Morgunblaðið - 27.10.1994, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.10.1994, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Bjarnarhóll 7, þingl. eig. Ásþór Guðmundsson og Elín Helgadóttir, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Höfn og veðdeild Landsbankans, 31. október 1994 kl. 14.00. Dalbraut 6, þingl. eig. Jóhann Arngrímur Guðmundsson, gerðarbeiðendur Kaupþing hf. Kringlunni 5 og sýslumaður- inn á Höfn, 31. október 1994 kl. 16.00. Kot í Nesjahreppi, þingl. eig. Ragnar Eðvarðsson, gerðar- beiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga og ísboltar hf., 31. október 1994 kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 25. október 1994. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Bjarnarhóll 6, þingl. eig. Stjórn verkamannabústaða, gerð- arbeiðendur sýslumaðurinn á Höfn og veðdeild Lands- bankans, 1. nóvember 1994 kl. 15.00. Hrísbraut 9, þingl. eig. Brynjólfur Tiyggvi Árnason og Hreindís Elfa Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Innheimtustofnun sveitarfélaga, Lands- banki íslands, Bankastræti 7, 101 Reykjavík og Sveinn Sighvatsson, Hafnarbraut 1, 780 Höfn, 1. nóvember 1994 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 25. október1994. Strandgötu 33 SÍMI 652790 í dag er mjög hag- stætt að kaupa at- vinnuhúsnæði. í flestum tilvikum er hægt að fá lán fyrir allt að 65% af kaupverði til 15 ára. ATVINNUHÚSNÆÐI MIÐBÆR - HAFNARFIRÐI. Um er að ræða nýtt, glæsilegt verslunar- og skrifstofuhúsn. í nýja miðbænum. Eigum eftir til sölu eða leigu eitt verslunarbil á jarðhæð og örfá á 2. hæð. Skrifstofuhúsn. í TURNINUM með lyftu. Frábærir möguleikar. Meiriháttar útsýni. VERÐIÐ KEMUR Á ÓVART. LÆKJARGATA 30. Um er að ræða 368 fm verslun- ar- og lagerhúsnæði á góðum stað. Húsnæðið er fullbúið og nýlega gegnum tekið, góð gólfefni, nýjar hita- og raflagnir, gler og fleira. Tilvalið undir verslun eða heildsölu. Verð 16,0 millj. TRÖNUHRAUN 8. Um er að ræða 339 fm atvinnu-, skrifstofu- eða verslunarhúsnæði á 2. hæð í góðu verslunar- húsi. Á 1. hæð eru verslanir. Húsnæðið er fullbúið. Tilvalið undir heildsölu, verslun, sólbaðsstofu, skrifstofur og fleira. LAUST STRAX. Verð 12,0 millj. BÆJARHRAUN 6. Um er að ræða nýtt 330 fm at- vinnu-, skrifstofu- eða verslunarhúsnæði á 2. hæð í góðri versl- unargötu. Á 1. hæð er verslun. Tilvalið húsnæði fyrir skrif- stofu, heildsölu, verslun og því um líkt. LAUST STRAX. Verð 13,0 millj. DRANGAHRAUN 5. Um er að ræða tvö bil, annars vegar 202 fm endabil og hins vegar 134 fm miðjubil. MÖGU- LEGT ER AÐ SAMEINA EÐA SKIPTA MEIRA NIÐUR. Lofthæð frá 4 metrum upp í 5,90 metra. Góðar innkeyrsludyr og gott útipláss. Stækkunarmöguleikar. Húsnæðið er fullbúið og LAUST STRAX. Tilvalið undir hvers konar iðnað. Ásett verð: Endabil kr. 8,5 millj. og miðja kr. 5,6 millj. KAPLAHRAUN 7c. Um er að ræða 114 fm atvinnu- húsnæði ásamt 15-20 fm millilofti. Lofthæð er frá 3,40 m upp í 5,20 m. Á millilofti er skrifstofa og undir er eldhús, kaffi- stofa