Morgunblaðið - 10.11.1994, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 10.11.1994, Qupperneq 54
54 FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ r., r,...,.i HÁSKOLABÍÓ SÍMI 22140 HARRISON FORD Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. ÞRIR LITIR: HVITUR ZBIGNIEW ZAMACHOWSKI JULIE DELPY ★★★ Á.Þ Dagsljós TROIS COULEURS ★ ★★★ E.H. Morgun- pósturinn BLOWN AWAY Sjáið mögnuðustu flugeldasýningar ársins í Reykjavík föstudaginn 11. nóvember fyrir utan Háskólabíó við Hagatorg og Sambíóin, Álfabakka, kl. 20.30. FORREST GUIVIP Tom Hanks ei Forrest Gum Veröldin verður ekki sú samu... ... eftir að þú hefur séð hana með augum Forrest Gump. 1 €ísr« MEÐÍÁ iifé' ™ KRZYSZTOF KIESLO Karol getur hann le ?kki gagnast konu sinni sem hein tar hefnda. Meistaraverk eftir Ki Sýnd kl 5.05, 7 og 9. itar skilnað og eslowski. 140 mín. Geislaplatan frábæra fæst í öllum hljómplötuverslunum. Sýnd Kl. 5.05, 6.30 og 9.10. MÆTURVÖRÐURIIUN M8L £** Ó.H.T. Rás2 S„Mátulega ógeðsleg hrollvekja og á skjönvið huggulega skólann i tiahskri kvikmyhdagerð" fe (*** Egill Helgason ;|í Morgunpósturinn. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11.10. Fjögur brúðkaup og jarðarför Sýnd kl. 5.05, og 7. Sýningum fer fækkandi. EDESA'S ÞVOTTAVÉLAR Á FRÁBÆRU VERÐI. - 850 snúningar á mín. - Tekur 5 kg. af þvotti. Aðeins 47.750 kr. Staðgreitt. s: ixi H RÍIIKfK.lflUfRZIIIN ISlíNOSIf Skútuvogi 1,104 Reykjavík, Sími: 688660 - FAX 680776. Pantaðu jólamyndatökuna tímanlega í öllum okkar myndatökum eru allar myndimar stækkaðar í 13 x 18 cm tilbúnar til að gefa, þar að auki fylgja 2 stækkanir 20 x 25 cm og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma Ljósmyndastofan Mynd sími: 65 42 07 Bama og fjölskylduljósmyndir sími: 887 644 Ljósmyndstofa Kópavogs sími: 4 30 20 3 Ódýrari Góður skóli ►ÞAÐ hefur varla farið framhjá neinum að leiksljórinn og kvik- myndafíkillinn Quentin Tarant- ino er einn helsti spútnikkinn í Hollywood. Það sést best á öllum þeim aragrúa viðtala sem hafa birst í bandarískum kvikmynda- tímaritum undanfarið. I einu þeirra segir hann: „Fólk hefur spurt mig hvort ég hafi farið í kvikmyndaskóla. Svarið sem ég gef þeim er svohljóðandi: „Nei, ég fór á kvikmyndir.““ Nýtt og betra 5 ára smjörlíki á afmælistilboði um land allt! Flafa Twcc hcitii* Bít „Góna velta vöngunum yfir hvað skal gera næst“ (Úr laginu „Ekkert mál“) Menning Hljómsveitin Bong leikur á skemmtistaðnum MBONG sendi frá sér sinn fyrsta geisladisk í þessari viku og ber hann nafnið „Release". Af þessu tilefni heldur Bong til Akureyrar og leikur á skemmtistaðn- um 1929 nk. föstudags- kvöld. Hljómsveitina skipa: Móeiður Júníus- dóttir, Eyþór Arnalds, Jakob Smári Magnús- son, Guðmundur Jóns- son og Arnar Ómars- son. A laugardagskvöld leikur hljómsveitin í tónleikaþætti Ríkissjón- varpsins Konsert en þar nýtur hljómsveitin fulltingis klassískra hljóðfæraleikara og fornra hljóðfæra. WHÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld er FM- dansleikur og fær 100. hver gestur geisladisk við inn- gang. Á dansleiknum koma fram þijár hljómsveitir, SSSól, Páll Óskar og MiHjónamæringarnir og Tweety. Dregið verður um röð hljómsveitanna