Morgunblaðið - 27.10.1994, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.10.1994, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1994 15 NEYTENDUR Helgartilboðin Kjöt & fiskur GILDIR FRÁ 27. OKT. TIL 3. NÓV. Heil lambalæri, 1 kg.................498 kr. Lúxus lambafillet með pöru...........995 kr. Hakk ‘Akg, spaghetti og sósa.........349 kr. Gullkaffi, 500 gr....................229 kr. Champion rúsínur, 500 gr.............139 kr. Grauta hrísgijón, 1 kg...............74 kr. Föst. -mánudagstilboð Ýsuflök 1 kg...............................457 kr. Fiskréttir, 1 kg...........................590 kr. Þriðjudagstilboð Kjötfars, 1 kg.............................295 kr. Pastaréttir, 1 kg..........................260 kr. Miðvikudagstilboð Saltkjöt, 1 kg.........................418 kr. Rófur, 1 kg............................29 kr. 10-11 búðirnar GILDIR FRÁ 27. OKT. TIL 2. NÓV. xh lambaskrokkar, niðursagaðir, 1 kg.398 kr. Úrvals kjötfars, 1 kg..................285 kr. CocoaPuffs, 550 gr.....................269 kr. Nýreyktur hangiframpartur, 1 kg........498 kr. Saltkjöt, 1. fl., 1 kg.................398 kr. Samsölu múslíbrauð......................89 kr. Swiss miss kakó í dós, 567 gr..........298 kr. Twistpokar, 160 gr.....................178 kr. Revlon Flex sjampó, 2 stk..............375 kr. Nóatúnsbúðirnar GILDIR FRÁ 27. TIL 30. OKT. Vi lambaskrokkar 1 kg..................399 kr. Úrbeinaðurhangiframpartur, 1 kg........799 kr. FranskarÞykkvabæjar750gr...............159 kr. Hvítlauksbrauð, Myllan.................139 kr. Vínber, græn, USA, kg..................198 kr. Vínber, blá, USA, kg...................178 kr. Vínber, rauð, USA, kg..................178 kr. Kiwi, Nýja Sjálandi, kg............. 179 kr. Ajax ultra 1 kg............................379 kr. F & A GILDIR FRÁ 27. OKT. TIL 2. NÓV. Fanta, 330 ml...........................45 kr. VIM ræstiduft, 500 gr...................59 kr. Canderel, 40 gr........................169 kr. Aro bréfþurrkur, 100 stk....................88 kr. Thermos kaffikanna.......................2.190 kr. Bush vídeóspólur E180, 2 stk...............749 kr. Bushútvarpsvekjari.......................1.490 kr. Límband og statíf..........................298 kr. Garðakaup GILDIR TIL 9. NÓV. Marineruð síld, 1 kg.......................228 kr. Karrýsíld..................................139 kr. Ali malakoff, 1 kg.........................769 kr. Ali bjúgu, 1 kg............................389 kr. Súkkulaði Póló kex..........................84 kr. Paprikuskrúfur, stór pk....................169 kr. Beikon bugður, stór pk.....................169 kr. Kók, 1,51..................................119 kr. Rauðvínslegið lambalæri....................681 kr. Nautasnitzel...............................798 kr. Gulrætur, 1 kg..............................99 kr. Fjarðarkaup GILDIR FRÁ 27. TIL 28. OKT. Maxwellhouse kaffi, 500 gr.................298 kr. Pítubrauð, 6 stk............................98 kr. Homewheat súkkulaðikex, 300 gr..............88 kr. BruðurfráMS.................................89 kr. Weetos hringir, 375 gr.....................198 kr. Sykur, 10 kg...............................580 kr. Rauðepli, lkg........................89 kr. Myndaalbúm fyrir 200 myndir.........545 kr. Afabolir............................487 kr. Heimilisbókhald Neytendasamtakanna....239 kr. Pampers bleyjur.....................650 kr. Bónus, sérvara í Holtagörðum Spaghettidósir Hornhillur, 3 stk 297 kr. 497 kr. Hnífasett, 27 stk 299 kr. Hettuhandklæði 297 kr. Handhrærivél með skál o.fl 2.329 kr. Bónus GILDIR FRÁ 27. OKT. TIL 