Morgunblaðið - 19.12.1996, Side 80

Morgunblaðið - 19.12.1996, Side 80
w <o> AS/400 er... ...þar sem grafísk notendaskil eru í fyrirrúmi wgmiÞIjiftife <33) NÝHERJI OPIN KERFI HF. Sími: 567 1000 tfP VectraP^ MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLAN 1, 103 REYKJAVÍK, SÍMI 569 1100, SÍMBRÉF 569 1181, PÓSTHÓLF 3040, NETFANG MBL(épCENTRUM.IS / AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTI 1 FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996 VERÐ I LAUSASOLU 125 KR. MEÐ VSK Samræmd próf í 4. og 7. bekk grunnskóla Bestur árangur á höfuðborgarsvæðinu NEMENDUR 4. og 7. bekkja í Reykjavík og nágrenni standa sterkar að vígi í íslensku og stærð- fræði en nemendur í öðrum lands- hlutum, að þvi er niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum sýna. Alls þreyttu 8.070 nemendur prófin, sem fóru fram um allt land 5. og 6. nóvember sl. Ef einstakir landshlutar eru skoðaðir kemur m.a. í ljós að á Vestljörðum eru nemendur meðal Attatíu sagt upp störfum ÖLLUM starfsmönnum frystihúss Sjólastöðvarinnar í Hafnarfirði, áttatíu talsins, hefur verið sagt upp störfum og taka uppsagnirnar gildi 27. desember. Ástæðan er hráefn- isskortur. Frystihúsið hefur undan- farin ár nær eingöngu verkað fisk frá rússneskum togurum og að sögn Guðmundar Jónssonar, fram- kvæmdastjóra fyrirtækisins, er nú lítið framboð á honum og verð óhagstætt. „Við vitum ekki hvað þetta varir lengi, en vonum að það lagist á næsta ári með nýjum kvótum. Það er ekki þannig að við eigum fiskinn og viljum ekki vinna hann, þetta er alvöru hráefnisskortur. Kvótar í Barentsnafi eru meira eða minna uppurnir. Við höfum kannað fisk- markaðina en framboðið hefur ekki verið gott undanfarið.“ Ragnar Árnason, trúnaðarmað- ur starfsmanna frystihússins, segir að uppsagnirnar valdi hátt í 50% tekjuskerðingu hjá flestum þeirra og enn meiru hjá þeim sem vinna yfírvinnu. „Þetta er mjög mikið áfall. Fyrir- tækið virðist ekki stefna að neinni vinnslu fyrr en í loðnuvertíð í febr- úar. Þessi kauptryggingarsamning- ur sem er í gildi gengur einfaldlega ekki upp. Það gengur ekki lengur að fískvinnslufólk sé þriðja flokks þegnar í þjóðfélaginu með allt önnur uppsagnarákvæði en aðrir laun- þegahópar," sagði Ragnar. þeirra efstu í 4. bekk bæði í stærð- fræði og íslensku en í 7. bekk er farið að halla undan fæti. Einnig má sjá að árangur nemenda á Suð- urlandi og Austurlandi er betri í 7. bekk en í 4. bekk í báðum grein- um. Nemendur á Vesturlandi eru með einna lakastan árangur á land- inu í íslensku bæði í 4. og 7. bekk. í ljós kemur að stúlkur standa betur að vígi en piltar bæði í ís- lensku og stærðfræði. Séu hóparn- EFNAHAGS- og viðskiptanefnd Alþingis gerir ýmsar breytingar á stjórnarfrumvarpi um lífeyrisrétt- indi starfsmanna ríkisins en frum- varpið var afgreitt úr nefndinni til annarrar umræðu í gærkvöldi. Samkomulag náðist við samtök opinberra starfsmanna um breyt- ingarnar í fyrrinótt. Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, segir að náðst hafí viðun- andi niðurstaða. „Það er ljóst að það hafa verið deildar meiningar um þetta á þinginu. Þótt ég telji að það hafi verið mjög óráðlegt að hagga við þeim niðurstöðum sem fengist höfðu og byggðust á mjög yfírvegum útreikningum, þá tel ég, miðað við allar aðstæður, að þetta sé viðunandi," segir Ögmundur. Upphaflega frumvarpið gerði ráð fyrir að sjóðfélagi gæti frestað töku lífeyris eftir 65 ára aldur og myndi ir skoðaðir hver um sig sést að stúlkur fá hærri einkunn í íslensku en stærðfræði en stærðfræði er aftur á móti sterkari hlið drengj- anna. Með niðurstöðum úr könnunar- prófunum fá foreldrar nú í fyrsta sinn í hendur marktækt mælitæki til að meta einstaka námsþætti bama sinna. ■ Nauðsyn/6 þá ávinna sér 0,8% aukin réttindi á mánuði allt að sjötugsaldri. Nefndin leggur nú til að þetta hlut- fall verði lækkað í 0,5% en það komi svo til endurmats að fimm árum liðnum. Efnahags- og við- skiptanefnd fékk tryggingafræð- inga til að leggja mat á frumvarpið. Óvissa er um hversu margir sjóðsfélagar muni flytja sig úr eldra kerfi í nýtt en