og snyrting. GÆTI LOSNAÐ FUÓTLEGA. Tilvalið undir hvers konar léttan iðnað, heildsölu og fleira. Verð 4,5 millj. TRÖNUHRAUN 1. Um er að ræða nýtt verslunar-, skrifstofu- og atvinnuhúsnæði. Húsið er á mjög góðum stað í grónu verslunarhverfi við Reykjavíkurveginn. Miklir möguleik- ar. Verslunarhúsnæðið er frá 84,4 fm uppí 158,7 fm. Skrifstofu- húsnæðið er frá 57,8 fm upp í 178,2 fm og atvinnuhúsnæðið er frá 60,7 fm uppí 70,0 fm. AFH. GÆTI ORÐIÐ FUÓTLEGA. HLÍÐASMÁRI 8, KÓP. Um er að ræða nýtt 148 fm verslunar- og/eða iðnaðarhúsnæði á 1. hæð í glæsilegu húsi. Húsið er fullbúið að utan, piássið tilbúið undir tréverk. Á sömu hæð eru verslanir, sjoppa, myndbandaleiga og fleira. TIL AFHENDINGAR STRAX. Verð 6,8 millj. Teikningar og myndir á skrifstofu. FRÉTTIR Ekki var gefin út viðvörun á þriðjudag vegna snjóflóðahættu á Breiðadalsheiði Engum lögskipað að gefa út viðvaranir VERKASKIPTING Veðurstofu og Vegagerðar gerir að sögn Magnúsar Más Magnússonar, jöklafræðings hjá Veðurstofunni, ráð fyrir að síðar- nefnda stofnunin sjái um tilkynningar vegna snjóflóðahættu á þjóðvegum. Veðurstofan hafí því ekki gefíð út tilkynningu um snjóflóðahættu á Breiða- dalsheiði á þriðjudag. Kristinn Jónsson, rekstrarstjóri Vegagerðarinnar á Isafírði, segir að lögskipaður aðili til að gefa út viðvaranir vegna snjóflóða- hættu sé ekki til og Vegagerðin gefí aðeins út viðvaranir þegar hætt sé að moka vegna snjóflóðahættu. Hann segir æskilegt að Veðurstofan sjái um þennan þátt. En til þess þurfi að styrkja snjóflóðadeild hennar veru- lega. Öndundur Jónsson, yfírlögreglumaður á ísafírði, segir að brugðist hafí verið eðlilega við beiðni ökumanns annars bílsins sem lenti í snjóflóði á Breiðadalsheiði þegar bíllinn festist á heiðinni skömmu fyrir flóðið. Haft hefur verið eftir ökumann- inum að Veðurstofan hafi ekki gefið út tilkynningu um snjóflóða- hættu fyrr en eftir að snjóflóð hafí fallið. Magnús Már segir slíkt ekki í verkahring Veðurstofunnar. Hins vegar tekur hann fram að hann hafi sjálfur verið staddur á ísafirði vegna annarra verkefna á mánu- dag. „Sýslumaðurinn kom til mín inn á tæknideild ísafjarðarkaup- staðar og sagði að fallið hefði snjó- flóð uppi í Kinn. Síðan fékk ég nánari upplýsingar á lögreglustöð- unni og varaði lögregluþjónana við að fara upp á heiðina vegna bíl- anna. Á meðan veðurskilyrði héld- ist óbreytt, sama vindátt og skaf- renningur, væri hættan enn til staðar," sagði Magnús. Hann tók fram að engin formleg viðvörun hefði verið gefin út. Hann sagði að verkaskipting milli Veðurstofu og Vegagerðar gerði ráð fyrir að síðarnefnda stofn- unin sinnti viðvörunum vegna snjó- flóðahættu á þjóðvegum. Veður- stofan hefði einbeitt sér að byggð- arlögunum. Hins vegar tók hann fram að, eins og með Óshlíðina, þyrfti litla ofankomu til að hætta gæti skapast á veginum. Mikið verkefni Aðspurður sagði Magnús að ef færa ætti eftirlit til Veðurstofu þyrfti meiri fjárráð og mannskap til að sinna því. Kristinn Jónsson tók í sama streng. Hann sagði