Morgunblaðið - 26.11.1996, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ
LISTIR
ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1996 27
Verk Krist-
ínar frá
Munkaþverá
í Leifsstöð
NÚ stendur yfir kynning á verk-
um Kristínar Jónsdóttur frá
Munkaþverá í Flugstöð Leifs Ei-
ríkssonar, Keflavíkurflugvelli.
Félag íslenskra myndlistar-
manna og Leifsstöð standa sam-
an að þessari listkynningu, en
áður hafa verið kynnt á sama
stað verk eftir myndlistarmenn-
inna Krislján Davíðsson og Björn
Birni. Hver kynning stendur í tvo
mánuði.
Kristín hefur haldið sjö einka-
sýningar og tekið þátt í mörgum
samsýniningum hér heima og
erlendis. Kynningin á verkum
hennar í Leifsstöð stendur til 1.
janúar næstkomandi.
Sigrún Anna Guðný
Hjálmtýsdóttir Guðmundsdóttir
Islensk
einsöngslög
og óperuaríur
á Hvoli
TÓNLEIKAR verða haldnir að
Hvoli, Austurvegi 7, Hvolsvelli, á
fimmtudaginn kemur. Flytjendur
eru Sigrún
Hjálmtýsdóttir
sópransöngkona,
Anna Guðný
Guðmundsdóttir
píanóleikari og
Martial Nardeau
flautuleikari.
Tónleikarnir
hefjast kl. 21.
A efnisskránni
eru íslensk ein-
söngslög, laga-
flokkur eftir Rossini, óperuaríur og
glæsitilbrigði við ABCD fyrir sópr-
an, flautu og píanó eftir Adolphe
Adam.
Aðgöngumiðar fást við inngang-
inn.
----------------
Nýjar
hljómplötur
• NÝR geisladiskur, Söngvar,
sögur og kvæði, er kominn út. Flytj-
endur eru Hjalti Rögnvaldsson
leikari, Helga Möller, Pálmi
Gunnarsson, Sigrún Hjálmtýs-
dóttir, Söngsystur, Martial
Nardeau flautuleikari, Hanna
Björk Guðjónsdóttir og fleiri. Efn-
ið er bæði nýtt efni við ljóð ogtexta
eftir Jóhannes úr Kötlum, Orn
Arnarson, Davíð Stefánsson o.fl.
og sígilt efni í tali og tónum tengt
jólum ogjólahátíð.
Útgefandi erMarknet en framleið-
andi er Torfi Ólafsson. Um dreif-
ingusérSpor. Verð 1.999 kr.
Gail flísar
m
r lis SS.U'J
Stórhöfða 17, við Gullinbrú,
sími 567 4844
KYNNING á verkum Kristínar Jónsdóttur frá Munkaþverá stendur
nú yfir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Haukur Dór og Þóra
opna listmunastofu
LISTAMENNIRNIR Haukur Dór
og Þóra Hreinsdóttir hafa opnað
listmunastofuna Keramik og
myndir í bakhúsinu við Skóla-
vörðustíg 6b (gegnt Hallveigar-
stöðum). Þar hafa þau til sýnis
og sölu eigin verk sem eru
keramikvörur, málverk og grafík-
myndir.
Haukur Dór hefur nú aftur tek-
ið upp þráðinn í gerð keramik-
muna og vinnur nu jöfnum hönd-
um við það og við málverk og
teikningar.
Þóra Hreinsdóttir vinnur grafík-
myndir sínar með mismunandi
tækni, þ.á m. dúkristur og trérist-
ur.
Til þessa hafa Haukur og Þóra
unnið að verkum sínum á vinnu-
stofu sinni á Stokkseyri en stefna
nú að því að færa vinnustofuna á
sömu slóðir og listmunastofuna og
koma þar upp opinni vinnustofu.
Opið er í Keramik og myndum
mánudaga til föstudaga kl. 12-18
og laugardaga kl. 11-14.
1
Jólatilboð
á Káhrs *
gæðaparketi
Nú er um að gera að skella parketinu ú gólfið fyrir jólJ Engin útborgun, greiðsludreifing
í allt að 36 mánuði á EURO eða VISA raðgreiðslum. Eyrsta afborgun í febrúar 1997.
Káhrs parket Eik Natur 15 mm 1. fl. Verð kr. 2.976-per/m^
Káhrs parket Beyki Rustic 15 mm 1. fl. Verð kr. 2.976-per/m^
Nýjungfrá Káhrs: Linné samlímt 8mm tveggja stafa gólfefni á kynningarverði:
Eik • Beyki • Hlynur • Kirsuberjaviður Verð kr. 2.656- per/m^
Yfir 40 tegundir af gegnheilu stafaparketi á jólatilboðsverði
Eik • Hlynur • Jatoba • Cumaru • Rauð eik • Moral • Merbau • Billinga • Ybyraro
Curupay • Askur • Lapacbo.
Þetta eru nokkrar af þeim viðartegundum sem við bjóðum af lager.
Býður nokkur betur?
Verðdæmi:
Gegnheilt Eik Rustic lOmm stafaparket Verð: 1.598.- per/m^ StgT.
;.g ?. Tsr
RAOGREIOSLUR
i rádgrciðsTuT j TIL 36 MÁNAÐA
tántÍA i wauvwtintcwc■ ntonjJU.Mi<»»
Parket er okkar fag þér í hag!
Kahrs
Egill
Arnason hf
Ármúli 8
Pósthólf 740
108 Reykjavík
Sfmi: 581 2111
Fax: 568 0311