Morgunblaðið - 26.11.1996, Síða 66

Morgunblaðið - 26.11.1996, Síða 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚEHttRÍ) KLIKKAÐI PRÓFESSORINN EDDIE MURPHY TILBOÐ KR 300 Nú eru um 30.000 GESTIR búnir að heimsækja Háskólabíó til að hlæja að Sherman Klump hinum góðlega en snarklikkaða prófessor. Klump sjálfur tekur þeim fréttum með stökustu ró, leggst bara útaf og setur hönd undir kinn, enda vanur því að fólk flykkist til að sjá hann hvar sem hann kemur. í tilefni af þessum vinsældum fá heppnir gestir sem heimsækja Háskólabíó til að sjá Klikkaða prófessorinn á næstu dögum óvæntan glaðning. Lífgaðu upp á tilveruna og sjáðu Klikkaða prófessorinn í fullri stærð!! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 6.30. “ • p T CMMTia I CLnum □□IdolbyI KfllESIEa DIGITAL ENGU LÍKT Verndarenglarnir er spennu- og gamanmynd i anda Les Visiteurs enda gerð af sama leikstjóra og handritshöfundi, Jean-Marie Poire. Þeir Gerard Depardieu og Christian Clavier (Les Visiteurs) eru ærslafullir i þessari mynd sem kitlar hláturtaugarnar verulega og léttir lund í skammdeginu. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. Ekki missa af þessum frábæru kvikmyndum. Sýningum fer fækkandi!! BRIMBROT DAUÐUR TILBOÐ KR 300 ^ -ÖE&D MfSÉ Sýnd kl. 4.45. Heppnir gestir sem kaupa miða á Blue Juice fá gefins Stuzzy bol eða derhúfu frá Xtra á Laugavegi 51. Sýnd kl. 7, 9og11. b.í. i2ára -- Sagt er að hörðustu brimbrettagæjar heims séu í suður-Englandi. Þetta eru brjálaðir Lundúnarbúar sem ferðast suður til að kljúfa stórhættulegar öldur reifa allar nætur og lifa eins hratt og mögulegt er. Blue Juice er kröftug, spennandi og rennandi blaut kvikmynd með Ewan McGregor úr Trainspotting í aðaihlutverki. tyott ‘Síð- r « i HÁSKOLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó Harðsvíraður málaliði tekur að sér að uppræta eiturlyfjahring sem hefur aðalbækistöðvar í gagnfræðaskóla i suður Flórída. Aðalhlutverk: Tom Berenger (Platoon, The Big Chill), Ernie Hudson (Congo, The Crow), Diane Venora (Heat) Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára. STAÐGENGILLINN TILBOÐ KR 300 JjP 'TH& hreyfimynda- laélagið Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson HREINN Halldórsson og Lovísa dóttir hans léku frumsamin lög eftir Hrein á harmoníku og þverflautu. Harmon- íkuball í Brúarási ► NORÐANMENN, innan Harmoníkufélags Héraðsbúa, héldu nýlega skemmtikvöld og ball í Grunnskólanum i Brúarási þar sem fram komu, meðal ann- arra, Samkór Norður-Héraðs, sem söng nokkur lög, og Stöð- bræður, þeir Þráinn Sigvaldason og Vigfús Friðriksson, sem fluttu gamanmál í gervi gamalla kerl- inga. Eftir skemmtunina var stig- inn dans við undirleik félaga i Harmoníkufélaginu og hljóm- sveitarinnar XD3. HÉRAÐSVERKSMENNIRNIR Ingólfur Bragason, Bóas Eðvalds- son og Þórarinn Sigurðarson stinga saman nefjum. BJARNFRÍÐUR Leósdóttir og Herdís Ólafsdóttir, fyrrum verka- lýðsforingjar á Akranesi, létu sig ekki vanta í þessa tímamótaveislu. Haraldur Böðvarsson 90 ára ► ELSTA starfandi útgerðarfé- lag landsins, Haraldur Böðvars- son hf. á Akranesi, átti 90 ára afmæli 17. nóvember síðastlið- inn. Þessara tímamóta var minnst með afmælishátið í húsa- kynnum fyrirtækisins á afmælis- daginn. Um 700 manns heimsóttu HB hf. þennan dag og þáðu veit- ingar auk þess sem kostur gafst á að skoða fyrirtækið, tækjabún- að þess og framleiðslu. Meðfylgj- andi myndir voru teknar á af- mælishátiðinni. RUNÓLFUR Hallfreðsson útgerðarmaður á Akranesi, sem um árabil var aflasæll skipstjóri í flota HB, ræðir við Gunnar Ólafs- son hjá Miðnesi hf. í Sandgerði en Miðnes mun á næstu mánuðum sameinast rekstri HB hf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.