3. NÓV. Oxford kremkex 200 gr..................59 kr. Kaupir Bónus pizzu og færð hrásalat frítt með Spaghetti í dós.........................29 kr. Goði beikonsteik.......................598 kr. SÖ nautahakk UNl 18% fita..............495 kr. Kiwi, 1 kg.............................119 kr. Karrup smábrauð, 15 stk................149 kr. Club mint kex, 7 stk....................97 kr. Lambaframpartar B/koma á föstud........279 kr. Vídeóhulstur, 10 stk...................399 kr. Þín verslun Plúsmarkaðurinn í Straumnesi, Grímsbæ og Grafarvogi, 10-10 verslanir í Suðurveri, Hraunbæ og Norðurbrún, Matvöruverslunin Austurveri, Sunnukjör, Breiðholtskjör, Garða- kaup, Garðabæ, og Hornið, Selfossi. Tilboð á íslenskum vörum til eflingar atvinnu á íslandi. GILDIR TIL 9. NÓV. Marin-síld 1 kg........................228 kr. Karrýsíld..............................139 kr. Alimalakoff............................769 kr. Alibeikon..............................971 kr. Ali lifrarkæra, gróf+fín...............458 kr. Alibjúgu...............................389 kr. Súkkúlaði Póló-kex......................84 kr. Öndvegisbökur.........................349 kr. Papriku-skrúfur, stór.................169 kr. Bugður................................169 kr. Kókl,51............................. 119 kr. Krakkafiskur, 300 gr..................159 kr. Nautasnitsel..........................798 kr. Hagkaup GILDIR FRÁ 27. OKT. TIL 2. NÓV. SS saltkjöt, 1 kg.....;..............439 kr. Eldorado gular baunir, 500 gr..........49 kr. íslenskar rófur, 1 kg................. 39 kr. Laukur, 1 kg...........................49 kr. Pfanner íste, 11,2 teg.................59 kr. Smarties, 150 gr.......................99 kr. Harpic WC hreinsir, 2X300 ml..........189 kr. Hagkaup Skeifunni, Akureyri, Njarðvík, Kringlunni - matvara SVEIFLUTILBOÐ Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST Baðsett...............................689 kr. Yasaljós..............................149 kr. Öryggisljós f. bíla.................1.495 kr. Brauðbretti, 7 stk....................549 kr. Brauðbretti, 5 stk....................499 kr. Málningarrúlla........................139 kr. Málningarpenslar og spaðar............199 kr. Metal bakki, 35 cm....................199 kr. Chromebakki...........................199 kr. Chrome bakki, ferk....................199 kr. Tölvudisklingar, 10 stk...............989 kr. KEA - Nettó, Akureyri GILDIR FRÁ 27. - 30 OKT. Lambaframpartur, fýlltur, 1 kg...595 kr. Hrossasaltkjöt, 1 kg..................157 kr. Mc Vities kremkex, 200g................65 kr. Twist, 160 g..........................189 kr. Barnasokkabuxur, st. 3 -10 ára........695 kr. Herraskyrtur, straufríar..............995 kr. Saltkex, 300g..........................39 kr. Kínakál, 1 kg..........................29 kr. Heiðar leiðbeinir í fataleigu HJÓNIN Ragna Gísladóttir og Bryngeir Vattnes, eigendur Fataleigu Garðabæjar, brydduðu sl. laugardag upp á þeirri nýjung að fá Heiðar Jónsson snyrti til að aðstoða og leiðbeina með fatnað og fylgihluti jafn- framt því sem þau fengu fimm stúlkur til aðsýna samkvæmiskjóla. í Fataleigu Garðabæjar bjóðast sam- kvæmis- og brúðarkjólar til leigu eða sölu. Ragna segir að auk þess sé mikið úrval af pallíettu- og perlusaumuðum stökum jökk- um, toppum og pilsum á boðstólum. Hún segir að Heiðar hafi farið á kostum og kom- ið með ýmsar gagnlegar og skemmtilegar hugmyndir um hvernig raða megi fötunum saman. Einnig hafi hann leiðbeint konum með hvernig fatnaður hentaði hverri og einni. í framhaldi ætlaþau hjónin að fá Heiðar í heimsókn einu sinni til tvisvar í mánuði. Fataleiga