Morgunblaðið - 27.10.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 27.10.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER1994 51 DAGBÓK VEÐUR H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað A t « A é * é • * *,* % Slydda Alskýjað S 11 Sní6koma V El Skúrir | y Slydduél | VÉI S Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjööur er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka Súld Spá: Norðaustlæg átt, kaldi víðast hvar. Vest- anlands verður yfirleitt léttskýjað en snjór eða slydduél norðanlands. Austast á landinu verð- ur slydda eða rigning með köflum frameftir degi en síðan slydduél. Suðaustanlands verður skýjað með köflum en úrkomulítið. Hiti verður 2 til 5 stig suðaustanlands en nálægt frost- marki annars staðar. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 11.21 og siðdegisflóð | kl. 23.58, fjara kl. 4.48 og 17.41. Sólarupprás er I kl. 8.52, sólarlag kl. 17.27. Sól er I hádegisstaö I kl. 1.10 og tungl i suðri kl.7.04 ÍSAFJÖRÐUR: I Árdegisflóð kl. 0.36 og 13.13, fjara kl. 6.55 og I kl. 19.49. Sólarupprás er kl. 8.09, sólarlag kl. ’JB 16.22. Sól er I hádegisstað kl. 12.16 og tungl i ■ suðri kl. 6.11. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. I 3.46 og síödegisflóö kl. 15.40, fjara kl. 9.15 og kl. 22.08. Sólarupprás er kl. 8.51, sólarlag kl. 17.04. Sól er í hádegisstað kl. 12.58 og tungl i suöri kl. 6.52. DJÚPIVOG- UR: Árdegisflóö kl. 8.10 og síðdegisflóö kl. 20.34 fjara kl. 1.47 og kl. 14.37. Sólarupprás er kl. 8.24 og sólarlag kl. 16.56. Sól er í hádegis- stað kl. 12.41 og tungl f suðri kl. 6.34. (Morgunblaöið/Sjómælingar íslands) Yfirlit VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt nórður af írlandi er 990 mb lægð sem hreyfist lítið og grynnist. Yfir norð- austur Grænlandi er 1.028 mb hæð. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudag: Norðaustanátt, él norðanlands og austan en léttskýjað suðvestanlands. Frost 0 til 5 stig víðast hvar. Laugardag: Fremur hæg austlæg átt, lítils háttar él eða skúrir austanlands en þurrt og bjart veður víðast annars staðar. Hægt hlýn- andi. Sunnudag: Nokkuð stíf austanátt, fyrst sunn- antil. Skýjað en úrkomulítið sunnanlands en áfram bjartviðri norðanlands. Hiti 1 til 6 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin norður af Skotlandi er nærri kyrrstæð og grynnist. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri +0 skýjaö Glasgow 10 skúr Reykjavík 3 skýjað Hamborg 10 skýjað Bergen 11 skýjaÖ London 12 skúr Helsinki 5 rigning Los Angeles 15 alskýjað Kaupmannahöfn 9 súld Lúxemborg 9 skýjað Narssarssuaq 2 alskýjað Madríd 17 skýjað Nuuk +0 alskýjað Maiaga vantar Ósló 8 rigning Mallorca vantar Stokkhólmur 9 skýjað Montreal 4 lóttskýjað Þórshöfn 7 rigning NewYork skýjað Algarve 23 hálfskýjað Orlando 19 skýjað Amsterdam 10 skúr París 11 skýjað Barcelona vantar Madeira 23 hólfskýjað Berlín 12 skýjað Róm 20 skýjað Chicago vantar Vín 11 skýjað Feneyjar 15 skýjað Washington 9 úrk. í grennd Frankfurt 11 skúr Winnlpeg 0 heiðskírt Krossgátan LÁRÉTT: 1 hraust, 8 si\jói, 9 ráð- leysisfum, 10 lengdar- eining, 11 seint, 13 kjánar, 15 öflug, 18 lóð, 21 bókstafur, 22 horað- ur, 23 frumeindar, 24 hörkutóla. LÓÐRÉTT: 2 ríkt, 3 skilja eftir, 4 svipta, 5 góðmennskan, 6 eldstæðis, 7 vex, 12 meis, 14 eyða, 15 heið- ur, 16 reika, 17 ílátið, 18 skjögra, 19 fatnaður, 20 kvenfugl. LAUSN SÍÐUSTU KRQSSGÁTU Lárétt: 1' gláka, 4 hópur, 7 skæri, 8 lokum, 9 nýt, 11 reit, 13 arga, 14 etinn, 15 þjöl, 17 nekt, 20 egg, 22 órótt, 23 álkan, 24 tjara, 25 annar. Lóðrétt: 1 gosar, 2 ámæli, 3 alin, 4 hælt, 5 pukur, 6 rimma, 10 ýring, 12 tel, 13 ann, 15 þrótt, 16 ölóða, 18 eikin, 19 týnir, 20 etja, 21 gáta. í dag er fimmtudagur 27. októ- ber, 300. dagur ársins 1994. Orð dagsins er; Þér eruð allir Guðs böm fyrir trúna á Krist Jesú. (Gal. 3, 26.