Morgunblaðið - 10.11.1994, Síða 50

Morgunblaðið - 10.11.1994, Síða 50
50 FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER MÍ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ á frábæru verði! Prentar á venjuiegan pappír A4 Frumritamatari fyrir 20 blöð Frumritastœrð A5-B4 Sendingarhraði 11 sek. með A4 Pappírsskúffa f. 250 blöð Sjálfvirkt endurval allt að 10 skipti Skammvalsnúmer 163 númer Hópsendingar / tímastilltar sendingar Ljósritar 4 blöð pr/mín. Tekur á móti f minni ef pappír klárast Tnchihn íll Imcfnr nAarnc Irr SKAFTAHLÍÐ 24 - SlMI 69 77 00 •og við tökum gamla tækið upp í! Alltaf skrefi á undan POMEROL I kvöld bjóðum við rauðleita og höfuga landbúnaðarafurð frá Pomerol héraði á kostnaðar- verði fyrir matargesti. Fimmtudagskvöld eru kvöld hinna vinrauðu guðaveiga. Borðapantanir í síma 25700 Samkveemt íslenskum lögum má ekki auglýsa borðvín iJjötmiðlum. 5acob§> tekex Fjölkorna - ferskt og hollt MORGUNBI.ADID ÍDAG Meö morgunkaffinu VELVAKANDI Svarar í síma 691100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags ÉG SEGI þetta í síð- asta sinn, Sigurður. Komdu og taktu lyfin þín. HVERNIG eigum við að útskýra þetta fyrir stjóra? ÞEGAR ég sagði að þú værir gulls ígildi, var heimsmarkaðs- verð á gulli mjög Iágt. Tapað/fundið Ullarfrakki tapaðist DÖKKSÆBLÁR ullar- frakki hvarf í LA Café aðfaranótt sl. sunnu- dags. Þeir sem vita um frakkann eru vinsamlega beðnir að láta vita í síma 74989 eftir kl. 17. línu fundust við Norræna húsið fyrir u.þ.b. viku. Spurt hafði verið um gleraugun í Norræna húsinu fyrir nokkru, en það var áður en þau komu í leitimar. Upplýs- ingar á staðnum eða í síma 17030. Úlpa tapaðist GRÆN úlpa með lykla- kippu tapaðist í Hafnar- firði aðfaranótt sl. sunnudag. Finnandi vin- samlega skili henni á lög- reglustöðina í Hafnar- firði. Peningaveski tapaðist BRÚNT peningaveski tapaðist í Bauganesi, Vesturbæ, sl. mánudag. Finnandi vinsamlega hringi í síma 21021. Eyrnalokkur tapaðist GYLLTUR hangandi eymalokkur tapaðist laugardaginn 5. október, líklega við Þjóðleikhúsið. Vinsamlega skilist til bakdyravarðar eða í síma 12005 eða 17527. Barnagleraugu í Norræna húsinu BARNAGLERAU GU í stálumgjörð með grænni SKAK með hvítt, en Vasilí ívant- sjúk (2.695) var með svart og átti leik. Umsjón Margcir Pctursson sjá stöðumynd ÞESSI staða kom upp á stór- mótinu í Buenos Aires sem lauk í síðustu viku í viðureign tveggja af stigahæstu stór- meisturum heims. Lettinn Aleksei Shirov (2.740) var Barátta þungu mannanna er í algleymingi og hér eru það þeir svörtu sem em mun virkari. Nú kom óvæntur hnykkur: 31. - Hf3I, 32. Dd2 (Eftir 32. Dxf3 - Dhl+ á hvítur ekkert annað svar en 3. Hgl sem tapar drottning- unni) 32. - Dhl+, 33. Hgl - Dh3+ og Shirov gaf því eftir 34. Hg2 - Hxd3 hef- ur hann tapað peði og er auk þess með ákaflega slæma stöðu. " _ Unglingameistar- amót íslands fyrir 20 ára og yngri hefst í kvöld í Skák- miðstöðinni við Faxafen. Lokaskráning er frá kl. 19. Farsi „ Aljög sanngjamt." UJAIS&<-ASS[CöO CT W A/2-T 6-8 Víkverji skrifar... AÐ virðist vera að færast í vöxt að iðnfyrirtæki og heild- sölur beiti börnum