athugunin leiddi í ljós að ef eldri starfsmenn færðu sig yfir í hina nýju deild sjóðsins gætu skuldbindingar ríkissjóðs auk- ist um fjóra til fimm milljarða króna. Með því að lækka viðbótar- réttindi úr 0,8% í 0,5% vegna sjóðfé- laga sem fresta töku lífeyris eftir Beðið eftirjóla- sveininum BÖRNIN á leikskólanum í Steinahlíð stóðust ekki mátið og þyrptust að gluggum skól- ans í gær, full eftirvæntingar, enda tveir jólasveinar væntan- legir í heimsókn. Eins og aðrir bræður þeirra komu þeir færandi hendi, bæði með góðgerðir og jólaskapið í ríkulegum mæli. Eflaust hafa Hurðaskellir, sem kom í fyrri- nótt, og Askasleikir, sem kom til byggða nóttina þar á undan, glaðst þegar áköf andlit barn- anna blöstu við sjónum. 65 ára aldur er talið að ríkissjóður spari svipaða upphæð, þannig að kostnaður ríkissjóðs vegna breyt- inga á sjóðnum í heild á ekki að aukast. Lagt er til að 11,5% iðgjald launagreiðandans verði fast næstu þijú árin eða til ársins 2000 en í upphaflega frumvarpinu var gert ráð fyrir að framlagið yrði 11,5% fyrsta árið en það væri síðan breyti- legt miðað við tryggingafræðilega úttekt á sjóðnum árlega. Frestur til 1. des. 1997 að velja á milli A- og B-deildar Nefndin leggur til þá breytingu að sjóðfélagar, sem geta valið í Stj órnsýsludómstóll í Þýzkalandi Rangt stað- ið að úthlut- un kvótans STJÓRNSÝSLUDÓMSTÓLL í Ham- borg í Þýzkalandi hefur fellt þann úrskurð að ekki hafi verið rétt stað- ið að úthlutun á aflakvótum til út- hafsútgerða í Þýzkalandi á þessu ári. Það var Mecklenburger Hochsee- fischerei, dótturfyrirtæki Útgerðar- félags Akureyringa í Rostock, sem gerði athugasemd við úthlutunina á þessu ári til úthlutunarstofnunar. Þegar engin svör bárust við þeim athugasemdum var málið kært til umrædds dómstóls. Ekki liggur ljóst fyrir hver fram- vinda mála verður eftir þetta. Önnur þýzk útgerð í meirihlutaeigu Sam- herja, DFFU í Cuxhaven, er með mestan kvóta úthafsútgerða þar í landi. Guðbrandur_ Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri ÚA, sagði í samtali við Morgunblaðið síðdegis í gær, að nið- urstaða dómstólsins hefði verið á þá leið að ekki hefði verið rétt að úthlut- un kvóta staðið. Hann hefði hins vegar ekki nægilegar upplýsingar til að segja nokkuð frekar um málið. Guðmundur Tulinius, fram- kvæmdastjóri Mecklenburger, sem var viðstaddur dómsuppkvaðningu, staðfesti niðurstöðu dómstólsins, en vildi ekki láta neitt eftir sér hafa. Þorsteinn Már Baldvinsson, fram- kvæmdastjóri Samhetja, sagðist heldur ekki hafa nægar upplýsingar til að tjá sig um málið. Samkomulag tókst ekki Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins áttu fulltrúar DFFU og Mecklenburger, Finnbogi Baldvins- son og Guðmundur Tulinius, fund með Giinter Drexelius, forstöðu- manni þeirrar stofnunar, sem fer með kvótaúthlutun í Þýzkalandi, eftir að niðurstaða dómstólsins var ljós. Þar var farið yfir stöðuna og leitað leiða til þess að ná samkomulagi milli út- gerðanna tveggja. Það tókst ekki og er nú beðið frekari framvindu máls- ins, en úthlutun kvóta fyrir næsta ár gæti dregizt fram yfir áramót. hvorri deild sjóðsins, A- eða B- deild, þeir vilja vera, verði að taka afstöðu til þess fyrir 1. desember á næsta ári en í upphaflega frum- varpinu voru engin tímamörk sett. Þá eru stjórn sjóðsins sett ákveð- in skilyrði og henni gert að móta fjárfestingarstefnu og ávaxta fé sjóðsins með hliðsjón af þeim kjör- um sem best eru boðin á hveijum tíma með tilliti til ávöxtunar og áhættu. Tekið er fram í breytingar- tillögunum að sjóðfélagar og launa- greiðendur beri ekki ábyrgð á skuldbindingum A-deildar sjóðsins nema með iðgjöldum sínum. Nefnd- in leggur til að þeir félagsmenn í BSRB, BHM og Kennarasamband- inu sem eiga ekki aðild að sjóðnum geti greitt til hans, enda hafi launa- greiðandi samþykkt það en kveða á nánar um útfærslu þessa í sam- þykktum lífeyrissjóðsins. Sjólastöðin Morgunblaðið/Ásdís Samkomulag um breyt- ingar á lífeyrisfrumvarpi Aukning lífeyrisréttinda eftir að 65 ára aldri er náð úr 0,8% í 0,5%

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.