páls- dóttir flytur þáttinn. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Rúllettan. Unglingar og málefni þeirra. Umsjón: Jóhann- eB Bjarni Guðmundsson. 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Bein útsending frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar íslands I Háskólabfói. Á efnisskránni: Sinfónía nr. 35 eftir Wolfgang Amadeus Mozárt. Formgerð II eftir Herbert H. Ágústsson og Sinfónía nr. 1 eftir Gustav Ma- hler. Einleikari er Guðný Guð- mundsdóttir; Richard Bernas stjórnar. Kynnir: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 22.07 Pólitfska hornið. Hér og nú. Myndlistarrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Ólöf Jóns- dóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir 22.35 Aldarlok: Með hár á bring- unni Fjallað um smásagnasafnið „Veik fyrir kúrekum" (Cowboys are my weakness) eftir Pam Houston. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Áður á dagskrá á mánudag) 23.10 Andrarfmur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn þátt- ur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló Island. Margrét Blöndal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaút- varp. Bíópistill Ólafs H. Torfason- ar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Ein- arsson. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Guðjón Bergmann. 24.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.05 Á hljómleikum. 3.30 Nætur- lög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veður- fregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresið blfða. Guðjón Berg- mann. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Drög að degi. 12.00 islensk óskalög. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 19.00 Draumur f dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Albert Ágústsson.4.00 Sigmar Guð- mundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Ágúst Héð- insson. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Bjarni Dagur. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 23.00 Næturvaktin. Fréttir ó hiila límonum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00 BROSIÐ FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vftt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sveifla og galsi með Jóni Gröndal. 19.00 Okynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 í bftið. 9.00 Þetta létta. 12.00 Sigvaldi Kaidalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og róman- tfskt. Fréttir kl. 8.57, 11.53, 14.57, 17.53. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæöisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- qnni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Sinimi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 16.00 X-Dómínóslist- inn. 21.00 Henní Árnadóttir. 1.00 Næturdagskrá. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.