Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.04.1997, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1997 21 20 ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ 4 MORGUNBLAÐIÐ við Umferðamiðstöðina Simi 551 9800 NEYTENDUR Rykið dustað af grillinu Snúa steinunum svo steikin brenni ekki MARGIR eru farnir að dusta rykið af grillinu eftir veturinn og reyndar eru ýmsir farnir að grilla úti allan ársins hring. Ingvar Örn Ingvarsson starfsmað- ur hjá Skeljungsbúðinni segir að ÖRN Garðarsson matreiðslumeistari og veitingamaður á Hótel Borg gefur hér lesendum upp- skrift að ljúffengum mexíkóskum lambakjötsrétti á grillið. Lamb Yuccutan 2 kg lambavöðvar skornir í steikur Marinering: 2 tsk. chiliduft 2 tsk. kanill 2 tsk. grófur hvítur _____________P'Par 6 tsk. salt 8 msk. olía taka þurfi grindur og steina úr grilli og skafa fítu af botni og sópa upp ryki og ryði þegar grillið er tekið fram eftir veturinn. „Steinunum á að snúa við séu þeir úr keramíki. Það er gert til að brenna af fituna. Ef um hraunmola er að ræða þarf að skipta um þá því það hefur ekki gefist vel að sjóða hraunmolana1', segir Ingvar. Koparbursti á grillgrindina Það er um að gera að bursta grindurnar vel og þvo þær jafnvel úr mildu sápuvatni ef þær eru illa farnar." Ingvar bendir fólki á að nola ætíð koparbursta þar sem hár- in í honum eyðileggja ekki emel- eringuna. Þá þarf stundum að þrífa glerið á grillinu og til er sérstakur grillhreinsir víða sem nota má til að þrífa grillið með að innan og utan. Stundum segir Ingvar að þurfi að herða skrúfur og bolta og jafnvel smytja takkana sem stýra hitanum. „Þeir eru oft mjög stífir eftir vetur- inn og þá má t.d. nota saumavélaol- íu.“ Fóðruð yfirbreiðsla - Ef grillið hefur staðið úti yfir veturinn og er illa farið? „Það er mjög gott fyrirbyggjandi ráð að halda grillinu þurru og nota fóðraða yfirbreiðslu. Þá sér varla á grillinu eftir veturinn. Það verður hinsvegar grátt og ljótt sé það úti án yfirbreiðslu. Þá getur fólk keypt hitaþolið svart lakk til að sprauta grillið með og það virðist duga nokk- uð vel. Síðan þarf að bera olíu á viðarborðin." - Hvernig er með þrif á grilli yfír sumarið? - „Koparburstinn kemur alltaf að Lambakj ötsr éttur á grillið 4 tsk. appelsínubörkur 2 tsk. sítrónubörkur 2 bollar rosp 4 msk. saxaður laukur Öllu blandað saman og steikurn- ar eru síðan látnar liggja í þessari mar- ineringu yfir nótt. Kjötið er grillað og Örn segir að passa þurfi vel að hafa hitann mikinn fyrst Örn Garðarsson. en lækka hann svo. Lambakjötsréttur- inn er borinn fram með krydd- ------ gijónum, salati, maís, sýrðum ______ tjóma og Enchilada sósu en hún _______ er fáanleg í stórmörkuðum. ■ Morgunblaðið/Sverrir ALGENG sjón á sumrin. gagni og sé hann notaður reglulega er ekki nauðsynlegt að vera að þvo grindurnar því þá vill maturinn líka festast við þær. Ýmsir mæla með því að laukur sé skorinn í tvennt, helmingnum stungið á gaffal og honum rennt þannig yfir grindurn- ar.