Morgunblaðið - 27.10.1994, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.10.1994, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1994 49 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ STORMYNDIN GRIMAN The Mask er meiri hátt- ar hasargrínmynd. Stanslaust fjör! Frammistaða Jim Carrey er framúrskarandi! -Jim Fergusson-Fox tv ★★★ Ó.T. Rás 2 ★★★ G.S.E. Morg ipósturinn ★★★ D.V. H.K „THE MASK er hreint kvikmynda undur. Jim Carrey er sprengja í þess- ari gáskafullu mynd." „The Mask er fjör, glens og gaman" -Steve Baska- Kansas City Sun Geislaplatan með lögunum úr myndinni fæst í öllum hljómplötuverslunum Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúkleg- ustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferkustu, mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tíma! Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.05. B. i. 12 ára. Dauðaleikur FHE THRILL IS THE KILL I i m otTíOH iwnd wi r'síi mm ! S • I • R • E • Tsl • S Skemmtileg gamanmynd með Hugh Grant úr „Fjögur brúðkaup og jarðarför." Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hörkugóð spennumynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. OQ SÍMI19000 REYFARI QUENTIN TARANTINO, höfundur og leikstjóri Pulp Fiction, er vondi strákurinn í Hollywood sem allir vilja þó eiga. Pulp Fiction er ótrúlega mögnuð saga úr undirheimum Hollywood, og er nú frumsýnd á Islandi og í Bretlandi. AÐALHLUTVERK: John Travolta, Bruce Wiilis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. Sýnd í A sal kl. 5 og 9. Sýnd í B sal kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hlaut Gullpáimann í Cannes1994. Regnbogalínan Sími 99-1000 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun á Regnbogalínunni í síma 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra geislaplötu með lögum úr myndinni. Kr. 39.90 mín. „Bráðskemmtileg bæði fyrir böm og fullorðna, og því tilvalin fjölskyldu- skemmtun." G.B. DV „Hér er ekki spurt að raunsaei heldur grini og glensi og enginn skortur er á því." A.l. Mbl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allir heimsins morgnar ★★★★ Ó.T Rás2 ★★★ A.I. MBL ★★★ Eintak ★** H.K. DV. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Ljóti strákurinn Bubby *** A.l. MBL. *** Ó.T. RÁS 2. Sýnd kl. 4.50, 6.50,9 09 11.10 Bönnuð innan 16 ara. NEYÐARÚRRÆÐI Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Skemmtanir NÝR h\jómsveitarmeðlimur, Már Elísson, hefur bæst við Danssveitina sem leikur föstudags- og laugardagskvöld í Danshúsinu, Giæsibæ. MDANSSVEITIN hefur fengið góðan liðsstyrk því Már (Mási) Elísson, söngvari og trommuleikari hefur nýlega gengið til liðs við hljómsveitina en hann hefur leikið í hljómsveitum á borð við Upplyftingu, Galdrakörlum o.fl. Aðrir hljómsveitarmeðlimir eru Sigurður (stud) Dagbjartsson, gítarleikari og söngvari, sem lengst af hefur verið í hljómsveitinni Upplyftingu auk þess að hafa komið við sögu popptónlistarinnar á liðnum árum, Bjarni Sveinbjörns- son, bassaleikari, en hann hefur gert garðinn frægan í heimi djasstónlistar- innar og Kristján Óskarsson, hljóm- borðsleikari, sem m.a. hefur leikið með Upplyftingu og fleiri hljómsveitum. Danssveitin leikur nú öll föstudags- og laugardagskvöld fyrir gesti Danshúss- ins. UHÓTEL SAGA I Súlnasal verður sem fyrr skemmtidagskráin Þjóðhátíð á Sögu með þeim Halla, Ladda, Eddu Björgvins o.fl. og á Mimisbar leikur hinn eini sanni Raggi Bjarna ásamt Hilmar Sverrissyni. UCAFÉ ROYALE Um helgina 28. °g 29. október ætla þeir strákar Þórir og Arnar Freyr að skemmta Hafnfirð- ingum og nærsveitarmönnum með léttri sveiflu af reggie, rokki, diskó o.fl. í tilefni af árs afmæli veitingastaðarins verður kynnt ný verðskrá yfir áfengi og bjór. Ymsar kynningar verða (gangi á föstudagskvöldið. MGAUKVR Á STÖNG Hljómsveitin Iiunang leikur fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld en sfðan tek- ur við . hljómsveitin Loðin rotta sem mun leika á sunnudags- og mánudags- kvöid. Aggi Slæ og Tamalsveitin skemmtir gestum Gauksins á þriðju- dags- og miðvikudagskvöld. ■ VINIR VORS OG BLÓMA leika í félagsmiðstöðinni Dynheimum föstu- dagskvöld en húsið opnar