fyrir sig í sölu- starfi. Er það gert með því að heita þeim verðlaunum fyrir kaup foreldr- anna á tilteknum vörum. Dæmi um þetta er mjólkurbikar Mjólkursam- sölunnar þar sem börnin fengu glös fyrir að safna miðum af mjólkur- fernum og skila til MS, jó-jó Vífil- fells sem fékkst keypt við vægu verði út á kókflöskumiða og diskar og könnur sem fást gefins hjá Nóa- Síríusi út á miða af pökkun utan af Kelloggs kornflögum. Sjálfsagt eru fleiri fyrirtæki í þessu, þó Vík- veiji hafi ekki tekið eftir þvi að undanförnu. Sum fyrirtæki hafa fengið gríð- arlega góð viðbrögð við þessari sölumennsku. Þannig aflienti Mjólkursamsalan 150 þúsund glös og nýlega kom fram að Vífilfell væri búið að selja yfir 110 þúsund jó-jó. En almennt séð er það heldur leiðinleg sölumennska að spila þannig á barnssálirnar, fá börnin til að setja þrýsting á foreldrana við innkaup til heimilisins. Og eitt- hvað kostar þetta. Væri ekki nær að lækka vöruverðið sem nemur þessum aukavarningi? Ekki veitir af á þessum síðustu og verstu tím- um. Vilji fyrirtækin fá góða ímynd viðskiptavina sinna eða halda henni er algert grundvallaratriði að þau geti afhent börnunum þær vörur sem þau eru búin að vinna sér fyr- ir. Mikill misbrestur hefur verið á því eins og Víkverji varð vitni að í vonbrigðum sonar síns þegar hann var að hjálpa honum að innheimta verðlaun. Mörg börn þurftu að bíða mánuðum saman eftir mjólkurbik- arnum frá Mjólkursamsölunni og jó-jóin voru ekki alltaf til hjá Vífil- felli þegar þangað var farið með miðana. xxx IBLAÐINU Bæjarins besta á ísafirði var nýlega sagt frá helgistund í fokheldri kirkjunni, sem verið er að byggja á staðnum. Fjallað var sérstaklega um öflugt starf í kirkjuskólanum á ísafirði og sagt frá ferð barnanna til Súðavík- ur. I blaðinu segir: „Fram kom að í ferð kirkjuskólabarna til Súðavík- ursóknar hefði þeim hvorki þótt rútuferðin né náttúrufegurðin merkilegust, heldur sjálf kirkjan sem þau heimsóttu. Flest barnanna höfðu aldrei átt kirkju um ævina enda hafa Isfirðingar nú verið kirkjulausir í um sjö og hálft ár. Upplifun barnanna varð því mörg- um umhugsunarefni." xxx FLUGMENN í flugvélum Flug- leiða mættu gjarnan temja sér betra málfar þegar þeir spjalla við farþega sína í hátalarakerfinu. Vík- vetji hefur áður getið þess, þegar flugmenn hafa talað um að verið væri að taka „fjúl“ (eldsneyti) eða að nú „kijúsi“ flugvélin í svo og svo mikilli hæð. Er Víkveiji var á leið heim frá London fyrir skemmstu, tilkynnti flugmaðurinn að „dípartjör“ (líklega hefur hann átt við brottför) seinkaði enn. Þegar menn eru að koma upplýsingum á framfæri við dágóðan hóp Islend- inga, kannski yfir 100 manns, hlýt- ur að vera hægt að ætlast til að þeir vandi mál sitt. Og Víkveiji hefur tekið eftir því að flugmennirn- ir gera mest lítið af að sletta ís- lenzku, þegar þeir endurtaka til- kynningar sínar á ensku! xxx ÍKVERJI sá í blaði fyrir skömmu að ný sundlaug hefði verið „vígð“ á Dalvík, en ekki tekin í notkun, eins og eðlilegt hefði ver- ið að segja. Það er ekki amalegt fyrir Dalvíkinga að synda í vígðu vatni!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.