Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1997 51 FÓLK í FRÉTTUM SIGUR A stormoti 1 höfn - ekki 1 siðasta skipti. Sonur föður sms EARL Woods barðist með Grænhúfunum í Víetnamstríðinu og meðal félaga hans var Suður-Víetnami að nafni Nguyen Phong, í daglegu tali kallaður Tiger. Earl kvæntist tælenskri konu, Kultida og tók hana heim með sér að stríði loknu. Þau eignuðust dreng sem Kultida kallaði Eldrick, en Earl tók ekki annað í mál en að sonur- inn yrði kallaður Tiger, í höfuðið á gamla félagan- um. Earl tók Tiger með sér á golf- völlinn og leyfði honum að fylgjast með úr barnastólnum. Tiger litli klifr- aði upp úr stólnum og reyndi að slá golfkúlurnar. Eftir það varð ekki aftur snúið. Þegar Tiger var þriggja ára kom hann fram í sjónvarpi með Mike Douglas. Áhugamannaferill Tigers var óvenjuglæsilegur og meðal annars vann hann Bandaríkjamót áhuga- manna þrjú ár í röð. í lok síðasta tímabils hóf hann leik á PGA-móta- röðinni og nú, aðeins 21 árs, sigraði hann í einu sterkasta golfmóti heims, PGA Masters-mótinu í Augusta, með fáheyrðum yfirburðum. Hann lék 72 holur á þessum erfiða velli á 18 höggum undir pari, 12 höggum á undan næsta manni. Flestir golfleik- arar og -áhugamenn eru sammála um að Tiger hafi hæfileikana til að verða besti golfleikari sögunnar. í viðtali við tímaritið Sports III- ustrated, þegar Tiger var valinn íþróttamaður ársins 1996, sagði Earl Woods: „Kemurðu ekki auga á mynstrið? Sérðu ekki táknin? Tiger mun gera meira en nokkur maður í sögunni til að breyta mannkyninu." Morgunblaðið/Þorkell HLJÓMSVEITIN Bag of Joys lét hljóm sinn óma um Tjarnarbíó. GESTIRNIR voru flestir af yngri kynslóðinni og nutu tónleikanna til hins ýtrasta. Ofbeldið burt UNGT fólk gegn ofbeldi hélt tón- leikana „Með tónlist — gegn of- beldi“ í Tjarnarbíói fyrir stuttu. Þar steig á svið einvalalið ungra íslenskra tónlistarmanna: Botn- Ieðja, Quarashi, dj. Kári, Kvart- ett Ó Jónsson og Grjóna, Maus, Soðin fiðla, Bag of Joys, Flo, Andhéri og Panorama. Eins og við var að búast var húsfyllir og skennnti fólk sér vel. Kork*o*Plast KORK-gólfflisar með vinyl-plast áferð Kork-o-Plast: i 20 gerðum Kork O Floor er ekkert annaö en hió viðurkennda Kork 0 Plast, límt á þéttpressaðar viðartrefjaplötur, kantar með nót og gróp. UNDIRLAGSKORK í ÞREMUR ÞYKKTUM. VEGGTÖFLUKORKPLÖTUfí I PfíEMUfí ÞYKKTUM. KORK-PARKETT. VENJULEGT i TVEIMUR ÞYKKTUM. Þ>. ÞORGRÍMSSON & CO ARMUIA 29 • PÓSTHOIF 8360 • 128 REYKJAVÍK SIMI 553 8640 568 6100 Allir hamborgarar á hálfvirði. Gildir alla þriðjudaga í apríl '97. 50% afsláttur af öllum hamborgurum - Annar afsláttur gildir ekki 15.-20. anríl Seljum afganga með 25—40% afslætti Ath: Ekki minni gæði, heldur aðeins flísar sem ekki koma aftur. Jafnvel til í magni. Fyrstur kemur, fyrstur fær. EINS IAKI TÆKEFÆRITTL AÐ GERA GÓÐ KAUP. Nýkomnar sendingar af t.d. eldhúsflísum 10x10. Einnig ódýrar gólfflísar 31,6x31,6 á 1.590 stgr. Gœðaflísará góðu verði yhsa' Stórhöfða 17 við Gullinbrú, sítni 567-4844. i Byggöu upp þrek og mótaðu sterkan, heilbrigðan og fallegan líkama undir leiðsögn lærðra kennara. Áskrift dieilbrigöi afsláttur! daga 12 vikna kort á aðeiri kr. 9.100.- Ath: þetta tilboð gildir aðeins fyrir þá sfem kaupa kort í frjálsa kerfið dagana \ 15. - 25. apríl '97 Vertu áskrifandi að heilbrigði og hreysti: \ Æfðu með okkur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.