Morgunblaðið - 26.11.1996, Side 39

Morgunblaðið - 26.11.1996, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1996 39 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR ERLEMD HLUTABRÉF Reuter, 25. nóvember. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 6476,61 (6394,99) Allied Signal Co 73,875 (71,625) AluminCoof Amer.. 62,375 (62,625) Amer Express Co.... 52,125 (50,5) AmerTel &Tel 37,25 (37.125) Betlehem Steel 9,125 (8,875) Boeing Co 98,375 (97) Caterpillar 78,875 (77,625) Chevron Corp 67,625 (66,625) Coca Cola Co 50,75 (50,75) Walt Disney Co 71,5 (71,5) Du Pont Co 92,375 (92,75) Eastman Kodak 82,375 (83) Exxon CP 94,125 (91,25) General Electric 101,125 (101,625) General Motors 57,25 (56,625) GoodyearTire 49,125 (49,125) Intl Bus Machine 156,125 (153,375) Intl PaperCo 43,25 (42,625) McDonalds Corp .... 47,625 (48,625) Merck & Co 83,5 (82,75) Minnesota Mining ... 84,5 (82,75) JP Morgan & Co 91,25 (89,375) Phillip Morris 102,75 (100,75) Procter& Gamble.... 108,625 (108,125) Sears Roebuck 48,75 (48,25) TexacoInc 101,25 (98,875) Union Carbide 45,875 (45,875) UnitedTch 137,875 (132,125) Westingouse Elec... 18,625 (18,875) Woolworth Corp 24 (23,875) S & P 500 Index 750,11 (741,16) Apple Comp Inc 25,125 (24,5) Compaq Computer. 77,5 (79,5) Chase Manhattan... 93,375 (92) ChryslerCorp 34,375 (33,375) Citicorp 108,375 (106,125) Digital Equip CP 35,125 (34,5) Ford MotorCo 32,25 (32,125) Hewlett-Packard 54 (51,625) LONDON FT-SE 100 Index 4049,4 (3954) Barclays PLC 994 (977,5) British Airways 600 (604,5) BR Petroleum Co 695 (678) British Telecom 375,5 (357,5) Glaxo Holdings 1000 (951) Granda Met PLC 466,5 (460) ICI PLC 777,5 (772) Marks & Spencer.... 498,5 (480) Pearson PLC 753 (736,5) Reuters Hlds 721,5 (710) Royal & Sun All 450 (433) ShellTrnpt(REG) .... 998 (987) Thorn EMI PLC 1336 (1309,5) Unilever 1392 (1368) FRANKFURT Commerzbk Index... 2799,19 (2772,34) ADIDASAG 129,5 (128,5) Allianz AG hldg 2805 (2792) BASFAG 53,5 (52,33) Bay Mot Werke 953 (930) Commerzbank AG... 36,3-7 (36,35) Daimler Benz AG 99,1 (97.07) Deutsche Bank AG.. 71,9 (71,47) Dresdner Bank AG... 45,5 (45,2) Feldmuehle Nobel... 306,5 (304) Hoechst AG 65,3 (64,55) Karstadt 530,5 (541) KloecknerHB DT 7.1 (7,19) DT Lufthansa AG 20,38 (19,85) ManAG STAKT 363 (357,1) Mannesmann AG.... 632 (631) Siemens Nixdorf 1,98 (1,88) Preussag AG 360 (360,5) Schering AG 122,5 (122,8) Siemens 70,87 (71,78) Thyssen AG 275,9 (278) Veba AG 88,2 (86,55) Viag 581 (580) Volkswagen AG 633 (625,5) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 21293,57 (21143,34) Asahi Glass 1180 (1180) Tky-Mitsub. banki.... 2280 (2300) Canon Inc 2510 (2390) Daichi Kangyo BK.... 1840 (1850) Hitachi 1070 (1050) Jal 688 (685) Matsushita EIND.... 1950 (1900) Mitsubishi HVY 931 (896) MitsuiCo LTD 974 (966) Nec Corporation 1410 (1360) Nikon Corp 1440 (1350) Pioneer Electron 2400 (2370) Sanyo Elec Co 530 (529) Sharp Corp 1760 (1740) Sony Corp 7240 (7080) Sumitomo Bank 2020 (2010) Toyota MotorCo 3060 (2970) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 452,95 (449,84) Novo-Nordisk AS 1065 (1038) Baltica Holding 123 (125) Danske Bank 446 (429) Sophus Berend B.... 733 (708) ISS Int. Serv. Syst.... 162 (163) Danisco 337,5 (336) Unidanmark A 290 (282) D/S Svenborg A 215000 (213000) Carlsberg A 375,56 (380) D/S 1912 B 148000 (146000) Jyske Bank ÓSLÓ 427 (420) OsloTotal IND 925,12 (920,24) Norsk Hydro 319 (314,5) Bergesen B 145 (143) Hafslund A Fr 44 (44) Kvaerner A 250 (253,5) Saga Pet Fr 100 (100) Orkla-Borreg. B 398 (402) Elkem A Fr 101 (94,5) Den Nor. Olies 13,7 (13) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 2272,48 0 Astra A 318.5 (313) Electrolux 395 (350) EricssonTel 212 (204) ASEA 778 (773) Sandvik 165,5 (157,5) Volvo .' 