Morgunblaðið - 27.10.1994, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 27.10.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1994 37 Helgi tefldi bitlaust með hvítu gegn Hannesi og nýjung hans í 14. leik var ekki til bóta. Möguleikar Helga til að veija íslandsmeistara- titilinn eru nú litlir. Mótið er einfald- lega svo stutt að það er erfitt að vinna upp töp. Að auki virðast þeir Jóhann og Hannes vera í mun betri æfingu. 2. umferð: Hvítt: Helgi Ólafsson Svart: Hannes H. Stefánsson Nimzoindversk vörn I. d4 - Rf6, 2. c4 - e6, 3. Rc3 - Bb4, 4. Dc2 - 0-0, 5. a3 - Bxc3+, 6. Dxc3 - b6, 7. Bg5 - Bb7, 8. f3 - h6, 9. Bh4 - d5, 10. e3 - Rbd7, II. cxdð - Rxd5, 12. Bxd8 - Rxc3, 13. Bxc7 - Rd5, 14. Bf4!? Venjulega er leikið 14. Bd6 í þessu þekkta jafnteflisafbrigði, sem svartur svarar með 14. - Rxe3! Hugmyndin með 14. Bf4 er væntan- lega sú að eftir 14. - g5, 15. Bd6 - Rxe3, 16. Bxf8 - Rc2+, 17. Kd2 - Rxal getur hvítur nú leikið 18. Bxh6. En svartur er langt á undan í liðsskipan og á miklu betri val- kosti: 14. - Hfd8, 15. Bc4 - Rxf4, 16. exf4 - Hac8, 17. Bb3?! - Rb8! Eftir þennan bráðskemmtilega leik er svartur öruggur með að vinna peðið til baka og stendur þá ívið betur. í átjánda leik var betra fyrir hvít að leika b2-b3, sem held- ur línum lokuðum. 18. Re2 - Ba6, 19. d5 Neyðarráðstöfun, en 19. Hdl - Rc6, 20. d5 - Ra5 eða 20. Ba4 - Bxe2, 21. Kxe2 b5! var slæmt. 19. - exd5, 20. Rd4 - He8+, 21. Kdl? Óskemmtilegur leikur, en 21. Kd2? - Rc6, 22. Rxc6 - He2+! er vonlaust. Bestu möguleikarnir á jafntefli fólust í 21. Kf2 - Rc6, 22. Hhdl - He2+, 23. Kg3 - Rxd4, 24. Hxd4 - Hxb2, 25. Bxd5 - Hcc2, 26. Hgl, því 26. - Bfl stenst ekki. RAÐSTEFNA LANDVERND 25 ár í/iáxjfu /a?uA <xjf fijú/u r UMHVERFISMAL SVEITARFELAGA Ráðstefna á Hótel Sögu - allir velkomnir Föstudagur 28. október 1994 kl. 13:30 Ávarp: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga Erindi: Frá mengunarvörnum til sjálfbærrar þróunar - ný viðhorf í umhverfisverndarstarFi sænskra sveitarfélaga Högni Hansson forstöðumaður Hollustuverndar í Landskrona í Svíþjóð Fyrirspurnir Nýjar aðferðir í fráveitumálum - nýting úrgangsefna ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri á Hvolsvelli Fyrirspurnir Kynning: Umhverfiskönnun Heilbrigðiseftirlits Suðurlands í þremur hreppum á Suðurlandi Birgir Þórðarson umhverfisskipulagsfræðingur Fyrirspurnir Almennar umræður Fundarstjóri: Kristín Einarsdóttir alþingismaður og formaður umhverfisnefndar Alþingis RAÐSTEFN - NÝTING AUÐLINDA HAFSINS A < 21. - He3!, 22. Bc2 - Rc6, 23. Rxc6 - Hxc6, 24. Hcl - Hce6 Hvítur er nú lentur í klemmu sem hann losnar ekki úr. 25. Bf5 - He7, 26. Hc2 - g6, 27. Bc8 - Bc4, 28. Hc3 - Hxc3, 29. bxc3 - He3, 30. Kd2 - He2+, 31. Kcl - Hxg2, 32. f5 - Bd3, 33. fxg6 - Bxg6, 34. Bd7 - Hc2+, 35. Kdl - Hxc3 og hvítur gafst upp. Margeir Pétursson F/EST i BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁOHÚSTORGI Ávarp: Erindi: Opinn fundur á Hótel Sögu í samstarfi við Norges Naturvernforbund Sunnudagur 30. október 1994 kl. 13:30 Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra Hagsmunaárekstrar við auðlindanýtingu Gunnar Album frá Noregi Fyrirspurnir Nýting fiskistofna og stjóm veiða Ólafur Karvel Pálsson fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnun Fyrirspurnir Á smábátaútgeró á norðurslóðum moguleika gagnvart alþjóðastjórnun á nýtingu auðlinda hafsins? Bente Aasjord útvegshagfræðingur frá Norges Naturvernforbund Fyrirspurnir Hlutverk mannsins í vistkerfinu Arthúr Bogason formaður Landssambands smábátaeigenda Fyrirspurnir Hvert stefnir? Einar Júlíusson eðlisfræðingur Fyrirspurnir Umræður Fundarstjóri: Dr. Gunnar G. Schram, prófessor

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.