Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1997 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Þorkell Ferskir fjárbændur í bæjarferð HAGKAUP bauð á fjórða tug húnvetnskra fjárbænda í bæjar- ferð fyrir helgi, bændum í Félagi ferskra fjárbænda sem gert hafa samninga um sölu á kjöti í stór- verslunina. Oskar Magnússon forstjóri Hagkaups sýndi þeim kjötvinnslu félagsins, verslanir og aðra starfsemi og var myndin tekin í matvöruversluninni i Kringlunni. Óskar segir að með þessu boði hafi Hagkaupsmenn verið að endurgjalda boð Ferskra fjárbænda i réttir og á þorrablót. Blaðamenn semja BLAÐAMANNAFÉLAG ís- lands gerði á laugardag kjara- samning við Vinnuveitenda- samband íslands og Samtök iðnaðarins en Morgunblaðið og DV eru innan vébanda þeirra. Samningurinn gildir til 1. nóvember árið 2000 og sam- kvæmt honum hækka laun blaðamanna um 4,7% frá 1. apríl, 4% um næstu áramót, 3,5% um áramótin 1998-1999 og um 3% um áramótin 1999- 2000. Einnig var launakerfi blaðamanna breytt og launa- taxtar færðir að greiddum launum. Þá var tekið á ýmsum sér- málum blaðamanna, m.a. varð- andi höfundarrétt og tækni- mál. I difýnisogsöíuídag- Clæsilegt eintak - einn meb öllu! Nýr Ford Explorer Limited V6-4.0 lítra-160 hestafla vél, sjálf- skipting, vökvastýri, loftpúöar, ABS, rafknúðar rúöur, samiæs- ing, rafstýröir hliöarspeglar, cruise control, útvarp, segul- band og 6 diska geislaspilari, höfuðpúðar, sérlitaö gler, toppbogar, leðuráklæði, Automatic Ride Control, rafknúðar sætastillingar, raf- knúin sóllúga með gleri, álfelgur, sjáltvirk tölvustýrð miðstöð með loftkælingu (ACC), upplýsingatölva, samlitt grill og stuðarar, gangbretti og margt, margt fleira. Ath. Skipti a odýrari bii koma til greina - bilalan Bilasalan Skeifan Skeifunni 11, s: 568 9555 Uppl. í s: 892 0804 eftir kl. 18 Rýmingarsala Ótrúlegt verð. Stærðir 2-14 ára. Barnastígur, Skólavörðustíg 8 Nýtt útbob ríkisvíxla mibvikudaginn 16. apríl Ríkisvíxlar til 3, 6 og 12 mánaba, 6. fl. 1997 Útgáfudagur: 17. apríl 1997 Lánstími: 3, 6 og 12 mánuðir Gjalddagar: 17. júlí 1997, 17. október 1997, 17. apríl 1998 Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000, 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Veröa skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir króna. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalánasjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt í eigin nafni, að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 500.000 krónur. Öll tilboö í ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 11:00 á morgun, miðvikudaginn 16. apríl. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 562 4070. íslenskar lækningajurtir Námskeið verður haldið 20. og 27. apríl kl. 20.00 - 22.00. Kennt að búa til jurtasmyrsl, te og seyði. Verð kr. 4.900. Einnig einkaviðtöl, ráðgjöf og ilmolíunuddtímar. Anna Rósa Róbertsdóttir MINMH grasalæknir og ilmolíunuddari, sími 551-0135. LAURA ASHLEY Vorum að fá mikið úrval af fallegri gjafavöru | ” Blússur Mikið úrval H tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561-5077 NÝKOMIÐ! Gallafatnaður OG MIKIÐ ÚRVAL AF PEYSUM UTSALA Verslunin hættir Allt á að seljast Opið: Mán. - fös. 12-18, lau. 12-16, sun. 13-16 Suðurlandsbraut 54 (bláu húsin) 108 R. - Sími 588 4646
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.