145,5 (139) S-E Banken 63 (61) SCA 138 (137) Sv. Handelsb 188,5 (179) Stora 87 (85) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. i London er verðið í pensum. LV: verð við | lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður. | FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 25. nóvember Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 20 15 19 308 5.911 Blálanga 79 26 66 524 34.636 Djúpkarfi 99 63 86 23.100 1.986.600 Hlýri 90 50 88 2.867 253.312 Karfi 83 30 71 1.298 91.897 Keila 69 20 35 2.140 75.377 Langa 102 40 89 5.704 506.622 Langlúra 20 20 20 14 280 Litli karfi 13 13 13 56 728 Lúða 600 235 457 1.016 464.433 Lýsa 20 20 20 463 9.260 Sandkoli 79 20 65 3.513 229.891 Skarkoli 133 70 121 1.383 167.726 Skrápflúra 56 56 56 551 30.856 Skötuselur 195 195 195 19 3.705 Steinbítur 78 18 72 1.160 83.145 Stórkjafta 46 46 46 10 460 Sólkoli 270 270 270 59 15.930 Tindaskata 19 19 19 3.388 64.372 Ufsi 71 40 59 24.309 1.431.085 Undirmálsfiskur 70 50 56 9.220 515.789 Ýsa 95 5 77 46.753 3.599.895 Þorskur 139 60 86 123.973 10.655.059 Samtals 80 251.828 20.226.967 FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 50 50 50 64 3.200 Karfi 30 30 30 38 1.140 Keila 40 40 40 777 31.080 Lúða 280 235 242 71 17.180 Steinbítur 70 70 70 233 16.310 Undirmálsfiskur 58 58 58 655 37.990 Ýsa 95 84 88 2.608 230.547 Þorskur 139 73 88 8.114 717.278 Samtals 84 12.560 1.054.725 FAXALÓN Karfi 30 30 30 220 6.600 Keila 20 20 20 400 8.000 Skarkoli *70 70 70 30 2.100 Ýsa 76 74 76 1.150 86.906 Þorskur 89 89 89 700 62.300 Samtals 66 2.500 165.906 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Lúða 255 255 255 25 6.375 Undirmálsfiskur 57 57 57 1.826 104.082 Ýsa 90 90 90 337 30.330 Þorskur 68 66 67 11.023 741.076 Samtals 67 13.211 881.863 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 64 64 64 83 5.312 Keila 30 30 30 27 810 Skarkoli 91 91 91 290 26.245 Steinbítur 78 78 78 750 58.500 Ufsi 40 40 40 25 1.000 Undirmálsfiskur 50 50 50 4.057 202.850 Ýsa 70 70 70 245 17.150 Þorskur 60 60 60 4.367 262.020 Samtals 58 9.844 573.887 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Langa 70 70 70 5 350 Steinbítur 40 40 40 32 1.280 Undirmálsfiskur 58 55 58 1.185 68.173 Ýsa 84 60 76 2.751 209.791 Þorskur 124 62 87 40.953 3.550.216 Samtals 85 44.926 3.829.810 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 20 15 19 308 5.911 Blálanga 79 26 66 524 34.636 Djúpkarfi 99 63 86 23.100 1.986.600 Hlýri 90 90 90 2.720 244.800 Karfi 83 74 81 1.040 84.157 Keila 40 20 37 900 33.003 Langa 102 40 88 5.066 444.238 Langlúra 20 20 20 14 280 Litli karfi 13 13 13 56 728 Lúða 600 240 487 873 425.413 Lýsa 20 20 20 463 9.260 Sandkoli 79 20 65 3.513 229.891 Skarkoli 133 120 131 1.001 131.321 Skrápflúra 56 56 56 551 30.856 Skötuselur 195 195 195 9 1.755 Steinbítur 68 24 51 131 6.650 Stórkjafta 46 46 46 10 460 Sólkoli 270 270 270 59 15.930 Tindaskata 19 19 19 3.388 64.372 Ufsi 71 46 59 24.284 1.430.085 Undirmálsfiskur 70 56 69 1.497 102.694 Ýsa 93 10 77 36.916 2.848.439 Þorskur 112 •70 91 58.191 5.279.669 Samtals 81 164.614 13.411.147 HÖFN Keila 69 69 69 36 2.484 Langa 98 98 98 633 b2.034 Lúða 500 275 338 40 13.505 Skötuselur 195 195 195 10 1.950 Steinbítur 35 18 29 14 405 Ýsa 70 5 64 2.746 176.733 Þorskur 79 60 68 625 42.500 Samtals 73 4.104 299.610 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 280 