Garðabæjar hefur verið starf- rækt í rúmt ár og þar geta karlarnir líka leigt sér smókinga og kjólföt. Ragna segir ekkert lát á eftirspurn eftir samkvæmisfatn- aði á veturna, en meira sé um brúðarkjóla- leigu á sumrin. Hún segir að áður fyrr hafi konum þótt hálfgert feimnismál að leigja HEIÐAR Jónsson snyrtir leiðbeindi um fatnað og fylgihluti. sér kjól fyrir árshátíð eða stórdansleik, en nú þyki ekkert sjálfsagðara, enda muni miklu í verði. Leiga á samkvæmiskjól sé á bilinu þrjú til sjö þúsund kr. Brúðarkjóll kosti frá átta til fimmtán þúsund kr., slör um eitt þúsund krónur og undirpils sama. Verðið fari eftir því hve vandaðir og íburð- armiklir kjólarnir séu. NIÐURSTOÐUR rannsókna á áhrifum rauðvíns eru misjafnar. Rauðvín virðist geta valdið mígrenikasti ERFITT reynist að sanna hvort rauðvín er hollt eða óhollt og áhrif þess góð eða vond. Ýmsar rann- sóknir hafa verið gerðar á heilsu- farslegum áhrifum rauðvíns og nið- urstöður af öllu tagi komið út úr þeim. Ekki er langt siðan greint var frá niðurstöðum viðamikillar bandarískrar könnunar sem leiddi í ljós að eitt eða tvö léttvínsglös á dag hefðu góð áhrif á heilsuna. í nýju fréttabréfi fyrirtækisins Glaxo er hins vegar sagt frá því að rauð- vín geti valdið mígrenikasti hjá þeim sem þjást af mígreni á annað borð. Rannsóknina gerði dr. V. Glov- es, sem ekki er gerð frekari grein fyrir í fréttabréfinu, en hann fékk til liðs við sig mígrenisjúklinga sem töldu sig sjá samhengi milli rauð- vínsdrykkju og mígrenikasta. Sjúklingum var ýmist gefið rauðvín eða vodka, sem var útþynnt, svo í því væri sama áfengismagn og í rauðvíni. Níu af 11 þátttakendum sem drukku rauðvín fengu mígreni- kast, en enginn þeirra 8 sjúklinga sem drukku aðeins vodkablöndu. í fréttabréfinu segir að þetta bendi til að rauðvín geti valdið mígreniköstum. Franskur læknir hélt fram að frönsk rauðvín gætu ekki valdið mígreniköstum, aðeins slæm erlend vín, þýsk og ítölsk. Súkkulaði hefur einnig verið nefnt sem orsakavaldur mígreni- kasta og gerði dr. C. Gloves einnig tilraun til að skera úr um það. Helmingur sjúklinganna sem tóku þátt í rannsókn hans átu súkku- laði, en samanburðarhópur fékk gervi-súkkulaði. í ljós kom að ein- göngu súkkulaðiæturnar fengu mígrenikast. Það kom að meðaltali 22 klukkutímum eftir að hafa borð- að súkkulaði, en eftir rauðvíns- drykkju kom kastið um þremur tím- um síðar. Innilegar þakkir til allra, sem glöddu mig á áttrceðisafmœli mínu. Sérstakar þakkir til svannasveitarinnar Fjögra-blaÖa-smárinn. LifiÖ heil. Málfríður Þorvaldsdóttir, Vallarbraut 13, Akranesi. Pétur HLBIöndall nýr maður - ný viðhorf - nýjar leiðir Siðferði. Kripalujóga í Hafnarfirði Kynningarfundur laugardaginn 29. okt. kl. 14.00. Allir velkomnir. Byrjendanámskeið hefjastsem hérsegir; Námskeið 1 hefst 1. nóv., þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16.15-17.45. Leiðbeinandi Ásmundur Gunnlaugsson. Námskeið 2 hefst 9. nóv., miðvikudaga og föstudaga kl. 20.00-21.30. Leiðbeinandi Elín Jónasdóttir. Upplýsingar og skráning; ^ Yoga studlo, Bæjarhraunl 22, Hatnarilrðl, s. 651441, simallmi kl. 17-19 J Hvers virði er heiðarleiki ? Pétur heldur síðasta erindi sitt af níu í kosningaskrifstofunni að Skeifunni 11 b (í húsi Stillingar) kl. 21:00 í kvöld. Umræður og fyrirspurnir. Fundarstjóri: Guðmundur Magnússon, prófessor. Ath. kosningaskrifstofa Péturs er opin daglega: frá kl. 16 - 22.30 á virkum dögum frá kl. 12-22.30 um helgar. Símar: 811 066,811 067 og 811 076. Allt sjálfstæðisfólk er velkomið. Stuðningsmenn prófkjör Sjálfstædisflokksins I Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.