Morgunblaðið - 26.11.1996, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 26.11.1996, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1996 27 Verk Krist- ínar frá Munkaþverá í Leifsstöð NÚ stendur yfir kynning á verk- um Kristínar Jónsdóttur frá Munkaþverá í Flugstöð Leifs Ei- ríkssonar, Keflavíkurflugvelli. Félag íslenskra myndlistar- manna og Leifsstöð standa sam- an að þessari listkynningu, en áður hafa verið kynnt á sama stað verk eftir myndlistarmenn- inna Krislján Davíðsson og Björn Birni. Hver kynning stendur í tvo mánuði. Kristín hefur haldið sjö einka- sýningar og tekið þátt í mörgum samsýniningum hér heima og erlendis. Kynningin á verkum hennar í Leifsstöð stendur til 1. janúar næstkomandi. Sigrún Anna Guðný Hjálmtýsdóttir Guðmundsdóttir Islensk einsöngslög og óperuaríur á Hvoli TÓNLEIKAR verða haldnir að Hvoli, Austurvegi 7, Hvolsvelli, á fimmtudaginn kemur. Flytjendur eru Sigrún Hjálmtýsdóttir sópransöngkona, Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari og Martial Nardeau flautuleikari. Tónleikarnir hefjast kl. 21. A efnisskránni eru íslensk ein- söngslög, laga- flokkur eftir Rossini, óperuaríur og glæsitilbrigði við ABCD fyrir sópr- an, flautu og píanó eftir Adolphe Adam. Aðgöngumiðar fást við inngang- inn. ---------------- Nýjar hljómplötur • NÝR geisladiskur, Söngvar, sögur og kvæði, er kominn út. Flytj- endur eru Hjalti Rögnvaldsson leikari, Helga Möller, Pálmi Gunnarsson, Sigrún Hjálmtýs- dóttir, Söngsystur, Martial Nardeau flautuleikari, Hanna Björk Guðjónsdóttir og fleiri. Efn- ið er bæði nýtt efni við ljóð ogtexta eftir Jóhannes úr Kötlum, Orn Arnarson, Davíð Stefánsson o.fl. og sígilt efni í tali og tónum tengt jólum ogjólahátíð. Útgefandi erMarknet en framleið- andi er Torfi Ólafsson. Um dreif- ingusérSpor. Verð 1.999 kr. Gail flísar m r lis SS.U'J Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 KYNNING á verkum Kristínar Jónsdóttur frá Munkaþverá stendur nú yfir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Haukur Dór og Þóra opna listmunastofu LISTAMENNIRNIR Haukur Dór og Þóra Hreinsdóttir hafa opnað listmunastofuna Keramik og myndir í bakhúsinu við Skóla- vörðustíg 6b (gegnt Hallveigar- stöðum). Þar hafa þau til sýnis og sölu eigin verk sem eru keramikvörur, málverk og grafík- myndir. Haukur Dór hefur nú aftur tek- ið upp þráðinn í gerð keramik- muna og vinnur nu jöfnum hönd- um við það og við málverk og teikningar. Þóra Hreinsdóttir vinnur grafík- myndir sínar með mismunandi tækni, þ.á m. dúkristur og trérist- ur. Til þessa hafa Haukur og Þóra unnið að verkum sínum á vinnu- stofu sinni á Stokkseyri en stefna nú að því að færa vinnustofuna á sömu slóðir og listmunastofuna og koma þar upp opinni vinnustofu. Opið er í Keramik og myndum mánudaga til föstudaga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-14. 1 Jólatilboð á Káhrs * gæðaparketi Nú er um að gera að skella parketinu ú gólfið fyrir jólJ Engin útborgun, greiðsludreifing í allt að 36 mánuði á EURO eða VISA raðgreiðslum. Eyrsta afborgun í febrúar 1997. Káhrs parket Eik Natur 15 mm 1. fl. Verð kr. 2.976-per/m^ Káhrs parket Beyki Rustic 15 mm 1. fl. Verð kr. 2.976-per/m^ Nýjungfrá Káhrs: Linné samlímt 8mm tveggja stafa gólfefni á kynningarverði: Eik • Beyki • Hlynur • Kirsuberjaviður Verð kr. 2.656- per/m^ Yfir 40 tegundir af gegnheilu stafaparketi á jólatilboðsverði Eik • Hlynur • Jatoba • Cumaru • Rauð eik • Moral • Merbau • Billinga • Ybyraro Curupay • Askur • Lapacbo. Þetta eru nokkrar af þeim viðartegundum sem við bjóðum af lager. Býður nokkur betur? Verðdæmi: Gegnheilt Eik Rustic lOmm stafaparket Verð: 1.598.- per/m^ StgT. ;.g ?. Tsr RAOGREIOSLUR i rádgrciðsTuT j TIL 36 MÁNAÐA tántÍA i wauvwtintcwc■ ntonjJU.Mi<»» Parket er okkar fag þér í hag! Kahrs Egill Arnason hf Ármúli 8 Pósthólf 740 108 Reykjavík Sfmi: 581 2111 Fax: 568 0311
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.