kl. 22 og lokar kl. 1. Á laugardagskvöldinu leik- ur W&B í Sjallanum, Akureyri. MHÓTEL ÍSLAND Á föstudags- kvöldið er húsið lokað vegna einkasam- kvæmis en á laugardagskvöldið er 4. sýning á stórsýningu Björgvins Hall- dórssonar, Þó líði ár og öld. Hljóm- sveitimar Hljómar og Lónlí Blú Bojs leika á dansleik að lokinni sýningu. MFOSSINN, GARÐABÆ Á laugar- dagskvöld leikur fyrir dansi hljómsvei Þorvaldar Bjömssonar ásamt söng- konunni Kolbrúnu. MPLÁHNETAN mun á laugardaginn 29. október ylja Selfyssingum og nær- sveitarmönnum með dansleik á Ing- hóli. Þetta mun vera síðasta bali Hnet- unnar áður en hún fer ! nokkuð langt frí frá spilamennsku. Þó mun sveitin verða á ferð á þessu svæði í kringum jólin. Nýtt lag er svo væntanlegt frá hljómsveitinni og nefnist það Sæla og mun fara að heyrast á næstu dögum. ■ INGÓLFSCA FÉ býður til afmælis- veislu helgina 28. og 29. október. Vegna tilefnisins hefur verið boðið til hátíðarhalda sem hefjast stundvíslega kl. 22 nk. föstudag og mun standa með hléum til kl. 3 aðfaranótt sunnudags. Frítt verður á barnum milli kl. 22 og 23 á föstudagskvöldið. í tilefni afmælis- ins hefur skreytingameistarinn Claudio skreytt veitingahúsið og einn- ig verður „furðushow" frá versluninni Flauel undir stjórn Kötu. Meðal lista- manna sem heiðra munu samkvæmið eru Ingibjörg Stefánsdóttir, Þossi funkar á efri hæð, Svala Björgvins- dóttir, Grétar og Margeir verða á neðri hæð, Brassbandið leikur innan dyra sem utan og erlendur rappari kemur fram. MSJALLINN, ÍSAFIRÐI Á fímmtu- dags- og föstudagskvöld leikur ný hljómsveit sem ber heitið Bítlah(jóm- sveitin Sixties. Hljðmsveitin leikur lög í anda Bítlanna og annarra snillinga. MBUBBI MORTHENS hefur fyrsta áfanga tónleikaferðalags síns, vegna nýútkominnar plötu sinnar, fimmtu- dagskvöld með tónleikum á Hótel Eddu, Kirkjubæjarklaustri, kl. 22. Á föstudagskvöld verður Bubbi í Veit- ingahúsinu Víkinni, Hornafirði, kl. 24, laugardagskvöld Valhöll, Eski- firði, kl. 24, sunnudagskvöld Hótel Snæfelli, Seyðisfirði, kl. 22, mánu- dagskvöld Menntaskólanum Egilsstöð- um, kl. 21, þriðjudagskvöld Hótel Tanga, Vopnafirði, kl. 22, og á mið- 'vikudagskvöld leikur Bubbi í Mennta- sk./Héraðsskólanum Laugum, Húsa- vík. ■ TWEETY leikur föstudagskvöld á sameiginlegu skólaballi Fjölbrauta- skólans við Ármúla og Fjölbrauta- skóla Suðurnesja í Stapanum, Njarð- vík. Laugardagskvöld leikur svo hljóm- sveitin á skemmtistaðnum Tveimur vinum en þetta er í fyrsta sinn sem hljómsveitin kemur fram í höfuðborg- inni og má segja að um sé að ræða nýja Tvo vini því mjög vel heppnaðar breytingar hafa verið gerðar á innvið- um staðarins sem gera hann enn hent- ugri en áður til tónleikahalds. MDRANGEY, STAKKAHLÍÐ 17 Gömlu dansarnir verða haldnir föstu- dagskvöld en þá leikur hljómsveit Þor- valdar Björnssonar og Kolbrún. MRÁIN, KEFLAVÍK Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Rúnar Þór ásamt þeim Erni Jónssyni, bassaleik- ara og Jónasi Björnssyni, trommuleik- ara. MRÓSENBERGKJALLARINN á laugardagskvöldið 29. október heldur rokkhljómsveitin Urmuil frá ísafirði tónleika. Um næstu mánaðamót er væntanlegur diskur með þeim félögum og nefnist Ull á víðavangi og stjóm- aði Rabbi í Grafík upptökum. Sveitin hefur spilað víðsvegar um landið í vet- ur en hingað til hafa þeir nær eingöngu spilað á Tsafirði. ■ NÆTURGALINN k fóstudags- og laugardagskvöld leika Stefán i Lúdó og Garðar Karlsson létta danstónlist. FOLK Sigurvegari í alþjóðlegri ljóðasam- keppni ► ANNA S. Björnsdóttir yóð- skáld hlaut verðlaun í Frakk- landi fyrir ljóð sitt „Rencon- tre“ eða „Stefnumót". Verðlaunaaf- hendingin fór fram á mál- verkasýningu í bænum Montreal í Suður-Frakk- landi. Það voru samtök Ijóðskálda og málara í fijálsri Evrópu, APP- EL, sem stóðu að þessari keppni og er hún haldin árlega. Jafn- framt eru gefnar út bækur á hveiju ári, „Planéte des Arts“, með Ijóðuni og myndum kepp- enda. Anna tók á móti verðlaun- unum í byijun október, en hún hlaut „Grand prix de la Franco- phonie“ eða stærstu verðlaun erlendra skálda í keppninni. Þýðandi ljóðsins yfir á frönsku var Róbert Guillumette.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.