Morgunblaðið - 26.11.1996, Síða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ .
FRETTIR
Skrifstofustjórifjármálaráðuneytisins
Þrepaskiptur tekjuskatt-
ur flækir skattlagningu
Húsatryggingar
Reykjavíkur
Sjóvá-
Almennar
buðu 135
milljónir
SJÓVÁ-ALMENNAR áttu lang-
hæsta tilboð í Húsatryggingar
Reykjavíkur. Sjóvá-Almennar buðu
fimmfalt nafnverð í hlutabréfin eða
samtals 135 milljónir króna.
Bókfært verð Húsatrygginga
Reykjavíkur er 27 milljónir króna.
Reykjavíkurborg óskaði eftir tilboð-
um í fyrirtækið fyrir nokkrum vikum
og bárust þijú tilboð. Sjóvá-Almenn-
ar buðust til að kaupa fyrirtækið á
135 milljónir, Vátryggingafélag ís-
lands bauð 55 milljónir og Trygging-
amiðstöðin bauð 45 milljónir.
Að sögn Skúla Bjamasonar, for-
manns starfshóps um sölu borgar-
eigna, hafa staðið yfir samningavið-
ræður milli borgarinnar og Sjóvá-
Almennra. Kvað hann vera stefnt að
því að leggja samninginn fyrir borgar-
ráð í dag. Hann sagði að í samningn-
um væri miðað við að Sjóvá-Almenn-
ar tækju við rekstri Húsatrygginga
Reykjavíkur 1. desember nk.
Húsatryggingar Reykjavíkur höfðu
einkarétt á brunatryggingum húsa í
Reykjavík um áratugaskeið. Einka-
rétturinn braut í bága við EES-samn-
inginn og var hann því afnuminn í
upphafí árs 1995. Þrátt fyrir að fyrir-
tækið hafí misst marga viðskiptavini
síðan EES-samningurinn tók gildi,
sérstaklega fyrirtæki, er það enn
stærsta einstaka tryggingafýrirtækið
á sviði brunatiygginga í borginni.
Heildariðgjöld fyrirtækisins námu um
128 milljónum á þessu ári, en áður
en einkarétturinn var afnuminn námu
iðgjöldin um 200 milljónum.
-----♦ ♦ ♦----
Rannsókn á raun-
greinakunnáttu 1992
Lokaniður-
stöður voru
ekki birtar
UPPLÝSINGAR um slæma stöðu
íslenskra bama í raungreinum lágu
fyrir þegar árið 1992. í mars á því
ári var á vegum menntamálaráðu-
neytisins könnunarpróf lagt fyrir
nemendur í 5. og 9. bekk grunn-
skóla. Hluti af bráðabirgðaniðurstöð-
um birtist í skýrslu M. Allyson Mac-
donald um náttúrufræðimenntun í
grunnskólum á íslandi, en lokaniður-
stöður hafa aldrei birst. Allyson kom
heim á þessu ári eftir fjögurra ára
dvöl erlendis og var henni þá sagt
að könnunin lægi á hillu í mennta-
málaráðuneytinu og ekki væru til
peningar til að ljúka við hana.