“ - Ef það kviknar oft í steikinni. Hvað er þá til ráða? „Það er mikilvægt að snúa stein- unum við reglulega og brenna þann- ig fituna af steinunum. Sé það gert reglulega yfir sumarið er ólíklegt að fólk lendi í þeim hremmingum að steikin standi í ljósum logum. Ef svo óheppilega vill til hafa sumir úðabrúsa við grillið." - Hvað með viðarspæni og kol sem fólk er að setja á gasgrillin? „Til eru bakkar sem eru ætlaðir undir raka viðarspæni, kol eða blóð- berg til að setja með steinunum í gasgrillið til að fá sérstakan keim af steikninni. Mörgum finnst þetta laða fram alveg sérstakt bragð af matnum og fikra sig áfram með ýmis íslensk krydd á þennan hátt.“ I I i I « i \ i 1 i NEYTENDUR Lesendur spyrja Fríkortspunktar af öllum Visakortum * Islandsbanka? LESANDI hafði samband og vildi fá vitneskju um hvort ekki væri öruggt að hann fengi fríkorts- punkta með notkun allra tegunda Visakorta svo framarlega sem þau væru gefin út af íslandsbanka? Honum hafði verið tjáð að hann þyrfti að hafa vildarferðakort Flug- leiða og Visa þegar hann borgaði nokkra farseðla til útlanda fyrir skömmu til að eiga kost á frípunkt- um bankans. Hann var með svokall- að Visa viðskiptakort útgefið af íslandsbanka. Svar: „Þetta er ekki rétt,“ segir Sigurveig Jónsdóttir, upplýsinga- fulltrúi íslandsbanka. ,jÞað er alveg sama hvaða kort frá Islandsbanka fólk notar í viðskiptum, það fær punkta frá bankanum." hlYTT Rúmdýnur fyrir þá sem hafa ofnæmi NÝLEGA hóf Epal sölu á norskum Box rúmdýnum sem eiga meðal annars að henta þeim sem eru með ofnæmi fyrir rykmaurum. Að sögn Eyjólfs Pálssonar hjá Epal deyja rykmaurar við 58°C hita og í þessu tilfelli má taka verið af dýnunni og þvo það við 60°C. „Þetta gerir það að verkum að ryk- maurarnir drepast í þvotti." Lífstíð- arábyrgð er á gormunum í dýnun- um en þær eru fáanlegar í mörgum stærðum. Eyjólfur segir dýnurnar vera á hagstæðu verði. Morgunblaðið/Ásdís Morgunblaðið/Ásdís Stuðningshlífar VÖRUR frá Medisport Internation- al Ltd. eru nú fáanlegar hér á landi. í fréttatilkynningu frá Bergfelli ehf. segir að um tvær gerðir af stuðningshlífum sé að ræða, Neopr- ene línan sem er ætlað að veita varma og stuðning og létta á verkj- um og draga úr bólgum og stirð- leika. Hin línan, Cotton Elastic, veitir meiddum vöðvum og liðamót- um stuðning og fyrirbyggir að göm- ul meiðsl taki sig upp. Einnig eru fáanleg frá Medisport kæligel, hita- krem, hitapakkar og íþróttadrykkir. Vörurnar fást í Skipholts apóteki og innflutning og dreifingu annast Bergfell ehf. VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 í GALTALÆ KjARSKÓGl TILBOÐ óskast í skemmtiatriði, dansleiki og önnur dagskráratriði á einni stærstu fjölskylduhátíð verslunarmannahelgarinnar 1997. Tilboðum skal skilað fyrir 1. maí nk. í símbréfi (s. 551 9908) eða pósti merkt Bindindismótinu í Galtarlækjarskógi, Eiríksgötu 5,101 Reykjavík. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, að hluta eða öllu levti, eða hafna öllum. GOLF Volkswagen Oruggur á alla vpgu! AFRÁBÆRU NU ER VOLKSWAGEN GOLF FAANLEGUR A HAGSTÆÐARA VERÐIEN NOKKRU SINNIFYRR, FJARSTYRÐAR SAMLÆSINGAR HÆÐARSTILLANLEGT BÍLSTJÓRASÆTI RAFSTÝRÐIR ÚTISPEGIAR AFL- OG VELTISTÝRI SAMLITIR STUÐARAR, HLIÐARUSTAR OG ÚTISPEGLAR ÞJÓFAVÖRN í SAMIÆSINGUM HITIÍ ÚTISPEGLUM EINHVER ALLRA VINSÆLASTI BILL SEM FRAMLEIDDUR HEFUR VERIÐ yœm ... y %* iS w *i|
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.