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag fóru Jón Bald- vinsson, Bjarni Sæ- mundsson og Knut Kosan. í gær komu Freyja, Dröfn og Tjaldur II. Þá fóru Múlafoss og Laxfoss. Dagrún kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: I gær fór Ýmir á veiðar og af veiðum komu Ósk- ar Halldórsson og Lómur. Hraunbær 105. í dag kl. 14 spiluð félagsvist, kaffiveitingar og verð- laun. Gjábakki. í dag hefst nýtt námskeiðstímabil. Postulínsmálun kl. 9.30, klippimyndir kl. 13. Kór- æfing kl. 18.10. Norðurbrún 1. Kvöld- vaka í kvöld kl. 20. Bingó, hátíðarkaffi, al- mennur dans. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Bridskeppni, tvímenn- ingur kl. 13 í dag í Ris- inu, Hverfisgötu 105. Vitatorg. Gömlu dans- amir kl. 11 og sam- kvæmisdansar kl. 15.30. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og bama verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. BPW-klúbburinn í Rvik heldur afmælis- fagnað sinn í kvöld ki. 19.30 í Skála, Hótel Sögu. Eidri félagar vel- komnir. Lífeyrisþegadeild SVFR verður með sviðaveislu nk. laugar- dag kl. 12 í félagsmið- stöðinni Grettisgötu 89, 4. hæð. Kirkjuvika Áskirkja: Opið hús fýrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Bihlíulestur í safnaðarheimiii kl. 20.30. Jobsbók lesin og skýrð. Bústaðakirkja: Mömmumorgunn kl. 10. Hallgrimskirkja: Kyrrðarstund kl. 12.15. Léttur hádegisverður á eftir. Hallgrímsmessa kl. 20.30. Prestur sr. Karl Sigurbjömsson. Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur undir stjórn Harðar Áskels- sonar organista. Háteigskirkja: ' Kvöld- söngur með Taizé-tón- list kl. 21. Kyrrð, íhug- un, endurnæring. Langholtskirkja: Vina- fundur kl. 14-15.30. Samvera þar sem aldr- aðir ræða trú og líf. Leiðbeinandi Sigrún Gísladóttir, framkv.stj. ellimálaráðs Rvíkurpróf- astsdæma. Aftansöngur kl. 18. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimili að stundinni lokinni. TTT-starf kl. 17.30. Neskirkja: Hádegis- samvera í dag kl. 12.10 í safnaðarheimilinu. Umræður um safnaðar- starfið, málsverður og íhugun Orðsins. Árbæjarkirkja: Mömmumorgunn kl. 10-12 í dag. Breiðholtskirkja: Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Ten-Sing í kvöld kl. 20. Seiijarnarneskirkja: í tilefni kirkjuviku í Reykjavíkurprófasts- dæmum verður messa á Eiðistorgi í dag kl. 17. Blásarakvintett úr Tón- listarskólanum leikur í hálftíma fyrir messu. Gospelkór syngur undir stjóm Vieru Gulasciova. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Fella- og Hólakirkja: 11-12 ára starf í dag kl. 17. Grafarvogskirkja: Bamakór, opin æfing kl. 17. Stjórnandi Ás- laug Bergsteinsdóttir. Æskulýðsfundur kl. 20 í umsjón Sveins og Haf- dísar. Hjaliakirkja: Fyrsti fyrirlesturinn í fyrir- lestraröð um fjölskyld- una í nútímanum í kvöld kl. 20.30. Halla Jóns- dóttir hugmyndasagn- fræðingur talar um fjöl- skyldugerðir og uppeldi. Kópavogskirkja: Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu kl. 14-16.30 í dag. Samvera Æskulýðsfélagsins í kvöld kl. 20-22. Minningarspjöld Landssamtaka þjartmt*. sjúklinga fást á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa LHS., Hafn- arhúsinu sími 25744 (gíró), Bókaverslun ísa- foldar, Laugavegs Apó- tek, Margrét Sigurðar- dóttir, Bæjarskrifst. Seltjnesi. Kópavogur: Bókaverslunin Veda. Hafnarfjörður: Bókabúð Böðvars. Selfoss: Apó- tek Selfoss, Þorláks- höfn: Hulda I. Guð- mundsd., s. 33633. Flúðir: Sigurgeir Sig- mundsson, s. 66613. Akranes: Elín Frí- mannsdóttir, s. 11481. Borgarnes: Amgerður Sigtryggsdóttir, s. 71517. Grundarfjörður: Halldór Finnsson, s. 86725. Ólafsvík: Ingi- björg Pétursdóttir, s. 61177. Suðureyri: Gest- ur Kristinsson, s. 6143. ísafjörður: Jóhann Kárason, s. 3538, Esso- verslunin, Jónína Högnadóttir. Bolungar- vík: Kristín Karvelsdótt- ir, s. 7358. Árneshrep)^^ ur: Helga Eiríksdóttir, s. 14038. Blönduós: Helga A. Ólafsdóttir, s. 24192. Sauðárkrókur: Blóma- og gjafabúðin, Hólavegi 22. Siglufjörð- ur: Kaupfélag Eyfirð- MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.400 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. VEITIR ÞER FULLKOMIÐ \/ALD I VETRARFÆRÐINNI a//f {i/rtr/iina /icÆ' MIKIA Röng krossgáta birtist sl. þriðjudag, og birtist hún því rétt í dag og lesendur beðnir velvirðingar. SOLUAVIt All LIM l Al\ll) Al.l I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.