280 280 7 1.960 Skarkoli 130 130 130 62 8.060 Samtals 145 69 10.020 Góð kaup á Skóla- vörðustíg NÝLEGA flutti verslunin Góð kaup starfsemi sína að Skólavörðustíg 22. Verslunin selur notuð sjónvarps-, myndbands- og hljómflutningstæki. Einnig er verslunin með viðgerðar- og hreinsunarþjónustu fyrir of- angreind tæki. Má þar sérstaklega nefna hreinsun á hljómflutnings- og sjónvarpstækjum. Ryk í þessum tækj- um hefur á undanförnum árum valdið mörgum húsbrunum sem hafa haft í fór með sér mikið tjón. Tekur verslun- in að sér að færa myndbönd af NTSC- kerfinu yfír á PAL-kerfíð og öfugt. Opnunartími verslunarinnar er sem hér segir á virkum dögum frá kl. 9-18 og á laugardögum kl. 9-14. EIGENDUR verslunarinnar, Marino Mostafa Anbari og Anbari Khadija. Úr dagbók lögreglu 22.-25. nóv. Fátt í miðbæ sökum kulda TIL slagsmála kom i Tryggva- götu aðfaranótt laugardags er fjórir útlendingar veittust að ölv- uðum íslendingi sem reynt hafði að hindra för þeirra um götuna. Tönn brotnaði og skrokksjóður hlutust af. Útlendingarnir voru handteknir skömmu síðar og færðir á lögreglustöð. „Villtist" inn í íbúð Um nóttina náði starfsmaður veitingahúss við Laugaveg að handtaka mann eftir að sá hafði gripið tvær áfengisflöskur og hlaupið út. Flöskurnar komust heilar í hendur eiganda. Veist var að rúmlega tvitugum manni í Lækjargötu aðfaranótt sunnudags. Annars er fátt tíð- inda úr miðborginni. Tæplega eitt þúsund manns var þar að- faranótt laugardags þegar flest var. Astandið virtist með betra móti enda hörfaði fólk fljótlega undan kuldanum. Aðfaranótt sunnudags var þar að hámarki um 2.500 manns. íbúi við Laugaveg vaknaði við það á föstudagsmorguninn að ókunnugur maður var inni í íbúð- inni. Sá sagðist hafa villst. Honum var vísað út. Maðurinn, sem áður hefur komið við sögu mála hjá lögreglu, er grunaður um að hafa stolið greiðslukorti úr íbúðinni svo og gjaldeyri og greiðslukorti úr annarri íbúð við Laugaveg. Hann var handtekinn á laugardag. í umræðum um útivist bama í miðborginni á nýlegum sam- starfsfundi lögreglu og borgar kom m.a. fram jákvæð breyting í þeim málum. Tiltölulega fátt fólk hefur verið í miðborginni það sem af er vetri. Unglingaathvarf- ið hefur verið opið. Leit hefur verið gerð að börnum og ungling- um í og við miðborgina að kvöld- og næturlagi en mjög fá slík hafa fundist á svæðinu. Reyndar hafa börn og unglingar varla sést í miðborginni í haust. Samstarf félagsmálayfirvalda og lögregiu undanfarin misseri, að ógleymdri mikilli vinnu for- eldra, hefur breytt mjög hinu almenna viðhorfi varðandi útivist barna eftir að leyfilegum útivist- artíma á að vera lokið. ■ HIÐ árlega jólakort íþrótta- sambands fatlaðra, sem gefið er út til styrktar íþróttastarfi fatlaðra á íslandi, er nú komið út og eins og venja er fá aðildarfélögin 1.000 kort sem gjöf frá ÍF til íjáröflun- ar. Að öðru leyti greiða félögin kostnaðargjald fyrir þann umfram- íjölda af kortunum sem þau óska eftir. í gegnum árin hefur þessi jólakortasala verið helsta fjáröfl- unarleið fyrir aðildarfélög ÍF. í ár var það sundkonan Kristín Rós Hákonardóttir, sem er þrefaldur gullverðlaunahafi á ólympíumóti fatlaðra í Atlanta 1996j sem hann- - aði þetta jólakort fyrir Iþróttasam- band fatlaðra. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 13. sept. til 22. nóv. ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/.o nn J lM 251,5/ 240- At ’nVÁ 250,5 13.S 20. 27. 4.0 11-. 16. 25. 1.N 8. 15. 2 3. SVARTOLÍA, dollarar/tonn vr 115,0 3. 13.S 20, 27. 4.0 11, 18. 25. 1.N 8. 15. 2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.