og leikur hver þeirra í 1 klst. Gulli Helga verð- ur í diskótekinu. Húsið opnar kl. 22 og er aðgangseyrir 700 kr. Á laugardagskvöld er Hótel ísland lokað vegna einkasamkvæmis. WA. HANSEN Á föstudags- og laugardagskvöld leika Arnar og Þórir. WAMMA LÚ Á föstudagskvöld- inu skemmta Egill Ólafsson og Örn Árnason matargestum. Að því loknu leikur hljómsveitin Eg- ill Ólafsson og Tamlasveitin fyrir dansi. Haldið verður upp á 4ra ára afmæli Ömmu á laugar- dagskvöldinu. Ýmsar óvæntar uppákomur verða og er kokteill í boði hússins fyrir vini og velunn- ara frá kl. 23-24. Hljómsveitin Þúsund andlit leikur fyrir dansi. Húsið opnar kl. 18. WBLÚSBARINN Um helgina, föstudags- og laugardagskvöld, leikur J.J. Soul Band. ■ NÆTUKGA LINNNú um helg- 1929 á Akureyri föstudagskvöld. ina mun hljómsveitin SÍN vera í syngjandi sveiflu föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa þeir Guðmundur Símon- arson sem leikur á gítar og syng- ur og Guðlaugur Sigurðsson sem ieikur á hljómborð og raddar. WTVEIR VINIR Á fimmtudags- kvöld verða tónleikar með Kolrössu krókríðandi ásamt Bubbleflies. Miðaverð er 400 kr. Bítlahljómsveitin Sixties leikur föstudags- og laugardagskvöld og er aðgangur ókeypis. WRÚNAR ÞÓR leikur á Blús- barnum fimmtudagskvöld. Um helgina, föstudags- og laugar- dagskvöld, leikur Rúnar Þór ásamt þeim Erni Jónssyni, bassaleikara og Jónasi Björns- syni, trommuleikara, á Rauða Ljóninu. WGAUKUR Á STÖNG Á fimmtudagskvöld leikur hljóm- sveitin Spoon. Hljómsveitin Sól Dögg leikur svo föstudags- og laugardagskvöld. WBUBBI MORTHENS heldur áfram tónleikaferð sinni um iand- ið og leikur fímmtudagskvöld í Hlöðufelli, Húsavík kl. 22. Á föstudagskvöld leikur Bubbi í Sæluhúsinu Dalvík kl. 23 og á laugardagskvöld _ á Grillbarnum, Ólafs- firði kl. 23. Á tónleik- unum verða flutt lög af nýju plötu Bubba í bland við eldra efni. ■ UNGLINGAMÓD- EL ’94 Úrslit í ungling- amódelkeppni Módel 79 verður í Tunglinu fimmtudagskvöld. Páll Óskar kynnir og mun hljómsveitin Scope koma fram. Tískusýn- ing verður frá verslun- inni 17, Kókó og Plexi- glass. Einnig verður dansatriði frá World Class. D.J. Margeir sér um danstónlistina. Tón- listarþátturinn Popp og kók verður á staðnin- um. Módelin munu öll verða föðr- uð með snyrtivörum frá Make up forever og hárgreiðslustofan Kompaníið sér um hárgreiðsluna. Aldurstakmark er 14 ára. Húsið opnar kl. 20. WFEITIDVERGURINN Á laug- ardagskvöldið leikur hljómsveitin Útlagar kántrý-tónlist á Feita dvergnum. ■ TÓNLISTARKEPPNI Fjöl- brautskólans á Akranesi verður haldin í Bíóhöllinni föstudaginn 11. nóvember og þar keppa 8 hljómsveitir um sigur. Keppnin hefst kl. 18 stundvíslega og er öllum heimilt að mæta. Kl. 22 sama kvöld verður dansleikur í sal skólans þar sem Vinir vors og blóma leika fyrir dansi. WINGÓLFSCAFÉ Á föstudags- kvöld mun Jasshljómsveitin Ing- ólfur Guðbrandsson koma fram og sprella fyrir gesti auk þess sem „Mr. Hot Shot“ er nýkominn til landsins og mun sýna gestum staðarins hvernig blanda á 100 „Hot Shot“ á innan við tveimur mínútum. Erlendur rappari er enn á staðnum. Á laugardagskvöld er hefðbundin dagskrá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.