Allyson kannaði í rannsókn sinni
námskrár, námsefni og kennara-
menntun í náttúrufræðigreinum og
hvemig efnið kæmist til skila í skól-
um. „Það er ekki hægt að benda á
neitt eitt atriði sem skýringu á léleg-
um árangri. Þegar ég gerði mína
rannsókn kom í ljós að ósamræmi
var milli viðhorfa kennara til kennsl-
unnar og þeirrar stefnu sem fram
kom í námsefninu, enda var það að
stórum hluta samið á áttunda ára-
tugnum. Síðan þá hefur Námsgagna-
stofnun þó brugðist við niðurstöðum
mínum að nokkru leyti. Annað atriði
er að í aðalnámskrá, sem kom út
1989, var gert ráð fyrir að eðlis-
fræði, líffræði og efnafræði yrðu
kennd undir einu nafni og samþætt,
en Kennaraháskólinn hefur haldið
áfram að kenna þessi fög hvert í
sínu lagi. Kennsla í náttúrufræði-
greinum er lítil miðað við það sem
ég þekki til erlendis, í Bretlandi og
Bandaríkjunum. Það má nefna að
fáir kennarar sérhæfa sig í náttúru-
fræðigreinum í KHÍ, þeir skila sér
illa til kennslu og endast ekki lengi. “
Milljónasti
gestur Hús-
dýragarðsins
Á LAUGARDAGINN var tekið á
móti milljónasta gestinum í Hús-
dýragarðinum. Gunnar Viktors-
son heitir sá lukkulegi og var á
ferð með fjölskyldu sinni. Þau
fengu gjafir frá Upplýsingaþjón-
ustu landbúnaðarins, ókeypis
ferð í hestvagni um garðinn með
leiðsögn, börnin brugðu sér síð-
an á hestbak og að lokum var
boðið upp á vöfflur í kaffihús-
inu. Á myndinni eru Steinunn
Einarsdóttir, Harpa Sigurðar-
dóttir og Gunnar Viktorsson.
Börnin fyrir framan þau heita
Guðmundur Ingi Gunnarsson,
Sonja Sigurðardóttir, Arnaldur
Orri Gunnarsson en hjá þeim
standa Stefanía Stefánsdóttir
frá Húsdýragarðinum og Sigur-
geir Þorgeirsson og Baldvin
Jónsson frá Upplýsingaþjónustu
landbúnaðarins.
BORGARRÁÐ hefur samþykkt til-
lögu um að borgarsjóður og Raf-
magnsveita Reykjavíkur selji allt
að 25% hlut í Skýrr hf., enda selji
ríkissjóður samsvarandi hlut í félag-
inu.
í tillögunni er gert ráð fyrir að
starfsmönnum Skýrr hf. verði gert
ÞÆR röksemdir sem hafðar voru
uppi um nauðsyn þess að hafa
aðeins eitt skattþrep í tekjuskatti
þegar staðgreiðslu skatta var
komið á, eru almennt séð enn í
fullu gildi, að sögn Indriða Þor-
lákssonar, skrifstofustjóra í flár-
málaráðuneytinu. Komið hafa upp
hugmyndir um fjölþrepa tekju-
skatt, í nefnd sem vinnur að tillög-
um um breytingar á tekjuskatti
einstaklinga til að draga úr jaðar-
áhrifum skattsins og ýmissa bóta-
greiðslna.
Indriði segir að einföld stað-
greiðsla byggist á einföldum
álagningarreglum, m.a. um eitt
skatthlutfall. „Ef fjölþrepaskattur
er tekinn upp kallar það á einhveij-
kleift að kaupa á hagstæðum kjörum
allt að 5% hlut í félaginu, 2,5% frá
Reykjavíkurborg og 2,5% frá ríki.
Fyrirhuguö sala er háð því skilyrði
að fallið verði frá gagnkvæmum
skuldbindingum stofnenda um að
þeir skuli eiga meirihluta í félaginu
í þijú ár frá stofnun þess.
ar ráðstafanir sem verða til þess
að gera þessi mál flóknari. Það
er þó ekki þar með sagt að það
sé óframkvæmanlegt, önnur ríki
gera þetta líka,“ segir hann.
Staðgreiðsla á tekjuskatti ein-
staklinga var tekin upp í ársbyijun
1988 og var þá ákveðið að hafa
eitt skatthlutfall af öllum tekjum.
Frá þeim tíma hefur skatthlutfall
tekjuskatts og útsvars hækkað úr
35,2% á árinu 1988 í 41,93% í ár.
Frá þessari reglu var vikið þegar
tekinn var upp sérstakur 5% há-
tekjuskattur sem lagður er á tekj-
ur fyrra árs og hófst innheimta
hans vegna tekna ársins 1994.
