Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1997 9
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Þorkell
Ferskir
fjárbændur
í bæjarferð
HAGKAUP bauð á fjórða tug
húnvetnskra fjárbænda í bæjar-
ferð fyrir helgi, bændum í Félagi
ferskra fjárbænda sem gert hafa
samninga um sölu á kjöti í stór-
verslunina. Oskar Magnússon
forstjóri Hagkaups sýndi þeim
kjötvinnslu félagsins, verslanir
og aðra starfsemi og var myndin
tekin í matvöruversluninni i
Kringlunni. Óskar segir að með
þessu boði hafi Hagkaupsmenn
verið að endurgjalda boð
Ferskra fjárbænda i réttir og á
þorrablót.
Blaðamenn
semja
BLAÐAMANNAFÉLAG ís-
lands gerði á laugardag kjara-
samning við Vinnuveitenda-
samband íslands og Samtök
iðnaðarins en Morgunblaðið og
DV eru innan vébanda þeirra.
Samningurinn gildir til 1.
nóvember árið 2000 og sam-
kvæmt honum hækka laun
blaðamanna um 4,7% frá 1.
apríl, 4% um næstu áramót,
3,5% um áramótin 1998-1999
og um 3% um áramótin 1999-
2000. Einnig var launakerfi
blaðamanna breytt og launa-
taxtar færðir að greiddum
launum.
Þá var tekið á ýmsum sér-
málum blaðamanna, m.a. varð-
andi höfundarrétt og tækni-
mál.
I
difýnisogsöíuídag-
Clæsilegt eintak - einn meb öllu!
Nýr Ford Explorer Limited
V6-4.0 lítra-160 hestafla vél, sjálf-
skipting, vökvastýri, loftpúöar,
ABS, rafknúðar rúöur, samiæs-
ing, rafstýröir hliöarspeglar,
cruise control, útvarp, segul-
band og 6 diska geislaspilari,
höfuðpúðar, sérlitaö gler,
toppbogar, leðuráklæði,
Automatic Ride Control,
rafknúðar sætastillingar, raf-
knúin sóllúga með gleri, álfelgur, sjáltvirk
tölvustýrð miðstöð með loftkælingu (ACC), upplýsingatölva,
samlitt grill og stuðarar, gangbretti og margt, margt fleira.
Ath. Skipti a odýrari bii koma til greina - bilalan
Bilasalan Skeifan
Skeifunni 11, s: 568 9555
Uppl. í s: 892 0804 eftir kl. 18
Rýmingarsala
Ótrúlegt verð. Stærðir 2-14 ára.
Barnastígur, Skólavörðustíg 8
Nýtt útbob
ríkisvíxla
mibvikudaginn 16. apríl
Ríkisvíxlar til
3, 6 og 12 mánaba,
6. fl. 1997
Útgáfudagur: 17. apríl 1997
Lánstími: 3, 6 og 12 mánuðir
Gjalddagar: 17. júlí 1997, 17. október 1997, 17. apríl 1998
Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000, 10.000.000,
50.000.000, 100.000.000 kr.
Skráning: Veröa skráðir á Verðbréfaþingi íslands
Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands
Sölufyrirkomulag:
Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að
bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki
lægri en 20 milljónir króna.
Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalánasjóðum,
verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum
er heimilt í eigin nafni, að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða,
að lágmarki 500.000 krónur.
Öll tilboö í ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir
kl. 11:00 á morgun, miðvikudaginn 16. apríl. Útboðsskilmálar, önnur
tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins,
Hverfisgötu 6, í síma 562 4070.
LANASYSLA RIKISINS
Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 562 4070.
íslenskar lækningajurtir
Námskeið verður haldið
20. og 27. apríl kl. 20.00 - 22.00.
Kennt að búa til jurtasmyrsl, te og seyði.
Verð kr. 4.900.
Einnig einkaviðtöl, ráðgjöf og
ilmolíunuddtímar.
Anna Rósa Róbertsdóttir MINMH
grasalæknir og ilmolíunuddari,
sími 551-0135.
LAURA ASHLEY
Vorum að fá mikið
úrval af fallegri gjafavöru
| ”
Blússur
Mikið úrval
H tískuverslun
Rauðarárstíg 1, sími 561-5077
NÝKOMIÐ!
Gallafatnaður
OG MIKIÐ ÚRVAL
AF PEYSUM
UTSALA
Verslunin hættir
Allt á að seljast
Opið: Mán. - fös. 12-18, lau. 12-16, sun. 13-16
Suðurlandsbraut 54 (bláu húsin) 108 R. - Sími 588 4646