mikið verkefni að fylgjast með hveijum vegarspotta og enginn gæti tekið það að sér svo vel væri nema Veðurstofan. En til þess þurfi að styrkja snjóflóðadeild hennar verulega. Kristinn sagði að lögskipaður aðili til að gefa út viðvaranir vegna snjóflóðahættu væri ekki til og Vegagerðin gæfi aðeins einstaka sinnum út viðvaranir, þ.e. þegar hætt væri að moka vegna snjóflóð- hættu. Hann sagði að snjóflóðið á ASI mótmælir vaxtahækkun Ný brú á Jökulsá á Brú Opnað fyrir umferð Egilsstöðum. Morgunblaðið. UMFERÐ hefur verið hleypt á nýju brúna yfir Jökulsá á Brú. Smíði brúarinnar hófst í byijun mai og lauk seinni hluta sept- ember. Vegagerð að brúar- stæðinu lauk síðar, en fullnað- arfrágangi vegarins verður ekki lokið fyrr en að vori. ftoripmlíil&Mír - kjarni málsins! MIÐSTJÓRN Alþýðusambands ís- lands mótmælir harðlega ákvörðun Landsbanka íslands um hækkun vaxta í efstu álagsflokkum kjör- vaxtakerfís síns, að sögn til þess að bæta kjör útlána og til þess að hvetja lántakendur til þess að bæta ijárhagslega stöðu sína. Eftir mikla vaxtahækkun í bönk- um sumarið 1993 hafa vextir í bönkum haldist hlutfallslega háir miðað við ávöxtunarkröfu á ríkis- tryggðum skuldabréfum og víxlum. Það skýtur því skökku við að bank- Breiðadalsheiði væri af þeirri stærð og gerð að trúlega hefði ekki verið á það minnst nema af því að tveir bílar hefðu orðið fyrir flóðinu. En auðvitað væri mikil heppni að slys hefðu ekki hlotist af. Aðeins tveir menn eru hér starf- andi í tengslum við snjóflóðahættu, en 130 Islendingar hafa farist í snjóflóðum hér á landi á öldinni. Lögregla segir viðbrögð eðlileg Bifreið áðurnefnds ökumanns festist í Kinninni stuttu áður en snjóflóðið reið yfír. Hann segist hafa beðið um aðstoð lögreglunnar á ísafirði og fengið þau svör að hún aðstoðaði ekki í tilfellum sem þess- um nema mannslíf lægi við. Önundur Jónsson, yfirlögreglu- maður, talaði við manninn og stað- festi orð hans. Hann benti hins veg- ar á að hvorugur þeirra hefði litið svo á að um hættuástand væri að ræða. Öðnw'si og alvarlegar hefði verið litið á aðstöðu fólksins í bílnum í meiri snjó. Að öðru leyti sagði Öndundur að um eðlileg viðbrögð hefði verið að ræða. Lögregla hefði ekki tök á að aðstoða alla sem lentu í erfíðleikum á heiðinni. Manninum hefði verið boðinn aðstoð jeppa í leigubílaakstri en ekki þáð hana. Hann hefði aftur á móti þegið að- stoðar hjálparsveitar en hringt aftur og afþakkað hana þegar honum hafði borist önnur hjálp. Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir inn skuli enn vera að hækka vexti og þá einkum hjá þeim sem verst standa og síst mega við auknum álögum. I þeirri umræðu sem hefur átt sér stað innan verkalýðshreyfingar- innar að undanförnu hefur komið fram að háir vextir og þung greiðslubyrði eru að verða óbærilegt vandamál hjá fjölda heimila í land- inu. Því er hækkun vaxta í banka- kerfínu eins og köld vatnsgusa á þær fjölskyldur sem beijast við að halda íbúðum sínum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.