Álagning hátekjuskatts nemur um
360 millj. kr. á árinu og er um
Hinrik segir að spurst hafi verið
sérstaklega fyrir um það hvort
stjómarmenn teldust til starfs-
manna fyrirtækjanna og ættu for-
kaupsrétt að hlut sjóðsins í þeim
með sama hætti og eigendur og
starfsmenn eftir að Þróunarsjóður
hafði tekið tilboði í fyrirtækin.
Þetta hefði hins vegar ekki komið
upp varðandi fyrri sölur á eignar-
hlutum sjóðsins í fyrirtækjum. Að
höfðu samráði við lögfræðing hefði
fyrirspurninni verið svarað játandi.
Síðar hefðu hins vegar komið upp
efasemdir um að rétt væri að
stjómarmenn ættu þennan for-
kaupsrétt með sama hætti og
starfsmenn og væri verið að at-
huga lagalega hlið málsins nánar.
Þeirri athugun yrði hraðað eins og
kostur væri.
Samkvæmt lögum um Þróunar-
sjóð er skylt að bjóða eigendum
og starfsmönnum að nýta for-
2.500 einhleypum einstaklingum
og 3.000 hjónum ætlað að greiða
hann með fyrirframgreiðslu upp í
væntanlega álagningu á síðari
hluta þessa árs.
Ekki eina leiðin til
tekjujöfnunar
„Því margbrotnari sem reglurn-
ar eru verður ónákvæmnin meiri
og staðgreiðslan þar af leiðandi
flær endanlegri útkomu en nú er.
Það eru allt ókostir en þama er
val á milli þess hvað menn leggja
áherslu á,“ segir Indriði. Hann
telur ástæðulaust að slá því föstu
að þrepaskiptur tekjuskattur sé
eina mögulega leiðin til tekjujöfn-
unar í skattkerfinu.
kaupsrétt að eignarhluta sjóðsins
í fyrirtækjum ef tilboð berast í þau
sem stjóm sjóðsins gengur að. ísfé-
lagið í Vestmannaeyjum gerði til-
boð í eignarhlut sjóðsins í báðum
ofangreindum fyrirtækjum í lok
ágúst. Annars vegar var um að
ræða 26,67% eignarhlut í Meitlin-
um að nafnvirði 119,3 milljónir á
nafnverði og hins vegar var um
að ræða 70 milljóna króna eignar-
hlut í Búlandstindi á genginu 1,15.
Fimm aðilar nýttu sér forkaúps-
réttinn í Meitlinum, fjórir hluthafar
auk Geirs, og forkaupsréttur tæp-
lega fjörutíu aðila var viðurkennd-
ur í Búlandstindi, en forkaupsrétti
23 aðila til viðbótar var hafnað og
var lagt lögbann við sölu bréfanna
í framhaldinu. Það mál er nú til
meðferðar í Héraðsdómi Reykja-
víkur.
■ Hefur selt/16
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Forkaupsréttur á hlut Þróunarsjóðs í lögfræðilegri athugun
Þrír stjórnarmenn neyttu
forkaupsréttar í Búlandstindi
STJÓRN Þróunarsjóðs sjávarútvegsins hefur ekki beint formlegum til-
mælum til Geirs Magnússonar, forstjóra Olíufélagsins hf., um að hann
dragi til baka kauptilboð sitt í hlutabréf í Meitlinum hf. í Þorlákshöfn.
Málið er í athugun hjá lögfræðingum, samkvæmt upplýsingum Hinriks
Greipssonar, framkvæmdastjóra Þróunarsjóðs, en komið hefur í ljós að
þrír af fímm stjórnarmönnum í Búlandstindi hf. á Djúpavogi neyttu einn-
ig forkaupsréttar að eignarhlut sjóðsins í fyrirtækinu sem seldur var á
svipuðum tíma.
Allt að 50% hlutur í
Skýrr hf. seldur